Alþýðublaðið - 16.01.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.01.1948, Blaðsíða 1
y«?Surhorfurs Vaxandi suðaustanátt. All- ’livass síðdegis, með slyddu eða rigningu. Forustugrein: Vonsviknir skemmdar- | verkamenn. XXVIII. árg. Föstudagur 16. janúar 1948 12. tbl. Hefur lítið fylgi - segir skýrsla um franslei^sluhoriur í ÝTAELEGAK RANNSÓKNBR á hitavbituvatninu Reykjum, sem staðið liafa yfir frá því um mitt sumar 1946, hafa leiít í Ijós, að súrefnismyndunj hefur átt sér stað í vatn- inu, og er það skaðiegt fyrir hiíaveitukérfið. Hins vegar eru sérfræðingar í þessu efni koninir að nokkrmn niðurstöðum um, hvernig hægt sé að stemma stigu við eyðileggingu á kerfinu, og er önnur meginleiðin sú, að blanda vissu efni í vatnið til að eyða súrefninu; hin er í því fólgin að láta efni í vatnið, er myndi varnarhúð innan á pípumar, en sú rannsók er þó skemmra á veg komin. Á bæjars'íjórnarfrmdmmn í gær gaf borgarstjóri langa og ýtariega skýrslu um rannsókn- ir og niðurstöður þrig.gja sér- fræðinga, sem ráðnir voru sumarið 1946 til þess að at- hug’a og efnagreina heitavatnið frá Reykjum, og. jafnfi'amt vatnið í Laugaveitunni, ien það hefui- ekki reynzt geyma ^ain þau efni, sem skaðleg eru kerfinu. fiHins vegar myndar það vamarhúð innan á pípurn- or, sem það rennur um, þann- ig að þær hvorki ryðga né tærast. Sérfræðingarnir íhafa stöð- ugt stai’fað að þessum rann- sóknum og gefið borgarstjóra skýrslur úm raim.söknina jafn óðum á hmum ýmsu stigum hennar. En að aln Lð u.rs Uiða þeirra er sú, áð virkt súrefní sé i vatninu, sem muni geta Vafdið því að; miðstöðviaxofnar og Oieiðslur tærist eða ryðgi. En aðal varnarráðstafanimar við þessari hættu telja þeir í fyrsta lagi í því fólgnar, að verja beri eftir þvi sem unnt ot, að loft komist í krefið, svo að súrefnismyndunin verði Juinni, í öðru flagi hafa þeir feynt að setja sérstakt efni í Vatnið, sem teyðir súrefnis- ínynduninni, og í þriðja lagi telja þeir hugsanlegt að fá efni til þess að setja í vatnið, er öxynda muni varnanhúð innan í pípui’nai', flíkt og myndazt Kashmírdeilan fyr* ir öryggisráðinu. KASHMÍRDEILAN kom fyrir öryggisráðið í New York í gær. Fulltrúi Ind- lands bað ráðið um ;að stöðva hjálp Pakistan við innrásar- Rxenn, og sagði, að styrjöld milli Pakistan og Indlands gseti brotist út, ef deila þessi ýrði ekki leyst. Fulltirúi Pak Astan kvaðst líta öðrum aug una á málið, en bað um frest W að svara. hefur í kerfinu, sem lauga- vatnið rennur um. Þá le.ggja þeii’ enn fremur til, að rann- só'knunum verði emn haldið á- fram, og að hitaveitati' ráði sér ( fræðing í þjónustu sína til að i fylgjast með efnamyndunum í1 vatninu á hverjum tíma, og til að gera aðrar nauðsynlegar rannsóknir í þessu sambamdi. í rannsóknum sínum hafa ser- fræðingamii’ notið aðstoðar og leið'beininga amerísks sérfræð- ings á þessu svíði, og sent ut sýnishorn aif Reykjavatniinu. Þá hafa þeir og einnig gert rannjsófknir á Gvendarbrunna- vatni og einnig fundið d því súrefnismyndanir, enda hefur komið í fljós, samkvæmt upp- lýsingum fliitaveitustjora og ýmissa pípulagningameistara í bænum, að ryð og tæring hef- ur fundizt í miðstöðvarofnum og leiðslum á alhnörgum stöð- um í bænum, þar sem 'eflcki' er hitaveita. Enda þótt sérfræðingarnir telji sig enn ekki hafa lokið rannsóknum sínum tifl fulln usitu, ttelja þeíir að treysta megi því, að hægt sé að eyða súrefninu úr vatninu með efni því, sem þeir hafa þeg ar reynt- Gat borgarstjóiÍL þess að lokum, að gerðar hefðu ver- ið ráðstafanir til að fá þetta efni frá Bandaríkjunum og myndi þurfa um 70 tonn af því á ári. Aftur á móti er enn ekki fullrannsakað, hvort takast muni að fá efni til að mynda varnarhúð innan á kerfið, en það mun verða rannsakað tiil hlítar. Margt fleira kom fram í þessari greinargerð borg’ar- stjóra varðandi hitakerfið í bænum og það, sem rann- sóknir þess'ar hafa leitt í ljós bæði í sambandi hitaveituna og önnur @ýiz4 vi9,aS