Alþýðublaðið - 02.03.1948, Side 3

Alþýðublaðið - 02.03.1948, Side 3
Þriðjudagur 2. marz 1948. ALPÝBUBLAÐBÐ 3 Kriitján Eldjárn þjéðminjavörður: Áfskipti þjóðminjavarðar if breyfingu Bessasfaðakirkju HUSAMEISTARI RlKIS- INS, próf. Guðjón Samúels- son, hefur ritað tvær greinar í Alþýðublaðið í því skyni að réttlæta breytingar þær, sem hann hefur látið gera í Bessa- staðakirkju. I fyrri greininni gerir húsameistari ekki til- raun til að koma á aðra á- byrgðinni af breytingunum, heldur ver sitt mál röggsam- lega, eftir því sem efni standa tiL Ékki hef ég ætlað mér að skipta mér af þessu leiðinda- máli, því að ég geri ekki ráð fyrir, að kirkjunni verði aft ur kippt í upprunalegt lag úr því sem komið er. En þar sem húsameistari grípur til þess ráðs í seinni grein sinni að reyna að gera fyrrv. þjóð- minjavörð, Matthías Þóxðar- son, og jafnvel mig, aðstoðar- mann hans, samseka sér um breytingar kirkjunnar, neyð- ist ég til að gefa yfirlýsingu, enda munu menn varia lá mér, þó að ég vilji ógjarnan byrja feril minn sem þjóð- minjavörður með því að vera bendlaður við þann vandal- isma, sem framinn hefur ver- ið gagnvart Bessastaða- kirkju. Húsameistari segir í seinni grein sinni (29. febr.), að ,,farnminjavörður og aðstoð- armaður hans, Kristján Eld- járn“ hafi fylgst með við- gerðinni og hann hafi ekki orðið „var við neinn ágrein- ing frá fornminjaverði eða aðs toðarmann i hans“ um annað . en stein Magnúsar Gíslasonar. Sannleikurinn er sá, að það er raunar húsa- meiistari en ekki þjóðminja- vörður, sem hefu.r veg og vanda af Bessastaðakirkju, því að hún er ekki svo göm- ul, að henni hafi verið komið undir fornleifalög. ITúsa- meistari þurfti því ekki bein- línis að spyrja þjóðminjavörð leyfis til að breyta kirkj.unni, en engu að síður var það sjálfsögð menningarskylda hans að ráðgast um málið við þjóðminjavörð. Það gerði húsameistari líka að nafninu til. Hann fékk Matthías Þórð- iarson 'einu; sinni með sér ,suð- ur í Bessastaði og minntist nokkrum sinnum á fyrirhug- aðar breytingar eftir það, en fékk aldrei önnur svör en þau, að þjóðminjavörður Hús 111 sölu. Húsið nr'. 48 við Nýbýla- veg, 4 herbergi og eld- I hús, ier til sölu. Upplýs- ingar á staðnum eiftir kl. 4 síðdiegis. Til í búðinni allan dagimi. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUR mótmælti breytingunum ein- dregið og lét í ljós þá skoðun, að það ætti að gera við kirkj- una, en ekki breyta henni. Verkin sýna, hve vel húsa- meistari hefur farið eftir þessari ráðleggingu. Um miig er það að segja, að ég var tiltölulega nýkom- inn í þjónustu þjóðminja- varðar, þegar rifið var innan úr Bessastaðakirkju, enda hafði ég ekki einu sinni heyrt nefnt, að breytngin stæði til, fyrr en að morgni dags þann 18. maí 1946, þegar hringt var upp á'safn frá skrifstofu húsameistara' til að tilkynna, að nú væri búið að rífa allt innan úr krkjunni. Jafnframt vaæ þess óskað, að safnið nálgaðist þá gripi, sem það hefði hug á að varðveita. Matthías Þórðarson var er- lendis, þegar þetta var, en ég og Friðrik Birekkan sóttum samdægurs tvö bílhlöss af kirkjugripum og sýnishorn- um af innbúnaði kirkjunnar. Gripi þessa höfum við síðan varðveitt eins vel og kostutr er á. Þetta eru öll mín af- skipti af Bessastaðamálinu, og það er sannleikur, sem ég vona, að húsameistari reyni ekki að rengja, að hvorki hann'né starfsmenn hans hafa nokkurn tíma sótt mig til ráða. um nokkurn skapaðan hlut viðkomandi Bessastaða- kirkj-u, sem ekki er h'eldur von, því að ég var aldrei rétt- ur aðili að málinu. En má ég þá frábiðj-a mór allar aðdrótt- anir um að hafa átt nokkurn þátt í ibreytingum. kirkjunn- ar. Að lokum nokkur orð um legstein Magnúsar amtma-nns Gíslasonar, sem húsamei-stari segir um, að fornminjavörð- ur hafi verið