Alþýðublaðið - 14.10.1947, Side 2
ALÞVÐUBLADIÐ
Miðvikudagur 14. okt. 1947
£8 GAMLA Bið SS 88 NÝJA Bið 88
' 1, taK#J
Síamskonungur
: (L’ETERNAL RETOUR) ;
: Frönsk úrvalskvikmynd •
: með dönskum skýringar- >
: texta. 1 1 1 I T ;
: Kvikmynd þessi var í Sví- •
: þjóð dæmd bezta útlenzka •
; kvikmyndin, sem sýnd var •
■ þar á síðastliðnu ári.
• Sýnd kl. 9.
: Börn fá ekki aðgang. :
■ ----------------------r :
; Dularfulli :
M ■
C hestaþjófnaðurinn j
: (Wild Horse Stampede) j
: Amerísk cowboymynd með •
: cowoy-köppunum j
: Ken Maynard og j
■ a
Hoot Gibson. . ;
■ Sýnd kl. 5 og 7. :
,■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■
Anna and the King of Siam
Mikilfengleg stórmynd, —
byggð á samnefndri sagn-
fræðilegri sölumebók eftir
Margaret Landon.
Aðalhlutverk:
IRENE DUNNE
REX HARRISON
LINDA DARNELL
Börn innan 12 ára frá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 5 og 9.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i■■■■■■■■■■
AHsherjarþingið
Framhald af 1. síðu
og að jafnframt yrði skorað
á þau að verða tafarlaust á
'burt með allan her þaðan;
en sú tillaga var felld með
miklum atkvæðamun. Það
vakti athygli við þá at-
tkvæðagreiðslu, að Indland
greiddi atkvæði með tillögu
Rússa, en Pakstan á móti.
Harðar umræður urðu um
tillögu Rússa, og leiddu þar
saman hesta sína Manilsky,
fulltrúi Ukraine, og Hector
McNeil, fulltrúi Breta.
r
Askorun um undan-
þágu á skömmtun á
vinnufötum og verka
skóm.
Odýrar bækur
Ódýrustu og beztu bóka-
kaupin, sem hægt er að
gera nú, ,og verður lengi, er
að gerast félagi í Sögufé-
laginu. Fyrir árgjaldið, sem
er 25 krónur, fá menn fyrir
árið 1946: Landsyfirréttar-
dóma og hæstaréttardóma,
sem eru 7 arkir, Alþingis-
bækur íslands 12 arkir, og
hið merfca og skemmtilega
rit dr. Björns Þórðarsonar:
Landsyfirdómurinn 1800 —
1919. Dálítið er til af eldri
ritum félagsins, sem’ félag-
ar geta fengið fyrir mjög
lágt verð. ísafoldarprent-
smiðja sér um útgáfu og
útsendingu bókanna. Þár
geta menn skrásett sig í fé-
lagið og sömuleiðis í
Bókaverzlun ísafoldar
og útbúunum Laugaveg 12
og Leifsgötu 4.
Á FUNDI, sem haldinn var
í Verkamannafélaginu Dags-
brún sunnudaginn 12. þ. m.,
var eftirfarandi tillaga sam- (
þykkt einróma:
Fundur í Verkamannafé-
laginu Dagsbrún, haldinn 12.
okt. 1947; skorar á ríkis-
stjórnina að undanþiggja
verkamannaskó og vinnuföt
hinni almennu skömmtun.
Einnig að tafarlaust verði af-
numin öll skömmtun á varn-
íngi framleiddum úr ís-
lenzkri ull.
Fundurnn lítur enn fremur
svo á, að skömmtunarfyrir-
komulag það, sem nú hefur
verið tekið upp, sé stórgall-
að og þurfi tafarlausrar end-'
urskoðunar við með það fyr-
lr augum, að gera það ein-
faldara og hagkvæmara fyrir
neytendur.
