Alþýðublaðið - 31.01.1948, Blaðsíða 5
Laugardagur 31. jan. ’gt&áS.
AIÞVÐUBLAÐ8Ð
5
Tífuprjénar.
HALLDÓR KRÍSTJÁNS-
SON frá Kirkjubóli Ieggur á sig
mikla önn við að gera Tím-
ann Ieiðinlegan aflestrar. Það
er heppni, ef hann birtir þar
ekki í viku hverri undir nafni
jafnmargar greinar og vikudag
arnir eru margir. En að auki
skrjfar hann undir ýmsum dul-
nefnum, bregður sér yfirleitt í
allra kvikinda líki. Hann nefn-
ir sig til dæmis Pétur lands-
hornasirkil, Búa Búason (sem
ætti að vera Búri Búason) og
ýmsmn fleiri heitum. Hann
skrifar um síjórnmál, ung-
mennafélög, kvenfélög, öl og
hrennivín, leiklist, hljómlist,
sönglist og bókmenntir, lifandi
menn og dauða, en þó fyrst og
fremst sjálfan sig.
Halldór þessi hefur fyrir
skömmu ritað í Tímann alllanga
grein ’um húsnæðismálin hér í
Reykjavík. íjru ýmsar athug-
anir hans í því samhandi venju
fremur aíhyglisverðar, þótt
meira sé rætt um aukaaíriði
en aðalatriði.
Annars verður ekki hjá því
komizt, að benda á, að Halldór
þessi gerist nokkuð djarfur,
þegar hann sezt við að skrifa
mn húsnæðismál Reykvíkinga.
Halldór er sem sé einn í tölu
þeirra mörgu manna, sem brot
ið hafa húsaleigulögin og gert
siít til að valda húsnæðisvand-
ræðumun hér í Reykjavík. Mað
urinn mun vera húsettur vest-
ur í Önundarfirði, en Önfirð-
ingum veittist sú blessun, eftir
að Halldór féll í Barðastrand-
arsýslu við síðustu kosningar,
að hann lagði leið sína til hinn-
ar syndum spilltu Reykjavíkur
og settist þar að. Senniiega hef-
ur hann eitíhvert húsnæðí til af
nota, en það hefur hann varla
fengið árið 1946 með öðru móti
en brjóta húsaleigulögin í félagi
við einhvern húseigandann hér
í höfuðstaðnum. Og þennan
mann velur Tíminn til að skrifa
mn húsnæðismál Reykvíkinga!
Hvern skyldi hann velja til að
skrifa um húsnæðismál setuiiðs
manna í Reykjavík?
ÍIALLDÓR PÉTURSSON er
sennilega hvimleiðastur og
smekklausastur af blekbullur-
um Þjóðviljans, og er þá mikið
sagt. Nýjasta afrek hans á sviði
ritstarfanna er afmælisgrein um
gamla merkiskonu. Henni gefur
Halldór þá einkunn, að hún sé
í hópi hinna fáu hreinu meyja,
sem uppi séu á íslandi!
„Þeir þekkja hlutina, sem á
Iiafa þreifað,“ segir þar.
HVERS VIRÐI er félagslíf
og tíil hvers er fólk ’að bind-
ast félagssamtökum ?
Svarið við þessari spurn-
imgu mundi verða nokkuð
misjafnt, ef hún væri lögð fyr
ir almenning og henni svarað
af hverjum einum.
Ég mun hér á eftir fara
lauslega yfir sögu og st'ikla á
stærstu atriðum í þessu sam
bandi.
