Alþýðublaðið - 08.07.1948, Qupperneq 2
2
ALÞVfíUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 8. júlí 191S
83 NYJA BIÖ 88
| Gieðidagar é
I Bowery.
; Fjörug síkemmtimyri'd með:
* Aðalihiutverk:
Wallace Beery.
George Raft
* Jackie Cooper
* Bönnuð bömum yngri en
* 14 ára.
* Sýnd kl. 9.
j EINKASPÆJARINN
* (The Brasher Doubloon)
* Spennandi levnilögregiu-
■mynd með:
■ George Montgomery
; Nancy Guiíd
* Sýnd kl. 5 og 7.
; Bönnuð innan 16 ára.
Capfain Kidd
Hin spennandi sjóræningja-
mynd. Aðalihlutverk:
Charles Laughton
Randolph Scott
Barbara Britton
Böranuð btrnum
inraan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
............. .......«.S.
TJARNARBIð æ
órabelgur
(TEATERTOSSET)
Bráðfjörug dönsk gaman-
mynd.
Marguerite Viby
Hans Kurt
Ib Schönberg
Sýning kl. 5, 7 og 9.
æ TRSPOLI-BIÖ æ
Mannaveiðar
(A GAME OF DEATH) [
Ákaflega spennandi amer-:
ísk fcvikmynd byggð á sög- ■
unni „The Most Dangerous j
Game“ eftir Richard Conn- ■
ell, sem komiið hefur- út í I
ísl. hýðingu. Aðalhlutverk: •
John Loder
Audrey Long
Edgar Barrier
Bönnuð bömUm
yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sínii 1182. Í
£ BÆJARBIÖ æ
Hafnarfirði :
■ .
■
ög dagar koma í
(And now tomorrow) f
■
■'
Spenraandi amerísk mynd 5
■'
■:
eftir skáldsögu Rachelar S;
■J
Field. !
■
■
Alan Ladd :
■!
■
Loretta Young ■!
■!
Susan Hayward
■,
Barry Fitzgerald ;
■!
aj
Sýnd kl. 7 og 9. •;
■j
H
Sími 9184.
Stefán íslandi, óperusöngvari:
í Austurfaæjarbíói fcstudaginn 9. jú'Ií kl. 7,15.
Við hljóðíærið: F. Weisshappel.
Aðgöngurniðar seldir í Bókaverzlun Sig
fúsar Eymunds'sonar og Hijóðfæraverzl.
Sigríðar Helgadóttur.
maður, Jón Ingibjörn Jóns-
son, sem var að vinna um
borð í mótorskipinu Blakks-
ne3, féll niður á þilfar skips-
ÍieksfuráSiindSaugavegs
í gærmorgun
SNEMMA í GÆRMORG-
TJN varð árekstur milli stræt-
isvagns og sendiferðabifreið-
ar á gatnamótum Sund'lauga-
vegar og Gullteigs. Valt
sendiferðabíllinn við árekst-
urinn og bílstjórinn í honum
meiddist töluvert. Hlaut
hann m. a. heilahristing og
var fluttur meðvitundar'laus
í sjúkrahús. Annar maður,
sem í bifreiðinni var, skarst á
rúðubrotum.
Miklar skemmdir urðu á
sendiferðabílnum og einnig
nokkrar á strætisvagninum.
M. a. brotnuðu í honum rúð-
ur, en engan í honum sakaði
■að ráði, nema hvað einn eða
tveir farþegar hlutu smá-
skeinur af rúðubrotunum.
Maður hiur bana
á Pafreksfirls
í FYRRADAG varð bana-
slys á Patreksíirði. Aldraður
ins og mun mænan hafa
laskazt við byltuna.
Jón var strax fluttur i
sjúkrahús, en þar lézt hann
skömmu síðar.
Pilfur deyr af
voldum fófbrofs
Á LAUGARDAGINN varð
það :slys á síldveiðibátnum
Jóni Magnússyni frá Hafnar
firði, að 16 ára piltur, Friðrik
'Þorvaldsson frá Þórshöfn;-
lenti í skrúföxli skipsins og
fótbrotnaði. Pilturinn lézt af
völdum fótbrotsins skömmu
eíðar.
Þegar slysið vildi til var
báturinn staddur undir Kálfs
hamarsvík. Var strax brugðið
við og pilturinn fluttur til
Skagastrandar og þaðan var
farið með har.n til Blönduóss
til læknisaðgerðar. og lézt
hann þar.
3 fundurdufl gerS óvirfcj
SAMKVÆMT UPPLÝS-
INGUM frá skipaútgerð rík-
isins hefur Skarphéðinn
Gíslason, Hornafirði, gért ó-
virk 3 tundurduf 1 á Skafta-
fellsfjöru í júnímánuði s. 1.
Sjáifvirka síœifiÍEi
Sfaigov/ferSirsiir
FóOlk, sem pantað hefur far ‘hjá
oss til eða frá Glasgow í sumar
er beðið að innleysa farmiða
sína fyrir hádegi næstikomaradi
laugardag, anraars verða pant-
■animai’ strikaðar út. -
tiibúin hausiið 1949
SJÁLFVIRKA símstöðin
á Akureyri verður að öllu
forfallalausu tekin í notkun
haustið 1949. Byggingu
stöðvarhússins er nú lokið,
lagning bæjarkerfisins stendr
ur yfir, en vélarnar í sjálf-
virku stöðina eru nú full-
smíðaðar í Sviþjóð. Frá þessu
skýrir blaðið Alþýðumaður-
inn á Akureyri, eftir viðtali
við Guðmund Hlíðdal, póst-
og símamálastjóra.
Ófengið er enn þá fjárfest-
ingarleyfi og gjaldeyris- og
innflutningsleyfi fyir vélun-
um til sjálfvirku stöðvarinn-
ar, en vart mun lengi á því
standa.
Frá Tanganum á Akureyri
hefur verið lagður sæsími
yfir í Meyjarhólsvík við bæ-
inn Höín. Er það framhald
jarðsímalínu, sem lögð var
M.s. Foldin
faann 15. þ. m.
Elnarsson, Zoega 4 Co. hf
Hafnarhúsinu.
Símar 6697 og 7797.
niður á Tangann í fyrra, en
ætlunin er að leggja jarð-
síma áfram austur í Skóga í
Fnjóskadal fyrir haustið.
Þá er í ráði að leggja jarð-
síma vestúr á bóginn til móts
við jarðsímann að sunnan, en
hann er nú kominm norður í
Hrútafjörð. Ekkn mun þó af
því verða á þessu sumri.
Icofiand Yard
i
o
Spennandi og vel leikin
■
■'
ensík leynilögroglumynd. — í
■
■;
Aðalhlu
Eric
Dulcio
H
■:
a
■'
Börn fá ekki aðgang. ;:
■
n.
Sýnd kl. 7 og 9.
o
■
Sími 9249. \
Lesið Alþýðublaðið
og sniffur
Til í búðinni allan daginn.
KomiS og veljið eða símið.
SÍLÐ & FISKUR
HAFíÐ
KYNNT YÐUR
HVAÐ
hefur að hjóða lesendum sínum? — Margir halda hví fram, að
VÍÐSJÁ sé nú bezía íímariíið, sem gefið er úí hér á landi.
Um 600 síður a£ VÍÐSJÁ á ári kosfa aðeins 40 krónur.
Nýir áskrifendur skrifi VÍÐSJÁ, pósthólf 87, Hafnarfirði.