Alþýðublaðið - 26.10.1947, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 26.10.1947, Qupperneq 3
Sunnudagur 26. okt. 1947 ALÞYÐUBLAÐIÐ Finnur Jónsson: a m gjaldeyrisskorfur i áður en varir Úrlausn vandamálanna þolir enga bið FJÁRHAGSRÁÐ hefur nú birt tvær skýrslur um fjár- pálaástandið og gjaldeyris- horfurnar. Skýrslur þessar sýna að ástandið í þessum málum er mjög alvarlegt. Síðan fjárhagsráð og við- skiptanefnd tóku við af við- skiptaráði og nýbyggingar- ráði hafa innflutnings og gjaldeyrisleyfi verið mjög skorin niður frá því ssm áð- ur tíðkaðist. Fjárhagsráð gaf viðskipta- nefnd þegar í upphafi fyrir- mæli um að takmarka gjald- eyris-' og innflutningsleyfi við lífsnauðsynjar þjóðarinn ar, svo og allra nauðsynleg- ustu yfirfærslur vegna náms kostnaður o. þ. u. 1. En þrátt fyrir þetta eru þarfirnar mikl ar. Veitt leyfi og .áætluð leyfi frá 5. 8. til áramóta yerða samkvæmt því um 122 mill- jónir króna. Eru þó svo að segja skorin niður öll leyfi fyrir vefnaðarvöru og skó- fatnaði, þennan síðari hluta ársins, svo og leyfi fyrir ýms um öðrum nauðsynjavörum og lífsþægindum. Matvara, eldiviður, olíur og framleiðslu vörur, hafa verið látnar sitja í fyrirrúmi, en sleppt öllu, sem talið var að unnt vær'i að komast af án. Þó hefur verið reynt eftir mætti að afla vöru til iðnaðar og byggingar, en því miður hefur gjaldeyris- skorturinn hamlað þessum innflutningi, að mestu leyti, og orðið þess valdandi að alltof mikið hefur orðið að draga úr honum. Birgðir af byggingarefnum og iðnaðar- vörum ganga mjög til þurrð- ar, en eigi er sýnt að neinn gjaldeyrir verði fyrir hendi til þess að afla þeirra að nýju, nú um sinn. Þær ráðstafanir, sem þegar hafa verið gerðar og sú stefnubreyting, sem tekin hefur verið, nægir ekki til þess að bæta úr gjaldeyrisskortinum, þó hvoru tveggja séu spor í rétta átt. í hinni síðari skýrslu fjár- hagsráðs er á það bennt, að um 66 milljónir króna liggi hjá bönkunum í leyfum, sem enginn gjaldeyrir hafi verið fyrir hendi til þess að yfir- færa. Auk þess séu manna á meðal mikil gjaldeyrisleyfi, sem ekki eru talin. í þeirri upphæð. Þar að auki liggja svo á hafnarbakkanum vörur fyrir 33—34 milljónir króna, sem engin leyfi séu fyrir, en Aalsverðan hluta þeirra vara munu rnenn hafa flutt inn npp á gömul leyfi, sem féllu úr gildi, meðan varan var í pöntun og; innflytjendur bjuggust við að fá þau fram- lengd, sem þó eigi hefur orð- ið. Eftir er svo að greiða all- ann innflutning á nauðsynja vörum, skipaleigu og aðrar yfirfærslur til áramóta og út- gerðarvörur til næstu vertíð- ar, sem samkvæmt innflutn- ings og gjaldeyrisáætlun er um 73 milljónir króna. Of- an á það bætist svo margir tugir milljóna í hinum eldri leyfum umfram þau, sem eru í bönkunum, sem enn eru í umferð. Alls telur fjárhags- ráð að 70—90 milljónir króna vanti til þess að uppfylla gjaldeyrisþörf ársins og það þó leyfislausu vörurnar á hafnarbakkanum verði látnar liggja þar, eða endursendar. Þar á meðal eru ýmsar vörur til bygginga, sem mikill skortur er á í landinu. Eitthvað fellur efalaust nið ur af leyfum, en hætt er við að það nemi ekki verulegri fjárhæð, vegna þess að