Alþýðublaðið - 16.01.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.01.1948, Blaðsíða 5
Föstudágtu- 16. janúar 1948 ÁLÞYÐUBLÁÐíÐ SÍÐAST LIÐIÐ AR hef ég verið, að ég held, eins á- hyggjufulliir og hver annar yfir því, hvert stefnir í al- 'þjóðamálum, og ef til vill ætti ég að vera enn þá á_ hyggjufyllri nút því að svo fór, sem ménn hafa lengi óttazt. Fundur utanríkismála ráðherranna leystist upp og verður varlá til hans boðað aftur með sama fyrirkomu. lagi. Þýzkaland og Austur. críki verða að gera sér að góðu að vera í tveim pörtum, skipting Evrópu verður meiri og gleggri/Og allar tilraunir stórveldanna fjögurra til sam vinnu eftir stríðið hafa fariö út um þúfur. En nú, þegar allt þetta er yfir dunið, finnst mér það ekki svo þungbært sem ég átti von á. Svo furðulega bregður við, að mér finnst ég draga and- ann léttara, eins og rutt væri úr vegi hindrun, sem lokaði leið. Mér fannst, að ég ætti að reyna að skýra það, hvers vegna ég held, að ekki sé vísit að útlitið sé eins skugga- legt og það virðist vera og á hvern hátt nú sé jafnvel að hefjast nýr og bjartari tími. Auðvitað vil ég ekki láta svo, að vel sé farið að ráö- herrafundurinn í London bar ekki árangur; svo er ekki. 31andast engum hugur um, að skipting Þýzkalands er ó- gæfa, . mikil ógæfa fyrir Þýzkaland sjálft, og enn þá meiri fyrir 'Evrópu. Hún síyrkir hina herská,u þjóð- ernisstefnu, sem verið hefur bölvun þýzku þjóðarinnar í heila öld. Og hún. gefur sam- vizkulausum þýzkum leið- togum endalaus tækifæri til þess að tefla austrinu gegn vestrinu- Hún er einnig mesía plága fyrir Austurríki, sem er lítið land með aðeins 7 milljónir íbúa. Það er einnig hlutað í tvennt, og'jafnvel ao iilvist þeirra sem tvískiptrar þjóðar steðjar hætta vegna þess að bandamönnum mis- tókst að ná samkomulagi. Ef þessi skipting vaiir lengi, sem vel getur verið, væri ekki ósennilegt, að Bret- •um og Bandaríkjamönnum hugkvæmdist, að sameina Vestur-Austurríki Vestut- Þýzkalandi, en austurhlut- áhn. með stórborginni Vín rynni inn í þá ríkjaþyrpingu, sem Ptússar eru að mynda í . Suðaustur.Evrópu. .1 þessu sambandi má með rétti spyrja, hvaða hughreystingu ég geti fundið í því sem gerzt hefur. Það skal ég reyna að skýra. Ég er þeirrar skoðun- ar, að það vandamál, sem mest'"á ríður nú, sé ekki sam- eiining Þýzkalands, þótt mik- ils virði sé, og jafnvel ekki heldur samkomulag Rúss- lands og Bandaríkjamia, heldur það, hvort Vestur. Evrópa og þar á meðal þessi esfur lönd geitur eða ekkí éndur- heimt sjálfstæði 'sitt' og, áhrif sín á heimsmálin.. /Tákist þetta, sýnast mér mikil lík- indi til þess að einhvers kon_ ar jafnvægi náist í héimsniál- unum,, sem vara mu’ni mörg ár. En geti Vestur.Evrópa ekki náð sér á strik \aftur, er ég smeykur um a.ð fpjgpund- an sé langt viðsjár'vert tíma_ bli; og örðugt gæti. þtt- orðið að koma í veg, f,yrrjr,.