Alþýðublaðið - 14.10.1947, Side 1

Alþýðublaðið - 14.10.1947, Side 1
Veðurhorfur: Norðan og norðaustan kaldi, sjókoma með köfl- um, en léttir til síðdegis. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til fastra kaupenda* IXXVII. árg. Miðvikudagur 14. okt. 1947 241. tbl. Léon Blum kallar jafnaðarmen Treystir á jjegnskap Breta er stefnt gegn lýðræðinu og jafnað- arstefnunni, segir hann. LÉON BLUM, hinn frægi, aldurhnigni, franski jafnað- armannaforingi, réðist í ræðu, er hann flutti í París á sunnu daginn, harðlega á hið nýja alþjóðasamband Kommúnista og þátttöku franskra kommúnista í því. Blum sagði, að frönsku"*- ■ : k oramúifst'ir nir hefðu nú gert bandaiag við kommún- istaflokkana í Austur-Ev- rópu, — bandalag, sem stefnt væri gegn lýðræðinu og jafnaðarstefnunni um allan haim. Fránskir jafnaðarmenn ættu nú hendur sínar að verja og þeir yrðu að berj- ast einbeittri baráttu gegn hinu nýja alþjóðasambandi kommúnista og hinni frönsku deild þess. !! armaour la SIÐNEY h'eimsfrægi maður, andaðist ára að aldri. Y/EBB, hinn brezki jafnaðar- í gær 88 ÚTVARPSUMRÆÐURN- AR á alþingi um þátttöku ís- lands í Parísarráðstefnunni fara fram í kvöld og hefjast klukkan 8,30. Verða ræðu- umferðir tvær, og hefur hver flokkur til umráða 25 og 20 mínútur. Röð flokkanna í umræðun- um verður sú, að fyrstur er Kommúnstaflokkurnn, þá Sjálfstæðsflokkurinn, síðan Framsóknarflokkurinn og loks Alþýðuflokkurinn. Ræðumenn flokkanna verða þessir: Einar Olgeirs- son; fyrir Kommúnistaflokk- inn, Bjarni Benediktsson, ut- anríkismálaráðherra, fyrir Sjálfstæðisflokkinn, Eysteinn Jónsson; menntamálaráð- herra, og Bjarni Ásgeirsson, atvinnumálaráðherra, fyrir Framsóknarflokkinn, og Stefán Jóh. Stefánsson, for- sætisráðherra, og Emil Jóns- son, viðskiptamálaráðherra, fyrir Alþýðuflokkinn. , Sjötugsafmæli. Sjötugur er í dag Guðmund- ur Sveinsson, Kárastíg 3. Sidney Webb var einn af brautryðjendum jafnaðar- stefnunnar á Bretlandi og átti höfuðþátt í að stofna hið fræga ,Fabian Society1 1884, sem segja má að hafi verið fyrirrennari brezka Alþýðu- flokksins. Sidney Webb kvæntist 1892 Beatrice Potter og liggja eftir þau sameiginlega ritstörf, sem hlotið hafa við- urkenningu langt út fyrir jafnaðarmannaflokkana um allan heim. Frægasta rit þeirra er „History of Trade Unionism“, þ. e. saga verka- lýðsfélagsskaparins. Sidney Webb varð nýlendu mála- og samveldismálaráð herra í jafnaðármannastjórn Ramsay MacDonalds 1929 og var sama ár aðlaður og hét eftir það Lord Passfield. Kona hans og samherji, Beatrice, er látin fyrir nokkr um árum. Herbert Morrison talar um fyrirætlanir brezku jafnaðar- mannasti órnarinnar. erður hert a á Bretlandi, segi Bretar verða að rétta við efnahag sinn án erlendrar hjálpar. Islenzk áskorun og rússnesk neiiun í New York. -------------------- STJÓIINMÁLANEFND ALLSHERJAÞINGSINS í New York samþykkti með ýfirgnæfandi meirihluta atkvæða á laugardaginn að leggja til við allsherjarþingið, að kosin yrði ný Balkannefnd, skipuð fulltrúuni ellefu