Alþýðublaðið - 27.08.1947, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 27.08.1947, Qupperneq 4
4 AlíÞÝÐUBLAÐia Miðvikudagur 27- ágúst 1947. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Kitstjóri: Stefá.i Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Ummæli skókmannsins, sem er nýkominn frá Helsingfors. — Þeir fengu svo mikið að borða heima. — Enn gerður samanburður á verölagi hér og í Danmörku. — Verðlagið er að einangra landð. — Lykur um bað eins og kínverskur múr. Svo sera momi sá munu lielr npp slora FÍFLSLEGRI SKRIF en þau, sem Þjóðviljinn er öðru hvoru að birta um viðburð- ina á Grikklandi, mað venju- legum aurslettum til allra annarra íslenzkra blaða, munu vera vanafundin, þótt víða sé leitað. Hugsunin í þessum skrif- um Þjóðviljans, ef hugsun skyldi kalla, er þessi: Af því að lýðræðisblöðin hér á landi hafa látið í ljós andúð sína á endurteknum upp- reisnum kommúnista á Grikklandi með erlendri að- stoð til þess að brjótast þar til valda, koma þar á blóð- ugri einræðisstjórn í líkingu við þær, sem nú væru að verki í Búigaríu, Júgóslaviu og Albaníu, og gera landið að rússnesku leppríki eins og þessi þrjú lönd, — af því eiga íslenzku lýðræðisblöðm að líta á núverandi stjórn Grikklands sem einhverja fyrirmynd fyrir lýðræðið í beiminum! Þannig eru röksemda- leiðslur Þjóðviljans. Annað hvort eru menn með blóð- ugri harðstjórn frá vinstri eða hægri. Hið þriðja er ekki til í lygaþvælu Þjóðviljans, þó að ritstjórar hans láti sér vel líka að fá að njóta í veru- leikanum þeirra mannrétt- inda sem land okkar, sem og önnur norræn og vestræn lönd, hafa upp á að bjóða. * SÚ SAGA Eít SÖGÐ um treggáfaðan og illa upplýstan mann, sem á sæti á alþingi að hann hlýði með andagt á hverja ræðu og sé ætíð sammála hverj um ræðumanni. En ef ræðumað ur _nefnir nafn flokks þing- mansins og skammar hann beint svo að ómögulegt sé að fara í neinar grafgötur með hvað hann eigi við, þá segi þingmaðurinn sár og gramur. „Æ, þarna skeit hami i það. Nú eyðilagði hann ræðuna sína.“ — Þetta varð mér Iíka að orði á þriðjudags- morguninn þegar ég las í Morg unblaðinu viðtal við Guðmund S. Guðmundsson, hinn ágæta skákmann okkar. BLAÐAMAÐURINN SPYR Guðmund hvort hann geti gef- ið nokkra skýringu á frammi- stöðu taflmanna okkar á mótinu í Helsingfors. Frammistaðan kom mörgum á óvart og olli vonbrigðum, sem var kannske ekki að ástæðulausu, en þó ekki þannig, að við þurfum að bera nokkurn kinnroða fyrir. Já, Guð mundur svarar. Hann fer strax að afsaka þá félaga. Þrátt fyrir góðar móttökur Finna var mat arskammturinn ekki þannig að hann fullnægði íslendingunum. Danirnir, til dæmis gátu síaðið sig vel, en íslendingarnir ekki. íslendingarnir hafa haft það svo gott, haft svo rnikið að borða, að þeir linuðust allir upp þessa fáu daga, af því að matar- skammturinn var ekki nægileg- ur. pistil um hoffmannsdropa og gerðir samanburð á verði þeirra hér og í Danmörku. Það er eng-. in furða, þó að menn, sem korna til þess lands héðan, reki upp stór augu út af verðlaginu og' geri það að umtalsefni, þegar þeir koma aftur heim. Þetta vil ég nú gera með aðeins tveimur dæmum. VIÐ ÍSLENDINGAR Iíðum af grænmetishungri, þó að allt flói annars í mat hjá okkur. Græn- metið vantar okkur og við fögn- um því, þegar það kemur á mark aðinn. Nóg er af grænmeti x Danmörku og raunar nóg af alls konar mat. Hér kostar kíló af tómötum 16 krónur. í Kaup- mannahöfn kostar kílóið af tó- mötunum kr. 1.50. — Við sjá- um sjaldan hér melónur, en þær ,éru þó til. Kílóið af þeim kost- ar hér 43 krónur. í Kaupmanna höfn kostar kílóið af melónun- um á markaðstorginu kr. 1.35. Við framleiðum melónur við jarðhita í gróðurhúsum. Danir eiga engan jarðhita. Þeir fram- leiða melónur einnig í gróður- húsurn með uppkyndingum. HVERNIG LÍST ÞÉR Á ÞETTA, Hannes minn? — En þetta er ekki annað en það sem við eigum allir sök á sjálfir. Ég hitti erlendan mann meðan ég var úti. Hann hafði bæði í Danmörku og í Englandi spurzt fyrir um ferðalög