Alþýðublaðið - 13.07.1947, Side 3
Sunnudagur 13. iúlí 1947
ALÞYÐUBUIÐIÐ
Jón Blöndal: Þríhljámur sfjórnmálanna
ÉG VIL fyrst benda á þá
byltingu, sem orðið hefur
innan hagfræðivísindanna.
Það má segja, að straum-
hvörfin í skoðununum á eðli
atvinnuleysisins og hagsveifl
anna hafi orðið með riti hins
fræga hagfræðings J. M.
Keynes, sem út kom árið
1936, ekki mjög löngu eftir
valdatöku Hitiers og rússn-
esku 5 ára áætlunina.
Keynes fellst í raun og
veru á bá skoðun jafnaðar-
manna, að kreppur og at-
vinnuleysi sé ekkert undan-
teknilngarfyrirbæri í hinu ó-
skipulagða auðvaldshagkerfi,
heldur hljóti þau einmitt að
eiga sér stað svo lengii, sem
hagskipulagið sé skipulags-
laust, og skýringar hans eru
mjög svipaðar þeim, sem
jafnaðarmenn höfðu geíið á
þeim, sérstaklega hinn enski
.iafnaðarmaður I. A. Hobson.
í hinum hávísindalega og
stærðfræðilega búningd Key
nes hafa þessar gömlu og fyr
irlitnu kenningar jafnað-
armanna nú hlotið viður-
lcenningu f.jölda frægra hag-
fræðinga um allan líeim, t.
d .Beveridge í Englandi, Al-
viin Hansens í Ameríku og
Myrdals í Svíþjóð. Ég get
ekki hér farið neitt að ráði
út í þessar kenningar; ég hef
skýrt þær dálítið í ritinu ,,A1
mannatryggingar á íslandi".
En aðalkjarni skýringarinn-
ar finnst mér liggja í sam-
bandinu eða öllu heldu.r sam
b'andsleysinu á milli sparnað
ar og fjárfestingar í hinu ó-
sklipulagða hagkerfi. . Hin
„klassiska" hagfræði gekk út
frá því sem sjálfgefnu að þær
tekjur, sem borgararnir
spöruðu, væ;ru teknar að láni
af öðrum og festar í mann-
virkjum og fyrirtækjum. All
ar tekjur borgaranna væru
því notaðar til að kaupa
framleiðsluna. Heildartekjur,
heildarútgjöld, heildarfram-
leiðsla í þjóðfélaginu stóðst
allt saman á og allar vörur
seldust bví. Fjárfesting og
sparnaður stóðust einnig á.
Þannig gekk dæmið upp á
hverjum tíma með smávægi
legum truflunum. En þéssi
skýring er bara jafn óraun-
hæf og öll önnur hugmynda
bygging hinnar frjálsu sam-
keppni. Það er engin trygg-1
ing fyrir því að heiildartek.j-
urnar séu notaðar, að fjár-
festing og sparnaður stand-
ist á og meira að segja er
það mjög ósennilegt, nema
vlið alveg sérstaklega hag-
stæð skilyrði, við stöðugan
vöxt og þenslu hagkerfis-
ins. Hitt er nærrii því óbrdgð
ult, að fjárfestingin í þjóð-
félaginu, og alveg sérstak-
lega einstaklinganna, er stór
kostlegum sveiflum háð frá
ári til árs og þarf engan veg
in sjálfkrafa að svara til
þess, sem sparað er. Fjárfest
ing einsíaklinganna fer fyrst
og fremst eftir gróðavoninni
á hverjum tíma, gróðamögu
leikunum, ímynduðum eða
raunverulegum, en sparnað-
urinn er hins vegar miklu
jafnari og lýtur fastari lög-
málum, þó elinnig hann geti
verið breytilegur.
Sé sparnaðurinn meiri en
fjárfestingin, eru ekki allar
tekjurnar notaðar, nokkuð
af framleiðslunni verður ó-
selt og afleiðingin verður
atvinnuleysi. Á hinn bóginn
getur ofmikil fjárfesting or-
sakað ofþenslu og verð-
hækkun, sem þó getur aðeins
haidið áfram ákveðinn tíma.
