Alþýðublaðið - 14.10.1947, Side 5

Alþýðublaðið - 14.10.1947, Side 5
Miðvikudagur 14. ökt. 1947 í SUÐUR-AMERÍKU heyrði ég af tilvíljun sögu um Englending nokkurn að nafni Lúkas Bridges, sem var eins konar hvítur h.öfð- ingi Indíánanna nálægt Cape Horn. Fyrir 10 árum lagði ég af stað frá Lon- don til þess að kanna Pata- goniu og Eldlandseyjar og fastréð að elta þennan hvíta Indíána uppi. Suður þar fékk ég þær upplýsingar, að þessi' útilegumaður hefðist við í afskekktum dal milli Andesfialla og suðurhluta Chile, og „þar cg þá endur- nýjaði ég þá ákvörðun mína aó halda áfram mannaveið- unum. Og eftir það fór ég um ægileg reginfjöll en ein- kennilga fögur, og kom loks að einmanalegu býli í óbyggð um dal. Hár maður og herði breiður með veðurbarið and lit kom fram í dyrnar til þess að bjóða mig velkom- inn. Þetta var maðurinn. Þegar ég hristi harða og þróttmikla hönd hans lék vingjarnlegt bros um varir hans og undir loðnum hélu- gráum brúnum tindruðu dökk og hvöss augu. Hann sagði mér, að faðir sinn hefði fariö til Falk- landseyja þrettán ára gam- all með flokki trúboða. Það- an voru margar ferðir farn- ar á litlum seglskipum hættu lega leið, 250~ mílna langa, yfir til eyja nálægt Cape Horn. A ferðum þessum lærði Bridges hinn ungi að tala hið furðulega auðuga mál Indíánanna, sem þar áttu heima. Nokkrum árum seinna eða árið 1868 gifti trú boðadrengurinn sig. Hafði hann farið til Englands og hjónavígslan fór fram í lít- illi sveitak'rkju í Rarberton í Suður-Devon. Skömmu síð ar sigldu ungu hjónin áleið- is til Falklandseyja; og þrem árum síðar lögðu þau aftur á stað og fóru með hásigldri skonnortu,. sem var 88 tonn. Eftir fárra daga hræðilega siglingu var akkerum varpað í vog nálægt Cape Horn. Áður en lagt var af stað til þessa afskekkta landshluta lýsti Bridges fyrir konu sinni hættum þessara hafa, óblíðri veðráttu, löngum og ömurlegum vetrarnóttum og einverunni. Þau mundu mán uðum saman verða fráskilin öllum samgöngum við um- heiminn. Konan vissi fyrir víst, að. þarna voru engir læknar eða hjálpsamir ná- grannar, engin lögregla eða qfcjórn ineins konajr. Ófært land yfirferðar skildi þau frá næstu nýlendu, sakamála stöð frá Cihle, sem var meir en 200 mílur í burtu og yfir ókannaðan og geigvænlegan frumskóg að fara. Maður hennar hafði einnig sagt henni frá að í þessu villta ALÞÝÐUHíUMHÐ 5' HÉR biríist frásögn um Lúkas Bridges, enskan mann, sem ólst upp hjá foreldrum sínum meðal índíána í Eldlandseyjum, og dvaldi þar lengsí af, þar til fyrir nokkrum ár- um. A. F. Tschiffeley seg- ir frá, en hann heimsótti Bridges í Indíánabyggð- ina. Greinin birtist brezka útvarpsriímu ,,The List- ener“. og óbyggða landi myndn þau vera algeríega upp á náð og miskuna frumstæðr- ar Indíanategundar kcm n. Þannig var landlð, þar sern hjónin ákváðu - ð nema land, em og hjálparvani 1 barátt.i sinni fyrir lífi iu í óbliðu landi. Það var strangt og hættulegt líf, sc-m maðurinn bauð konu sinni og sjalfum sér, en hún fyigdi honum hamingjusöm og með undra verðu hugrekki og festu við að reyna að komi í frarn- kvæmd þessu áforrni, sem með öllu hlaut vonlaust að virðast. Þrem árum eftir komu hjónanna í litla skipinu fæddist Lúkas, á vindum- næddu eyjunum við