Alþýðublaðið - 16.01.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.01.1948, Blaðsíða 3
Fösíudagm* 16. jaaúar 1948 ORÐIÐ „OLYMPIULEIK AR“ er eins og töfrasproti, sem snertir íþróttaheiminni og vekur hann til aukins lífs og fjörs fjórða hvert ár, •— ef friður ríkir. í heiminum. Á: Jressu ári, ’1948, er þetta orð á allra vörum. Vetrarolympíu leikarniir hefjast nú innan skamms í Sviss og undirbún ingurinn undir leikana í Lon don í sumar er í fullum' . krafti. Brietar eru stað.ráðnir í að leikarnir skuli fara vel fram og íþróttamenn sbuli veita öllum alþjóða viðskápt- um gott fordæmi í drenglynd um leik. (Það er enn þá ó- vísf, hvort Rússar verða með). 5. AGUST: Tugþraut (fyrri hluti), 400 m. (milliriðlar og úrálit), 30.00 m. hindrunar hlaup úrslit, 200 m. kvenna (1. og 2. umfierð) 6. ÁGÚST: Tugþraut (sainni hluti), 4x100 m. og 4x400 m. boðhlaup (utndanrásir), 1500 m. úrsilit, 200 'm. kvenna úrsliit. 7. ÁGÚST: 4x100 m. og 4x 400 m. boðhlaup úrslit, 10 j 000 m. kappganga úrslit, í Maraþonhlaup, 4x100 boð j hlaup kvenna. og hástökk kvenna úrslit.. | Þetita er þá dagskráin fyr [ ir frjálsíþróttirnar, e'n auk þess er að sjálfsögðu keppt í fjölmörgum öðrum íþróttum, seim hér eiga minni vinsæld um að fagna. HVAÐA DAGUR VERÐUR SKEMMTILEGASTUR? íþróttasérfræðingar eru þegar farni'r að velta því fyr ir sér, hvaða . dagar muni Eins og ávallt mun mest | verða skemmtilegastir í ólym bera á frjálsíþróttunum - og jafnvel knattspyrnumenn, sem líta niður á slíkar íþrótt ir, lyfta upp kollinum og fylgja með áhuga kappléikum um. Nú er búiið að auglýsa dagskrána fyrir sumaiTeik- ana í London, getur það ver ið gaman fyrir íslenzka í- þróttamenn og íþróttaunn endur að athuga haina. Við vitum, hverjíir af okkar mönn um knáaistir eru og nú get- um viið (og þeir) athugað, hvað daga þeir munu keppa. Fer hér á eftir dagskráin fyr ir frJ álsíþró ttirn ar. ÐAGSKRÁIN. í LONDON 30: JÚLÍ: Ilástökk (undan- rásir) 100 m. (fyrsta og önn ur umferð), 800 m. (undan rásir), 400 m. grindahlaup (fyrsta og önnur umferð\ 10 000 m. úrslit, hástökk (úrslit) og kringlukast kvenna. 31. JÚLÍ: LaingstÖkk, stangar stökk og" sleggjukast, (allt undanrásir), 100 m. í'milli riðlar og úrslilt), 800 m. !(milliriðlair), 5 000 m. (und anrásir), 400 m. grind (und slit), spjótkast kvenna, 100 m- kvenna (1. umferð). 2. ÁGÚST: 10 000 m. ganga (undanrásir), krihglukast (undanrásir), 200 m. (1. og 2. umferð), 800 m. og 5 000 m. úrslit, stangarstökk og kringlukast úrslit, 100 m. kvennia úrsliit. 3. ÁGÚST: Þrístökk (undan rásir), kúluvarp (sama), 200 m. mdOiIiiriðlar og úr- slit, 110 m. grind (undan- rásir), 3000 m. hrindrunar hlaup (úndanxásir), þrí- stökk og kúluvarp, úrislit, 80 m. grindahlaup kvenna (undanrásir). 