Alþýðublaðið - 02.03.1948, Qupperneq 8
Gérist áskrifen’dur
?að Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
| Iheimili. Hringið í síma
| 4900 eða 4906.
Þriðjudagur 2. marz 1948.
Börri og unglingaí
Komið og seljið '1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ. T]
Allir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐ3Ð.
Vatnslaust í Hveragerði vegna
mikils vaxíar í Varmá
-----------*-------
Tvær gönéubrýr tók af; miklar skemmd
ir urðu í gröðyrhúsom í FágrahvaJnmríL
------^-------
MIKLIR VATNAVEXTIR urðu í Varmá í Ölfusi á
sunnudaginn. Tvær göngubrýr tók af ánni; aðra hjá Þóru-
hvammi við Fagrahvamm og hina hjá Reykjakoti. Enn
fremur skemmdust tveir stöþlar á stórri brú við Gufu
dal, og hné-djúpt vatn flæddi yfir þjóðveginn. Þá reif áin j
burtu vatnspípur bæði með heitu og köldu vatni, og varð J
Hveragerði vatnsiaust af þeim sokum, og loks barst aur j
og leðja inn í tvö gróðurhús 'í Fagrahvammi og eyðilagði
í þeim allan gróður.
Samkvæmt símtali, sem
blaðið átti í gær við Stefán
Guðmundsson, fréttaritara
Finnland
sinn í Hveragsrði, var stórrign
ing þar allan sunnudaginn og
leysti mikinn snjó úr fjöllun-
um. Var Varmá í stöðugum
vexti þegar leið á daginn og
náði flóðið ’hámarki milli jkl. 9
og 11 um ibvöldið, >og reif þ>á í
Sijórn síidarverk-
smiðja ríkisins
Emil Jónsson.
Framhald af 1. síða.
fjandskap við Eússland og
ileynilegt hernaðarbandalag
við Vesturveidin.
^ ÁRÓÐUR GEGN
NORÐURLÖNDUM
Kommúnistar og banda-
menn þeirra á Fnnlandi,
,,fólksdemókratarnir“ svo-
kölluðu, hafa síðustu vikui*n-
ar hafið hreina og beina her-
ferð gegn norrænum hug-
sjónum og norxænum sam-
böndum finnsku þjóðarinnar.
Sérstaklega gramdist komm-
únistum það, að finnski Al-
jþýðuflokkurinn skyldi senda
fulltrúa á fund samvinnu-
nefndar hinnar norrænu al-
þýðuhreyfingar í Stokk-
hólmi. Hafa þeir i því sam-
bandi rægt Alþýðuflokkinn
fyrir Rússum með því að
reyna að stimpla hann í blöð-
um sínum :sem vin Marshail-
áæitlunarinnar og leynilegan
áhanganda sovétfjandsarn-
legs Vesitur-Evrópu-banda
íags. Sem stendur bendir allt
til þess, að árásir finnskra
kommúnista á Norðurlönd
muni halda áfram og magn-
ast við bandalagS'tilboð
Rússa.
Einkennandi fyrir skrif
þeirra er ritst j órnargrein,
isem nýlega birtist í aðal-
blaði „fólksdemókrata‘: í Hel-
singfors. Þar segir svo: „Sam
vinnan við Norðurlönd ier
neikvæð fyirlr F'innland með
tilliti til sambúðar þess við
Sovétríkin. Hinn sovétfjand-
samlegi áróður dollaraim-
períalismans leggur leið sína
yfir Norðurlönd. Sérstaklega
er Svíþjóð orðin miðstöð fyr-
ár fjandsamlega starfsemi
'' igegn Finnlandi.11 1 lok igrein-
_ arinnar segir, „að menn hati
og fyrirliti á Finnlandi allia
þá stjórnmálamenn og blaða-
menn á Norðurlöndum, sem
hafi gerzt erindrekar fyrlr
ámperíalisma vesturveldanna
og ógni nú, ásamt afturhald-
inu á Finnlandi, lífsskilyrð-v
um Fnniands: Samböndum
þess við Sovétríkin.11 .
burtu vatnsleiðslurnar, sem
lágu ýfir Ihana. Enn fremur
sópuðust burtu igöngubrýmar
á ánni við Reykjafaot og brúin
að Þóruhvammi við Fagra-
hvamm og tveir stöplar á
brúnni við Gufudal skemmd-
ust mikið. Þá flóði vatnið á
þjóðveginn og sópaði mölinni
burt úr honum> á >um 30 metra
kafla, >en> hvergi komu þó al-
ger skörð í veginn. Þegar vatns
flaumurirm var mestur var
vatnið híiéájúpt á veginum.