Ég véit ekki, hvort allir
gera s-ér grein fyrir því, ’hvað
félagslíf er nauðsynlegt
hverjum eins-taklingi Innan
þjóðfélagsir.s. Það má segja
að Þjóðfélag sé það nóg, að
ejefla hag þess og velferð.*
En hvert þjóðfélag er það
sit-órt, að hiinu, raunverulegi
félagskriaftur nýtur sín ekki,
það myndast andsæðar hreyf
ingar og and-tæð öfl, sem
viinna hvert á móti ö'öru. og
r’ifa niður það, sem hinn bygg
ir upp, hvort sem þa-ð teir til
góðs leðia ills. Þá er einnig
hægt að henda á félagskap,
siem er þiað fámsnniur, að
hann nýtur sín ekki heldu-rj
vegna smæðar sinnar.
- Það er ekki gott, þegair fé-
lögi'n eru mörg og fámsnn,
þá er krafturiinn oft of lítill
til að bera uppi ýms'a örðug
leikaí isem félögum fylgir við
ýmsa framkvæmdir.
Þiað er heldur ekki nauð-
synlegt, að félagaltala sé mjög
há, þá er frekar hæ-tt við
klofningi, og flokkadráttum
og samfökin að sattu marki
ná ekki1 eðlilegum árangfi.
Hér á landi virðist ríkja
miki-11 áhugi fyrir félögum
og félagslífi, ief dæma má eft
ir því, hve félögliin eru mörg
og félagatala lá. Ég hygg, að
ungmennafélög séu til í
hvenri sveit og mörgium kaup
tún-uim og kauipstöðum lands
ins. í sveitunum voru þiað
eingöingu ungmennafélögin,
sem be'it-tu sér fyrir -alls kon
ar velf-eirðarmálum, hvart á
sínum stað, þau héldu á móti
útbreiðslu áfengis meðal
æ-skulýðsins, hvöttu menn til
íþrcttaiðkana, byggðu sund-
liaugar og samkomuhús og
svo mætti lengi telja.
í ka'upstöðum .enu1 félögin
fleiini og 'fjölbreyttairi, sem
eðl'ilegt er, og má þar t. d.
nefna íþróttafélög, hérað'afé-
lög, ferðafél'ögð stéttarfélög,
Í.S.Í. G.R.R. Í.B.R,
Skjaldargllma Armanas
verður háð í Iðnó sunnudaginn 1. febr. kl. 2 e. h.
Keppendur eru 11 frá 4 íþróttafélögum. — Mjög
spennandi keppni. — Aðgöngumiðar eru seldir í
Bókaverzlun Lárusar Blöndals og við inngang-
inn, ef eitthvað verður eftir.
Glímuiélaeið Ármann.
stjórnmálafélög og skólafélög
o. m. fl.
Það væri gaman að rli-fja
upp sitiarfsviði þess-ara félaga
og árangra þeitrra til ýmissa
•mála, og má þá fyrst nefnda
íþróttafélögin.
ÖCiium er það ljóst, hvað
íþróttir eru heiinæmar fyrir
líkamsþrótt og fegurð, fyrir
utan það, hv-að það er fögur
sjón -að sjá íiturvaxn'a menn
og mcyja sýna lipurð og
leikni líkama sinna.
Það fólk, sem haft hefur á-
huga fyrir íþróttum, hefur
bundizt félagsl'egum samtök-
um, fyrilr það eitt hefuir ár-
angur orðið sá, sem hain-n nú
er.
Mörk íþrótíafélög eru starf
andlii hór í Rsykjavík, og inn
an þe-ssaina’félaga eru glæsileg
■ir íþróttamenn, sem getið
hafa sér góðan orðstír hæði
á innlendum og erlendum
vettvangi. Þá vil ég aðeins
minnast á héraðaféiögin. Eins
og mönnum er kunhugt hef-
u-r Reykjavíkurbær stækkað
öcit síðustu árin', hin. öha fjölg
un 'stafai- af því, að fólk utan
af landsbyggðinm hefur hóp-
azt hingað einhverra hluta
vagna. Þetta fólk hefur svo
m-ynd'að með sér félags-kap,
hvert hérað út -af fyrir sig-
Nú verður einhverjum á að
spyrja, til hve-rs er fólkið að
þessu? Er þetta ekki til a-ð
auka erfiði fólks|ns og af
þessu stafar mikil fyrirhöfn
fyr/iir þá, sem fremsti-r standa.