ásáttur um að látai taka af gröfinni og sietja í kórvegg. Um þetta efni skrifaði þjóðminjavörður, Matthías Þórðarson, húsa- meistara eftirfarandi bréf þa-nn 21. nóv. 1946: „Þar eð óg hef heyrt, að komið hafi til mála, að færa legstein Magnúsar amtmanns Gíslasonar og konu hans af gröf þeirra í Bessastaða- kirkju, vildi ég mega leyfa mér, hérra húsameistari rík- isins, að mælasit til að svo verði ekki gjört, en búið svo um á nokkurn hátt, eins og áður hefur verið, að l'egsteinn þessi verði ekki fyrir nenum skemmdum framvegs á þeim stað, sem hann hefur verið hingað til.“ Hvernig húsameistari tók þessum tilmælum þjóðminja- varðar sést af því, að leg- sitenninn er nú kominn upp í V'egiginn, en upp úr afskipt- um þjóðminjavarðar hafðist þó það, «að umgerð var gerð um gröf amtmanns, og mun hún því ekki týnast. Þetta er allur sannleikur- inn um skipti hús-ameistara við þjóðminjavörð og starfs- menn hans út af Bessiastaða- kirkju, og geri ég ráð fyrir, að menn sjái, hve drenglegt það er 'að læða því inn í álit lalmienninigs, «að við höfum verið ráðunautar hans um leyðilegginguna. Kristján Eldjárn. Tékköslóvakíu-viðski Frá Kovostroj, Praha: Rafmagnseldavélar, alls konar. Rafmagnsbúsáhöld, alls konar. Rafmagnsverkfæri, alls konar. Raflagningarefni, alls konar. Rafmagnsmótorar, alls konar. Jámsmíðavélar, alls 'konar. s a Frá FerromeU Praha: i Saumur. Skrufur. Boltar og rær. Vímet, ýmsar gerðir. Gaddavír. Pípur og fittings. Húsgagnafjaðrir o. fl. Frá Omnipoli Llch, Praha: Trésmíðaverkfæri, alls konar. Skrár, lamir, Kúnar o. þ. h. \ Búsáhöld, alls fconar. Glervörur, alls konar o. fl. Frá United Enamelivorks and Hard- warefactories, N.C., Praha: Aluminium búsáhöld, alls konar. Eamileruð búsáhöld, alls konar. Vír- og hlikk-húsáhöld, alls konar. Borðhúnaður, alls fconar. EVBuntS7 atl frestur til að skila beiSnum um ímifiutnings- ©g gjaideyrisSeyfi á Tékkóslóvakíu er útrLtnninn 10. marz n. k. TaliÓ viS okkur sem fyrst. R. Jóhannesson h.f. Nýja Bíó-húsið. — Sími 7181. Gunnlaugur Halldórsson húsamelsfari Viðgerð Bessasfaðakirkju og viðgerð Bessasfaðasfofu -----------+. I YFIRLÝSrNGU GUÐ- JONS SAMUELSSONAR, húsameistara ríkisins, þeirri, er han«n lét birta fyrir skömmu í ríkisútvarpinu og einu dagblaði bæjarins, og f jallar um viðgerð Bessastaða kirkju, er forstöðu minnar við endurbyggingu Bessa- staða getið og á þann hátt, að ekki verður við unað. Hann getur þess réttilega, að ekki xhafi hann verið „kvaddur til ráða með eitt eða «neitt, «þegar 'endurreisn Bessastaða varhafin og stefna mörkuð“, eins og hann orða«r það. Þetta getur þó varla ver- ið nokkrum undrunarefni, þegar þess er gætt, að ég var ráðinn til verksins, en ekki hann. Telur próf. Guðjón síðan, að þegiar kom «að viðgerð kirkjunnar, hafi orðið að hafa sömu aðferð og beitt hafði verið við Bessastaðastofu. Þeirri aðferð lýsir hann svo: ,,Að margar sögulegar minn- ingar hafi verið bundnar við Bessastaðastofu, en við end- urbót á húsnu nú........allt numið burt, sem minnir á þessa frægu menn «að því er snertir hús og húsbúmað.“ Svo er að sjá á greinargerð Guðjóns Samúelssonar um viðgerð kirkjunnar, að hon- um hafi þótt réttast að taka sér til fyirirmyndar aðfarirn- ar «að gamla húsinu. sem hann þó lýsir pem hreinum vandalisma og kveður hafa verið í því fólgnar, að ryðja burt öllu, er minnt gæti á fyrri íbúa staðarins og nefnir Jónas Hallgrímsson, Tómas Sæmundsson, Sveinbjörn Egilsson, Hallgrím Scheving, Björn Gunnlaugsson og Grírn Thomsen — „Allt numið burt ,sem minnir á þessa frægu menn, að því er snert- iir hús o«g húsbúnað.“ Upptalning þessi á mestu ágætismönnum nítjándu ald- arinnar er gerð til þess 'að undirstrika sekt mína og létt- (Frh. á 7. síðu.)j

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.