Loks urðu miklar skemmdir á
gróðurhúsimrun í . Fagra-
bvammi, en þar barst aur og
leðja inn í tvö gróðurhúsin og
eydidi gersamlega öllum gróðri
þeim. Enn frernur hafði
frétzt um að þrjár skriður
befðu fallið í IngóOfsfjalIi, en
hversu langar þær eru var ekki
vitað: í gær.
I gær var mikið farið að
draga úr vatnsmagninu í
Varniá, en >efcki var þó viðlit
þá að gera við vatnsleiðslurn-
ar, sem slitnað höíðu, en það
mun verða gert strax og unnt
verður.
iiæifir monoKU
mm
STJÓRN Síldarverksmiðja
ríkisins hefur ákveðið að
hætta móttöku síldar í
Reykjavík eftir kl. 6 síðdeg-
is n.k. laugardag 6. marz til
þess að geta hafið standsetn-
ingu á verksmiðjunum á
Siglufirði undir rekstur
þeirra í sumar.
Síldarvinnsla hjá verk-
srniðjunum hefur nú staðið
óslitið nærri fjóra mánuði og
ætla má, að það tak um 3
vikur til viðbótar að vinna
þá síld, sem er í flutninga-
skipum cg þró í Reykjavik,
að meðtöldum þeim afla, sem
fæst þessa viku.
Nauðsynlegt er að geta
byrjað lagfæringar og undir-
búning verksmiðj anna undir
rekstur í isumar ekki síðar en
strax eftir páska, þ. e. í lok
þessa mánaðar, en það verð-
ur því að eins hægt, að mót'-
töku síldar í Reykjavík
verði hætt í lok þessarar viku
FuIIfrúaráð áfjtýðuflokksins
efnir til happdrættis
-------9-------
FULLTRÚARÁÐ ALÞÝÐUFLOKKSINS -efnir um þess-
ar mundir til myndarlegs happdrættis, og eru vinning-
arnir metnir á 10 000 krór^ir. Dregið verður 15. maí í vor.
Vinningamir eru þessir: ís-
skápur, iþvottavél, hrærivél,
rafmagnseldavél, málverk eftir
Eyfells, átta daga Bkemmtiferð,
fargjald og fæði, hundrað trjá-
plöntur, bækur MFA í sfcinn-
bandi, Sögur Hafoldar, firnm
bindi, og loks far til Skotlands
og beim aftur með eimskipi.
Aðalútsala á miðmium verð-
ur í skrifstoíu Alþýð uflokksins
í Reykjavík, en ank þess
irnrnu miðamir verða seldir á
skrifstofu Alþýðubrauðgerðar-
innar, Laugavegi 61, í af-
greiðslu Alþýðublaðsins og bjá
öllum trúnaðarmönnum floikiks
ins í Reykjavík.
Er heitið á allt Alþýðu-
flokksfólk að styðja að sölu
happdræíttismiðaima af dugn-
aði og árveknd.
SSerkur áhugi á efnahsgslegri samvinnu
Korðurlandanna, segir Emil Jénsson
eftir Oslofundinn
--------*--------
HIN AUKNA SAMVINNA Norðurlandanna í
efnahagsmálum getur leitt til aukinna viðskipta milli
íslands annars vegar og Danmerkur, Noregs og Sví-
'þjóðar hiris vegar, sagði Emil Jónísison, viðskiptamála-
ráðherra, við hlaðið í gær. Kvað hann það áberandi,
að þessi lönd hefðu fceypt minna af okkur eftir en fyrir
stríð, og gætu viðskipti þessi því aukizt allverulega.
