Alþýðublaðið - 29.02.1948, Qupperneq 7
Suiinudagur 29. febr. 1948.
ALÞÝÐUBLAÐ8Ð
7
Bœrinn í dag.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er Reykjavíkur
apóteki, sími 1760.
Helgidagslækniir: Þórarinn
Sveinsson, Ásvallagata 5. sími
2714.
HANNES Á HORNINU
(Frh. af 4. síðu.)
„ÞAÐ, sem hér hefur verið
talið, — mætti reyndar tína
fleira til, miðar allt til óþæg-
inda fyrir almenning og er aft-
urför frá því, sem áður var“.
„NÚ BREGÐUR svo kynn-
lega við, að þrátt fyrir stór-
hækkuð fargjöld, mun þessi
rekstur hafa- verið rekinn með
tapi s. 1. ár og hefur heyrzt að
bjargráðið eigi að verða það,
að fækka verulega ferðum frá
því, sem verið hefur. Það má
raunar segja, að slíkt myndi þá
verða í beinu framhaldi af þeim
ráðstöfunum, sem gerðar hafa
verið að undanförnu, en þó mun
það mælast einna verst fyrir, ef
úr verður. Ekki er vitað annað,
en gömlu sérleyfishafarnir hafi
haft sæmilegan hagnað af ferð-
unum, þrátt fyrir lægri fjargjöld
og örari ferðir en nú er, og er
það því von mín og áreiðanlega
alls þess fjölda, sem nota „þarf
þessa vagna, að samgöngumála
ráðherra, sem þessi mál munu
heyra undir, taki nú í taumana
og láti ekki, frekar en orðið er,
ganga á rétt okkar, sem hér eig
um hlut að máli.“
FélagsSíf
KFUMogK
HAFNARFIRÐI. — Almenn
samkoma ií íkvöld kl. 8.30.
Síra Magnú’s Runójfsson tal-
ar. Gjöfuim <vierðiU'r veitt mót-
taka til bamabjálipar sam-
ein uðu þjóðanna.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
heldur .sfcemmtifund í
Sjádifstæðishúsmu n.k.
þriðjudagskvöld 2. marz 1948
fcl. 9 síðd. — Hr. Árni Stef-
ánsson sýnir 'kivi'kmyndir og
skugigamyndir frá Ausitfjörð
um. Dr. Si'gurður Þórarins-
son útskýrir mymdirnar. —
Damsað til fcll 1. — Aðigömgu
miðar seMir á þriðjudaginn
í Bókaverzl'. Siglfúsar Ey-
mun.dsson.ar og Isafio'ldar.
I
Menntaskólaleikurinn 1948:
} í hönk'
SKIPAUTG€RÐ
RIKISIN S
„Esja"
til Siglufjarðar oig Afcureyrar
Áætlunarferð austur um land
um miðja næstu vifcu. Vöru-
móttafca til1 ihafna1 frá Fáskrúðs
firði til Seyðisfjarðar og Þórs-
höfn til Ilúsavíkur á mánudag.
Pantaðir farseðlar ósfc'ast sótt-
ir .samtímis. Flutningur til ann-
arra Au'stfjarðahafna verður
væntanle.ga siendur með Herðu
breið.
MENNTASKÓLALEIKUR-
INN 1948, „Allt í hönk“,
hefur nú verið sýndur tvisv-
ar við mikla aðsókn og
fögnuð áhorfenda. — Og
það er öðru nær, en að
,,allt sé í hönk“ með leikinn
þann. Ég gæti trúað, að leik-
flokkur menntaskólans gæti
haft margar sýningar fyrir
fullu húsi og auiglýst að lok-
um tvisvar eða þrisvar „'allra
síðustu sýningu“ og „a'llra,
lallra síðustu sýningu".
