Alþýðublaðið - 29.02.1948, Síða 1
I
Kremlmúrinn í Moskvu
Fyrrverandi dómsmálaráðherra
Tékka hæítulega særður
--------------».......
Kommúnistálögreglan segir: Sjálfs-
moröstilrayn, — en því er ekki trúað
-----------------«--------
FYRRVERANDI DÓMSMÁLARÁÐHERRA tékknesku
stjórnarinnar fannst í gær hætiulega særður á höfði í íbúð
sinni í Prag, og hefur frétí þessi vakið mikla athygli, þar eð
hér er uin að ræða þann af hinum tólf fyrrverandi ráðherrum,
sem hafði forustu í andstöðunni við kommúnista og óhæfuverk
þeirra. Haida hmir koimnúnistísku foringjar lögreglunnar í
Prag því fram, að hann hafi gert sjálfsmorðstilrun, en því er
almennt ekki trúað.
Hinn fyrrverarudi dó'msmála-1 ana. En í ,gær voru þeir sviptir
ráðherra er jafnaðarmaður og þessum afnotarétti af útvarps-
mjög 'kunnur að einarðlegri stöðinni í hefndarskyni fyrir
Á bak við þennan múr hetur s'oivétstjórnin aðsetur sitt. Þar eru
brugguð ráðin, ssm fram hafa verið að kcma í síðustu fréttum.
!all ¥@n!ausf, að Finnar frepflsi fil þsss
aS svara neiiandí
-------...■»------- ■ —
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær.
KRAFA RÚSSA TIL FINNA um svokallað varnar-
bandaiag vekur hvarvetna á Norðurlöndum mikinn ugg um
framtíð Finnlands, og þykir nú sýnt, að hin rússneska hætta
nálgist Norðurlöndin. Verði Finnum þröngvað til að gera
varnarbandalag við Rússa mundi það fjarlægja Finnland
hinum Norðurlöndunum og öðrum lýðræðisþjóðmn Vest
ur-Evrópu, en það hefur miklll meirihluti finnsku þjóðar-
imiar reynt að hindra til þessa.
Utanrikismálanefnd finnska
þingsins tók kröfu Rússa til
meðferðar á fundi sínum í
dag, -en þingið tekur málið
til umræðu á þriðjudag. Er
í Helsingfors litið svo á, að
svarið við bréfi Stalins verði
ekki dregið á langinn, heldur
verði Fdnr.ar þegar að taka
ákvörðun og annað hvort
verði að taka boðinu um
vamarbandalagið eða vísa
því afdráttarlaust á bug.
Eru skoðanir manna í
líelsingfors svo til á eina
lund mn það, að. Finmun
sé ekki unnt að svara neit
andi.
Kommúnistar í Finnlandi1
hafa vikum saman rekið
áróður fyrir varnarbanda-
lagi með Finnum og Rússum
og sendiheroa Rússa í Finn-
'landi hafði gefið Faasikivi ó-
tvírætt í skyn, að Rússar ósk
uðu þesis, að Finnar ættu
frumkvæðið að málaleitun
þessa efriis, en þegar Finnar
höfðust ekkert að, skrifaði
Ný Parísarráðslefna
Stalin bréf sitt. Er talið í
Finnlandi, að þetta fyrirhug
|aða bandalag eigi að vera
I efnislega S'amhljóða vináttu
samningum Rússa við lepp-
ríki þeirra í Austur-Evrópu
og ná í senn .til hermála, efna
hagsmála og menningarmála.
Allir stjórnmálaflokkar í
Finnlandi hafa til þessa hald
ið því fram, að Finnar ættu
að leggja alla áherzlu á að
vera hlutlauáir, en nú hafa
Viiðhorfin auðsýnilega ger-
breytzt við bréf Stalins.
Finnar hafa þó lengi gert sér
Ijóst, hvert stefndi. Þeir hafa
verið ema nágrannaþjóð Rússa,
sem ekki hefur verið þröngvað!
til að ;gera við' þá vináttusamn- j
ing, og í Finnlandi hetfur sú I
spurning lenigi verið á vörum !
þjóðai-innar, hvenær röðin
kæmi að henni. Þykir líklegt,
að yfirlýst fylgi Norðurlanda-
þjóðanna við Marshalláæthm-
ina kunni að hafa ýtt undir
kröfu Rússa til Fixrna, því að
valdhafar Rúss'lands líta ber-
sýnilega svo á, að Norðurlönd-
in hafi skipað sér í sveit með
vestrirveMunjum og því isé efeki
seinna vænna dð láta til skarar
skríð-a við Finma.
tryggð sinni við miálstað lýð-
ræðisins íog klomimúnistuim því
miikill þyrnir í augum. Mót-
mælti hann fyrstur manna
hlutdrægni Gottwalds forsæt- j
isráðhei-ra og hins kiommúnist- j
íska dnnanríkismálaráðherra
har.s, en þau deilumál leidldu
til stjórnarkreppunnar á dög-
unum eins og kunnugt er.
