Alþýðublaðið - 28.11.1947, Page 1

Alþýðublaðið - 28.11.1947, Page 1
Veðurhorfur: Þykknar upp með sunnan og suðaustan kalda. ASþý'öublaSáð vantar unglinga til að bera blaðið til fastra kaupenda. XXVII. árg. Föstudagurinn 28. nóv. 1947 279. tbl. UmtalsefniÖ: Hirni nýi kosingasigur brezka Alþýðuflokksins. Forustugrein: Krafan um Grænland. íi á kjörstað. Myndin var tekin, þegar Vmcent Auriol Frakklandsforseti skilaði atkvæðaseðli sínum við bæjar- og sveitarstjórnar kosningamar á Frakklandi nú fyrir skömmu. Heíur kafbátagirðingin eyðilagí síldarnæíur á Hvalfirði? ---------------*------- Fiskiþingið skorar á vitamáSastJórnina að hreiosa vírafSækjur úr firðinum. SKIPSTJÓRAR SÍLDARSKIPANNA telja, að kaf- bátagirðingu þeirri, sem lagt var í Hvalfirði á striðsárun- um, hafi verið slepþt á botn fjarðarins, og enn fremur kvarta þeir yfir margvíslegum víraflækjum á botni fjarð- arins. Hefur mál þetta verið tekið fyrir á fiskiþinginu, og hefur það gert ályktun til vitamálastjómarinnar um að hreinsa botninn á Hvalfirði hið bráðasta. Fer ályktun fiskiþingsins hér á eftir: ,,í>að hefur komið í ljós nú undanfarið að margvís- 'iegar víraflækjur eru li-ggj- andi á botni Hvalfjarðar og segja sumir síldveiðiskip- stjórar, að sleppt hafi verið á botninn kafbátagirðingu þemri; sem gerð var í Hval- firði á styrjaldarárunum. Ýms síldveiðiskip hafa misst legufæri og orðið fyrir fleiri spjöllum af víraflækjium þessum. Fyrir því skorar fiskiþihg- ið á vitamálastjóirnina að sjá um að botn Hvalfjarðar verði hreinsaður svo fljótt sem unnt er og ljós verði sett á baujur þær, er sýna leið um fjörðinn. Þetta hvoru- tveggja er mesta nauðsynja verk vegraa yfirstandandi síldveiða og væntir fiski- þinígið, að bætt verði úr þessu hið bráðasta“. Verkfallið á Finnlandi að leysast? NOKKRAR HORFUR voru taldar á því í gærkvöldi, að samkomulag myndi nást í nótt milli ríkisstjórnarinnar finnsku og verkfallsmann- anna úr hópi opinberra starfs manna, en verkfall þetta á Finnlandi hafði í gær náð til 50 000 manns. Það var ríkissáttasemjar- inn á Finnlandi, sem beitti sér fyrir fundi fulltrúanefnd- ar verkfallsmanna og Pekkala forsætisráðherra, en vonir stóðu til, að þar yrði fundinn grundvöllur til samkomulags. Stjórnin mun hafa hugsað sér þann möguleika, að kveðja verkfaillsmennina til þjónustu í varahernum, ef verkfallið héldi áfram en þar með væru þeir komnir undir herlög. Aukakosningarnar á Bretlandi: Sigurvegari hylitur. Richard Ackland, sem vann aukakosninguna í Gravesend Hélt glæsilega velli í Gravesend í Kent, þrátf fyrir samfylkingu andstæðinganna. ------------------------^---------- Stjórnin sterkari meöal aSþýðy en nokkry sinni áðor. ---------e---------- AUKAKOSNINGAR í Gravesend i Kent urðu nýr sigur íyrir brezku jafnaðarmannastjórnina, þar eð frambjóðandi Alþýðuflokksins hlaut kösningu, þrátt fyrir samfyikingu ands-tœðiinganna og mjög harða kosn ingabaráttu. Hefur brezki Alþýðuflókkurinn því enn engu kjördæmi tapað í samtals tuttugu aukakosn- ingum, en slikt er algert einsdærni í brezkri stjórn- málasögu. Gravesend var kjördæmi Garry Alleghans, sem svipt- ur var þingsæti sínu fyrir skömmu, eftir að vera fund- inn sekur um að hafa gefið upplýsingar um umræðar og ákvarðanir þhigflokksfundar. Við aukakosningamar hlaut Sir Richard