Alþýðublaðið - 02.03.1948, Side 4

Alþýðublaðið - 02.03.1948, Side 4
4 ALÞYÐUBLAÐiÐ Þriðjudagur 2. rnarz 1348. Híaupársdagur er ekki 29. febrúar. — Hann er þann 25. — Þetta segja vísindin. — Söfnun barna- hjálparinnar. — Um daginn og veginn. — Dómar og bið. — Óþarfa innflutningur. — Bifreiðaslys- in o£ ábyrgðin. KUNNINGI MINN benti mér Útgefandi: AlþýSuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Fingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan buf. Húsaleigulögin TVEIR ÞINGMENN efri deildar alþingis, þeir Gísli Jónsscn og Páll Zóphónías- son, hafa flutt frumvarp um, að húsaleigulögin skuli af- numin. Hafa hörð orðaskipti átt sér stað á alþingi um þetta mál, og jafnframt hef ur það vakið mikla athygli meðal almennings í bænum sem að líkum lætur. Þingmenn Alþýðuflokks ins í efri deild hafa lagzt af mikilli festu gegn þessu frumvarpi tvímenninganna úr Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum. Stef- - án Jóh. Stefánsson, forsætis og félagsmálaráðherra, hefur sér í lagi haft íorustu fyrir andstæðingum frumvarps- ins, bent á þá geigvænlegu hættu, sem yfirvofandí sé, ef húsaleigulö'gin verði afnum in, og heitið á alþing'i að fella frumvarp Gísla og Páls. Frumvairpinu var vísað ti.l nefndar fyrir síðustu helgi, en örlög þess í efri deild verða væntanlega ráð- in innan skamms — og von- andi á þann hátt, sem forsæt is- og félagsmálaráðherra hefur lagt til. * Auk flutningsmannanna tveggja hefur Hermann Jón- asson, formaður Framsóknar- flokksins, helzt haft orð fyrir fylgismönnum frumvarpsins í efri deild. En það hefur litlu máli skipt, hver af þess- um þremur hefur .talað, mál- flutningur þeirra allra hefur verið einn og hinn sami. Hermann Jónasson hefur igengið svo Jangt að fullyrða, að afnám húsaleigulaganna væri greiðasemi við leigj- endur, því að þá myndi húsa- leigan jafnast, svo að allir byggju við lik eða sömu kjör í þessum efnum. Það er rétt, :að húsaieigan myndi jafnast, ef • lög-in' yrou afnumin, en rnjög á annan veg en Hermann Jónasson heldur- fram. Afieiðingin yrði sú, að þá yrði öll húsa- leiga miðuð við þau okur- kjör, sem þeir verða nú að sæta, er lotið hafa lögmáli eftirspurnarinnar á sviði hús- næðismálanna á stríðsárun- um. Það yrði jöínuður okurs- ins, >en ekki jöfnuður sann- gjairnrar húsaleigu. Alþýða manna hlýtur því að vera vel á vérði fyri'r hættu þeirri á stórfelldri kjararýrnun, seih leíða myndi af afnámi húsa- leigulaganna að óbreyttum viðhorfum í húsnæðismálum Reykvíkinga og íbúa flestra kaupstaða úti um land. Formælendur afnáms húsa leigulaganna halda því aha- jafna fram, að það séu ekki hagsmunir húseigenda heldur leigjenda, sem þeir beri fyrir á að mér hefði skjátlast hrapal lega, þegar ég sagði að 29. febrúar væri hlaupársdagur. Ég rak upp stór augu við þessi tíðindi, en einhver gamall fróð leikur, sem ég hafði heyrt fyr- ir fjöldamörgum árum vakti mig tii grunsemda um það, að kunningi minn hefði á réttu að standa. „Hlaupársdagur er 25. febrúar, en ekki 29.“, sagði kunningi minn. „Það er auka- dagurinn. Honum er skotið þarna inn í, því að annars rugl- ast vikudagarnir og það má ekki“. Já, þetta segja vísindin og þá er það alveg rétt, en við segjum nú að það sé ekki nema einu sinni á fjórum árum 29. febrúar og þá hfjóti hann að vera aukadagurinn. En betri eru vísindi en trú — og þess vegna verðum við að trúa vís- indunum, jafnvel þótt við trú- um þeim ekki. GLÆSILEGA störfuðu Reyk víkingar að barnahjálpinni á sunnudaginn og raunar allir landsmenn, eins og sjá má af fréttum. En betur má ef duga skal og drýgstar munu safnan- irnar verða, sem fara fram á vinnustöðvum. Allmargar vinnu stöðvar og margir vinnuflokkar hafa þegar lokið söfnun sinni og sent fé inn til skrifstofunn ar, en flestir eiga þetta þó ó- gert. Takmarkið verður að vera að hver vinnustaður efni til söfnunar og að hvert fyrirtæki verði með í þessari hjálpar- starfsemi á einhvern hátt. VESTFIRÐINGUR skrifar: „Hér eru nokkrar smáhugleið ingar um daginii og veginn, sem ég bið þig að birta í dálk- um þínum við tækifæri. Hér er nýbúið að kveða upp dóm í umfangsmiklu glæþamáli. Það vakti mig til umhugsimar um eitt atriði í réttarfari okkar, sem mér finnst varhugavert. Það er sá langi tími, sem liðinn er frá því að dómur var upp kveðinn í undirrétti og þar til málið er endanlega dæmt í