Alþýðublaðið - 16.01.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.01.1948, Blaðsíða 7
Fösíudagur 16. janúar 1948 7 *--------------1 Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunn, sími 1911. Skagfirðingafélagið í Rvík heldur árshátíð sína að Hótel Borg laugardaginn 17. þessa mánaðar og hefst hún með borðhaldi kl. 6. Skemmtiatriði: Sýndar kvikmyndir frá Skaga firði og frá Heklugosinu. — Pálmi Hannesson rektor skýr- ir myndirnar. Þá verður ræða, söngur og dans. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin frá kl. 3,15—4 þriðjudaga, fimmtu daga og föstudaga. Fyrir barns hafandi konur kl. 1—2 mánu- daga og miðvikudaga. FPiÆÐSLUMÁLASTJ ÓRI liefux tilkymrt fræðsluráði Heykjavíkur, ;að eftirtaldir þrír kennarar hafi verið settir við barnaskóla Beyikjavíkur til eins ársi frá 1. september 1947 að telja: Guðjón Þorgilisson, Iiannes Ingibergsson og Póikni Péturs- son, Tiveir þeir fyrstu starfa við Melasikólann, en sá síðast- nefndi við Laugarnessfcólann.. Félagslíf 16 ára og elcbri. Skíðáferð á moigun kl. 2 o;g kl. 6. Far- miðar í Skátalheimilinu í kvöld kl. 6—71/2. , SKÍÐAFERÐIR að Kolviðar- hóli um helgina: Á laugar- dag kl. 2 og 6 og á sunnudag kl. 9 f. h. Farmiðar og gist- ing seld í Í.R.-hú'sinu í kvöld kl. 8—9. Skíðanefndin. ■' SKJALDARGLÍMA HSf ÁRMANNS ■ verðúr háð 1. febr. n. fc. Keppt verður um Ármannssfcj ö’ldinn, handhafi Sigurjón Guðmundsson. Oll- uin félögum innan I.S.Í. er hehnil þátttaka. Keppendur igefi sig sfcriflega fram við stjórn Ármanns’ viíku fyrir giímuna. VALUR. Skkðaferð á láu gáírdagskvöl d kl,. 6. — Fanniðar seldir í Herrabúðinni á l'aug- ardag fcl. 12—2. Skíðanefndin. GUÐSPEKIFÉLAGIÐ. Reykjaivikurst'úkufundur verður í ikvöld. Hefst hann fcluikkan hálfgengin níu. Þor- flá’kur Ófeigsson flytur fyrir- lestur, sem hann nefnir: Paradís heimskingjans. — Gestir eriu veilkomnir. Barátfan um V.Evrópu Framh. af 5. síðu. sióð kemur til skjalaiina'. Það verður að vera lausn, sem lekki miðast við ein- drægni, hugsjónafrið eða við það að ryðja úr vegi öllu því, sem er frábrugðið okkur og ósammála, heldur vopnahlé í hinum kalda ófriði -—■ ,,mod- u!s vivendi“ — sem þjóðirnar gsetu notað ti:l að ná sér eft ir h'eimsstyrjöldina, og s:anm ingar, sem enduðu með því að hersetu væri lokið í Ev rópu og viðraisn Evrópu fyx ir Evrópumeinn“. Þetta gefur nákvæmlega til kynna mína skoðun. Ég hef enga trú á að annað hvort verði endalaust ósamkomu. lag eða ævarandi lausn. Þótt utanríkismálaráðh’errarinir hafi skilið í fússi, er ég full viss um það, að þeir verði að hittast aftur eftir nokkra mánuði, nema því aðeins að þeir hugsi sér að fara í hár saman, ejj því get ég ekki trú að. Þeir munu verða að finna ráð til þess að lifa saman’. Þeir munu komast að raun um, að þeir geta ekki leyst neinn vanda án þó nokkurra umræðna og samningsumleit ana. Hygg ég hina miiklu von felast í því, að með tíman- um finina þeir takmarkanir sínair. Rússar munu skilja, að Vestur-Evrópa vill ekki ganga á hönd kommúnistum e:ins og sakiir istanda, og þeim verði ekki unnt að hindra framkvæmd Marshalláætlun arinnar. Bandaríkjamenn kæra sig ekki um að skipta sér lengur af Evrópu; en þar ■til hún ler komin vel á veg og smátt og smátt muimu Bret ar, Frakkar, ítalir — og Þýzkaland — itaka að skipa. það rúm, sem þeim ber í heirns m álu n u m. Það eru :annars ekki niema tvö ár síðan stríðinu lauk. Menn ættu ekki að geria sér of háar vonir. Eftir mesta ó veður sögunnar er ekki, hægt að búast við að öldurtnar lægi á einni nóttu. Enn þá er úfinni isjór og loftvogin stendur lágt, en væri barið á glerið hygg ég að vísirintí mundi hækka skyndilega. Jón Proppé (Frh. af 3. síðu.) vildi bæta“; þessa góða og glaðværa isamverkamanns, siem svo var vel gerður iað ná dj arfmannleg svör á hrað- foergi, og hafði bæði gáfur, menmtun og víðsýni til þess áð geta tekið skemmtilegan þátt í hverju umræðuefni; þessa næsta sjaldgæfa manns, siem svo vel gerður að ná- vi'st hans ein var nóg til