ríkja, þar á meðal stórveldanna fimm. Efíir að fulltrúi Rússa hafði því næst lýst yfir því, að Rússland myndi engan þátt éiga í þeirri nefnd, stóð upp fulltrúi íslands í stjórnmálanefndinni og skoraði á Rúss- land að endurskoða þá afstöðu sína. En Vishinski neitaði að verða við þeirri áskorun. HERBERT MORRISON, varaforsætisráðherra brezku jafnaðarmannastjórnarinnar, ávarpaði brezku þjóðina í út- varpi í gær og sagði, að sýnilegt væri, að hún yrði að leggja enn harðar að sér, en ætlað hefði verið, til þess að sigrast á efnahagsörðuleikunum, og að hún mætti búast við því, að listi skömmtunarvaranna myndi enn lengjast og skammt- arnir minnka. • Morrison kvað allar ráð- stafanir stjórnarinnar verða miðaðar við það að auka út- flutninginn til þess að sigr- ast á gjaldeyrisskortinum og gera þjóðina aftur efnahags- lega sjálfstæða. Stjórnin værj einráðin í því, að rétta við efnahag þjóðarinnar án erlendrar hjálpar. Til þess treys-ti hún aðeins á þraut- seigju og þegnskap brezku þjóðarinnar sjálfrar, sem á- valt hefði sýnt si‘g, er nauð- syn krafði, og nú siðast ekki hvað sízt í stríðinu við naz- I gær var rædd í stjórn- málanefndinni tillaga Rússa um að Bretland og Bandarik- in yrðu sakfelld fyrir borg- arastyrjöldina í Grikklandi Frh. á 2. síðu smann. Stjórnarfundur hefur ver- ið boðaður í Downing Street í London í dag. Umtalsefnið: Ræða Léons Blum á móti alþjóðasambandi komm- únista. Forustugrein: Kommúnistar í óþægilegri klípu. Brezkir kommúnistar ætla að ,styðja' hið nýja aiþjóðasam- band, segir Pollit. HARRY POLLIT, forustu maður brezkra kommúnista, sagði í London í gær, að flokk ur hans hefði ákveðið að „styðja“ hið ijtýja alþjóða- samband kommúnista í Belgrad. Nánar fékkst hann ekki til . að svara því, hvort brezki kommúnistaflokkurinn ætl- aði að ganga í hið nýja al- þjóðasamband eða ekki. Souphoulis skorar á grísku þjóðina, að sameinasí gegn er- indrekum erlends valds. SOUPHOULIS, forsætis- ráðherra grísku stjórnarinn- ar, ávarpaði þjóð sína í lit- varpi í gær og skoraði á hana að sameinast gegn hættu þeirri, sem nú ógnaði henni af litlum minnihluta, er stæði í þjónustu eriends valds. Það var tilkynnt í Aþenu í gær, að 821 skæruliði hefðu orðið við áskorun stjórnar- 1 innar að gefast upþ gegn sak aruppgjöf þann mánuð, sem liðinn úæri síðan stjórnin gerði skæruliðunum tilboð þar að lútandi. Stjórnin hef- ur ákveðið að gefa skærulið unum mánaðarfrest enn til þess að þiggja tilboð hennar. Eisenhower for- sefaefni í Banda- ríkjnnum 1948? FREGN FRÁ NEW YOIÍK hermir, að sterk hreyfing sé hafin í Banda ríkjunum fyrir því, að fá Eisenhower hershöfðingja til þess að vera í kjöri við forsetakosningarnar þar haustið 1948. Eisenhower er sagður hafa tekið því fjarri hing- að tii að gefa kost á sér sem frambjóðanda við for- setakjörið; en þeir, sem vilja fá hann til þess hafa haft það að engu, og stofn að félög víðsvegar í horg- um Bandaríkjanna til á- róðurs fyrir framboði hans.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.