Ofþenslan endar því með
kreppu.
En hvernig er þá hægt að
skapa samræmi milli fjár-
festingar og sparnaðar til að
koma í veg fyrir atvinnu-
leysi og hagsveiflur? Ríkis-
valdið eitt hefur tök á því,
en til þess að geta það, verð-
ur það að hafa fjárfesting-
una á sínu vaidi að verulegu
leyti, skapa henni áætlun að
faira eftir með belnum og ó-
beinum aðgerðum. Áætlun-
arbúskapur í einni eða ann-
arri mynd er nauðsynlegur,
■ef hægt á að vera að útrýma
atvinnuleysi. Það er nú við-
urkennt af fjölda fíjáis-
lyndra hagfræðinga,. sém
annars teija sig ekki jafnað-
armenn, eins og t. d. þess-
um tveimur merku hagfræð-
ingum, Beveridge og Key-
nes, sem ég nefndi áðan.
En áætlunarbúskapur eða
,,planökonomi“, er það ekki
einmitt það, sem jafnaðar-
mennirnir hafa verið að berj
ast fyrir áratugum saman og
kallað sósíalisma? Er þarna
ekki fundin leiðin til-að sam
eina á ný sósíalisma og líber
alisma, sein ég sagði að
hvor tveggja væri runninn
upp af sömu rót, af hugsjón-
um frönsku stjórnarbyltdng-
arinnar? Er ekki einmitt á-
ætlunarbúskapuirinn sú
lausn, sú þróun, sem báðir
aðilar geta sætt sig við sem
uppfyllingu á grundvallar-
hugsjónum sínum um frelsi,
jöfnuð og bræðralag?
Það er mín persónulega
skoðun, en um þetta munu
hins vegar m.jög skiptar
skoðanir, bæði á meðal
þeirra, sem telja sig jafnað-
armenn og þeirra, sem ekki
telja sig það.
Vissulega segir orðið áætl-
unarbúskapur ekki allt. Það
er hægt að hugsa sér margs
konar áætlunarbúskap mis-
jafnlega víðtækar áætlanir
um rekstur þjóðarbúsins,
misjafnlega mikií afskipti og
völd hiins opinbera, misjafn-
lega mikinn rikisrekstur, eða
þjóðnýtingu, margs konar
opinberan rekstur o. s. frv.
Enda er það alls kostar ó-
eðlilegt, aö öll þjóðfélög
verði steypt í sama mótið.
Það er ekki til nein ,,patent“
lausn á öllum þjóðfélags-
vandamálum. Það eru aðeins
pólitískir draumóramenn,
hvar í flokki, sem þeir
standa, sem hugsa sér það.
En jafnan mun það fara svo,
að það, sem gefur góða raun
einhvers staðar, hefur mikla
^ E BR.
■. W .1 W
möguleika til að ryðja sér
til rúms annars staðar.
Þannig mun þróunin halda
áfram og reynslan vinsa úr
það, sem hæfast er og kasta
fyrir borð því, sem óhæft
reynist. Hið fullkomna þjóð-
féiag verður ekki byggt á ein
um degi fremur en Róm.
Ég skal taka dæmi af sviði,
sem ég hef kynnt mér all
vel og snertir einnig efni
þessarar greinar. En þar á ég
við alþýðutryggingarnar.
