Alþýðublaðið - 11.11.1947, Side 3
Þriðjudagur 11. nóv. 1947.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
3
Alykfanir kirkjufundarins
Tjarnarbíó:
Hin nýja litkvikmynd
LOFTS GUÐMUNÐSSONAR
ISLAND
verður sýnd í Tjarnarbíó
í 6. skipti næstkomandi miðvikudag, fimmtudag og föstudag, 2 sýn-
ingar á dag, kl. 5 og kl. 9.
Myndin hefur inni að halda m. a.: Reykjavík, frá
landbúnaðinum, síldveiðunum, íþróttum, Geysi,
lax- og silungsveiðum, Heklugosinu og íslenzkar
blómarósir.
Hr. Þórarinn Guðmundsson fiðluleikari og hljómsveit hans hefur leik-
ið nokkur. íslenzk lög inn á plötu í tílefni af sýningu þessari, en að
öðru leyti verða tilvalin útlend lög leikin á meðan á sýningunni stend-
ur, ennfremur hljóðdrunur frá Heklugosinu o. fl.
Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 1 alla dagana og kosta kr. 15.00 og
20,00. Sýningin stendur um 3 klukkustundir. 5 mín. hvíld verður á
milli hvers þáttar.
Rláa bókin 1947
PéSiir Haukur
Nú er komin út Bláa drengja og ungl-
ingabókin fyrir árið 1947. Hújn beitir
Pétur Haukur og er eft'ir Torry Gred-
sted, þann sama og skrifaði Klóa.
Sagan af Pétri Plauk er óvenjulega góð
unglingabók. Hún er í senn skemmtiileg,
spenmandi og hcUbrigð. Þau eru óteljandi -
ævintýrin, sem Pétur Hauikur og hestur-
■inn hams, Túin, og hundurinn bans, Taza,
lenda í í byggðum oig öræfum Mongótíu,
því að þar gerist sag-an. Ræminigjar myrða
föður Péturs og einn verður hann að taka
við stjórn á búi föður s'íns, verjast árás-
um rærángja, berjast við villidýr og að
lokum að hefna föður síns.
Pétur Haukur er piltur að skapi ís-
lenzkra drengja og þeir munu verða
fljóíir að kynnast honum.
Bláu bækurnar eru trygging
fyrir góðum bókum.
Bókfellsútgáfan.
vegar þeir, sem því eru and-
ALMENNUR KIRKJU-
FUNDUR var haldnn hér í
bænum dagana 2. til 4. þ. m.
Guðsþjónusta fór fram kl.
10 árd. á sunnudag og pré-
dikaði þar séra Helgi Kon-
ráðsson frá Sauðárkróki.
Þrír prestar þjónuðu fyrir
altari.
Funduiinn var settur í
Fríkirkjunni kl. 1,30 af Ás-
mundi Guðmundssyni pró-
fessor. Aðalmál fundarins
var leikmannastarf og sunnu
dagaskólar og fluttu um það
framsöguerindi séra Sigur-
björn Á. Gíslason og Þórður
Kristjánsson kennari.
Kl. 5 prédikuðu aðkomu-
prestar í öllum kirkjum og
messustöðum bæjarins.
Um kvöldiið flutti séra
Valdimar Eylands erindi í
dómkirkjunni um leikmanna
starf Vestur-íslendinga.
Mánudagsmorguniinn kl. 9
hóf fundurinn störf sín að
loknum morgunbænum og
hugvekju, er Brynleifur
Tobíasson hafði sent fundin-
um. Kosin var nefnd til að
ganga frá tillögum um aðal-
mál fundarins. Siðan hófust
umræður um málið og stóðu
allt til kl. 7. Að þeim lóknum
voru samþykktar með sam-
hljóða atkvæðum eftirfar-
andi tillögur:
1. Hiinn almenni kirkju-
fundur lítur svo á. að mik-
ilvægt sé að samstarí eflist
í öllum skólum landsins
milli leikmanna og presta
um kxiistilegt uppeldi barna
og unglinga.
Teiur fundurinn að bezta
leiðin til þessa sé sunnudaga
skólahald þar sem því verð-
ur við komið og barnaguðs-
þjónustur, enn fremur að sá
siður verði tekinn upp á
heimilunum og í skólunum
að hafa þar guðræknisstund
ir með börnunum þegar
þess er kostur.
Fundurinn leyfir sér að
beina þeim eindregnu til-
mælum til kirkjuráðs, að
það fái hæfan mann til þess
að ferðast um landið og leið-
beina prestum og leikmönn-
um í sunnudagaskólastarf-
inu og um að koma upp
kristlegum æskulýðsfélög-
um á sem flestum stöðum.
Skorar fundurinn á alþingi
aðvei-ta fé til bess að greiða
slíkum manni laun og ferða-
kostnað, þar sem sunnudaga-
skólar eru stórmikilvægur
þáttur í kristilegu uppeldi
hverrar þjóðar.
Fundurinn telur eðlileg-
ast að prestarnir hafi hver
á sínum stað forgöngu og
forustu í þessu starfi og
vinni að því að fá áhuga-
samt fólk í sóknum sínum
itil starfsins.
2. Fundurinn þakkar þeim
mönnum og félögum, sem
hingað til hafa urmið að
sunnudagaskólastarfinu og
væntir samstarfs við þá á
komandi tímum.