ÐANSSKOLI
okkar tekur til starfa þann
20. þ. m. Kennum Ballett
og venjulega samkvæmis-
dansa fyrir börn.
Lanciers fyrir fullorðna.
Upplýsingar í .síma 7115
og 4310 fcl. 6—8 næstu daga.
Sifs Þórs
Ásta Norðmann.
MÁLVERK ASÝNIN GU
Sigurðar Sigurðssonar lauk
kl. 11 í gærkveldi. Hátt á 15.
hundrað manns sótti sýning-
una; en 10 málverk voru seld
og ein eða tvær teiikningar.
Næsta sýning í Listamanna
skálanum verður opnuð eftir
nokkra daga, og er það sýn-
ing frú Oddnýjar Sen á kín-
verskum listmunum.
3 TJARNARBIÖ 88
6ILDA
Spexmandi amerískur sjón-
leikur.
Rita Hayworth
Glenn Ford
Sýning kl. 5 — 7 — 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýning kl. 7 og 9
UTLAGAR
Spennandi amerísk mynd í
eðlilegum litum frá Vest-
ur-sléttunum «
Evelyn Keyes
Willard Parker
Larry Parks
Sýning kl. 5.
Bönnuð innan 16 ára.
•■■•■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■
Pyres,
heimsfrægu eldföstu
glervörur fást enn þá
hjá okkur.
K. Einarsson
& Björnsson h.f.
Brunabótafélag
íslands.
vátryggir allt lausafé
(nema verzlunarbirgðir.)
Upplýsingar í aðalskrif-
stofu, Alþýðuhúsi, (sími
4915) og hjá umboðs
mönnum, sem eru í
hverjum kaupstað.
Púsningasandur.
Fínn og grófur skelja-
sandur.
Möl.
GUÐMUNDUB
MAGNÚSSON,
Kirkjuvegi 16. Hafnar-
firði. — Sími 9199.
8 TRIPOH-BÍÖ æ
9
Hermannabrellur !
Söng- og gamanmynd í eðli- j
m ■
■ ’ ■
■
. legum litum.
■
■
■
' ' ■
Danny Kaye
■
Dinah Shore ■
1 ■
! Constance Dowling :
■
J ■
i Dana Andrews
> «
■
> ■
' ■
| ■
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
• ■
J ■
Síðasta sinn.
BÆJARBIO æ
Hafnarfirði
í leit að lífsham-
ingju
(„The Razor,s Edge“)
; Mikilfengleg stórmynd
eftir heimsfrægri sögu
W. Somerset Maugham.
Sýnd klukkan 6 og 9.
Sími 9184.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■•■«■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
GLUNY BROWN
Þessi fallega ástarsaga er
komin í bókaverzlanir. —
Hún kostar aðeins 10 kr.
Bókaverzlun Isafoldar
Fermir í Antwerpen 17-—20
október og í Hull 21—23 okt.
H.f. Eimskipafélag íslands.
SKiPAUTCrSRÐ
RTKISINS
Augtýsing 13.-10 '47
Bátar til Austfjarðahafna frá
Hornafirði til Vopnafjarðar.
Vörumóttaka árdegis í
dag.
Minningarspjöld
Jóns Baldvinssonar for-
seta fást á eftirtöldum stöð
um: Skrifstofu Alþýðu-
flokksins. Skrifstofu Sjó-
mannafélags Reykjavíkur.
Skrifstofu V.K.F. Fram-
sókn, Alþýðubrauðg erð,
Laugav. 61 ,í Verzlun Valdi
mars Long, Hafnarf. og hjá
Sveinbirni Oddssyni, Akra
nesi.
Minningarspjöld Barna-
spífalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í
Verzlun
Augustu Svendsen.
Aðalstræti 12 og í
Bókabúð Austurbæjar,
Laugavegi 34.
GOTT
F
ER GÓÐ EIGN
Guðl. Gíslason
Ú'rsmiður, Laugaveg 63.
Kaupum tuskur
Baldursgötu 30.