Alþýðublaðið - 11.11.1947, Page 5

Alþýðublaðið - 11.11.1947, Page 5
!»riSjudagur 11. nóv. '1947. ALÞVPUBLADIÐ VORIÐ 1943 sökkti banda- 1 rískur tundurspillir þýzkum kafbáti nálægt strönd Dela- ware. en á undursamlegan hátt heppnaðist að ná í kap- teininn hfandb Flotastjórnin þarfnaðist nauðsynlega upp- lýsinga, sem aðeins þýzkur kafbátsforingi gat látið í té. Og átti að heita, að það væri vegur, að maðurinn leysti frá skjóðunni, ef hann væxi , dáleiddur. Dávaldurinn, sem valinn var til bessa verks, var Ho- ward Kleln, einn h.nn snjall- asti dávaldur i Ameríku. Menn í borgaralegum föt- , um fvlgau Kiein tii flota-1 stöðvarinnar í Norfolk í Vir-! giníaríki. þar sern háttsettir flotaforingjar biðu hans. Ef- i uðust þer greinilega um, að Þjóðverjinn yrði dáieiddur gegn viljá sínum. Þeir létu Klein fara inn í herbergi til Þjóðverjans; en hann var að jafna sig eftir verkun eitur- lyfs. sem hann hafði fengið. Klein settist niður hjá h;n- um hálfmeðvitundarlausa manni og fór að tala hægt. „Ég kærði mig ekki um, að maðurinn vissi að ég væri að dáleiða hann,“ skýrði Klein frá, ,,svo að ég sagð: aðeins: Þú hlýtur að vera mjög þreytitur. Reyndu að sofna. Andaðu djúpt og þú munt hníga í svefn.“ Aður en þrjár minútur voru liðnar var Þjóðverjinn fallinn í djúpan dásvefn. Þá byr.juðu spurningarnar, en þegar ] Þjóðverjinn fór að tala, var j Klein rokinn út, og áður en j að því kæmi að hann rakn- aðiivið, var Klein kominn aft- ! ur. Að athöfninni lokinni sagði einn foringjanna kulda lega: ,,Með þessari nýju teg- ■und dáleiðslu eru leyndar- málin úr sögunni.11 Mikill áhugi hefur nú vaknað á dáleiðslu á síðustu árum. Gildi dásvefns við GR.EIN þessi, sem fjall- ar um dáleiðslu, er eftir Ðaniel P. Mannix og birt- ist í „Readers Digest“. Mörg kynleg fyrirbæri hafa gerzt í dáleiðslu, þótt margar af þeim tröilasög- nm séu sennilega nokkuð orðum auknar. lækningar viðurkenna skarp skyggnustu læknar ekki eins og rnálin síanöa nú. En í ná- inni framuð getur vcr.ð, að tannlæknirinn telj: s'úk- lingnum trú um. að hann fincii ekkert til meðan lækn- ir'nn er að rera við skemmdu tönnir.a. Vilji maður hætta við að reykja eða drekka, gæti dáleiðsla komið að haldi. Ef konu iar.gar til þess að megra sig, getur dávaldur fjarlægt longun hennar í bur.ga fæðu, Margir kven- læknar gera ráð fyrir, að rneð dáleiðslu megi gera barnsfæðmgar þjáningalaus- ar. Og þe'm, sem af svefn- leysi þjást, heíur verið hjálp- að með henni, þá er svefnlyf brugðust. En allir sálsýkislæknar, sem ég hef spurt, sögðu fvrst af öliu: „Segið ekki þannig frá dáleiðslu, að hún lækni allt. Hún er sjaldan notuð í sjálfri sér við sálsýkislækn- ingar. Stundum kemur hún að fullum notum, en oft ekk: “ Dáleiðsla hefur alltaf ver- ið^koðuð dulrænn og annar- legur kraftur. Sýnidávaldar hafa látið menn verða að fíflum. Af ofur eðlilegum á- :tæðum er almenningur tor- hyggin11! en menn eins og Howard Klein eru fulltrúar nýrrar tegundar þeirra manna, sem lagt hafa fyrir sig dáleiðslu. Hefur Klein stundað starf sitt vísindalega og hann er eindregið þeirrar skoðunar, að sálfræðingar hafi þá í fórum sínum öflugt tæki, et þeir hafa lært, hvern ig nota skal dóleiðsluna. Klin hefur látið nokkur lurðuleg fyrirbæri gerast. Hinn fjórða október 1914 vakti hann athygli alþjóða með því að reyna að dáleiða menn á þann hátt að tala í átvarp. Tilraunin fór fram á "adióvinnustofu, en ekki var hsnni útvarpað til almenn- ings.. Ef svo hefði verið, er ’3ngum efa bundið, áð hann heíði svæft stóran hluta Ameríkumanna. Síðan þetta gerðist hafa bezkir dávaldar kornið fram í sjónvarp B.B.C. og varð árangurinn svo ó- væntur, að Breiar tóku upp þá reglu, að banna öllum dá völdum að koma fram í út- varpi. Klein hefur látið nokkur af dáleiðslu séu til tvær teg- undir, bein og óbein dáleiðsa. Óbein dáleiðsla er höfð um hönd á hverjum degi, í verzl- unarauglýsingum í