suður- odda Suður-Ameríku; mað- urinn, sem ég leitaði að og fann af tiiviljun í Suður- Andesfjöllum. Þar til hann varð 27 ára gamall sá hann aldrei byggðir menntaðra manna, og þótt hann færi aldrei í skóla og næmi að- eins af foreldrum sínum.. á. löngum vetrarkvöldum, varð hann frábær menntamaður, og jafnvel stórmenntaður stærðfræðingur. Tortryggnir voru Indíán- arnir í fyrstu, en smátt og smátt lærðu þeir að meta hið góða verk, sem Bridges fjöl skyldan vann á meðal þeirra. Kindur, nautgripir og hross voru flutt þangað mestmegn is frá Falklandseyjum og með þessu inóti eignuðust frumbyggj arnir smátt og smátt bústofn. Aður höfðu þeir aðeins lagt sér til munns alls konar skelfiska, seli og þrátt spik af dauðum hvöl- u.m, þegar slíku gcðgæt: skoi aði upp á ströndina. Við og við komu hræðilegir, víg- gjarnir villimenn innan úr landinu yfir fjöllin til að at- huga úr fjarlægð nýlendu Bridges. Lúkas komst í kynn: við einn þessara fjalla. garpa, og þáði með fííl- dirfsku boð hans að koma með honum inn í hinn dular- fulla skóg hinum megin í hlíðum fjallgarðsins. Lúkas var fæddur og uppaknn með al Indíánanna á ströndinni og talaði mál þeirra eins re’prennandi og ensku, en! tungumál skógartegundar- innar var honum algerlega nýtt. Samt féll villimönnun- um, sem hann dvaldi nú hjá, I svo vel við hann, er frá leið, j að þeir fóru’ með hann eins og bróður sinn, og eftir nokk urn tíma gerðu þeir hann meðlimi i ,,Hain“, eins konar leynifélagi. Lúkas lifði og klæddist eins og Indíáni og og hann er fyrsti maðurinn, sem fór þvert yfir Eldlands- eyjar frá suðri til norðurs. Það var um miðjan vetur 1,907, langt inni i dimmum skóginum, að áköf hundgá gaf Lúkasi og nokkrum félög um hans til kynna, að ókunn ir menn væru að koma. Hár Indíáni birtist í þokunni og öllum til mikllar furðu voru í för með honum tveir hor- aðir hvitir menn. Sá hvíti maðurinn, sem hærri var, íri frá Donegal Bay, skýrði hann frá því, að hann væri annar stýrimaður á stóru barkskipi að nafni Glen Cairn, sem strandað hefði í ægilegu ofviðri. Lúkasi sagði ha,nn, að skipbrotsmennirnir 23 karlmenn, 2 konur og 15 mánaða gamall sonur skip- stjórans, hefðu bjargazt á undursamlegan hátt til lands og biðu nú hjálpar. I þrjá sólarhringa hefðu hvítu 1 mennirnir og leiðsögumaður þeirra brotizt gegnum skóg- inn til þess að sækja hjáip. Og hjálparleiðangur Lúk- asar hraðaði för sinni í dimmri þoku, snjó og slyddu frnælisfapaSur í tiie'fni af 25 ára afmæli kvenskátafélags Reykjavíkur verður haldinn að skátaheimilinu miðvikudaginn 15. okt. n. 'k. kl. 8 e. h. Sameiginleg kaffidrykkj a og ýmis skemmtiaðriði. Aðgöngumiðar seldir á þriðjudag frá kl. 6—8. Ölium kvenskátum eldri sem yngri heimil þátttaka. Sfjórn K. S. F. R. Haitnes á horninu. Það mun haía ver- ið vorið Í938„ sem naínið Hannes á 'norninu hirtist. fyrst í Alþýðubl. ÖkrifaSi Vilhjálm- ur S. Vilhjálmsson þá smágreinar urn bæjarlífið, sem hann undirri’aði þessu nafni. Síðan hafa þessár at- feugE.seiridir hans vaxið í einn vin- sælasta dálk ís- lánzkfa dagblaða, og orðið fyrirmy-nd að sams konar dálkum hjá öllum öðrum íslenzkum dagblöðum. I dag lesa þúsundir dálka Hannesar og daglega berst honum mikill fjöldi bréfa. Hann heíur öðrum fremUr þá