leyf- in hafa nýlega verið innköll- uð og þá átti fella úr gildi það, sem fært þótti. Enn frem ur koma þar á móti veruleg- ar verðhækkanir, sem orðið hafa á skipum og vélum, sem búið er að semja um að kaupa til landsins. Gjaldeyrisþurrðin er að öiiu þessu athuguðu stað- reynd, sem ekki er unnt að neita, og enginn reynir að neita nema þeir, sem telja sér stundarhagnað að því að villa fólki sýn. Það er lífsskilyrði fyrir okk ur að fá til landsins eða greiða þær vélar, áhöld og vörur til iðnaðar og húsabygg inga, sem búið er þegar að panta og að auka við þetta, til þess að viðhalda atvinnu og velmegun í landinu, en gjaldeyrisvöntun hamlar þessu hvoru tveggja. Flestar þjóðir Norðurálfu búa nú við gjaldeyrisskort og eru að berjast gegn honum. lEnginn, sem lætur sig hag þjóðar sinnar einhverju varða, telur sér slík mál óvið- komandi. Afkoma manna, at- vinna og lífskjör eru undir því komin, að úr honum verði bætt. Fyrir okkur íslendinga er þetta nauðsynlegra, flestum öðrum fremur, vegna þess nð við lifum mieira á út- og inn- flutningi en aðrar þjóðir. Framtíð okkar fer eftir þvi, til góðs eða ills, hvsrnig úr þessu tekst að bæta. Og nú er það mjög undir okkur sjálfum komið hvernig.þetta tekst. Við höfum aldrei stað- ið eins vel að vígi og nú. Velmegun er meiri í land- inu en nokkru sinni fyrr og við höfum skip, vélar og tæki, sem eru stórvirkari en hér hafa þekkzt áður. Þessi tæki verðum við að nota, en til þess að svo geti orðið þurfum við að vsrða sam- keppnisfærir við aðrar þjóð- ir. Vegna dýrtíðar og verð- bólgu innanlands erum við það engan veginn eins og sakir standa, en til þess að ráða bót á gjaldeyrisvandræð unum og: atvinnuleysi því, sem það hefur í för með sér, þurfum við að taka upp á- kveðna baráttu gegn gjald- eyrisleysinu og verðbólgunni. í innflutningsmálunum þurf um við að fylgja upptekinni reglu ríkisstjórnar og fjár- hagsráðs að skera niður all- an óþarfan innflutning, minnka neyzlu á erlendum vörum, og efla iðnað sem sparar gjaldeyri. í útfjutningsmálunum þurfum við að verða sam- keppnisfærir við aðrar þjóðir, nota alla tækni sem unnt er til þess að auka út- flutninginn, beina vinnu- aflinu að framleiðslustarf- semi og kappkosta að flytja vörurnar út í því á- standi, að þær nái sem allra hæztu verði. Þjóðinni er nauðsynlegt að horfast í augu við þessar stað reyndir og lifa samkvæmt þeim. Hin mikilvirku fram- leiðslutæki okkar koma okk- ur að engu haldi, ef þau eru látin liggja ónotuð. Hins ve- ar eiga þau að geta bjargað okkur yfir ófæruna, ef þau eru notuð til fulls og jafn- framt komið því lagi á inn- flutninginn, sem áður getur. Baráttuna gegn verðbólgunni og fyrir efliingu útflutnings Fcamhaid a 7. síöu. Dómkirkian í Cheehester. sera TÍBINDAMAÐUR Alþýðu blaðsins hefur fyrir skömmu átt tal við séra Jakoh Jóns- son, sem fyrir skömmu er komin heim úr Englandsför, en þar sat hann, ásamt séra Sigurbirni Einarssyni, fund norrænna og brezkra kirkju deilda, og mættu þeir þar sem fulltrúar íslenzku kirkjunn- ar. „Tildrög fundarins má telja þau“, sagir séra Jakob, ,,að nú er uppi með ýmsum kirkjudeildum sterk Iöngun og þörf til aukins samstarfs