íhvers konar ófrið. , _ . En það gegnir "furðu, að bæði Rússland og Bandarík- in hafa gert sér þetta Ijósara en við sjálfir, Vestur.Evrópu búar. Með áætlu-n Marshalls leggja Bandaríkjamenn dfjúg an skerf til þess að koma fót- um undir Evrópu aftur. Og með Kominform neyta Rúss- ar allra bragða til þess að hindra það. Það er þessi bar- átta um líkama og sál Ev_ rópu, sem er mergurinn máls ins. Og er ráðlegt að skoða utanríkismálaráðherrafund- inn í London í þessu Ijósi. Öll stórveldin fjögur lýstu því yfir að þau vildu að Þýzkaland yrði sameinað, og hefði það eitt verið kjarni máilsins, hefðu þeir átt að geta náð samkomulagi. Sýni. legur ágreiningur Rússlands og bandamanna þarna er efna hagslegs eðlis. Krefjast Rúss- ar, sem þegar hafa haft gott upp úr liernámssvæði sínu, stríðsskaðabóta frá þýzkri framleiðslu, sem n,emur tíu þúsund milljónum dollara í tuttugu ár. Hins vegar hafa Bretar og Bandaríkjamenn lítið eða ekkert dregið sér á sínum svæðum, en hafa lagt fram fé til þess að halda líf- inu í. Þýzku þjóðinni. Þess yegna geta þei,r ekki fallizt á kröfur Rússa. Um Jangan tíma þarfnast ’ Þjöðverjar alls, sem þeir geta framleitt, til þess að greiða bráðnauð- synlegan innflutning hráefna og matvæla; og verði eitthvað þá afgangs, eins og Bevin minnti Molotov einlægt á, ætti .fyrst að greiða aftur það, sem Bretar og Banda. ríkjamenn eru þegar búnir að greiða Þjóðverjum. En þessi ágreiningur er að- eins á yfirborðinu. Bak við þetta er spurnir.gin um fram- kvæmd Marshalláætlunar- innar, ög vita það allir en minnast aldrei- á. Vesturv’eld- in vita, að rétti Evrópa við, verði Þýzkaland eða að minnsta kosti Vestur.Þýzka- land að taka sinn þátt í við- reisninni. A hinn bóginn eru Rússar fastráðnir í því að halda Þýzkalandi utan við Marshalláætlunina, • eða að minnsta kosti kreppa svo að GREIN þessi um útlitið í viðreisnarmálum Ev- rópu efti'r að fundur utan ríkismálaráðherranna leyst ist upp, er eftir Douglas Pringle og birtist í riti brezka útvarpsins, „The Listener“. Margir eru svartsýnir í þessum efn- um, en þessi höfundur er bjartsýnn. kjörum þess með stríðsskaða bótum, að þáttur þess verði óverulegur. Því að höfuð- markmið Rússa er að eyði- leggja Marshalláætlunina og stemma stigu fyrir viðreisn Evrópu. Eins og Marshall segir, ef gengið er að kröfum Rússa, er þar með sett á stofn efnahagslegt vald, svo yfirgripsmikið að það gæti í rauninni haft öll ráð hverrar Vesur.Evrópu að rísa gegn áætlun Marshalls er hrein- asta fásinna. Mér veitist örð- ugt að trúa því, að nokkur, sem ' nýtur hins minnsta hugsanafrelsis, geti litið svo á, að Marshalláætlunin sé árás heimsvaldasinna. Vitaskuld er ekki búið að að kveða kommúnista niður. Nú verandi sókn þeirra hef ur nú be.inzt að Ítalíu, en þar getur verið að eftir séu töluverð vandamál. En í í- e.r Vestur-Evrópa búin að koma vel undir sig fótum, tel ég að það muni verða langtum auðveldara að ná samkomulagi við Rússiland og fá á ný jafnvægi miilli stórveldann'a. Enn fremur er þessi áætlun Marshalls væn- legasti þátturinn í stjórnar stefnu Bandaríkjanna. Eg skal viðurkenna, að það eru aðrir þættir uggvænlegri. Til er það, sem ég'mundi óttast, væri ég Rússi, en Marshallá- ætlunin tilheyrir ekki því. Þvert á móti virðist mér hún vera einhver greindarlegasta og veglyndislegasta stjórnar' stefna, sem- stór