hæstarétti. Nú hef ég enga þekkingu til að dæma um það, hversu óhjákvæmilegur þessi dráttur er. En mér finnst það líta einkennilega út, þegar menn, sem vegna öryggis al- mennings er talið nauðsynlegt að svipta frelsi, fá að léika lausum hala árum saman áður en þeir eru lokaðir inni. Og | frá sjónarmiði afbrotamann- anna er þessi dráttur líka baga legur. NÚ NÝLEGA var gerð í blaði tilraun til þess að telja fólki trú um, að innflutningur á óþarfa hafi alls ekki verið mik ill eða umtalsverður. Það væri vottur um illvilja í garð verzl- unarstéttarinnar að halda slíku fram. Um það má deila, hvað er óþarft, en þó eru takmörk sem flestir munu viðurkenna. Ég get ekki betur séð en að aldrei hafi óþarfi, I hlutfalli við nauðsynjavöru,. verið iafn- mikill almennt í verzlunum og á síðasta ári. Heilar stórverzlan ir og ótal smáverzlanir hafa lít ið annað á boðstólum. Og svo er fólk neytt til að kauna dvr- ar og óhentugar vörur. af bví að aðrar fást ekki. Til dæmis verða konur að notast við silki sokka við hvaða störf, sem er og úti í kuldum, af því að ull- ar- og bómullarsokkar fást ekki. Er þetta af því ao inn- flytjendur græða meira á silki sokkum, eða hvað? ÚTLIT er fyrir að með bættri tækni sé sjóslysum . að fækka, og er það fagnaðarefni. En sam hliða því virðist tæknin síauka hætfuna af því að fara ferða sinna á landi. Og það e.r þeim niun átakanlegra, sern -sú hætta stafar ekki af neinni lífsnauð- syn, heldur oftast af sorglegu skeytingaiTeysi; Bölið, sem fylg Frh. af 7. síðu brjósti. En hvernig stendurhúsaleigunefnd þegar veit, þá á því, að hrafan um af- nám húsaleigulaganna . er x-unnin beint undan ' rifjum húseigenda, sem hafa með sér félagsskap, er leggur megin- áherzlu á afnám laganna og hefur gert frá því að þau voru sett? Skýrasta sönnunin um af- leiðingarnar aí afnámi ,húsa- leigulaganna nú er þegar komin í Ijós, þótt óbeint sé. Strax og. frumvarpið kom fram á alþingi, tók uppsögn- unurn að rigna yfir leigjend- ur, eins og komið hefur fram af hálfu eins þeirra manna, sem skipa húsaleigunefnd; en hann gaf í’ viðtalí hér í blaðinu fyrir skömmu grein- argott og lærdómsríkt yfírlit yfir þessi máL Þær upplýs- ingar eru byggðar á því, sem og þó fer því víðs fjarri, að öll kurl séu komin til grafar. Iiættan þarf~engum að dylj- ast, og formælendur afnáms húsaleigulaganna, hvcrt sem þeir heita Gísli, Páll eða Ilermann, skulu ekki reyna iað beita svo lialdlausum blekkingum sem þeim, að þeir séu að reka erindi leigj- enda og vinna að jöfnuði húsaleigunnar til hags fyrir almenning. Hendurnar eru Esaús, þótt röddin sé Jakobs, og samlíkingin þarf vafalaust ekki skýringar við. Alþingi ætti að gera allt aðrar ráðstafanir vacrðandi húsnæðismálin en. að afnema húsaleigulögin eins og nú er ástatt. Faðerni frumvarpsins er ekki gott, en afkvæmið sjálft þó sý3£u lakara. Esperanto-námskeið. Esperantistafélagið Auroro gengst um þessar mund- ir fyrir Esperanto-námskeiSi fyrir byi’jendur og lengra komna. Kennari verður pólskur blaðamaður, dr. Mildwurf. og mun iiann kenna eliir hinni þekktu Cseli- að'ferð, sem miðuð er við, að keiinarinn sé útlendur. Aðferð þessi veitir nemendum góða leikni í málinu og krefst lítillar heimavinnu. Notið þetta einstaka tækifæri og Iærið alþjóðamálið. Upplýsingar í síma 7901 og á Bergstaðasti'æti 30 B ■eftir kl. 6. Umsóknir m-á 'einnig senda esperantista- félagimi, pósthólf 1081, fyrir 8. marz. Auglýsing um umferð í Reykjavík. Ábveðinn befur verið hrmgabstur um Miblatorg, ■þar sem Hringbraut, Reybjanesbraut og Flug- valiarvegur sberast. Hringabstrinum sbal hagað þannig, að öbutæbi, er aba um nefnt torg, hafi ávailt hringmynduðu eyjuna á miðju torginu á hægri hönd, sbr. sbýrmgarmynd. Þetta tilbynnist hér með öliurn, er hiut eiga að máli. Lögregíustjórmn í Reykjavík, 1. marz 1948. SIGURJÓN SIGURÐSSON. íiynning frá Trésmiðafélagi Hafnafjarðar. Ver|jna þverrandi atvinnu trésmiða heíur Trésmiðiaf.éiag tlafnarfjarðar ákveðið að frá og mieð 15. marz 1948 vinni engir ófag- lærðir menn að trésmiðavinnu við húsa- cg húsgagnasmíði í Hafnarfirði. Verður þessu framfylgt með stöðugu eftirliti. Þá er heitið á félagsmenn Trésmiðafélags Ilafnaríjarðar að sjá um, að ófaglærðir menn vinni ekki áðurnefnda iðnaðar- vinnu. STJÓRNIN. - áuglýsið í AlþýðublaSiDU j

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.