Ackland; fram- bjóðandi Alþýðuflokksins, 24692 atkvæði, en Frank Tay- lor, frambjóðandi íhalds- flokksins, fékk 23017 atkv. Alþýðuflokkurinn bætti við sig í Gravesend 3000 at- kvæðum frá því við kosning- arnar 1945, en íhaldsfíLokkur- inn bæfti við sig 8000 atkv. Frjálslyndi flokkurinn bauð ekki fram við aukakosning- arnar og hafði kosninga- bandalag við íhaldsflokkinn. Við kosningarnar 1945 fékk Alþýðuflokkurinn 7000 at- kvæða meirihluta fram yfir Ihaldsflokkinn í Gravesend. Kosningabaráttan í Grav- esend var mjög hörð, og var í sambandi við hana brotin sú venja, að ráðhernar hefðu ekki afskipti af aukakosn- ingum, þar eð Harbert Morri- son, varaforsætisráðherra og málsvari stjómarinnar í neðri málstofu brezka þings- ins, tók af hálf-u Alþýðu- flokksins þátt í fundarhöld- um í kjördæminu fyrir kosn- ingarnar. Engin lausn á verk- föllunum í Frakklandi.. VERKFÖLLIN í Frakk- Iandi halda emi áfram, og tek ur nú hálf önnur milljón manna þátt í þeim. Hefur stjóm franska alþýðusam- bandsins’ hafnað málamiðlun ríkisstjómarinnar, en alls- herjaratkvæðagreiðsla um hana innan verkalýðsfélag- anna hófst í gær og er talið, að um sex milljónir muni taka þátt í henni. - Robert Schumann forsæt- isráðherra flutti útvarps- ræðu í gær og skoraði á verk fallsmenn að hverfa þegar í HINN NÝI MNGMADUR stað aítur 111 vinnu- Lýsti brezka Alþýðuflokksiiis, Sir áaraa yfir því, að ríkisstjóm' in væri fús til að bæta kjör verkamanna og annarra laun Kent tók sæti í neðri mál-jþega með auknum trygging- stofu brezka þingins i gær. Þingmenn Alþýðuflokksins hylltu hinn nýja þingmarm ákaít, þegar hann gekk til sætis síns í þingsalnum, hróp uðu fagnandi og veifuðu vasaklútum. Þykir þetta sýna, að þingmenra hafi lagt mjög mikið upp úr auka- kosningum þessum. um, hækkuðum eftirlauraum til fyrrverandi hermanna og hækkuðum launum almennt að vissu marki. Stjórn franska a lþ ý ðusa mband sins, en kommúnistar eru þar í meirihluta, neitaði í gær að fallast á málamiðlun stjóm- arinnar, en ríkisstjórnin Framhald á 2. síðu. 21 í fyrir 6 milljónir í nóvember. ÞAÐ SEM AF ER nóvembermánuði hafa 28 íslenzk skip selt afla sinn í Bretlandi fyrir rúmlega sex milljónir króna. Fyrri helming mánaðarins eða til 14. seldu 14 skip fyrir 115 464 sterhngspund, og hefur sölu þeirra áður verið getið, og síðan. hafa 14 skip selt fyrir samtals 114 308 sterlingspund. SIGUR FYRIR STJÓRNINA Úrsht aukakosninganna í Gravesend þykja mikill sig- ur fyrir brezku jafnaðar- mannastjómina, þar eð fram- Framhald á 2. síðu. Söluhæsta skipið síðasta hálfan mánuð var Kaldbak- ur, nýbyggingartorgari Akur eyringa, seldi haran fyrir 11829 pund. Sölur togararana, sem hafa eftir 14. þessa mánaðar hafa annars verið sem hér segir: Venus 3735 kit, 10049 pund. Ingólfur Arnarson 3561, 8941 pund. Egill Skallagríms son, 4670, 11605 pund. Bjarni Ólafsson, 5121, 10736 pund. Skutull, 2555, 5555 pund- Faxi, 2035, 5555 pund. Elliði 2147, 5442 pund. Júní, 2829, 7442 pund. Kaldbakur, 4541 11829 pund. Vörður, 4677, 11815 pund. Haukanes, 2352, 6857 pund. Júpiter, 4245, 8336 pund. íslendingur, 942, 2181 pund. Snæfell, 2524, 7638 pund. í gærdag kom Askur af veiðum með fullfermi og var hann með 280 tunnur af lif- ur. Enn fremur kom Ingólfur Arnarson frá Englandi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.