Þær hafa vaxið upp í mjög
mismunandi gerfi í ýmsum
löndum, sums staðar hefur
byrjunin verið gerð af verka
lýðsfélögunum eða öðrum
stéttar- eða starfsfélögum,
eftirlaunasjóðum eða góð-
gerðafélögum, sums staðar af
sveitarfélögum eða öðrum
opinberum aðilum. Alþýðu-
tryggingar eru einn snarasti
þátturinn í viðleitninni ti’l
þess að gera kjörorðin um
jöfnuð og bræðralag að veru
leika og til þess að fram-
kvæma á hagkvæman hátt
skuldbindingu þjóðfélagsins
um að sjá öllum farborða,
sem ekki eru færir um það
af eigin rammleik. í ýmsum
löndum hafa staðið um þær
harðvítugar deilur, en þeim
má nú heita lokið á þann
veg, að ailir eða flestir stjórn
málaflokkar viðurkenna gagn
semi þeirra og nauðsyn. Hitt
er ekki síður athyglisvert,
hvernig s.jálf Rjggjöfin hefur
þróast upp á síðkastið eftir
að nauðsyn og réttlæti henn
ar er orðin almennt viður-
kennd. Enda þótt tryggingar
kerfi hvers lands hafi enn
sinn greinilega sérsvip og
svo verði sjálfsagt eftirleið-
is, þá er hin sameiginiega
þróun trygginganna í á-
kveðna átt eftir ákveðnum
meginreglum alltaf að verða
greinilegri, og mun verða
það enn meir á næstu árum
þegar til frarnkvæmda koma
ýmis tryggingarkerfi, sem
nú eru í undirbúningi eða
eru að hlaupa af stokkun-
um.
í sjálfu sér er þetta ofur
eðlilegt. Menn taka það sem
bezt reynist til fyrirmyndar,
en auk þess eru viðfangsefni
eða vandamál trygginganna
alls staðar hin sömu í aðal-
dráttum, tengd ákveðnum
viðburðum og lögmálum á
mannsæfinni, sem í mörgum
tilfellum er hægt að méta og
vega með töluverðri ná-
kvæmni. Menn fæðast, missa
foreldra sína og fyrirvinnu,
ganga í hjónaband, eignast
börn, verða fyrir slysum,
veikjast, verða öryrkjar og
gamalmenni og deyja að lok
um. Alllir þessir viðburðir,
frá vöggu til grafar, geta
I sg afhfSs »Ti 1
valdið útgjöldum, sem ein-
staklingarnir, sem í hlut
eiga, geta ekki valdið af eig-
in rammleik og flesta þessa
viðburði, eða tíðni þeirra, er
hægt að reikna út rneð nokk
urri nákvæmni og. eru þess
vegna vel fallnir tii trygg-
ingar.
Nú vil ég halda því fram,
að á, sama hátt hljóti að fara
með skipulag atvinnuvég-
anna eða framleiðslustarf-
seminnar, að þar geti orðið
hliðstæð þróun eða hliðstætt
samkornulag og smám sam-
an er orðið, eða er að verða,
um í'lest vandamál trygging-
anna, en ég efast ekki um,
að á fjölda mörgum sviðum
getur orðið og verður hlið-
stæð þróun. lleimurinn er nú
orðinn svo lítill, fjarlægðirn
ar svo þýðingarlausar, sam-
anborið við það, sem áður
var, að þessari framvindu
getur íleygt áfram óðar en
var-ir.
En svo ég snúi mér aftur
að áætlunarbúskapnum. Eg
álít að skynsamleg lausn á
vandamálum atvinnuleysis
valdsins, sem náði. hámarki
sínu með kreppunni í kring-
um 1930.
Fordæmi Rússa, áætlunar
búskapur Sovétríkjanna, —-
nvað sem annars kann að
mega segja um stjórnarfar
þeirra og stjórnarstefnu, ■—-
hefur haft og mun framveg-
is hafa stórkostlega þýðingu
til að færa heiminum sönnur
á yfirburði hins skipulagða
hagkerfis umfram hið óskipu
lagða. Sömuleiðis sú reynsla,
sern lýðræðisþjóðirnar unnu
sér á styrjaldarárunum, um
margvíslega skipulagsstarf-
semi, ekki sízt í hinum ensku
mælandi heimi.
Þetta er hú orðið svo langt
mál, að ég get ekki farið
Iengra út í þessa sállma. Það
eru hvort sem er engin tök
á að ræða þessa vandamál til
nokkurrar hlítar í stuttu
máli/ En ég vildi að lokum
fara nokkrum orðum um
þjóðarbúskap okkar íslend-
inga út frá þeim sjónarmið-
um, sem ég hef leyft mér að
kalla stjórnmálaviðhorf nú-
og hagsveiflna, — án þess að ' tímans, án þess þar með að
það þurfi að kosta afnám
frelsis og mannréttinda, -—
hafi síðustu 10 árin þokast
miklu nær, en næstu 100 ár-
in á undan. Það er hin raun-
verulega bylting vorra tíma,
sem hinn enski hagfræðing-
•ur Laski talar um. Hinn
aanski stjórnmálamaður
Christmas Möller fann það
á sér þegar hann nýkominn
frá London sagði: Við erum
allir orðnir sósialistar.