þjóð hefur talíu bendir ýmislegt til þess, nokkurn tíma haft. Menn tala að verkamenn vilji ekki ’ vilji fylgja kommúnistum í blindnii að hverju- sem komm únistar stefna. Þeir eiga enn þá í fórum sínum of mikið af dómgreind og sjálfstæðri hugsun, sem þegar öllu er á botninn hvolft, hróður vest rænnar menniingar. Þegar litið eir til baka á a'tburð'arás 'þýzkrar ríkisstjórnar í hendi nokkurra síðustu ára, vekja sér. Og Marshall heldur a. fram: ,,Það er þess vegna ljóst, að samkomulag næst aðeins undir þeim skilyrðum sem ekki einungis ofurselja þýzku þjóðina þrældómi, heldur mun og tsfja verulega fyrir viðreisn Evrópu. mistök kommúnista í Vestur Evrópu töluverða undrun. Þrátt fyrir þátit þeirra í við námshreyfingum. stríðsár- anna, þrátt fyirír áhrif þeirra 1 verkalýðssamtökum og þrátt íyrir skort og örbirgð, Hreinskilnislega sagt tel ég hefur þeim alls staðar mis að þetta sé rétt. Vesturveldin hefðu getað náð samkomu- lagi við Rússland með því að slaka geysilega til, en afleið ingin mundi jafnvel hafa orðið verri en að Þýzkaland sé í tvennu lagi, því að það mundi tákna, að öll von væri úti um viðreisn Evrópu. Þetta samkomulag hefði verið keypt of dýru verði. Við get- um nú að minnsta kosti 'haldið áfram með áætlun okkar fyrir Vestur-Evrópu án þess að vera sí og æ að rífast um það, hvort fremur stefni að því að gera sam- komulag erfiðara eða auð- veldara. Vitaskuld geri ég ekki ráð fyrir að Rússar láti af viðl«itni sinni. Þeir munu halda áfram að nota kverka.. tök sín á Austur-Þýzkalandi og hina sterku aðstöðu sína í höfuðborg þess, Berlín, til þess að torvelda málin eins og þeir geta: Þeir munu halda áfram að etja kommúnista- flokkunum í Vestur-Evrópu gegn áætlun Marshalls. En ög held —- og þar er önnur AlbÝðublaðið vantar fullorðið fólk og unglinga til blaðburðar í þessi hverfi: Hverfisgötu Skerjafjörður Talið við afgi'eiðsluna. Álþýðublaðið. Sími 4900. hepnnazt að bæta aðstöðu sína og jafnvel að standa í stað. Jafnvel í Þýzkalandi, þar sem sennilega enginn verulegur frelsisáhugi ríkir, imistókst kommúniistum. Fá um, sam til þekkja fiunst trú legt, að Þýzkaland muni gamga kommúmistum á hönd, ef stórveldi-n flytja heri sína brott og láta Þjóð verja sjálfráða. Það hlýtur að vekja undrun að rússnesk um ráðamönnum komi þetta ekki til hugar, því að ef þeir reynd, að Vestur-Evrópa gerðu sér að góðu þá stað- vildi ekkert með kommúhis mann hafa, ef annars væri kostur, hlytu viðskipti þeirra og vesturveldanna aukazt verulega- Mundi Wilson hafa gert viðskiptásamning sinn —• sem er.mikill ávinningur — við rússnesku stjó'rnina, ef franskir kommúnistar hefðu verið 'að vinna? Ég held ekki. En, ég er viss' um, að skilyrði fyrir endanlagu ástæðan til þess að mér finnst j samkomulagi væri langtum betra, ef Rússar vildu gefa upp alla von um að geta ó- nýtt áætlun Ma;rshalls: : með verkföllum og - uppþotum kommúnista. Ég er víss, um, að Bretar mundu ekki tapa neiinum tækifærum tt.il þess að auka viðskipti sín við Rússland og Austur-Evrópu, svo frmalega, sem það kost- aðii ekki það, að v.ið hyrfum frá viðreisnaráætiunnni