ári® 1SS@ ^erfll framboH á fiski erSi'é meira etn ©ffirspisrniii. --------------------♦--------- ÍSLAND heíur nú aðstöðu til þess að ieggja frani veruleg- an skerf til fullnægingar á þörfum Evrópuþjóðanna á mat- væhnn og fituefnuni, segir í skýrslu um Marshailáætlunina, sem nú hefur verið birt í Washingtón. Segir enn fremur í skýrslunni, að íslendingar muni geta sent allmikið af fiskai- urðum til landa eins og Þýzkalands og Miðjarðarhafsiandanna, ef verðbólgan á íslandi eykst ekki svo, að verð á íslenzkum útflutningsafurðum fer langt upp fyrir verðið á heimsmark- aðinum. Síðan H-enry Wallaoe 'kvaðst verða :í kjöri i forsetafltosning- um USA, hafa vinstrimenn þar í landi 'keppzt um að afheita honum. Er nú svo kom'ið, að hanm á fáa yfirlýsta fylgismenn nema kommúnista og félög, | er þeir sitjóma. I Það er ameríska utanríkis málaráðuneytið, sem birtir skýrslu þessa fyrir þingið í Washington. Hefur skýrslan verið tekin samani til þess að athuga, hvern þátt hin ein- stöku ríki muni geta átt í Marshalláætluninni, og hve miikið þau getdi sjálf aukið framleiðslu sína. í kaflaiuun um ísland í Vegleg hátíðahöld á 50 ára afmæli danska Alþýðusambandsins ---- --------—- Því bárust árnaðaróskir víðs vegar aö og mikill fjöSdi góðra gjafa. .— ----♦------- DANSKA ALÞÝÐUSAMBANDIÐ átti 50 ára starfsaf- mæli nú rnn áramótin, og var þess minnzt með veglegum há- tíðahöldum í Kaupmamiahöfn 3. þ. m. Sátu hóf þetta gestir frá verkalýðsfélögum ýmissa erlendra ríkja, fulltrúar frá danska Alþýðuflokknum, dönsku ríkisstjóminni og bæjarstjóm Kaupmannahafnar, svo og fulltrúar ýmissa félagasamtáká í Danmörku. Bárust danska Alþýðusambandinu árnaðaróskir víðs vegar að og mikill fjöldi góðra gjafa. ---------------- • Af hálfu íslenzka Alþýðu- Líf Gandhis nú talið í hættu. GANDHI er nú á fjórða degi föstunnar og hsfur hon um hrakað allverulega, svo að óttast er um líf hans. Mikl ar æsingar hafa verið í New Deflhi út af fjöldamörðunum í Punjap og hefur það dregið úr áhrifum föstunnar. Þyk- við. ir hinum aldna leiðtoga nú mið-! lítil von um frið, en hann stöðvarkerfi, sem ekki er kveðst ekki viflja hfa það, að tifl að rekja nánar að,sjá borgarastyrjöld á Ind- landi. rum sinni. sambandsms sóttu hátíðahöld þessji þrír fulitrúar: .Her- mann Guðmundsson alþing- ismaður, forseti samhands- ins, Guðgeir Jónsson bók- biffidari, gjaldksiri sambands ins, og Kristinn Ág. Eiríks- son járnsmiður, sem er með stjómandi sambandsins. Þeir Hermann og Guðgeir eru nýkomnir heim og ræddu við fréttamenn í gær um för sína og hátíðahöldin, sem þeim fannst mjög miícið til um. Afmælishóf danska Alþýðu (Fraxnh. á 7. síðli.) ’ skýrsiunni segir, að búizt sé við, að um 1950 verði framboð á fiski orðið meira en eftirspurnin., og gerir því skýrslan ekki ráð fyrir að framlag ís- lands hafi mikla þýðingu eftir þann tíma. Þá segir í skýrslunni, að nú sé gerrt ráð fyrir nokkru minni fiskframleiðslu á ís- landi en fyrri skýrslur um þessi efni hafa gert ráð fyr- ir, og stafi það af því, að ekki sé öruggt að treysta á fiskigöngur urn of, og að ekki ;sé víst lað afllur innflutn ingur, sem þarf til fiskveið- anna, verði fáanlegur. Sá úrdráttur, sem hingað hefur borizt úr skýrslu þess ari, endar á þessum orðiun: „Samt sem áður ætti ísland að geta haldið við lífskjör- um, sem eru verulega betri en fyrir styrjöldina“. Það er tekið fram í skýrsl' unnii, að ályktanir þessar séu að rriiestu leyti byggðar á áætlunum tim framleiðslu hinna ýmsu landa, og er skýrslan aðeins um horfur £ hinum nítján löndum, en ekki um það, hvemig skipta skuli Marshallhjálpinni. 50 skip bíða hér með 40000 mál 27 SKIP með 26 860 máí komu til Reykjavíkur með síld frá því í fyrnakvöld og þar til í gærkvöldi, og bíða nú um 50 skip í höfninni með um 40 000 mál. Er geysi mikil síld í Hvalfirði, eiins og þessi afli ber með sér, - og liggur síldin þó enn frekar djúpt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.