,,Allt í hönk“ er hráðfjör-
ugur gamanleikur í þrem
þáttum, og er höfundur hans
Noél Coward, hið kunna
brezka leikritaskáld, með
fleiru. Hefur hann samið sæg
af leifcritum, og hafa nokkur
þeirra verið leikin hér. Er
leikhússgestum enn í fersku
minni „Ærs'ladraugurinn“,
sem Leikfélag Reykjavíkur
sýndi fyrir skömmu.
,,Allt í hönk“ nefnist á
frummálinu „Hay - Fever“
(útleggst ,,heysótt“). Hefur
Bogi Ölafsson yfirkennari
þýtt leikritið; en ekki má
dæma málfarið á þýðingu
leiksins eftir nafninu, sem er
tilkomið á einhvern dular-
fullan hátt við æfingar á
leikritinu, eftir að allt var
komið í hönk með að finna
á leikinn hepplegt nafn, sem
lýsti að nokkru efni hans.
Annars ætla ég ekki að
hætta mér út í það að rekja
lefni leiksins að neinu íráði;
því 'að ég kynni að komast í
hönk með það. Hins vegar
læit ég þá, sem áhuga hafa
á því -að sjá leikinn, um
það sjálfa að rekja úr hönk-
inni.
Leikurinn gerist á heimili
Blisshjónanna og barna
þeirra — yndislegri fjöl-
skyldu! Listagyðjah er gjöf
hennar; húsbóndinn er rit-
höfundur, húsmóðirin fædd
leikkona, sonurinn listmálari
— og dóttirin .... nei; dótt-
irin hefur kannski ekki ráðið
stefnu sína — og máske vant-
ar það eitt á, iað hún sé dans-
mær, söngkona eða eitthvað
slíkt. En hvað um það. A
þessu yndislega heimili ríkir
fullkomið lýðræði; — fram-
úrskarandi frjálsræði. Og
auðvitað á svona yndisleg
fjölskylda sína vini og býður
þeim í heimsókn eitt laugar-
dagskvöldið. Frúin býður
sínum vini, ungum hnefa-
leikara, sonurinn sinni vinu,
dóttirin sínum vini — hvorki
meira’ né minna en sendiráðs
fulltrúa, — og. loks býður
húsbóndinn stúlkunni sinni,
eða réittara sagt fyrirmynd-
inni, sem hann ætlar að nota
í nýjustu skáldsöguna. Og
hver ætlar sínum gesti að
sofa í japanska herberginu.
— Getið þið hugsað ykkur
aðra eins hönk?
Aðalhlutverkið, frú Júdit
Bliss, leikur Katrín Thors._
Hlutverk þetta g.efur mikla
möguleika, enda notar ung-
frúin sér þá og sýnir hin
beztu tilþrif í leik sínum og
fjölbreytt blæbrigði í skap-
höfn. Er vandi að ségja, hvor
er meiri leikkona, frú Júdit
Bliss eða ungfrú Katrín
Thors.
Rithöfundinn, Davíð Bliss,
leikur Sigmundur Magnús-
son; ágætur rithöfundur í
röndóttum mor(gunslopp, en
Anna Sdgríður Gunnarsdótitir
sem Jacky Croyton.
minna húsbóndalegur við te-
borðið. En það er ekki Sig-
mundar að sjá fyrir því,
hvemig Davíð Bliss er inn-
réttaður. Gervið er gott og
leikurinn á samræmi við það.
Símon Bliss, son hjónanna,
leikur Magnús Pálsson. Virt-
ist hann ofurlítið hikandi og
feiminn framan af ileiknum,
en sótti sig, er á leið, og í
heild fór hann liðlega með
hlutverk sitt.
Systur hans, Sorrel Bliss,
leikur Hildur Knútsdóttir.
Hreyfingar hennar og fas
fór vel við þá persónu er hún
lék, lítt upp alda leikkonu-
dóttur, en hún var heldur
fljótmælt á köflum, þó að
ekki kæmi það verulega að
sök.
