Alþýðublaðið - 26.07.1947, Page 5

Alþýðublaðið - 26.07.1947, Page 5
Laugárflagur 26. Ljúlí.1947.^'jb ALÞÝÐUBLAÐIP í Örfirisey er opin frá kl. 8 árd. Skotbakkinn er opinn. Aðgangur ókeypis fyrir börn 9 ára og yngri. j Sjómannadagsráðið. FYRIR STRÍÐIÐ var ís- land utan við rás beimsvið- fourðanna langt norður í At- lantshafi. Það er stærra en Irland, en 'hefur aðeins 130 þúsund íbúa, og eina landið í Evrópu, sem engan her hafði, flota eða annan vígbúnað.^Þar var ekkert atvinnuleysi, eng- dnn ' tekjuhalli á utanríkis- verzluninni, enginn skortur á menntun og .engir gl'æpir ‘höfðu átt sér stað síðan árið 1928. Þjóðin fór sparlega með itekjur sínar, er næstum edn- igörígu fengust fyrir fisik og fisikafurðir og ákveðið magn af kjöti. Sá útfluitningur nam érið 1939 2 750 000 sterlings- pundum og innflutningur þjóðarinnar sama ár var 2 430- 000 sterlingspund. Fyrir slíka upphæð igetur jafnvel iítil þjóð ekki aflað sér mikilla gæða, einkum þegar flytja verður inn alla hluti nema fisk, kjöt og nokkuð af jarðá- vöxtum. Þar af leiðandi var þar erfitt líf í fátæfcu landi. En íslendingar gerðu það að metnaðarmáli, að þiggja engin erlend lán, stjórna málum sín- um óháðir Dönum (Ísiending- ar voru í samhandi við' Dani þangað til 1944) og tryggja sjálfa sig með stefnu hins æ- varandi hlutleysis. Nú myndi gestur, er fcæmi til Islands, halda að hann væri að villast. Reykjavík hefur vaxið ur því að hafa 35 000 íbúa í 50 000. Búðirnar eru fullar af lífsins lystisemdum allra t.egundia, er enginn hefur séð í Englandi árum saman. Um göturnar þjóta . spánýjar ámerískar bifreiðir; yfir ger- vallt landið liggj.a flugleiðir og jaínvel hefur „jeppinn“ tekið við hlutverki íslenzka hests- ins í sveitunum. . FLJÓTTEKINN GSÓÐI Loks urðu nógir peningar á Islandi teknir á þurru landi og þeir hrönnuðust saman á stríðsárunum. Brezki og am- eríski herinn þarfnaðist fram- kvæmda, er skjótlega þurfti ÞANN 18. þessa mánað- ar birti „Manchester Guar dian Week!y“, vikuútgáfa brezka stórblaðsins, all- Ianga grein um „ísland eftir stríðið“ eftir ónefnd- an fréttaritara blaðsins. Er hún að ýmsu leyti at- hyglisverð frásögn af fjár- hagslegum ástæðum okk- ar eftir ófriðinn og telur Alþýðublaðið rétt, að hún kom i hér fyrir almennings auet'. að 'ls'j, =a ís hendi, og voru þeir reiðu’búnir til iað greiða ‘hátt kaup til innlendra verka- manna. Gerður var Reykja- víkurflugvöllurinn, sem kost- aði 4,5 málljónir sterlings- punda. Annar, isem sjaldan var notaður, kostaði 4 millj- ónir isterlingspunda. Amerík- anar gerðu einihvern stærsta flugvöll í Evrópu nálægt Keflavík á Reykjanesi, og hafa hann enn sem hernaðarbæki- 'stöð. Peningarnir flutu til Is- lands. Eyddu 70—80 þúsund amErískra hermanna drjúgum skildingi í horgur.um, og stjórn Bandaríkjanna greiddi rúmar 12 000 000 . sterlings- punda í dollurum fyrri allan þann f:sk, er s'slja átti á er- lendum markaði, og sendi hann til Br'etlands. í lok stríosins komst Island að raun uin að það var eitt au-ðugas.ta land í heimi. En þessari skjóíu auðsæld fylgdu innanlahds afleiðingar. Fjár- fúlguinar og nokkur skortur nauðsynjavara framan af ..spennti jafnt og þétt upp verðlagið og vísitöluna, þang- að til hún var fest í 310 S'tig- um miðað við 100 árið 1940. I augnablikhiu fannst isamt Islendingum engin ástæða til að láta það á sig fá, af því að innstæður í erieftdum gjald- eyri námu yfir 23 milljónum sterlingspunda, og höfðu þeir því ráð á nokkurri verzlun er- lendis. ' Árið 1945 íluttu íslendingar inn vörur fyrir hvorki meira né minna en 12 250 000 sterl- ingspund, en hi-ns vegar hékk útflutningurinn í 10 240 000 sferlingspundum. Árið 1946 nam verðmæti inníluttra vara 14 730 000 sterlingspundum (desemher er efcki með), en útflutningurinn var aðeins ■fyrir 10 470 000 síerlingsp'tnd. Meira var flutt inn frá Bret- landi en nokkru öðru landi, 37(7 af upphæðinni, en Islend ingar fluttu íil Bretlands 38% af útflutningi sínum. Þótt lítil þjóð sé, reyndust Islendingar góðir viðsikiptavinir Breta, einkum keyptu þeir vefnaðar- vörur, vélar og búsáhöld, og verðmæti alls innflutnings Is- lendinga frá Bretlandi á síð- astliðnu ári náði því að vera 5 490 000 sterlingspund. En ísland sýndi öll ein- kenni