4. ÁGÚST: Spjótkast (fdr- keppndi) 400 m. (1. og 2. um ferð) 1500 m. (undanrásir), 110 m. grind (milliriðlar og úrislit), spjótkaist úrslit, 80 m. grlnd. kvenna, úrslit kúluvarp kvenna, lang- stökk kvenna. písku keppndnni!. Brezki blaðiamaðuriun Jack Grump segir, að 2. ágúst verði lang skemmtilegasitur. Ástæðuna til1 þess telur hann vera, að þá fara fram bæði úrslit 800 og 5 000 m. hlaupanna. Crump á ekki orð til yfir þá keppni, sem hann býst við í 800 m. Þar veirða Frakkinn Hansenne,' Daninn Holst- Sörensen, sem við könnumst mjög vel við, — Ameríkumað urinn Tarver Perkins (Og hver veit yfirleitt hvað kem ur frá villta vestrinu á ólym píuárum?). Þá má ekkii gleyma Svíunurn Ljunggren og Bengtsson- Bretiair eru gamlir meistarar á millivega lengdum og þeir setja vonir sínar á John Parlett og Harry Tarraway. í 5000 m. er ekki von á eins mikilli. keppnd, því að Tékkinn Emle Zapotek hefur borið af í þeiirri greih um skeið. En hver veit. Belgíu- maðuirinn Gaston Reiff er hættulegur og ekkil má gleyma Hollendingnum WTii Slijkuis Norðurlanda- menn eru og vanir að vera með á . nótunum, þegar minnzt er á 5 000 m. og er ekkí ólíklegt, að Svíar eða Finnar komi mönnum þar á óvart. Takið til dæmis eftir Evert Nyberg. En við verð- að ráða fóðunneistara að Korpúlfsstöðum. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, fyrri störf o. fl, sendist fyrir 20. jan. Þórhalli Halldórssyni, ’Eiríksgötu 31, Reykja- vík. Sími 3876. Emile Zapotek, tékkneskur lanigMaupari. McDonald Bailey. Ilraðinn er 38 fem. á kist. um að bíða fram eftir vori til að sjá, hvað þessum hsrrum líður, og hörð verður keppn in. á Wembley 2. ágúsit. STJÖRNUR, SEM GEFA GÓÐAR VONIR íþróttblöð um allan heim grafa nú upp „stjörnur“, sem þau gera sér vonir um að standi sig vel á Qlym- píuleikunum. Bretar, til dæmis, þjást mikið af stjörnu hungri, af því að þeim finnst þeir megi tiil með að vinna einhverja grein, þegar 'leik- arndir eru haldnir í þeárrai eig in höfuðborg. Þeir tengja miklar vonir við hástökkvar ann Alan Paterson. Hann ér tvítugur ungliingur frá Glasgow, vaxinn eins og Skúli og allir aðrir miklir hástökkvarar. Hann hefur í ár stokkið 2.02 m. og mun það vera einn bezti. árangur ársins- En Ameríkumenn eins og Bill Vessie hafa stokk ið jafnhátt — og verða hon um hættulegir. Spjótkastið hefur lemgi verdð einkagrein Finna, en nú beraist fréttir um, að Ame- ríkumenn eigi í fyrsta sinn mikinn spjótbastara.. Það er ungur læknir, sem heitir Dr. Stephen Seymour. Hann kom fyrst fram á haimsmæli- kvarða, er hann kastaði í her mannafeeppnum í Tyrklandi, en nú er hann búinn að kasta 75,44 m. og jafnvel Finnar hlægja ekki að slíku kasti. Negrastjarna ársins virðist vera grindahlauparinn Harri son Dillard, en ,,Finnbjörn- inn“ vestra um þessar mund ir er Mel Patton. Ástralíumenn hafa ekki verið fyrirferðamiklir í frjálsíþróttum, og pkki' held ur nágrianniar þeirra, Nýsjá- lendingar. En við vorum þó rækilega minnt á tilveru þeirra, þegar Nýsjálenzki læknirinn Lovelock vann 1500 m. á heimsmeti á leikun um 1936. Nú fréttist það frá Ástiralíu, að, þar sé einn af- burða spretthlaupari, John Treloar að nafmi1, tvítugur