Alþýðublaðið - 04.11.1947, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 04.11.1947, Qupperneq 8
ALÞVÐUBLAÐIÐ vantar fullorðið fólk og ung- 'linga til að bera blaðið í : þessi hverfi: Vesturgötu ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar fullorðið fólk og ung- linga til að bera blaðið í þessi hverfi: Seltjarnarnes. Talið við afgr. Sími 4900. Brezki Alþýðufíokk- urinn iapaði 642 bæjariuiElirÉn, í haldsfiokkurinn vann614. Köshir voru aflls 3ÖS§ bæjar- ©g ■ sveitafiillirúar FULLNAÐARÚESLIT bæjarstjórnar- og sveitar- stjórnarkosninganna á Bret- landi á laugardaginn urðu þau, að Alþýðuflokkurinn tapaði 641 sæíi, en íhalds- flokkurinn vann 614, Frjáls- lyndi flókkurinn vann 46 sæti og óháðir 36, en komm- únistar töpuðu 46. Samtals voru kosnir 3000 fulltrúar í 390 bæjar- og sveitarstjórnir, en það er 1 þriðjungur allra bæjar- og sveitarstjórna í landinu. Þessi kosningaósigur brezka Alþýðuflokksins, hinn eini, er hann hefur beðið eftir stríðið, vekur töluverða at- hygli og láta blöð íhalds- flokksins á Bretlandi svo, sem nú hafi orðið straum- hvörf í stjórnmálum þar. En blöð Alþýðuflokksins telja lítið mark takandi á kosninga sigri íhaldsflokksins, sem byggist á bráðabirgðaörðug- leikum brezku þjóðarinnar og jafnaðarmannastjórnar- innar. 4 sækja um skóla- meisfaraembæitið. UMSÓKNARFRESTUR um skólameistarastöðuna við Menntaskóla Akureyrar var útrunninn í gær, og bárust umsóknir frá fjórum mönn- um: Ármanni Halldórssyni, skólastjóra í R,eykjavík, Bryn ieifi Tobíassyni, menntaskóla kennara, Steindóri Steindórs syni, menntaskólakennara og Þórarni Björnssyni, mennta- skólakennara. Þrír þeir síð- ast töldu eru allir kennarar við Menntaskólann á Akur- eyri. Embættið verður veitt frá 1. desember næst komandi. 2 innbrot um helgina. UM HELGINA var brotizt ,inn á tveim stöðum hér í bæn mm, en. engu mun hafa verið stolið í hverugum staðnum. Staðirnir, sem brotizt var inn í voru á Grettisgötu 3,' en þar var brotizt inn í Prjónastofuna Malin, og enn fremur var brotizt inn í skó- verzlun Guðmundar Ólafs- sonar í Garðastræti. Hraisngrýti féll úr 10 meVa lnárri brún á brjóst hans og iéat lisi & ---------❖-----:--- UM MIÐJAN DAG á sunnuda^itm vildi það hörmulega slys til austur við Heklu, sð Síe:"þór Sig- urðsson, mag. scient, einn af þekktustu náttúrufræð- ingum þjóðarinnar, fórst, er hraungrýti féll á hann úr um 10 metra hárri hraunbrún. Lenti hraungrýtið á brjóst Steinþóri og lézt hann samstundis. UM MIÐJAN dag á sunnu daginn vildi það hörmulegá s.lys til austur við Heklu, að Steinþcr Sigurðsson, mag. scient, einn af þekktustu nátt úrufræðingurn þjóðarinnar, fórst, er hraungrýti féll á hann úr um 10 metra hárri hraunbrún. Lenti hraungrýt ið framan á brjósti Steinþórs og lézt hann samstundis. Vildi slysið til skammt inn an við svo kallaða Rauðöldu, en þar var Steinþór heitinn að rannsaka hraunrennslið og kvikmynda það. í fylgd með honum voru þeir Einar Páls- son deildarverkfræðingur og Árni Stefánsson, en þeir Ste.inþór heitinn og Árni hafa, sem kunnugt er lengi unnið