Alþýðublaðið - 29.04.1948, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 29.04.1948, Qupperneq 7
Fimmtudagur 29. apríl 1948 ALÞÝBUBLAÐIÐ 7 Flugmemi LoftieiðahJ. ;:yrrum prófastur að Söndum í Dýrafirði, andaðist í gær að heimili sínu, Framnesvegi 10. Böm og tengdabörn. Hér á myndinni sjást flugmenn Loftleiða h.f. við eina af flugvélum félagsins. Taldir frá vinstri: Hjalti Tómasson, Einar Árnason, Halldór Beck, Magnús Guðmundsson, Krist- inn Olsen, Byron Moore, Alfreð Elíasson, Smári Karlsson, Jóhannes Markússon, Olaf Olsen, Dagfinnur Stefánsson og Stefán Magnússon. r Bridgesamband ls- BRIDGESAMBAND IS- LANDS var stofnað í Reykja- vik á mánudaginn var, og sama dag hófst landskeppni í bridge, og mun henni ljúka á fimmitudaginn. Förseti sam- bandsins var kosinn Lárus Fjeldsted, en að sambandinu istanda bridgefélög frá þes:s- um stöðum: Reykjavík, Hafn- arfirði, Akureyri, Sigíufirði, S.elfossi cg Vestmannaeyjum. Á mánudagskvöldið áttust þessi félög við í keppninni: Hafnfirðingar og Siglfirð- inga.r, og unnu Hafnfirðingar með 330 stigum; Akureyr- ingar og Selfossmenn, og unnu Akureyringar með 630 stigum. Loks áttu Reykvík- ingar og Vestmannaeyingar að spila saman í þessari fyrstu umferð, en þar eð Vest- mannaeyngar fengu ekki ferð og voru ekki komnir til bæjarins, varð að fresta keppninni, og fer hún fram ‘siðar. 1 fyrrakvöld höfst 2. um- ferð. Þá spiluðu Akureyring- ar gegn Vestmannaeyingum, Hafnfirðingar gegn Reykvík- ingum og Selfossmenn gegn Siglfirðingum, og fór þann- ig, að Reykvíkingar unnu Hafnfirðinga með 3740 s;tig- um; Siglfirðingar Selfyssinga með 3090 stigum og Akur- eyringar Vestmannaeyinga með 850 stigum. I gær fór þriðja umferð mótsins fram. ímskeið fyrir handavinnu- / í Handíðaskóianum. Á VEGUM fræðslumálaskrifstofunnar og Handiða- skólans verða í vor og sumar haldin tvö námskeiðý"í skól anum fyrir kennslukorjur í handavirunu. Fyrra námskeið. siem hefst 18. maí n. k. er ætlað handavimiuk'eninurum barnaskóla. Kennarar hinnar nýju handaviinnudeildar Handíðskólaris kenna á námskeiði þessu, en það eru þær frúrnar Elsa Guðjónsson, Ingibjörg Þórðardóttir og Val gerður Briem. Námskeiðinu verður íslitið 19. júní. FélagslíS ARMENNINGAR! Allir þeir, sem ætla að æfa róður hjá fé- laginu í sumar, mætið á áríð andi fundi í róðrarskýli fé- lagsins í Skerjafirði föstu- daginn 30. apríl kl. 8. Ferð- ir frá syðra horni inðskóians frá kl. 7,45. Flokkað verður mður og æfingar ákveðnar. STJÓKNIN. Sama diag og hinu fyrra námsbeiði lýkur hsfst annað námskeið, sem ætlað er haindavinnukennuriuim. hús- mæðraskólianna. Stendur það yíir til 20. júlí. Þar verður kennt iað taka mál og sníða og mun ungfrú Svanhvít Frið riksdóttir. forstöðukona hús- mæðiraskólans á Laugalandi í Eyjafirði, kenna þessar grieinar. Frú Elsa Guðjóns- som kenn'ir efnsifræði og gef ur yfirlit um kernslukerfi handavinniunnar. Prú Val- gerður Briem kennir mynzt urteikhun. Þá verða og flutt erindi og hafðar viðræður um híbýlafræði. Meðal þeirra, er lerindi flytja um þessi efni^ eru: Frú Rannveig Kristjáns dóttir, frú E. Guðjónsson, ung frú Kristín Guðmur.dsdóttir, ungfrú Guðrún Jón'a'sdóttir bennari við húsmæðraskól- ann í Reykjavík. Atriði þau. ér þær ræða í erindum sínum, eru m. a. hagkvæmust notk- un einstakra herbargja íbúð ariinnar, val og niðurskipun húsgagna, li'tur veggja, á- feiknmgar að býlum í sveit. Væntarlega munu fleirl arki tektar flvtja lerindi um húsa- gerð og verður það- tilkymnt áðuir langt um líður. Loks mun ungfrú Sigríður Valgeirs dótiir fiml'eikakeninaTÍ. við í- þróttakennaraskóla íslands benna. leikfimi. Samtím-is þessu síðara nám skeiði hefst einnig inámskeið fyrir kennara hússtjómar. skóla og mun því verða lokið um 12. júlí. Þar roun ungfrú Þorbjörg Árnadóttir hjúbr- unarkona kenna heilsuvemd og meðferð unbarna og frú Sigríður Harald'sdótitir húsi stjérniarkenna'ri . kenmiir færslu búreik-ninga. Kennsla í leikfimi og híbýlafræði verð ur sameiginleg á þessu nám skeiði fyrir handavinnukenin ?irana. — Vcrsýning Handíðasæól ans verður haldin dagana 11. — 15. júní, en þanr> dag lýk ur náminiu í kennaradsildum skólans. Þáttur handavin'nu- dieildarinnar verður þá látinn Ftanda óhreyfður til 19. júní. Faðir okkar, löur, íreisi, lyoræoi - ýðusambandsin Eei hér vIII Alþýðiisannbarídsstiórn ekk- ert af slfkym kjerorðym vltal NORSKA ALÞÝÐUSAM- BANDIÐ (Arbeidernes f*ag- lige landsorganisation) hef- ur nú birt ávarp sitt til verka lýðsins í Noregi um hátíða- höld og kjörorð verkalyðs- ins þar í landi 1. mai. Þar segir meðal annars: „Við vísum til'þeirra kjör orða, sem Alþýðusambandið og norski Alþýðuflokkurinn hafa gefið út x samemingu fyrir hátíðahöldin 1. maí: Fyrir friði, frelsi og lýð- ræði! Gegn einræði, kúg- un og svokölluðu alþýðu- lýðræði! Astandið á alþjóðamálum og viðburðir, sem gerzt hafa' bæði erlendis og hér heima, hafa gert það óumflýjanlegt, að norskur verkalýður taki augljósa og ótvíræða afstöðu til þeirra mála. Við munum berjast fyr- ir friði og eflingu þess lýð ræðis, sem við álítum grundvöll sjálfrar merni- ingarinnar. Við munum berjast gegn einræði og kúgun í hvaða mynd sem er. einnig í þeirri mynd, sem kölluð er „alþýðuiýð- ræði“. Það er dálítið önnur af- staða tii lýðræðis og einræð- is. tiil frelsis og kúgunar, en hin kommúnistís_ka - stjórn Alþýðusambands íslands tók í áróðursbréfi sínu til sam- bandsfélaganna varðandi 1. maí í ár hér á landi! klæði, veggtjöld og teppi, ein,Þa,nn dag verður sú sýriing stök hsrbergi (isvefnherbergi, baðherbergi, barr aherbergi, eldhús o. s. firv.), skápar og geymslur. skrautmunir o. fl. — Kurt Zier listmálari flytur þrjú ierindi, eitit uim húsgögn en ’tvö um útsaum frá list- fræðilegu 'sjónarmiði. For- stöðumaður Teiknisitofu land búniaðaróns, Þórir Baldvins- son arkitekt mun flytja er- indi um húsagerð og -sýna höfð opin fvrir þátttakendur í námskaiðunum. sem þá byria. Á ^þeirri tsýningu verðq einndg Isýmshorn af hpndavinnu frá flestum eða öllum húsmæðraskólum lands ins. Allar frekari upnlýsingar um námskeið þessi veitir ■skrifstof.a fræðslumálastj óxa eða Lúðvíg Guðmuindsson skólas.tjóri. r Tw i ^ Framh. af 5. síðu. þreyttir og neyddust til að koma upp á yfirborðið, þeg- ar þeir kæmu í vígvötnin ut- ar í hafinu. Þetta svæði milli Islands, Færeyja og Bref- landseyja kölluðu Þjóðverj- ar „Rosengarten“ og stóð þeim stuggur af hinum norsku1 flugvélum. Flugmenniinir í þessari sveit voru fyrstu Norðmenn irnir, sem komu heim eftir uppgjöf Þjóðverja, er einn af flugbátum þeirra lenti á Osjo firði. Nokkru síðar var öll sveitin send til Sola, og nokkrum mánuðum síðar var hún leyst upp eftir mikið og vel unnið starf. Samtals flaug þessi sveit 991 flugferð á eftir kafbát- um, 421 flugferð með skipa- lestum og 338 ferðir í öðrum tilgangi. Áragurinn varð sá, áð Norðmennirnir sökktu tveim kafbátum, sennilega tveim til viðbótar, löskuðu sjö kafbáta, skutu niður eina FW 200 þýzka flugvél og lösk uðu átta flugvélar. Engin skipalest varð fyrir tjóni, meðan flugvélar norsku sveit arinnar voru í fylgdarliðinu. Manntjón flugsveitarinnar var hins vegar allmikið. Hún missti 63 menn og sextán flugvélar af ýmsum gerðum. ikil hrifning á dans- sýningu balletfskóla Sif Þórs. NEMENDUR úr ballett- skóla frú Sif Þórz sýndu listdans í Iðnó á sunnudag- inn. Var húsið þétt skipað á- horfendum og var hrifning þeirra mjö,g mikil, enda varð að endurtaka nær alla dans- ana. Yfir 20 nemendur úr ball- ettskólanum sýndu bæði sóló dansa og bópdansa. Voru búningar og allur senuútbún aður mjög skrautlegur, en búninga dansfólksins hafði Iðunn Sigurðardóttdr, móðir Sif, saumað, en frú Oddný Sen hafði lánað nokkra skraut- og liistmuni í sam- bandi við sýninguna. Kynnir á dansýndngunni var Ævar R. Kvaran leikari. Alls voru viðíangsefnin níu, bæði sólódansar og hópdans- ar, og voru þeir flestir samd- ir af Sdf Þórz sjálfri og Astu Norðmann. Fyrst sýndu yngstu nemendur skólans, 4 til 6 ára, æfingar og spor, en síðan komu fram þeir sem lengra eru komnir og sýndu margs konar listdansa, m. a. skozkan þjóðdans, menúett, vals, austurlenzkan hópdans, ,,Rósin og fiðrildið11, „Hjarð sveiniim“ og „Sáning“. Undirleik annaðist Unnur Eyfells, Egill Jónsson og Andrés Kolbeinsson. Ljósa- meistari var Hallgrímur Bachmann og leiksviðsútfoún að sá Sigfús Halldórsson um. Mun marga fleiri en kom ust að á danssýmmgunni á sunnudaginn, fysa að sjá slíka danssýningu,' og væri foví vel ef unt væri. að endoirtaka hana.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.