Alþýðublaðið - 16.01.1948, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.01.1948, Blaðsíða 6
6 Fösíudagm* 16. janúar 1948 ÓVENJULEGT BÚSÁI5ALDA- SMYGL í Ameríku, það er að segja Bandaríkjunum, eru þeir ekki í vandræðum með að ltoma diskum og öðrum minni háítar búsáhöldum beina leið til við- takanda, án þéss að tollVesen og skömmtunarmiðafargan tefji af greiðsluna. Þeir láta diskana nefnilega fljúga á milli sín, og svo standa þeir, skömmtunar- stjórinn þar og tollararnir og glápa upp í loftið, og það eina sem þeir geta aðhafst ' er að reyna að telja diskana, hvað þeim hefur þó enn ekki tekizt, þar eð niðurstöoum þeirra ber ekki saman. Virðist þetta bara almennt, hvar s’em er í heim- inum, að opinberum embættis mönnum beri ekki saman. En auðvitað er þessi hraði og. umsvifalitli afgreiðslumáti andstæður lögum, því lögin eru bremsueð'lis, fremur en hitt, í Bandaríkjunum eins og annars staðar og því er það, að þeir hinir opinberu sendu flugmann einn í flugvél til þess að hand sama leirtauið, eða.að minnsta kosti tefja fyrir afgreiðslu þess. En illa tókst til, því flug maðurinn var nefnilega sjálfur diskalaus heima fyrir, og hafði í langa tíð orðið að borða hrað frysta pakkaýsu af- rándýru kristalsfati. Hann komst í hamstrara ham, gætti ekki að sér og sprengdi flugvélina. Varð það að vísu til þess, er allir máttu að svo komnu vel við una, — embættismennirnir gátu sagt, að þeir hefðu leitast við að gera skyldu sína, diskur inn komst tafarlítið til viðtak- anda, og flugmaðurinn losnaði við að borða ýsuna af kristals fatinu. Því segi ég það, margt meg- um við enn af Kananum læra. Hérna er allt skammtað, allir hamstra, — og allir eru ó- 'ánægðir. Finndist mér ekki úr vegi, að sendur yrði einhver ungur og efnilegur maður út, til þess að kynna sér þessa fljót virku afgreiðsluaðferð. NU KU yfirvöldin vera búin að á- kveða, að enginn megi skjótasf ’út fyrir landhelgina í leyfis- leysi, og fá því hér á eftir engir aðrir að ,,sigla“ hvorki með skipum eða flugvél,-nema þeir, sem hlotið hafa þar til gerðan stimpil á vegabréf sín. Senni- legt er, að sú stimpiláletrun verði bæði á íslenzku og ensku, og gæti því farið svo, að Hall- dór Guðjónsson’ hefði nokkuð til sannindamerkis næst, þegar hann ræðir við norska blaða- menn um passastimplanir. DANSKA SMJÖRIÐ ku vera á leiðinni, .eftir lang ar og heldur örðugar milliríkja samningaumleitanir um það mál. Hafa Danir reynst heldur fastheldnir á smjörið, og létu að sögn ekki undan fyrr, en vér höfðum í hótunum, að heim- senda nokkrar af þeim dönsku spíum, sem hér hafa ílenzt, þar eð ógerningur væri að hafa þær viðbitslausar. ■— —- -—• FRÁ ÍSAFIRÐI hefur heyrst, að Sigurður Bjarnason ölveituforsprakki, hafi ekki þorað að mæta’ nokkr um bindindissinnuoum mönn- um og konum á fundi, er halda átti til rólegra og öfgalausra um ræðna um ölveitumálið. Þarna sér maður það! Hefði hann nú haft nokkrar bokkur af Agli sterka, til þess að teiga af kjark og þor, mundi hann hvergi hafa flúið, heldur mætt til orustunnar vopndjarfur og sigurreifur. Finnst oss nú ís- firðingum illa sæma, ef þeir gera ekki allt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að ölveitu frumvarpið nái fram að ganga, því illa munu þeir una að eiga þingmann, sem vinnur það eitt afreka, að setja landsmet í flóttahlaupi. Að minnsta kosti hafa þeir ekki verið taldir mik ið fyrir þá íþrótt gefnir hingað til. do Maisrier urinn er sá sami,“ svaraði hann. ,,Það er ekki það, að blindur asni eins og Bassat myndi finna nokkuð nokkurs staðar. Hann er fæddur vank_ aður. — Skerðu fyrir mig brauðhleif og hættu að tala, og seztu við borðsendann, þar sem þú átt að vera.“ Konurnar fengu sér báðar sæti þegjandi, og máltíðin leið án frekara ónæðis. Um leið og húsbóndinn hafði lokið við að snæða, stóð hann upp, og án þess að segja orð við þær gekk hann út í hesthúsið. Mary bjóst við að hann tæki hest- inn sinn út aftur og riði af stað út veginn, en eftir eina eða tvær mínútur var hann kominn aftur og fór í gegn um eldhúsið út í garðinn og upp þrepin út á túnið. Mary sá hann stika yfir heiðina og upp bröttu brekkuna, sem lá til Tolborough Tor og Codda. Andartak hikaði hún og velti fyrir sér, hve viturleg hugmynd sú var sem henni hafði dottið skyndilega í hug, en hún virtist ákveða. sig, þegar hún heyrði fótatak frænku sinnar uppi yfir sér. Ilún beið, þar til hún heyrði svefnherbergisdyrnar lokast, en þá fleygði hún af sér svuntunni, tók þykka sjalið sitt af snaga á veggnum og hljóp út túnið á eftir frænda sínum. Þegar hún var komin út í itúnjaðarinn beygði hún sig bak víð