Þeir Emil Jónsson og Bjarni Bénediktsson utanríkismála-
ráðherra sátu fund norrænna utanríkis- og Viðskiptaráðherra í
Oslo 23. og 24. fyrra mánaðar. Var algert samkomuiag á fund-
inum um fullan stuðning við Marshalláætlunina, og að ,.heii-
brigð framkvæmd áætlunarinnar muni hafa úrslitþýðingu um
endurreisn álfuimar“, eins og segir í yfirlýsmgunni, seip gefin
vár ut að fundinum loknum.
Þá var samþykkt á fundin-
um að setja upp skrifstofu, er
vimni frekar að auikinni sam-
v.mnu Norðurlandarma, til
dæmis sérhæfingu þeirra í
efnahagsmálum. „Mikill áhugi
var á aukinnd norrænni sam-
vinnu í efnahagsmálum,11 sagði
Emil >enn fremur, „þó var
nokfcur blæmunur þar á. Vild-u
sumir leggja meiri áherzlu á
rýmkun tolla og afnám hafta,
en aðrir á samvinnu í fram-
kvæmdum út á við. Samhæfing
fram>leiðslrmnar gæti til dæmis
| haft áhrif á fisfcsölumál okkar
og Niorðmanna.11
Skrifstofa sú, sem sett verð-
ur á stofn, mun> athuga öll
þessi mól hánar, og enn frem-
ur verða þá athugaðir frekar
möguleikar á tollbandalagi.
Verður skrifstofan sett á stofn
i í marz eða aprfl, en ekki er
| áfcveðið, hvar tbenni verður
I valinn staður. í tilkynningu
! fun>darins segir um starfssvið
nefndarinnar, að hún sfculi at-
huiga þessi mál:
Möguleikana á því að setja
á fót sameiginleganj norrænan
tollstiga, sem sé skref í éttina
til tollbandalags.
Möguleifcana á lækikum toll-
múranna og minnfcun é þeirn
viðsfciptahömlum, sem1 eru á
milli Norðurlánidanna.
Möguleiikana á aufcnum
starfsfciptum og aukinni sér-
hæfni norrænu landanna í
samvinnu við hinar ýmsu at-
vinnugreinar og verkaiýðöfé-
lögin. I sambandi við þetta
einnig möiguleikana á nýrri
framleiðslu til að fyfla skörð í
atvinnulífi Norðurlanda.
Möguleikana á aukningu á
þeirri samvinnu, sem þegar rík
ir í viðskiptum út á við.
ÓHUGUR
Á NORÐURLÖNDUM
Að lokum sagði Emil Jóns-
son viðskiptamálaráðherra 'frá
því, að fréttmn þeim, sem>
hefðu borizt, m'eðan hanni var.
ytra, frá Tékkóslóvakíu og síð-
ar frá Finnlanidi, hefði verið
tekið m>eð mifclum óhug á
Norðurlöndum. Sagði hann, að
skuggi þeirra viðburða, sem
átt hafa sér stað í þes'suan tveim
löndum, hvíldi nú ytfir hinum
norrænu þjóðum. Viðburðir
einis og lögreglumorðið á tékk-
nesku stú>dentunu>in, sem
leyfðu sér að hafa skoðun,
hafa haft djúp áhrif.
„Skúla Magnússyni”
var hleypt af stokk-
unum á laugardaginn
ANNAR nýbyggingartog-
ari Reykjavíkurbæjar hljóp
af stokkunum síðast liðinn
laugardag, 28. febrúar. Hlaut.
hann nafnið „Skúli Magnús-
son“.
Skúli Magnússon er byggð-
ur í skipasmíðastöð Cook
Welton & Gemmel í Bever-
ley. Lengd skipsins >er 180
fet B. P., ibreidd 30 fet. Hann
er því mma stærri en >aðrir
nýsköpunartogarar, er til
landsins hafa komið, að Fylki
og Neþtunus undanskyldum.
Þórarinn Olgeirsson, ræðis
maður, var fulltrúi eigenda
við flotsetninguna og kona
hans, frú Nanna, fram-
kvæmdi skírnina.