Það er nú máske orðum
aukið, en hugmyndin um á-
ætílunarbúskap, um „planö-
konomi“, er búin að ná svo
sterkum tökum á þeim, sem
hugsa skynsamlega um
stjórnmál, að það eitt er á-
kaflega þýðingarmikil þreyt
ing. Þegar maður les rit
enskra jafnaðarmanna um
þessi mál eins og t. d. Lask-
is eða Coles, þá er munur
villja gefa í skyn að ekki
komi þar fleiri kurl til graf-
ar en ég hef reynt að drepa
á.
Við erum nýbúnir að setja
mjög víðtæka löggjöf um al-
mannatryggingar, sem án
efa hefur sína galla og þarf
endurbóta við, en samt sem
áður mun mega teljast eitt-
hvert stærsta skref á þessu
sviði, sem nokkur þ.jóð hefur
tekið í einu. Einn þingmað-
ur sagði að með tryggingun-
um væri verið.að skapa nýtt
þjóðfélag á íslandi, og hann
sagðist trúa að það yrði
betra þjóðfélag, þess vegna
greiddi hann atkvæði með
frumvarpinu, þó að flokkur
hans með einni annarri und-
antekningu gerði það ekki.
Hvort sem menn vilja taka
undir þessi ummæli Páls
Hermannssonar, eða ekki, þá
í Örfirisey. Dansað í kvöld kl. 10. Gömlu
og nýju dansarnir. — Skotbakkinn verður
opinn til miðnættis. — Góð verðlaun veitt
fyrir góða skothæfni.
SJÓMANNADAGSRÁÐIÐ.
inn ékki ýkja mikill á þeim held ég að enginn vafi leiki á
og t. d. Beveridge og öðrum
frjálslyndum og róttækum
hagfræðingum. Laski og Cole
eru hættir að nota hin marx-
istisku vígorð og hinir frjálls
lyndu hagfræðingar búnir
að losa sig að mestu úr hug-
myndaheimi Adams Smiths,
Ricardos og Marshalls.
I Bandaríkjum Ameríku
gerði . stjórnmálamaðurinn
Roosevelt, sem ekki vildi
láta kalla sig sósíalista,, og
menn hans ákaflega merki-
ilega tilraun með áætlunar-
búskap. Stefna Roosevelts er
að vísu ekki í mjög háu
gengi í Bandaríkjunum sem
stendur, en það er langt frá
því að endanlega sé búið að
grafa hana.-Hún lifir áfram
í hjörtum og heilum fjölda af
beztu sonum Bandaríkjanna
og þeirra tækifæri mun
koma aftur, á sama hátt og
Roosevelt fékk sitt mikla
tækifæri eftir hið háskalega
gönuskeið ameríska auð-
þvi, að samþykkt trygging-
•arlaganna voru merkileg
tímamót í íslenzkri félags-
málalöggjöf og stjórnmála-
sögu.
Undanfarin ár hefur verið
talað ákaf'lega mikið um ný-
sköpun íslenzku atvinnuveg-
anna og mikil keppni hefur
farið fram og fer enn fram,
til að eigna sér heiðurinn af
henni, sbr. orðin: „öll skáld
vildu Lilju kveðið hafa“.
Ég er svo illa innrættur, að
ég álít mest af þessu nýsköp
unartalli ómerkilegt blaður,
sem ekkert mark sé á tak-
andi, að minnsta kosti ekki í
þeirri túlkun, sem þessu hug
taki er oftast gefin.
Ég held. að í raun og veru
hafi allir íslendingar með
sárafáum undantekningum,
— sennilega eihhverjum af
bankastjórunum, — verið
sammála um að innistæðun-
sem við höfðum safnað
Framhald á 7. síðu.
um,