En það er víst, að þessi félög
hafa átt vimsæMum að fa-gn'a,
bæði- meðal þeirra, sem í
þeim einu og einls þeirra, s-em
í héruðun-um húa.
Þau -efna til skemmfana,
þair sem kunningjunum gefst
kostur á að hittast og rifja
upp gamla endu-rminniingar
firá fornum stöðum. Einnig
vinna þau að ýmsum mennling
armálum.
Þá 'er eimnig vert að minn
aeifc ferð-aféliaganna, þau eiga
sinn drjúga þátt í því að gefa
fólkii kost á að ferðast ’ um
landið og skoða hin fallágu og
frjósömu hé-ruð u-mhverfis
landið og sömuleiðis öræfi,
jöklla og eldfjöll, sem gefa
landi voru hinn mikla svip.
Hér í Reykjavík og víðar
úiir og grúir af sitéttarfélög-
um. Flók hefuir séð það, að
það er aðeimis hægt með fé-
lagssamtökum, og þeim ein-
um, koma á fsamfæri ým-sum
kjair'abótum og velferðarmál-
um í þágu almennings. Það
ejfu itil fjölda mörg önniulr fé-
lög, sem v-ert væri að minn1-
ast og hafa í heiðri stö-rf
þeirra!
Ég hygg að al'lur fjöldinn
sjöi það eftir rólega yfirveg
un, að félagskapur er wauð
synlegur og hollor hverjum
þjóðfélags þegni í landinu sé
því bei-tt í rétta átt;
Þórarinn Fjeldsted.
Húsmæðrafélag Heykjavikor
heldur afmælisfagnáð sinn í Tjarnarcafé
niðri rnánudaginn 2a febr. og hefst hann
með sameiginlegu borðhaldi kl. 6,30 stund-
víslega.
Þar verða ræður, söngur og.Iistdans.
Aðgöngumiðar hjá Margréti Jónsdóttur, Leifs-
götu 27, sími 1310, Ingu Andreasen, Þórsgötu 21,
sími 5236, Jónínu Guðmundsdóttur, Barónsstíg
80,sími 4740- Maríu Maack, Þingholtsstræti 25,
sími 4015, og Ingibjörgu Hjartardóttur, Hring-
braut 147, sími 2321D
Dansað verður til Id. 1.
Komir mega taka með sér gesti.
STJÓRNIN.
VANDAMÁL ÞJÓÐANNA
exu miargvísleg eftir staðsetn-
ingu o’g hagsmunum hverrar
þeirra, en það, sem torveldar
lau'Sin, hinna ýmsu va-n-damála
þjóðannia, er mjög skylt þó
tangan ssm töluð er eða hör
undslútur sé hið fjarskyld-
asta-
1) Steinrunnin- togstreita
mannia u.m yfirráð og meiri
völd.
2) Engiinn viðurkenning til
á því, sem andstæðingurinn
framkvæmir eða ræðir um.
3) Hcrð keppni manna í
því að svertia og svívirta
hvoim lainnan og oft á hinn
aumasta hátt, aðeins til þ-e-ss
að telja fólki trú um, að það,
sem þéir séu lað segjia, sé það
eina, istem sé 100% rétt.
* * *
Fólkið er þjakað undan
blekk.ingum og villuspám ofsa
fienginlma manna, sem keppast
um aitkvæði þess, jafnvel vit-
andi það, að með ofsafengn-
urn og oft illm'annlsgum að-
f'eirðum er veirið 'að spilla fyr-
heiiIH og velge-ngni mann-
kynisins. Fó-lkið -tvístrast svo
til fylgis við þá rnenn, .sem
það eftir sinnii1 beztu dóms-
girein-d heldur að fairu með
réttast máll.