Þá berast og 'fregmr frá
Prag um ný óhæfuverk kom-
múnista, sem hafa hafizt
handa um að torvelda erlend-
um fréttariturum að korna út
úr lanídinu sönnuim fréttum af
atbun’ðum þeim, sem1 þar eru
að gerast. Hafði erlendum
fréttai'iturum í Prag áður ver-
ið leyft að hafa not af útvarps-
stöðinni þar ti'l að köma gegn-
um hana fréttum til blaða'
srnna og annarra fréttastofn-
fréttasendimgar þeirra að und-
anförnu.
Ákvörðunin um hömlúr iþess
ar á fréttasendingum erlendra
blaðamanna í Tékkóslóvakíu
var tekin af hinum. fcommún-
istíska innanríkismálaráðherra
landshrs, Nosek.
UMRÆÐUR um utanríkis
mál fara fram í danska fólks
þinginu í þessari viku, og er
þeirra beðið með óþreyju.
Hafa allir flokkar fólks-
þimgsins, nema Kommúnista
flokkurirn, beint til utanrík
ismálaráðherrans fyrirspurn-
‘um varðandi ástandið í al-
þjóðamálum og atburði þá,
isem eru að gerast um þess-
ar mundir.
um MarshaH-
áæflunina
STJÓRNIR Bretlands,
Frakklands og Bandaríkjanna
hafa hoðað til nýrrar ráð-
stefnu hinna 16 Evrópu-
þjóða, sem tóku þátt í París-
arráðstefnunni xun Marshall
áætlunina í fyrrasumar. Hin
nýja ráðstefna verður einnig
haldin í París.
Ráðstefna þessi á að koma
saman 15. marz og verður
eítt af verkefnum hennar að
itilnefna sérstaka nefnd, skip
aða fulltrúum allra hinna 16
hlutaðeigandi þjóða, og á
hÚT' að vera með í ráðum um
framkvæmd Marshalláætlun
arinnar.
Finniski Alþýðuflbkkairirm
befm- kvatt saman flokksráð-
stefnu í tilefni þessara tíðinda,'
eai' Alþýðuflakkurimij hefur
fyrir löngu lýst afdrá.ttarlaust j
yfir því, að Fin'nlan'd ætti að
vera hlutlaust. Finnar mundiu
helzt ikjósa, að ekki þyrfti að
taka endanlega ákvörðun um
krö'fu Rú’ssa fyrr en eftir þing-
kosningarnar, sem fara fram
eftir tvo mánuði. Þykir óvið-
eiganidi, að slfkt stórmál sem
þetta sé afgneitt af þingmönn-
um, sem eru að legeia niður
uimböð sitt. og ríkisstiórn, sem
ekki stendur sterkum fótum.
Hins veffar detiur fáum í hug,
°ð Finnuim verði veittur svo
1.ani«ur frestur, að svarið við
kröfiu Rniqcjq. pigti beðið frarn
”hr kiosningar.
HJULER.
Anthony Eden. '
Anlbony Eden
kreht handalags
Vesfur-Evrépu
ANTHONY EDEN, fyrr-
verandi utanríkismálaráð-
þerra Breta, fordæmdi mjög
harðlega í ræðu í gær atburð
ina í Tékkóslóvakíu og taldi
þá alvarlega hættu fyrir frið
inn í heimintun.
Eden kvað það góðra gjalda
ýert, að lýðræð.isþjóðirnar
lýstu andúð sinni á slíkum
viðburðum í einarðlega orð-
uðum yfirlýsingum, en það
væri ekki nóg. Lýðræðisþjóð
irnar í Evrópu yrðu að
stofna með sér hernaðar-
bandalag og gera þar með
raunhæfar ráðstafanir til að
komia í veg fyrir, að öðrum
þjþðum yrðu þau örlög bú-
in, sem nú væri raunin á
orðin um Tékka.
Ráðsteina jainaðar-
ilokkanna I Evrépu
unráætlunMarshalls
EFTIR þrjár vikur efna
jafnaðarmannaflokkarnir í
Evrópu til ráðstefnu í Lond-
on til að ræða Marshalláætl-
unina.
, Ráðstefnu þessa munu
sitja fulltrúar allra jafnaðar
mannaflokkanna í þeim lönd
um Evrópu, sem gerzt hafa
aðilar að Marsh'alláætlun-
inmi. Hliðstæð ráðstefna
verkalýðssambanda hlutað-
éigandi landa hefst 9. marz,
og ier búizt við að hún standi
I yfir í tvo daga.
*