til íslands. Hafði hann snúið sér til ferða- skrifstofa í þessu efni. Alls stað ar fékk hann sama svarið, að Nei; Alþýðublaðið er ekk- ert hrifið af því stjórnarfari, sem nú er á Grikklandi, og telur það fjarri því, að vera nokkra fyrirmynd fyrir lýð- ræðið í heiminum; og það þor ir að fullyrða, að önnur lýð- ræðisblöð hér á landi muni geta sagt það sama. En hverjum er það að kenna, að nú ríkir sú harð- stjórn frá hægri á Grikk- landi, sem Þjóðviljinn og kommúnistablöð um allan heim. eru að kvarta undan? Hverjum öðrum en grísku kommúnistunum sjálfum, sem nokkrum mánuðum eftir stríðslok stukku úr stjórn allra flokka þar og gerðu hina blóðugu ELAS-upp- reisn til þess að sölsa undir sig einræðisvald í landinu? Þau hryllilegu hryðjuverk, sem þeir unnu þá á andstæð- ingum sínum, jafnvel á kon- um og börnum, og lýst var á sínum tíma af sérstakri nefnd, er brezku verkalýðs- félögin sendu til Grikklands, eru ekki gleymd þar enn; slík hryðjuverk framkalla bæði varnarráðstafanir og hefndarráðstafanir. Það er gömul saga, sem Þjóðviljinn ætti að kunna engu síður en aðrir. Og það er, því miður, GUÐMUNDUR, GUÐMUND- UR. Þarna lékstu af þér. Þarna varðstu heimskítsmát. Hvern fjandann vill blaðamaðurinn ve»a að láta þig segja þessa böl- vaða vitleysu. Hann hefur leitt þig í gildru! Þú ert betri við skákborðið! Það hefurðu sýnt með ágætum sóma. Verri við skrifborðið gegnt blaðamannin- um. — Guðmundur og Ásmund ur þurfa engar afsakanir að bera fram út af frammistöðu sinni á skákmótinu í Helsingfors. Þeir hafa báðir verið þjóð sinni til mikils sóma„ við skákmót á erlendum vettvangi. Óheppni getur alltaf borið að — og við því er ekkei't að segja. „KUNNINGI“, sem er nýkom inn frá Ðanmörku, skrifar mér á þessa leið. „Fyrir nokkrum dögum skrifaðir þú dálítinn engin von til þess, að úr þeirri harðstjórn frá hægri, sem síðan hefur ríkt á Grikk- landi, geti dregið í bili, þegar komrnúnistar hafa byrjað þar borgarastyrjöld á ný, nú með meira eða minna opin- berum stuðningi frá öðrum ríkjum, fyrst og fremst Júgóslavíu, Búlgaríu og AI- baníu, og bakhjarli þeirra verðlag á íslandi væri svo hræði legt að varla væri hægt að ferð- ast þangað, nema fyrir forríka menn. Hann spurðist fyrir um verðlag á ýmsu, sem ferðafólk þarf á að halda, og honum blöskraði. „Nei,“ sagði hann. Ég verð enn um skeið að fresta för minni til íslands". —^ Þetta er áreiðanlega ekki eindæmi. Við gerum okkur að viðundri með verðlaginu hjá okkur. Við erum að einangra landið með því. Það lykur um það eins og kínverskur múr.“ Hannes á horninu. Kappleiknum milli KR og Vals, sem fram átti að fara í fyrrakvöld, var frestað vegna óhagstæðs veð urs. Fer leikurinn fram fyrsta góðviðrisdág sem kem allra, Rússlandi. Kommún- istar hafa sízt allra nokkra ástæðu til þess að verða neitt forviða, þótt slíkri ógnun við löglegá istjórn Grikk- lapds og við sjálfstæði landsins sé mætt með svip- uðum hörkubrögðum og þeir sjálfir hafa í frammi og- byrjuðu á. Svo sem menn sá munu þeir uppskera. ur. Reykjavíkur Kabarettinn h.f. í GamSa Bíó i kvöld kl. 9. FJöiltereytt skemmtlatriSi- Danssýning, söngur eftirhermur, gaman þættir og leikþáttur Aðgöngumiðasala frá kl. 1 í Gamla i ■ i Dýrasýningin í Orfirisey KUR í kvöld kl. 10. Skofhakkirsri er opinn. Sjómannadagsráðið. DANSLE Vefnaðarvöru verzlun til sölu á bezta stað í bæn- um, nýtízku innrétting og mikill og góður lager fyrir. Þeir sem kynnu að hafa áhuga fyrir kaup- um gjöri svo vel og leggi tilboð inn til blaðsins fyrir klukkan 12 á föstudag mrekt GÓÐ KAUP og verður yður þá svarað strax. Lífið hús í Hrólfsskálalandi á Seltjarnarnesi er til sölu. Nánari upplýsingar gefur (ekki í síma) Málaflutningsskrifstofa KRISTJÁNS GUÐLAUGSSONAR og JÓNS N. SÍGURÐSSONAR, Austurstræti 1, Reykjavík. Óskað er eftir tilboðum í gröft á skurði vegna jarðstrengslagna. Útboðslýsing á Teiknisofu Rafmagnsveitunnar, Tjarnar- götu 4, efstu hæð. Rsfmagnsveifa Reykjavíkur

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.