að aldri og ættaður frá Sidney. elag fiSpfðiifioKKsin I Hafnarfrrði heldur 10 ára afmælisfagnað í Alþýðúhúsinu. laugardaginn 17. jan. kl. 8.30 sd. Skemmtiatriði: Kaffidrykkja, ræður, upplesíur, söngur, dans. Aðgöngumiðar verða seldir á laúgardag í Alþýðuhúsimi eftir kl. 2. STJÓRNIN. Hann hefur hlaupið 100 yards á 9,6 átta sinmum og 200 yards á 21,2, sem eru góð ir tímar, ekki sízt er: við at- hugum það, að allar hlaupa brauitir í Ástralíu eru enn þá grasbrautir. En það er margt að athuga fyríir: þessa. suðurhvelsmenn. Loftslagið og fleira hefur oft ast valdið því, að þeir kom- aist ógjarna í gott form „hérr.a miegin“ nema þeir séu nyrðra lengi ifcil að æfa sig. ENN UM McDONALD BAILEY Mesta von brezka heims- veldisins er þó bundin við negrann McDonald Bailey, hvort sem hann hleypur fyr iir Bretland eða Trinidad. Hann hefur verið lengi að vinna sig upp í núverandi frægð sína, en með öruggri festu og góðri þjálfun hefur honum tefeizt að ná settu marki. Þessi 26 ára blökkku maður hefur hlaupið 100 yards á 9-6 og er svo sagt, að hann hlaupi á 38 km. hraða á klst. frá því 20 metr um eftir viðbragðið og í mark. Akið á tæplega 40 km- hraða- eftir Suðurlandsbraut og íhugið, hvort það væri ekki erfitt að hlaupa vagn- inn uppi il FORRESTALL, landvarn armálaráðherra USA, hefur sagt við nefndir Bandaríkja- þings, sem athuga Marshall áætlunina, að Bandaríkin muni neydd til að aufea land varnir gífuirlega, ef viðreisn Vestur-Evrópu er ekki studd og tryggð. Hann kvað land- varnakostnað þá mundu ve'rða meiri á einu ári en kostnaður allrar Marshall- hjálparinnar á fjórum árum MtonlogarorS; Jón Proppá F. 28. apríl 1879 — D. 6. jan. 1948) En — á bjartan. orðstír aldrei fellur, umgjörðin er góðra. drengja hjörtu. ÞESS MINNIST ÉG, að í. þeim litlu brotum, er ég eitt sinn heyrði úr erfiljóðumi þeim, er Jón Þoi'kelsson (þá í skóla) hvað eftir skólabróður sinn., Jakob Sigurðsson, þann' mann er allir unnu, komst hann svo að orði, að me'ð burtför sinni hefði hann í fyrsta s.inni grætt þá, félaga sína. Og með svipuðum orð- um kvaddi Einar Hjörleifsson síðar hinn tregða söngvasvan, Halldór Oddsson. Það er fögur minning eftir sig að láta, að hafa ávallt veríð gleðigjafi og með engu nema burtför sinni valdið samferða mönnunum hryggð. Það eftir* mæli er fárra. Einn þessara örfáu ætla ég efalaust að Jón Proppé hafi ver'ið. En þeim mun dýpri, þeim mun almennari trega veldur nú hvarf hans úr sam. ferðahópnum. „Gangirðu und ir, gerist kalt. þá grætur þig líka allt“, kveður skáldið til sumarsólarinnar. Með Jónii Proppé hvarf sá Baldur, er allir mundu vilja úr helju gráta þeir, er hann þekktu. Þeir sakna allir þessa óvenjn lega góða drengs; þessa hrein skilna og hjaTtahreina raanns, er aldrei gat brugðið grímu fyrir andlitið og korni ávallt til dyra eins og hann var klæddur; þessa góðhjart aða öldugs, „sem úr öllu ávalt (Frh. á 7. síðu.J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.