saman að gerð Heklu- kvikmyndar. Þoru þeir allir staddir neð- an við hraunbrúnina og féllu glóandi hraunmolar við og við úr brúninni, en þar sem hraunið er orðið hálfstorkið er í því mikil teygja svo, að það sem hrynur úr brúnun- um fer yfirleitt ákaflega hægt, þannig að unnt er að varast það. En að þessu sinni féll allt í einu allstór hraun- steinn skyndilega úr hraun- jarðrinum og lenti hann fram an á brjósti Stenþórs. Telja félagar hans, sem staddir voru þarna hjá honum, að Steinþór hafi látist samstund is og hann varð fyrir steinin um. Fór annar þeirra strax nið ur að Næfurholti og náði í mannhjálp til að koma hkinu þangað og enn fremur var hringt eftir sjúkrabíl að Sel- fossi. Var komið með lík Steinþórs heitins niður að Næfurholti laust eftir mið- nætti í fyrrinótt og var bað flutt til Reykjavíkur um nóttina. Þeir félagar fóru austur á föstudagskvöldið og dvöldu á laugardaginn við hraungíg- inn, en á sunnudaginn ætluðu þeir að rannsaka hraun- rennsli frá gígnum. Á sunn-u dagsmorguninn fóru þeir svo upp að hraunfossunum, til að rannsaka hvar hraunið rynni fram og jafnframt unnu þeir Steindór heitinn og Árni Stefánsson að kvikmynda- íöku, og var Steindóy að kvik mynda, þegar slysið vildi til, Steinþór Sigurðsson en það var um klukkan 4,30. Steindór Sigurðsson var fæddur 11. jan. 1904. Hann lauk stúdentsprófi 1923, en sigldi síðan til Kaupmanna- hafnarháskóla og lagði þar stund á náttúrfræði og stjörnufræði sem aðalgrein, en þar lauk hann magisters- prófi árið 1929. Steinþór Sigurðsson var mikill gáfumaður og mjög fjölhæfur. Hefur hann gegnt hér margháttuðum störfum. Hann var m. a. framkvæmd arstjóri og formaður Rann- sóknarráðs ríkisins og kenn- ari við verkfræðldeiid há- skólans. Enn frernur var hann um skeið kennari við Menntaskólann í Reykjavík Menntaskólann í Aeykjavík og skólastjóri var hann við Viðskiptaháskóla íslands, meðan hann starfaffi, sem sérstök stofnun. í gærmorgun þegar fj-éttin um hið sviplega fráfall Stein þórs Sigurðssonar barst til bæjarins, var gefið frí frá kennslu í Menntaskólanum. Auk vísindastarfa sinna og hinna opinberu starfa, vann Steinþór mikið starf fyrir í- þróttahreyfinguna; var ötull og mikill ferðamaður og skíðamaður góður. Hann var formaður Skíðasambands ís- lands, og varaforseti Ferða- félagsins. Frá því á fyrstu dögum Heklugossins hefur Stienþór fylgzt með gosinu af mikl-um áhuga, og hafði ásamt Arna Stefánssyni tekið hina merku Heklukvikmynd, sem sýnd hefur verið og verður á næst Aðsetursstaður miðstjornar sambands- ins hefor verið ákveðinn á AkranesL ---------------------------- STOFN&ÍNGI ALÞÝÐUSAMBANDS SUÐUÉLANDS lauk á sunnudag, en það var háð á Akranesi nú um helgina, og sóítu það 16 fulitrúar frá 9 féiögum, en að auki hafa 4 íéicg tiikynnt þátttöku sína í fjórðungssambandinu, og eru í félögum þessum um 2000 verkamemi og sjómenn. Var á- kveðið, að miðstjórn sambandsins hefði aðsetur á Akranesi og skipa hana Sveinbjörn Oddsson, forseti, Hálfdán Sveins- son ritari, og Guðmundur Kr. Olafsson, gjaldkeri. Varastjórn sambandsins