Um kvöldið flutti Snorri
Sigfússon erindi í dómkirkj-
unni, er han nefndi „Hinn
vígði þáttur“. Erindinu var
útvarpað.
Á síðasta degi kirkjufund
ariins (þriðjud. 4. þ. m.) voru
bornar upp og samþykktar
efitirtaldar tillögur:
I. Um þjóðkirkjuhúsið.
Hinn almenni kirkjufund-
ur vill hvetja alla presta og
söfnuði landsins til þess að
sameina krafta sína um þjóð
kirkjuhússbygginguna og
stuðla að þvi að húsið kom-
ist sem fyrst upp. og þá fyrst
og fremst með því að safna
fé í þessu skyni.
II. Um kirkjuleg mál
á alþingi.
1. Hinn almenni kirkju-
fundur skorar á alþingi að
samþykkja frumvarp það
um sóknargjöld, sem lagt
verður fyrir þingið að til-
hlutan kirkjumálaráðherra
og biskups, þar sem sóknar-
gjöld í landinu eru samræmd
og sem jafnframt felur í sér
ákvæði um sérstakt gja'ld til
sameiginlegra þarfa- þjóð-
kiirkjunnar.
2. Hinn almenni kirkju,-
fundu.r beinir þeirri áskorun
til ríkisstiórnarinnar, að hún
samkvæmt þingsályktun frá
síðasta alþingi leggi fyrir
þetta þing frumvarp til laga
um kirkjubyggingar, þar
sem ákveðinn sé ríflegur
styrkur úr ríkissjóði til
kirkjubygginga í landinu, og
beiti sér fyrir framgangi
máls.ins.
III. Flutningur Passíusálma
í útvarpinu.
Hinn álmenni kirkjufund-
ur 1947 lætur í ljós ánægju
sína yfir því, að Passíusálm-
ar skulu lesnir í útvarp á
föstunni. en óskar þess, að
eftir lestur þeirri verði jafn-
an stutt þögn í útvarpinu.
IV. Um áfengismál.
Hinn almenni kiirkjufund-
ur telur að siðgæði og heil-
brigði þjóðarinnar stafi al-
vairleg hætta af hínni vax-
andi áfengisnautn, og skorar
á alþingi að gera nú þegar
ráðstafanir til þess að draga
úr áfengisneyzlu þjóðarinn-
ar að verulegu leyti.
V. Hvíldardagur sjómanna.
Með því að hinn almenni
kirkjufundur, háldinn í
Reykjavik 2.—4. nóv. 1947,
lítur svo á, að siómannastétt
in eigi fullan rétt á sunnu-
deginum sem hvíldardegi
eins og aðrar stéttir þessa i
lands, óskar funduirinn þess
eindregið að skipstjórar og
formenn í verstöðvum lands
ins, þar sem dagróðrar eru
stundaðir rói ekki til fiskjar
að jafnaði á helgidögum
þjóðkiirkjunnar.
VI. Söngskóli
þjóðkirkjunnar.
Hinn almenni kirkjufund-
ur, haldinn 2.—4. nóv. 1947,
skorar á alþingi að sam-
þykkja frumvarp það um
söngskóla þjóðkirkjunnair,
sem lagt var fyrir síðasta al-
þingi, nú þegar á yfirstand-
andi þingi.
Að loknum morgunbæn-
um, sem Þorv. Jón Júliusson
annaðist, hófust umræður
um þjóðk’irkjuhúsið. Biskup
landsins gerði grein fyrir
frumvörpum um kirkjumál
eftir hádegið og flutti ávarp
til fundarmanna undi r lok
fundarins. Jón Arason flutti
erindi um kirk.ju og knistin-
dóm og danskur maður,
Bykær Jörgensen, flutti er-
indi um djáknaskólann í Ár-
ósum.
Stjórn Elliheimilisiins og
Kvenfélag Fríkirk.jusafnað-
arins veittu fundargestum
miðdegiskaffi eiinn fundar-
daginn hvor og síðasta kvöld
sátu fundarmenn kveð.jusam
sæti í húsi K.F.U.M.
Urmræður urðu miklar á
fundunum og snerust þær að
nokkru um boðskap kirk.j-
unnar. Stóðu annars vegar
þeir, sem vilja halda sér viið
kenningargrundvöll evang-
elisk-Iútherskrar kirkju. eins
og hann kemur fram í játn-
ingarritum hennar og hins
ví£iir.
í undirbúi íingsnefnd næsta
kirkjufundar voru kosnir
þessir menn: Frímann Ólafs-
son, Jóhannes Sigurðsson,
Ólafur Ólafsson, séra Sigur-
b.jörn Á Gíslason, séra Sig-
urjón Guðjónsson, Steingrím
ttr Benediktsson og séra
Þorgrímur Siigurðsson.
Samtíðin,
nóvemberheftið, er komin út
og flytur þetta efni: Flug er tím
ans krafa eftir ritstjórann.
Mold (kvæði) eftir Björn Þ.
Þórðarson. Merkir samtíðar-
menn (með myndum).' Fyrsti
viðkomustaður (framhaldssaga).
Nærræn fræði erlendis síðan
1939 eftir Jón Belgason prófes
sor. Þá skrifar Sigurður Skúla
son ritstjóri tvær greinar: Vel-
sæmi — eða svartur markaður
og: Enginn heiftarhugur til ís-
lendinga. Enn fremur eru mann
lýsingar, bókafregnir, skopsög-
ur o. m. fl.