Alþýðublaðið - 14.02.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.02.1948, Blaðsíða 1
YefSurhorfur: Þykknar upp með suðaust an átt. Hvassvirði og snjó- koma, er líður á daginn. Forustugrein: Kosningasvik í Dagsbrún. XXVIIL árg. Laugardagur 14. febr. 1948 37. tbl. Sigurjón Sigurðsson. Sigurjón Sigurðsson skipaður lögregiustjóri Á RÍKISRÁÐSFUNDI í gær skjipaði forsetii íslands Sigurjón Sigur'ðsson lögregluj stjóra í Reykjavík. Sigurjón Sigurðsson hefur I ver.ið settur lögreglustjóri í1 Reykjavík frá því að Agnar Kofoed-Hansen sagði emb- ættinu lausu, en áður starf- aði hann, sem fulltrúi lög- reglustjóra. komian heim STEFÁN JÓH. STEFÁNS SON forsætisráðherra er nú komimi heim af norræna forsætisráðherrafundinum í Stokkhólmi. Stóð hann við í Kaupmannahöfn einn dag á heimleiðinni, en kom þaðan með flugvél A. O. A. til Keflavíkur snemma í gær- morgun. Veður hamlar enn sildveiðum Hernaðarsérfra&ðingar Svía líta yfirlaitt með miklum ugg á hina. stórpólitísku þróun í heiminum, og ræða mikið hugsanlegar vamarráðstaf- anir fyrir Svíþjóð, sem nú á ýmsum nýtízkuvopnum yfir að ráða, þar á meðal mörgum þrýstiloftsknúðum flugvél- um. Einkum ræða hinir sænsbu hernaðarsérfræðingar um hugsanlega kjarnorkustyr- jöld, en að vísu telja þeir varnarmöguleikana ekki vera mikla í slíkri styrjöld. Það sé að vísu hægt að byggja loftvarnarbyrgi djúpt niðri í jörðinni; en þeir, sem þar lei.ti skjóls eigi þaðan varla uppkomu lauðið eftir kjarnorkusprengjuárás sök- um hæittulegra g'eislaverk- ana, sem lengi á eftir myndu gera vart v,ið sig á yfirborði iarðar. Niðurstaðan er því sú, að það sé varla mögulegt, ?ð koma nokkrum vömum við í kjarnorkuístyrjöld. Miög athyglisverðar upp- Tvsingar hafa komið fram í bessum umræðum frá Nor- denskjöld hershöfðingja, yfir manni sænska flughersins. Hann ssgir, að þróun hsrn- aðartækninnar gangi öll í þá átt að beita mannlausum flugvélum, sem stjórnað sé með því að styðja á hnapp á jörðu niðri og hlaðnar séu k j arnorku spr engj um- Flug- vélatækninrd, segir hann, fer nú svö ört fram, að flugvél- arnar, sem notaðar voru í síð ustu styrjöld, eru þegar al- gerlega úreltar. Eftir fimm ár munu orrustuflugvélar fljúga 1000—1150 km. á klukkustund, en þungar spr engjuflugvélar bmna á- fram 700 km. á sama tíma í 12 000 metra hæð. Eftir tíu ár er líklegt að orrustuflug- vélar fari hraðara en hljóðið, og sprengjuflugvélar um 1000 km. á klukkustund. Þesisi öra þróun hernaðar- tækninnar, segir hershöfð- inein. getur á stuttum tíma ffert ölkhergögn Svía gersam lepa einskis virði, að þrýsti- loftsknúðu flugvélunum ein um máske undan teknum. HJULER. 