á kirstilegum grundvelli, og má segja, að ástandið, sem nú ríkir í heiminum krafjist þess. En fyrsta skilyrðið til þess að samstarf megi tak- ast er skiliningur og þekking, og því er það, að ýmsar kirkju deildir hafa nú að undan- förnu, gengizt fyrir umræðu- fundum og þingum. Má í því sambandi benda á Alheims- þing lúthersku kirkjunnar að Lundi í sumar. Þá hafa og viðtöl í þessum tilgangi far- ið fram með forustumönnum ýmissa kirkjudeilda". „í sumar bauð biskupinn af Kantaraborg ‘yfirbiskup- Noregs og Danmerkur og biskupi íslands til umræðu- fundar um ýmis mikilsverð atriði, varðandi aukið sam- starf. Biskup íslands gat ekki sótt þennan fund, sökum ann r H [asyrnng Ástu Jóhannesdóttur í Breiðíirðingabúð er opin daglega frá klukkan X—11. upsins og .var biskupinn af Hereford forseti ráðstefnunn ar. Frá Danmörku mætti Plum Falstursbiskup, Regin Prenter, prófastur frá Árós- um og Brodersen, prófastur í Kaupmannahöfn. Frá Nor- egi séra Gulbrandsen og séra Smith, én sá fyrrnefndi var sjómannaprestur í London á styrjaldarárunum. Auk hinna fyrrtöldu fulltrúa erkibisk- upsins sátu ráostefnuna bisk upinn að Chechester; F. J. Porter aðstoðarprestur og fleiri kirkjumenn.“ „Ráðstefna þessi var, eins og fyrr segir, fvrst og fremst haldinn, til þess að skiptast á skoðunum um ýmiss grund vallaratriði í þeim tilgangi að efla réttan skilning á því, hvað líkt sé og ólíkt með þess um kirkjudeildum. Allar eiga þær ainhver söguleg rök fyrir sérkennum sínum í upp hafi; allar sína sérstæðu sögu, er skapar þeim sérstöðu og sjálfstæða tilveru. Af þessu leiðir, að gagnkvæmur skilningur á þessum atriðum, er nauðsynlegur undirbúning ur öllu beinu og óbeinu sam- starfi með þeim. Þess vegna er það í ráði, að undirbúa aðra fundi, sem væntanlega verða haldnir svo fljótt, sem ástæður leyfa, sem spor í þá átt hefur enska kirkjan í hyggju, að bjóða nokkrum ríkis, og varð úr, að séra Sig Norðurlandabiskupum, þeirra urbjörn Einarsson, sem var á | á meðal biskupi íslands, að- förum til Sviss, sæti I vera gestur á Lambeth þing- hann ásamt öðrum fulltrúa. Hringdi biskup til mín, um kvöld og spurði mig, hvort ég gæti verið tilbúinn til far ar daginn eftir, og tók ég boð inu, enda þótt undirbúnings- t.íminn væri naumur. “ „Fundur þessi eða ráð- stefna stóð að Chechester í Sussex og er þangað um tveggja stunda ferð frá Lond on. Sökum forfalla gat bisk- upinn af Kantaraborg ekki sjálfur mætt á ráðstefnunni, en biskupinn af Hereford, biskupinn af Truro í Corn- wall og Duncan John, pró- fastur í Chechester, en hann er kunnur rithöfundur, mættu sem fulltrúar erkibisk inu næsta sumar, e.n það er þing allra biskupa í Breta- veldi.“ „Ráðstefna þessi fór hið bezta fram, og það getur haft hina mestu þýðingu í fram- tíðinni, að íslenzka kirkjan sé aðili að slíkum ráðstefn- um og þó einkum í náinni samvinnu við systurkirkjurn ar á Norðurlöndum. Það var ánægjulegt að komast að raun um, hversu vel Norður landa fulltrúarnir gátu orðið sammála í viðhorfum sínum áhrærandi grundvöll viðfangs efnanna". „Fundur var settur með því, að biskupinn yfir Chec- Irn. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.