steinvegginn, þar til' hann var horfinn úr augsýn, þá hljóp hún upp aftur og fylgdi1 í fótspor hans, fetaði sig áfram í móanum. Þetta var heimskuleg og brjálæðiskennd áhætta; það var enginn vafi; en hugrekki hennar var takmarkalaust, og hún þux’fti að fá útrás vegna þess, að hún hafði þag- að um morguninn. Hugmynd hennar var að missa ekki sjónar af Joss, en halda auðvitað áfram að vera óséð. A'þann hátt yrði hún kannski einhvers vísari um leynimakk hans. Hún var ekki í vafa um, að heimsókn sýslumannsins til Jamaiea hafði breytt ráðagerðum veitingamannsins, og þessi skyndilega þrottför hans var í sambandi við það. Klukkan var ekki enn orð- in hálf tvö og veðrið var hið ákjósanlegasta. Mary hirti lítið um, þó að óslétt væri undir fótinn þar sem hún var í sterklegum skóm, og pilsið hennar náði aðeins niður á ökla. Það var heldur ekki blautt um ■— því að örlítið frost var — og þar sem hún var vön blautri fjörumölinni á Helfoirdströndinni, veittist henni gangan yfir heiðina mjög auðveld. Fyrri fer'ðir hennar höfðu kennt henni margt, og hún reyndi að halda sig sem mest uppi í brekkunum og að fylgja slóð frænda síns. Þetta,var erfitt verk, sem hún hafði tekið sér fyrir hendur, og eftír fáeinar míl- ur var hún farin að sjá það. Hún var neydd til að hafa talsvent bil á milli þeirra, ef hún vildi vera óséð, og veitingamaðurinn ’gekk svo hratt og tók svo löng skref, að Mary sá, að ekki liði á löngu áður en hún drægist aftur úr. Þau voru komin fram hjá oddahæðjnni, og hann snéri nu vestur á bóginn, í áttina að sléttunni við rætur Brown WfHy og leit út, þrátt fyrir hæð sina,' eins og lítill svart- ur depill, sem bar við brúna hei'ðina. Tilhugsunin um að eiga að klifra upp 1300 fet var ekki neitt gleðiefni fyrir Mary, og 'hún nam staðar tiíl að þurrka sviitann framan úr sér. Hún leysti hár sitt, af því að það var þægilegra, og lét vindinn Ieika um það. Hvers vegna veitingamann inum á Jamaicaki'á fannst það nauðsynlegt að klifra upp á hæsta tindinn á Bodmin- heiðinni þennan desember- dag gat hún ekki skilið, en fyrst hún var á annað borð komin svona langt, var hún staðráðin í að hafa eitthvað upp úr þessu fyrir alila fyrir- höfnina, og lagði af stað aft_ ur, hraðar en áður. Jarðvegurinn var nú mjúk ur undir fótum hennar, því að hér hafði frostið náð að þiðna, og þá varð allt renn- vott og öll sléttan framundan var gul af vetrarregninu. Rakinn vætlaði inn í skóna hennar, og pillsfaldurinn hennar var allur slettóttur af mýrarleirnum og rifinn. En Mary styitti upp um sig pilsið með bandinu úr hárinu á sér og hélt svo ótrauð á_ fram í slóð ÍTænda síns, en hann var þegar kominn yfir það versta af mýrinni og hafði farið mjög hratt án þess að fara varlega, vegna þess hve hann var kunnugur henni og hún gat rétt að- eins greint hann frá svörtu llynginu og grjóthnullungun- 'um við rætur Brown Willy. Síðan hvarf hann bak við stærðar granitklett og hún sá hann ekki aftur. Það var ómögulegt aö finna slóðina, sem hann hafði farið eftir mýrinni. Hann hafði verið fljóitur eins og elding, og Mary reyndi að elita eihs. og bezt hún mátti og skrikaði fótur' í hverju spori. Hún var kjáni að vera að reyna það; hún vissi þa'ð, en einhver þrjózka kom henni til að halda áfram. Þó að Mary þiekkti ekki göítuna, sem frændi hennar hafði komizt yfir á, þá var hún samt svo skynsöm að taka á sig lanigan krók till að forðast hættulegustu keld- urnar, og með því að krækja um það bil itvær mílur komst hún tiltölulega haattu- láuist yfir. En hún var nú svo llangt á eftir, að það var alveg vonlaust, að hún fyixdi frænda sinn aftur. Samt sem áður fór hún að klöngri'st upp á Brown Willy og rann og skrikaði á blautum mosanum og steinunum. Hún klifraði upp á graniitklettana, sem. alis staðar voru til tafar á leið hennar, en við og við skauzt fjallakind fram undan klettunum, starði á hana og stappaði niður fæíti að henni. Það dró upp ský í vestrinu, svo að skugga sló á sléttuna fyrir neðan, og sólin faldi sig bak við þau. Það var þögullt þarna á hæðunum. Einu sinni flaug upp hrafn krunkandi rétt hjá henni. Hann flaug leiðar sinnar, blakandi stórum svöst Heyrðu, Júsuff! Skipið bíður. Þið verðið að herða ykkur, svo að hleðdlu þess Ijúki í dag. Hér ÖRN ELDING eru vikulaunin ykkar. Tuttugu þúsund dollarar. JÚSUFF: Örn segir þetta ónýtir peningar. Gull — eða vörur! MYNDASAGA ALÞYÐUBLAÐSINS: r\ UMSJÓNARMAÐURINN: Hrædd ur er ég um, að þessi Örn eigi eftir að gera okkur lífið leitt. — Við ættum að---— HÖFÐINGINN: Rólegur! Verk- stjórinn vill tala við mig. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.