3 ' í > Á kortinu sjást hin fjögur bernámssvæði á Þýzkalamdi, ein- kennd af fánum ihem'ámsrá'kjaiina, Rússlands, Bretlands, Bandaríkjanna og Frakkland Þfilaliid kEofnar eneir @| meir milli vesturs og austurs -------*------ Rússar setja nú á stofn sérstakt efna- hagsráð fyrir hernámssvæði sitt. SOKOLOVSKI MARSKÁLKUR, yfinnaður rússneska seíuliðsins á Þýzkalandi, boðaði í Bérlín í gær ýmsar skipu- lagsbreytingar á hemámssvæði Rússa, sem taldar eru svar við nýlega tilkynntum skipulagsbreytingum Breta og Bandaríkja- mairna á hernámssvæði þeirra, en jafnframt þykja sýna, hve óðfluga nú stefni að því, að Þýzkaland verði slitið sundur milli austurs og vesturs. VEIÐIVEÐUR var enn ó- hagstætt á Hvalfirði síðast liðinn sólarhring, en mun hafa batnað nokkuð undir kvöldið. Aðeins þrír bátar komu til Reykjavíkur í gær. Selfoss, Edda og Þorgeir goði, og voru þeir samitals með 2500 mál. MareTr bátar eru nú uppi í Hvalfirði og -bíða veiðiveðurs. álvarlegar deilur í alþjóða- sambandi verkalýðsfélaganna -------•-------- DEILAN um það, hvort alþjóðasamband verkalýðsfélag- anna skuli taka Marshalláætlunina til umræðu, fer nú mjög harðnandi, og hefur Moskvaútvarpið verið látið ráðast opin- bcrlega á hhm brezka forseta alþjóðasambandsins, Deakin, fyrir afstöðu hans til málsins. Hefur Deakin krafizt þess, að fundur verði kallaður saman í alþjóðasambandinu um miðjan þennan mánuð til að taka afstöðu til Marshalláætlunarinnar, en Rússar hafa hingað til komið í veg fyrir það og vilja enn hindra það. Deakin er sagður hafa lýst' hiaust, muni sambanld brezku yfir þvá, að thaMi alþjóðasam- ! verkalýðsifélagaima' og sam- bandið ekki fund um málið, j bönd verkailýðsfélaganna í svo sem ráðgert var síðastliðið (Frh. á 7. síðu.) Samkvæmt boðskap Sokol- * ovákis vefður nú átófnað nýtt' efnahagsráð á 'hemámssvæði Rússa, eitthvað í líkingu við efnahagsráðið á hemámssvæði Breta og Bandaríkjamann-a, og á það að vera undir yfirstjórn hinna rússnesku setuliðsyfir- valda. Lagði marskál'kurmn rfka á- herzlu á það, að efnahagsráðið yrði að sjá fyrir því að Rússar fengju reglúlega greiddar stríðsskaðabætur; en með róð- inu ætti hin-s vegar að gefa. Þjóðverjum aUkna hlutdeiM í ^ efnaha-gslegri uppby.ggingu og stjóm hemáms-svæðisins. Þetta nýja efnahagsráð er talið vera vísir að sérstakri stjóm fvrh- hemámssvæði t Rússa á Þýzkiáliandi, og þykii-j nú óvænlegar horfa um etfna- hagslega o-g stj ómarfarslega sameiningu Þýzkalands en nökkru sinni áður eftir stríðið. Nesprestakall. Messað í Mýrarhúsaskóla kl. 2.30. Séra Jón Thorarensen. Leigubílstjórar hófu akstur og næt- urvörzlu á ný í gærkveldi LEIGUBILSTJÓRAR hófu akstur á ný kl. 8 í gærkvöldi, er þær 60 klukkustmidir voru á enda, er ákveðið var, að mótmælaverkfall þeirra skyldi standa. Skömmu áður hafði félagsfundur í Hreyfli sambykkt, að næturvarzla skyldi einnig tekin upp að nýju og var svo gert í nótt. Stjórn Hneyfils átti árdeg is í gær tal við Emil Jónisson samgönuumálaráðherra og hafði ráðherrann góð orð um það, iað taka óánægjuefni þeirra til athugunar, og var til þess vitnað í s-°mbvkkt fé- laesfundar síðdesis í gær um að hefja næturvörzlu á ný.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.