útvarpi, þegar sama hugsunin er end- urtekin æ ofan í æ á sama hátt, og þá er móðirin raular aftur og aftur sömu vöggu- vísuna, þar til barnið henn- ar sofnar. Bein dáleiðsla er fólginn í dásvefni, sem framkallaður er með stífu augnaráði og sefjun dávaldsins. Dávaldar fyrri tíma einblíndu á mann- inn, sem þeir dáieiddu, og sögðu honum að stara í augu sér. í raun og veru er ekkert dámagn í augunum. Láta dávaldar nútímans dá- bega sína stara á pening eða blett í loftinu. Til þess að auð velda uppgjöfina er dáþegan- um sagt að anda djúpt og frá Visfdpaíiðfad Vi'ðBkipían'sfndin hefur ákveðið að frsstur tiil -að skiia upplýsmgum varðandi vörukaup frá Italíu og Frakklandi, samanbeT auglýsiimgu naínda-rinnaT dags. 7. þ. m., er hér með fram- Isngdur til 16. nóv. n.k. Reýkjavík, 10. nóvsmber 1947. Viðskipanefndin. með 'ákveðinni hrynjandi. Sumir læknar halda að dá- Ieiðs’a svæfi dagvitundina og undirvitundin taki völdin. Þessi vitund er svo vön að taka við fyrirskipunum frá dagvitundinni, að hún hlýðir öllum boðum, sem henni ber- ast. Þetta virðist eins góð skjuing og hver önnur. Maður í djúpum dásvefni getur opnað augun, talað, hlegið og gsngið um. Dávald- urinn ræður ekki aðeins yfir hugsunum dáþegans, hann stjórnar algerlega taugakerfi hans. Er hægt að gera heyrn dáþegans svo næma, að hann getur heyrt títuprjón detta í 100 feta fjarlægð. Ef dáþega er sagt, að hann geti ekki fundið sárauka, leyf ir hann að framkvæmd sé á honum mikil skurðaðgerð. Og hann getur þrengt svo æðar sínar að blóðrás úr sári hætti. Klein hefur stundum sýnt betta furðulega fyrirbæri. Hann sker tvo litla skurði í hönd dáþegans, og meðan úr þeim blæðir skipar hann dá- þeganum að stöðva blæðing- una úr æðum þeirra. Blæð- ingin hættir þegár í stað. Þá •segir hann dáþeganum að lofa blóðinu að renna úr þess- um skurði en stöðva blóðrás- ina úr hinum, og hlýddi dá- þeginn því. Læknar eru farnir að nota dáleiðslu til þess að hjálpa sjúklingum til að stjórna ó- sjálfráðum vöðvunum. Klein hefur aðstoðað ágætan augn- lækni við augnlækningar. Ný lega hsppnaðist þeim að hjálpa sautján ára gömlum dreng, sem hafði svo mikla sjónskekkju, að hann gat að- eins lesið stóru fjögurra þunmlunga stafina á spjald- :'nu. Klein dáleiddi drenginn og sagði honum að spjaldið væri komið nær. Alveg eins og spjaldið hefði verið flutt nær honum gat hann lesið línu eftir línu, þar til hann hafði lesið fimm línur. En- furðulegra var, að þeim hæfi- leika hélt hann eftir að hann vaknaði úr dáleiðslunni. Læknirinn heldur að dá- leiðslan hjálpi drengnum til Franih. á 7. síðu. Bessastaðabókin er komin í bókaverzlanir. Þæffir úr sögu höfuðbóls Eftir Vilhjáim Þ. Gíslason. í Bessasíaðabókinni eru raktir höfuðdrætt- ir í sögu staðarins, sagt frá helztu mönn- um þar, gerð grein fyrir áhrifum staðar- ins og staðarmanna á landssöguna og lýst staðnum sjáifum á ýmsum tímum. Frásögn- in er fróðleg og skemmtileg. Allur frágangur bókarinnar er mjög smekk- legur og vandaður, svo að þetta er einhver hin fegursta* bók, sem hér heíur komið út. Hún er bundin í alskinn, handbundin, snyrti lega en íburðarlaust, gyllt. Litprentuð mynd er framan við titilblað, og textinn prýddur bókahnútum og litprentun á upp- hafsstaf. Fræðibók - Skemmtibók - Gjafabók Efni: Höfuðból og merming. Besisiastaðir á Álftanesi. B e s sasta ð asaga. B'esisiastað akirk j a. Bessaistaðabú. Skansinn og Seylan. F álkahúsið. Náttúrufræðimgar. Biessasitaðastofa. B e'ssastað askóli. Fars'etimn á Bessastöðum. Myndir: I ritikiu er fjöldi mynda, maTigiar þeirra eru teknar sérstaklega fyrir bókina eða leiru gamlar myndir, sem ek’ki 'hafa þó áður ver- ið í íslenzkum söguritum. Þctta eru staða- og inarma- myn.dir, húsateikningar, kort, myndir af minjagrip- um, ^ininainhússmyndir og sýniishorn af handntum og hréfum Bessastaðs main-na á ýmsum tímum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.