í Vestur-Evrópu. Mér þykir leitt, ef svo virð- ist sem ég eyði of mörgum orðum um viðreisnaráætíun- ina, en. ég er sannfærður um, að þet'ta sé eitna atriðið, sem ekki sé hægt að slaka til á eins og á stendur. Framtíð Breta ier bundin v.ið viðreins Vestur.Evrópu. Mega þeir ekkert gera, sem torvelt gæti hana. Þeir verða að gera al’Lt, sem þeir geta til að auð velda hana, jafnvel- þótt það tákni að Þýzkalandi verði skipt um tíma, því að þá heldur rofa til — að muni ekki takast verkið. Athyglisvert var, aö tilraun Kommúnistafiokksins í Frakk landi til þess að komá stjórn- inni þar frá fór út um þúfur. Hvert glappaskot gat haft hættu í för með sér þá. Ekki veit ég, hvort kommúnistar gerðu sér vonir um að ná völdum með byltingu, en ég er viss um að þeir ætluðu að sanna, að enginn gæti stjórn- að Frakklandi, ef þeír gætu það ekki. En þeim brást boga listin. Þeim mistókst að sumu leyti vegna góðs skilnings og styrks stjórnar Schumanns, en aðallega vegna þess að meirihlufi franskra verka- manna vildi ekki ljá þeim lið. Þrátt fyrir tök þeirra á verka lýðsfélögunum og þrátt fyrir örbirgð verkamanna gátu kommúnistar ekki' sannfært þá um það, að þetta væri ékkert annað en barátta fyr_ ir betri kjörum. Það var of augsýnilega ættað frá Mosk- vu, og að biðja verkamenn x um pólitísk bönd, en að því er virðist, er það tilefmislaust, og reyni: Bandaríkin tnokkuð í þá átt, hygg ég, að við get um verið fastir fyrir og sagt nei. En ég hef enga trú á því, að Bandaxíkin vilji ná yfir- ráðum í Evrópu eða Bretum og géra þá að andrússinieski’i bækristöð- Mergurinn málsins er þessi1: ef Marshalláætlun- in ber árangur og Evrópa rís úr rústum, verða . Bretar miklu óháðari Bandaríkjun- u!m, en þeir nú eru. * Eg las um daginn fyrirlest ur eftir Walter Lippmann, amerískan blaðamann, og fannst mér fyrirlestux'iinm á kaflega skynsamlegur. Ilann sagði áheyrendum sínum — amerískum áheyrendum að kasta þeirri algengu ame rísku skoðun, að aninað hvort sé um að ræða einn heim og Rússland vinni með B'andaríkjunum eða tvo heima og Bandaríkin verði að vinna bug á Rússlandi. Hann sagði: ,,Eg skil ekki í því að Bandaríkjameinn þurfi annað hvort að tengjast Rússi um órjúfandi böndum eða berjast við þá, annað hvort verði að vera fullkominn friður eða alger ófriður. Ég held að bezt sé að viðurkenna að samkeppniim muni halda áfram og vonast ekki eftir að hún hverfi eða að halda að hún verði afnum.in af sam- einuðu þjóðunum eða með sigursælu stríði. Ég geri ekkti ráð fyrir að rússneska vanda málið verði. ráðið itiMykta í eitt skipti fyrir öll. Ég held að við höfum nóg völd og á- hrif, ef við notpm þau kapp- samlega, til þess að fá fríáim úr því ráðið áðnr en ný kyn (Fi-amh. á 7. siðu.) Minningarspjöld Jón Baldvinssonar for- seta fást á eftirtöldum stöð um: Skrifstofu Alþýðu- flokksins. Skrifstofu Sjó- ]mannafélags Reykjavílcur. Skrifstofu V.K.F. ' Fram- sókn, Alþýðubrauðgerð- Laugav. 61, í Verzlun Valdi mars Long, Hafnarf. og hjá Sveinbirni Oddssyni, Akra nesi. Kaupum fuskur Baldurgötu 30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.