gáfu blaða- mannsins, að finna hvað almennmgi Iiggur á hjarta, og alltaf skriíar hann. af sanngirni, æm hefur orðið til þess, að margar misfellur daglegs lí'fs e-ru lagaðar. Aðeins í AlþýðublaÖinu. Gerizí áskrifendur. - Símar: 4900 & 4908. éljum til skipbrotsmann- anna, en hver og einn getur ímyndað sér með hvaða hug arfari þeir biðu þess að hitta Englending klæddan í kyrtil úr skinnum. Kapteinninn á strandaoa skipinu hét Nicoll, og bæði hann og kona hans sógðust vera frá Skotlandi. Skip- brotsmennirnir fullyrtu að þeir ættu líf sitt að launa snarræði Inaíána nokkurs. Hann sá skipið í háska milli skerja og fjallhárra brim- garða og kveikti bál í skynrii og sýndi einu færu leiðna fyrir björgunarbátana til lands. En svo illa viidi til, að einn báturinn fórst og tveir menn druknuðu. Indí- áninn vissi að hvítir sjómenn áiitu rauðskinna vera mann ætur, þess vegna fór hann úr skinnkyrtlinum og klæddi sig í buxur, sem hann var svo heppinn að eiga, og til þess að skelfa ekki hrjáða og hrakta gestina, skipaði hann félögum sínum að fela sig bak við kletta. Þegar íyrsti báturinn nálgaðist fjöruna óð buxnamaðurinn út í og bar litla drenginn skipstjór- ans í land. Og skömmu seinna gerði hann skipstjór- anum skiljanlegt með pati, að einn eða tveir sjómenn skyidu fara með sér inn í skóginn til þess að sækia hjálp. Fyrir valinu urðu annar stýrimaður og annar maður, en þeim til ótta og skelfingar komu þeir brátt auga á marga hryllilega frumbyggja, sem ■minntu þá a sögur um grimmar mann- ætur. En þrátt fyrir þetta fylgdu sjómennirnir tveir leiðsögumanni sínum þar til þeir fundu Lúkas Bridges. Nicoll kapteinn og fólk hans allt varð harla glatt, þegar Lúkas sagði þeim að næsta morgun ætlaði hann að fylgja þeim gegnum skóg inn. Seint það kvöld, greip Indíáni, sem var vinur Lúk- asar, tækifæri og tók hann afsíðis og sagði við hann: „Hvíta konan er ung“ , og benti á konu kapteinsins, „og er mjög vingjarnleg við okkur IndxShana. Hún er góð og brosir oft til okkai. Þú skalt hjálpa karlmönnun um að komast heim til sín, en ég skal nema konuna á brott og geyma hana í skóg- inum, þangað íil þú kemur aftur. Hvers • vegna skyldir þú alltaí vera maður einsam ali“, Þegar Lúkas hló að uppástungu þessari gekk Indíáninn á brott og hristi höfuðið. Morguninn eftir kvöddu hvítu mennirnir Indíánana og þögull skógurinn berg- málaði þakklæti þeirra tll björgunarmanna sinna. Litla drenginn bar Lúkas á bakinu alla leiðina og eftir nokkra daga kom hópurinn til ný- lendunnar og þar gátu skip- brotsmennirnir beðið eftir skipi, sem ílytti þá heim. Þegar fyrri heimsstyrjöld- in brauzt út, reyndi Lúkas eftir tvær árangurslausar sjóferðir að koma læknum og herforingjum í skilning um að hann væri enn innan við fertugt. Það tókst o g hann var sendur til vestur- vígstöðvanna og tók þar þátt í blóðugum bardögum. Rúmum þrjátíu árum eft- ir að Glen Cairn strandaði nálægt Cape Horn var Lúk- as staddur í London og tal- aði þá í brezka útvarpið. Eftir það fékk hann bréf frá ýmsu fólki, sumum höfðu þeir feðgar bjargað fyrir löngu suður undir Cape Horn, en eitt bréfið var frá Mrs. Nicoll. Sagði hún, að nú væri hún orðin ekkja og Fm. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.