Sendiráðsfulltrúann, gest
á heimilinu, lék Hallberg
Hallmundsson. Er það ein
eftirminni'legasta parsóna
leiksins. Biinn „dplómatiski“
hátíðleki, ró og stillng gat
kornið hverjum manni til að
hlæja, og hin hnitmiðuðu,
kurteislegu tilsvör, sem duttu
af vörum hans, eins og ein
glyrnið frá auganu, voru
mælt af óumræðilegri hátt-
prýði og sakleysi.
Þá er hnefaleákamaðurinn,
Sandy Tyrrel, leikinn af
Einari M. Jóhannssyni. Leifc-
ur hans er tilgerðarlaus og
bláitt áfram, en „kómiskur“ í
bezta lagi.
Tvær stúlkur er-u gestkom
andi á heimlilinu, Jacky
Coryton, leikin af Önnu Sig-
ríði Gunnarsdóttur og Myrra
Arundel, leikin af Bergljót
Garðarsdóttur. Leikur Önnu
er liiðlegur og lipurlegur, og
Bergljót gerir sínu hlutverki
ágæt skil; er skýrmælt og ör
ugg-
Loks er Klara, herbergis-
þerna frú Bliss og vinnukora
á heimiliinu. Hún er leikin af
Guðrúnu Stephensen. Lítið
hlutverk, en sköruglega af
hendi leysit.
Af því, sem nú hefur verið
sagt, er augljóst, að það er
síður en svo að Menntaskóla
leikurinn 1948 sé í nokkurri
hönk; leikurinn sjálfur bráð
skemmtilegur og fyndinn og
framistaða leikendana yfir-
leitt með ágætum, þegar þess
Jarðaríör konunnar minnar,
G.uðrúnar Gísladóttur
ih j úkrunarkonu,
sem an'daðist í Landsspítalanum 23. þ. m., og litlu
dóttur okkar, sem andaðist 19. þ. m., fer fram frá
dómkirkjunni þriðjuda'ginn 2. marz og hefst með bæn
á heimili hinnar látnu, Stórhoiti 27, kl. 1 e. h.
Jarðað verður í Fos'svog'skirkjugarði.
Guðbjartur í. Torfason.
Tiikynni
Vér leyfum oss að tilkynna viðskiptamönn-
um vorum, sem kaupa hráolíu til miðstöðvar-
kyndinga eða iðnaðar, að framvegis sjáum vér
oss ekki fært að afgreiða samdægurs pantanir,
sem berast eftir klukkan 2 e. h., og verða því
pantanir, sein berast eftir þann tíma ekki af-
greiddar fyrr en næsta dag.
Reykjavík, 29. febrúar 1948.
Hið íslenzka steinolíulilutafélag.
Heifir sérréttir
dessertai', smiui’t brauð og snittur.
Vetttngastofan VEGÁ
Skólavörðustíg 3.
ÞÓRS-CAFÉ.
GÖMLU DANSARNIR
í kvöld kí. 9 síðdegis.
Aðgöngumiðar í síma 6497 og 4727.
Miðar afhentir frá klukkan 4—7.
Ölvuðum mönmun stranglega bannaður aðgangur.
Drekkið eflirmiðdagskaffi
að HÓTEL RITZ í dag.
FELZMAN LEIKUR KLASSEK.
Hótei Rifz
er gætt að um byrjendur í
lisitinni er að ræða.
Loks ber þess að geta, að
leiðbeinandi við æfingar og
l-eikstjóri er Lárus Sigur-
björnsson, rithöfundur, eirm
kunnasti leiðbeinandi hér um
leiklist, og ætti það út af fyr
ir sig að vera trygging fyrir
því að fyrirtækið fari ekki í
hönk.
I. K
KLUKKUR
Nofcíkrar vagg- og sikáp-
klufckur og eini frönsk
ikilufcfca ( antik) ígóðulagi
til sölu. •— Teik að m'ér að
gera við alíls Ckonar klúkik-
ur. — Baid'ursgötu 11,
igengið inn í ‘bókabúðina.
Eftir lókunaxtíma 2. hæð
til 'hægri.