sk'pa: Kristján Guðmunds- son varaforseti, Jóhann S. Jóhannsson vararit.ari og Sig ríkur Sigríksson varagjald- keri. Meðstjcrnendur sam- bandsins eru: Ragnar Guð- leifsson, Keflavík; Guðmund ur Þórarinsson. Vatnsleysu- strönd, Guðlaugur Eggerts- son, Eyrarbakka; Ölver Karlsson, Rangárvallasýslu; Baldv'n Baldvinsson. Grund arfirði, og Óttó Árnason Cl- afsvík. Varameðstjórnendur eru þessir':- Benedikt Jóns- son, Keflavík; Svavar Árna- son, Grindavík; Kristján Guðmundsson, Eyrarbakka; Númi Erlendsson, Rangár- vöEum, Pétur Sigurösson, Grundarfirð' og Þórður Þórðarson, Ólafsvík. Endur- skoðendur eru: Arnmundur Gíslason og Þorgeir Jónsson, en varaendurskoðendur Karl Elíasson, allir á Akranesi. Sjö nefndir störfuðu á þinginu: nefndanefnd, verka lýðsmálanefnd, allsherjar- Sjö ára barn bí9ur bana í bílslysi. Á SUNNUDAGINN um kl. 5 varð sjö ára telpa fyrir bifrsið á Seltjamarnesvegin- um og beið hún bana. Teipán hét Guðfinna Theó- dóra Hjálmarsdóttir og átti heima á Vegamótum á Sel- tjarnarnesi. Var telpan að fara til guðsþjónustu í Mýr- arhúsaskóla, en slysið varð á móts við Bjarg. Bifreiðin, sem telpan varð fyrir, er fólksbifreiðin R 6002. Lenti hún á vinstri hlið bifreiðar- innar ög kastaðist langa.n spöl og mun hún hafa látizt samstundis. Mál þetta er í rannsókn. unni í iandfræðifélögum og öðrum vísindastofnunum á Norðurlöndum. Steinþór var kvæntur Auði Jónasdóttur, dóttur Jónasar Jónssonar fyrrverandi ráð- herra. Steinþór Sigurðsson er öll um harmdauði, enda var hann meðal gáfuðustu og þekktustu vísindamanna þjóðarinnar. nefnd, fjárhagsnefnd laga- nefnd, dagskrárnefnd og kjörnefnd. Stofnþingið sam- þykkt: ýtarlegar ályktanir um verklýðsmál, dýrtíðar- mál, fjármál sambandsins og bindindismál. ' Lcg Alþýðusambands Suð urlands, sem samþykbt voru á stofnþinginu, eru sniðin e:t:r lögum Alþýðusam- bands Norðurlands, en þau hafa feng'ð staðfestingu stjórnar Alþýðusambands íslands. Öðlast lög Alþýðu- sambands Suðurlands gildi, þegar stjórn Alþýðusam- bands íslands hefur staðfest þau. --------—^--------- Vilheim Ingimundar- son endurkosinn for- maður F.U.J. SÍÐAST LIÐIÐ föstudags- kvöld hélt Félag ungra jafn- aðarmanna í Reykjavík að- alfund sinn. Formaður féiagsins flutti skýrslu stjórnarinnar. Hefur félagsstarfið verið mjög fjör ugt á liðnu ári og mikil með lima aukning í félaginu. Viihelm Ingimundarson var endurkosin formaður fé- lagsins, en meðstjórnendur voru kosnir: Pétur Péturs- son, Kristján Gíslason, Egg- ert Þorbjarnarson, Þórarinn Fjeldsted, Guðrún Sigurgeirs dóttir og Helgi Hafliðason. Stjórnin skiptir með sér verkum. í varastjórn voru kosin: Jón Hjálmarsson, Kristinn Breiðfjörð og Ár,ný Sigurð- ardóttir. Endurskoðendur voru kosn ir Siguroddur Magnússon og Óskar Hailgrímsson, en vara endurskoðandi Guðjón A. Sigurðsson. --------$---------- Einsiefnuaksfur um Greffisgöfu. BÆJARRÁÐ hefur mælt með tillögu lögreglustjóra um að ákveðinn verði ein- stefnuakstur um Grettisgötu þannig, að ekið verði frá vestri til austurs.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.