,,Ég er sá 'ei-ni rétti, og
stefna mín e-r það eiinia, sem
tilvterurétt á,“ þannig eru
hrópin-
Svo iangt sem mannkyns-
sagan nær, er getið um illdeil
ur persónuliegar milli ein-
st-aklubga og þjóða- og í fljótú
bragði vi'rðast styrjaldir ó-
umíllýjanlegar. Hugsum um
hvernig sitarfsþreki og dugn-
aði manma hefur verið og er
sóað í að brjóta og^eyðileggja
í s'tað þessa að byggja upp.
Styrjöld efti-r s'tyrjöld míeð
öllum þeim hræðilegu afleið
ingum, sem þær hafa haft.
Þrátt fyrir allt þetta virðist
ekki vera búið að færa okk-
ur heim sanninn um að
hyggja beri að því, að breyt-
ing þurfi að verða á þessu.
Til'riaiuni í þessa átt heíur veæ
ið gerð með 'sitofnun öryggis-
ráðs hinna sameinuðu þjóða,
en eftir tiltölulega stutt starfs
tímabil tilkynnia hinir kjörnu
fullltirúar flestra þjóða heims
brostnar vonir sínar um störf
og tilgang þessa-rar stofnun-
ar. Jafnvel hafa sumir þei-rra
kveðið svo fast að orði, að ör-
yggisráðið sé ekki starfi sínu
vaxið. Fólkið, sem mænt hef
ur vonaraugum .til þéssairía
stofnunnar, verður allt í eimu
niðurlútt og hugsar ósjálf-
rátt til. þess að fogstheita,
styrjaldir og tortíming sé ó-
umflýjanlegt. •
'En ‘einmitt þiess-i’ hugs-
uiniarháititu-r er eigi að
síður hæt-tulegur, þrátt
fyrir hin misheppnuðu verk
himna ráðandi manna. Kjark
urinn, bjartsýniin, og þolin-
mæðin e-ru þeir eiginleikar,
ssm jafnvel skipta m-estu
máli fyirir oss n-ú. Einn m-erk
ur erlendur stjóirnmálamað-
miaður sagð'i fyrir skömmu':
,,Það er þýðingarlaust að
vonast eftir friði og réttlæti,
þegar það er ekki- til hjá fólk
inu sjálfu. Þeitta er mergur
hiinsi mikla heimsvandamáls.
Hvoírt vandamáliin eru- istór
eða -smá, þá leysast þau ekki
nema með sameigi'ntegu á-
taki aillra þjóðfélagsþégna.
Við geitúm ráðið vali forustu-
mannanna (a. m. k. þar, sem
lýðxæði -ríkir). Það er því á
okkar valdi, hverrnág stjótrinað
er. En þair hvílir sú sitóna
skylda á heirðum okkar að
velja rétt, láta ekki ofsa-
fengna sérhagsmumamien-n og
þó sérstaklega þá menn, sem
■aðeins gefa ákveðnum stétt-
um loforð um vellíðan-,
blekkja okkur. Við geltum
því aðeins motið f-riðar og
frelsis, að vellíðan' eihnar
s-téttar sé ekkj gerð á kostn-
að annarria. Afl atkvæða ræð
ur úrslitum í ölkom þeáim máil
um, sem máli skipta. Þetta er
kjarni og uppistaða þess, sem
við nefnum, lýðræðl og þess
vegna er okkur það svo
kært, að við álítum það
homstein þess, að í framtíð-
inni miuni okkur auðnast að
koma á því skipulagii, slelm
mannkynið í heild getur' veí'
við umað.
Æskumaður og stúlfca, það
er hlutverk þitifc að koma
þiesisu: skipuílaigi á rn'eð hjálp
lýðiræðisins og reynslu þeíitrri,
sem þú getur haft greiðain
aðg'ang að þ. e- a. s. yfirsjón-
um og árekstrum horfinna
kynslóða. Æskufólk! Ykkur
(Framh. á 7. siðu.)