þeirra veikleika, sem sigla í kjölfar óvæntrar vel- megunar. Keypt var inn í ó- hófi, farið á ba’k við innflutn- ingsleyfin og pantanir gerðar stórmannlega. Hið sanna ,er, ■að stjórnin festi helming inn- stæðnanna í stórhuga nýsköp- unarframkvæmdir (32 togar- ar, er kostuðu 9000 síerlings- pund hver, voru keyptir í Bretlandi), en afganginum var sóað í bifreiðir, nylonsokka og annan óþarfa munað. Á einu ári hafði ofurmagn innflutn- Kgsins yfir útílutninginn eytt gjaldeyrisinnstæðum þjóðar- innar, og nói er ástandið svip-. að og árið 1939, þótt enn sé það 'varla komið í Ijós. Eru ekki ólfkar aðstæður þar cg í Bretlandi nú, en á móti því, að Bretar fórnuðu eignum sín-. um fyrir að yinna stríðið, só- uðu Islendmgar • igroðá stríðs- áranna eftir stríðið; og gagn- stætt því, að Bretar vita vel hvernig málum þeirra er kom- ið, sikilja I.-Iandingar vart enn hvað fent hefur þá. SKYNDILEGÍR ÖRÐUGLEIKAR Ríkisstjórn Islands eru kunnir all.ir málavextir. En þegar hún fékk s'amþykktar ráðstafanir gegn erfiðleikun- um (tolialöggj öf ina) í vor, komu þær Islendingum jafn óvænt og 'elds'neytisörðugleiik- arnir Bretum í febrúarmánuði síðastliðnum, og tófcu íslend- ingar ekkert tillit til þeirra. En vandræðin voru og eru al- varleg. Næstliðna sex mánuoi hefur sitjórnin néitað að veita nokfcur innílutnin'gsleyfi. En eigi að síður ihéldu íslenzkir verrlunai menii áfram að gera kaup lerlendis og flytja inn vörur, sem hvorki voru greiddar með pen.ingum eða vöruskiptum. Nú liggja vörur þessar á hafnarbakkanum í Reykjevík og eitt brezkt firma á þar vörusendingar fyrir 2.0 000 pund. Segir ríkisstjórn- in þjóð sinni. hreinskilnislega, að það sáu mestar líkur til þess, að hið sama verði uppi á teningnum og er verst var á mögru .árunum 1938—39. Þó ekkert sé annað, er Island sí- g'ilt dæmi um mislukkaðar frEmtíðaráæt'lanir. Hefur þjóð in sóað á rúmum 12 mánuðum jafnmiklum erlendum -inn-: sfæðum o.g átta -ára útflutning ur nam fyrir stríð. Eins og sakir standá lifa Is- kndingar nú á milljón pimda láni frá Englandi fyrir vænt- ar.kgan síldarafla. (Rússar bafa einnig faafið viðskipti við ískndinga, þó hvefgi nærri eins bróðurlega. Þeir buðust aðeins íil þess, að kaupa þar ákveðið magn af vörum og greiða við afhendingu). En þegar síldarvertíðin byrjaði 1. júií, var sí'ldarílotinn stöðv- aður af verkfadi. Stóðu kom- múnistar að verkföllunum til þess að hækka kauþið ennþá meira, en þeir stjórna verka- lýðsfélöigunum. Spennir þetta verðlagið ennþá hærra og ■eykur á örðugleika þess að selja ísienzkar afurðir á er- lendum markaði'. Nú þegar virðist vera fáránlegt að enska pundið s'kuii hafa verið látið jafngilda 26 'íslenzkum krón- um, eins og gert heíur verið. Eins og nú standa sakir er hæigt að fá ódýrari fisk annars staðar að, að vísu ofurlítið lak- ari að gaeðum. En fyrir kom- múnista var þetta hentugt a ugnabiik til þess að reyna að steypa stjórninni af stóli, en þeir hurfu úr ríkisstjórninni síðastliðið haust í mótmæla- skyni við það að leyfa Amer- íkumönnum að hafa áfram flugbæki'stöðina í Keílavík. V erzl unar van darrlái íslend- inga eru uggvænleg, því að gróða sinn sæfcja þeir út á hafið. Nú verða þeir að reiða sig enn meir en áður á erlend viðskipti, -til þess'Yið hægt sé að verða við hinum miklu kröfum til lífsins. sem þjóðin gerir cg stríðið orsakaði.. En síríðið befur einnig hrakið goðsöguna um hlutleysi ís- lending.a. Komi til nýrra á- taka mun ísland skjótlega sog- ast inn í ;þau, af því að það Framhald á 7. síðu. hefur vakið athygli um allan heim, meðal þeirra, sem íslenzku ýmsra merkra manna um útgáfuna, t. d. skrifar- m fræðum unna. íslendingasagnaúfgáfunni hefur borizt umsögn G. TUEVILLE-PETIiE, kennari í íslenzkum fræðum við há skólann í Oxford.: „Mér þykir útgáfan mjög í'alleg og skemmíileg aflestrar. í þessari útgáfu eru ýmsar scgur, sem ég hef aidrei geíað eignazt áðuiy og jaínvel sumar, sem ég Iief ekki séð. Þar að a uki virðasí textarnir og vísnaskýringarnar í mörgum tilfellum betri og öruggari, en í eldri útgáfum. Ég óska yður til h amingju méð þetta mikla verk, sem þér hafið unnið í þágu ís- ienzkrar menningarr4 rili L Pósthólf 73. Reykjavík. \ y

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.