þess, að hverjum m’anni liði vel; þessa bjartsýna karlmennis, sem gat talað gamansaimlega jafnvel um kvalafullan sjúk- ■dóm, isem hann vissi vera sinn síðasta. Þessar línur eru ekki ritað ar til; þess að segja ævisögu Jóns Proppé leða rekja starfs fenil hian’s. Það murai efai- laust aðrir gera :en ég. Hann var staxfsmaður og atorku- samur, en um laiuðsöfinuni á veraldarvísu hirti hann ekki. Hans auðæfi voru önnur og bfiitri’ en þau, sem geymd eru í bankanum. Ég vil það eitt með þes'sum fáu orðum, að minnast þess, hvar maðurinn var; Eitthvað knýr mig til að gera það — gera það og ann að ekki. Það er nú nær fjöru- tíu árum síð'an ég fyrst komst í kynni við hann, þá snauður og umkomulaus unglingur í ókunnu héraði. En hann var ekki sá maður, er liti örbirgð og umkomuleysi þeim aug- um að það útilokaði (neinn frá samneyti við hann. Frá þeim tíima minnist ég ánægjulegra stunda á hans góða og gest- rlisna fosimili. Flann vakti þá í huga mínum þá virðingu og þá hlýju, sem aldrei hefur síðan þorrið eða kólnað. Síð- ar voru um langt skcið óra- léiðir á milli, svo að persónu leg kynni gátu ekki haldizt; og þegar þeirra var aftur kost ur, olli því ómanmblendni mín að þau urðu ekki nema lítil, enda þótt ég vissi jafn an hvað honumi leið. Nafn Jónis Proppé á fyrir sé,r að falla í gleymsku. Það eru örlög okkar flestra, að svo skulli verða með skjótum hætti, þegar við erum sjálf horfin af sjónarsviðinu. Og að lokum er þetitsa hlutskipti allra dauðlegra manna. En máinnlg þessa öðlingsmanns mun lifa mieðan1 nokkur sá, er eitt sinn hafði kynni af honum, dregur andann. Og sú mínning verður hjá þeimj öllum inni'lega hlý og skín-j andi björt. Og ég hygg að öll munum við verða ánægð með þetta hl'útskipti fyrir hans hönd. Ég veit að sjálfur mundi hann ekki hafa óskað sér ’annars stærra. Amicus Memor. Danska alþyðusamb. Framhald af 1. síðu. siambandsiins sátu, auk sam- bandsstjórn'arinna,r og hinna erlendu gesta, fulltrúar frá danska Alþýðuflokknum og ýmsir af ráðherrum dönsku Alþýðuf lokksst j ór marinnar, fulltrúar frá danska Alþýðu flokknum, bæjarstjórn Kaup mannahafnar og fjölmörg- um félagasamtökum. Aðalræðurnar í afmælis- hófinu fluttu Eiler Jensen, formaður danska Alþýðusam bandsins; Hans Hedtoft, for sætisráðberra Dana, og H. P. Sörensen; yfirborgarstjóri’ í Kaupmannahöfn. Þessir forustumenn hinna erlendu verkalýðssamtaka f'luttu stutt ávörp: Paul Firiet, frá Alþýðusambanai Belgíu; C. van der Lende, frá Alþýðusambandi Hollands; Giomomo BernJasconi, frá A1 þýðusambandi Sviss; Franz Ölah, frá Alþýðusiambandi Áusturríkis; Leon Jouhaux, íirá Alþýðusambandi Frakk- lands; Miss Florence Han- cock, frá Alþýðusambandi Bretlands; Robert Chambeir on, frá Alþjóðasambandi verkalýðsins; Hermann Guð mundsson, frá Alþýðusam- biandi íslands; Olavi Lind- blom, frá Alþýðusambandi Finnlands; Konrad Nordahl, frá Alþýðusambandi’ Nonegs og Axel Strand, frá Alþýðu- sambandi Svíþjóðar. Móðir og tengdamóðir okkar, Soffia Ásgeirsdóttlr frá Knarrarnesi, andaðist þann 14. janúar. Ragnlxeiður Ásgeirs. Sverrir Þorbjörnsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, : Jésis J. Aystsisatstis. Böm Mns látna. Járnsmiðir og véSamenn 'enn fremur menn vanir j'ámsmíðavitnnu óákast strax. Upplýsingar á skrifetofxmni. tandssmiðjan Tilkynning frá Húsaleigunefnd Hafnarfjarðar Með tilvísun til bréfs Félagsmála- ráðuneytisins um niðurfærslu húsa- leigu, sem birt hefur verið almenn- ingi, skal húsaleiga í þeim húsum, sem reist hafa veri eftir árslok 1941, svo og húsaleiga í eldri hús- um, þar sem nýr leigusamningur hefur verið gerður eftir árslok 1941, færð niður um 10%. Gildir þetta jafnt hvort sem Jiúsaleigusamning- ar hafa verið staðfestir af húsa- leigunefnd eða ekki, og einnig um munnlega samninga. Niðurfærslan gildir frá 1. jan. 1948 # og er frá þeim tíma óheimilt að innheimta hærri húsaleigu en að ofan greinir. Hafnarfirði, 15. jan. 1948. ffúsaleiguneM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.