Alþýðublaðið - 08.07.1948, Síða 7

Alþýðublaðið - 08.07.1948, Síða 7
ALÞÝÖUBLAÐIÐ 7 Fimmtudagur 8. júlí 1948 Margí er nú fil í maliBin Nýr lundi. Svartfugl. Stórlúða. Norðlenzk saltsíld í áttungum. Söltuð skata í 25 kg. kippum á aðeins kr. 1,75 kg. Þurrkaður saltfiskur. Nýr hvalur. FISKBÚÐIN Hvexlisig. 123. SSimi 1456. Hafliði Baldvinsson. Ko! og þjéðnýfing á irdlandi Framh. af 5. síðu. að því hefur verið teflfc tnjög fram gegn þjóðnýtingu nám- anna og annarra iðngreina í Bretlandi, að einn af forstjór- um námanna, ' Sir Charles Reid, sagði nýlega af sér 'Staæfi sínu og gagnrýndi skipu lag námurekstursins við brottför sína. Þega.r þessari afsögn Sir Charles er teflt fram, einni með öðru, sem röksemd fyrir fánýti þjóð- nýtingar, eins og gert hefur verjð í biöðum hér, hlýtur það að koma þeim, sem fylgzt hafa með þessum mál- um í brezkum blöðum og tímaritum, æði spánskt fyrir sjónir. Sir Charles var for- maður þeirrar sérfræðinga- nefndar, er vann það megin- starf, sem brezka Alþýðu- flokksstjórnin byggði þjóð- nýtingartillögur sínar á. Hann hefur talið og telur enn, að vandamál kolaiðnað- arins verði ekki leyst án heildarskipulagningar og heildarstjórnar hins opinbera. Hann sagði ekki af sér af því, að hann hefði skipt um skoð- un á þessu máli, heldur af því fyrst og firemst, að hann greindi á við félaga sína í stjórn námanna. um það, hvernig skipuleggja ætti iðn- aðinn, en hann telur, að ger- breyta eigi skipulaginu og , ,desentr aliser a‘ ‘ rekstur inn miklu meira en ,nú á sér stað. Hann hefur fullyrt, að hægt væri að ná miklu meiri ár~ angri á þann hátt, og þegar skoðanir hans urðu undir, kaus hann að hverfa úr stjórninni. Það, sem deilun- um olli, var m. ö. o. ekki það grundvallaratriði, hvoirt þjóð nýting ætti rétt á sér eða ekki, heldur hitt, hvernig hana skyldi framkvæma. Það mál hefur verið leyst á lýð- ræðislegan hátt, þótt það hafi því miður valdið því, að nám- Uppboð. Opinhert uppboð verður haOidið við íhúsið rur. 3 i Blönduhlíð hér í bænum, föstudagmn 9. þ. m. Œcl. 2 e. h. cg verða þar iseM borð- stofu- og dagstofuhúsgögn, borð, slkápar, stólar, gólf- teppi, lampar og margt fleiira. Greiðsla fari fr'am við hamarshö'gg. Borgarfógetinn í ISeykjavík. er ikomin út. Þetta er önnur ibókán í rátsæíni NoiTæna félagsins. — Bókin um Færeyjar gefur glöggar upplýsingar um þjóðin,a og lanidið. Le'sm'áilið 'er ritað af hinum Lkiunna, látna færeykka ritihöfunidi Jörgen-Frantz Jacobsen, en það segir frá þjóðinni cg eyjunum í glöggu og skýru máEi. — Um 130 my ndir lýisa iandsháttum og þjóðlífi mjög IjósSega. Hvað vi'tum við um næstu nágranna okkar, hina gömlu, þrautsei'gu., færeysku þjóð, frændur ökkar og félaga? — Svör við öilu, eem við spyrjum fyrst og fremst 'Um, fáum við í 'þessard ágætu bók œn Færeyjiar. Eignist bótkina um Fær- eyjar. — Eignist bækurnar um Norðurlöndin1, sem Norræna félagið mnn gefa út. Þetfca er fyrsta bókin í þessum flolkki. BÓKIN UM FÆREYJAR, þyrfti að vera til á hiverju einasta Éslenzku heimili. En því miður er það ekiki ihæ.gt, því upp- iagið takmarkost af sfcorti á pappír. Færeyjar kosta kr. 50,00 í bandi. Áðalútsala í HELGAFELL \ Garðastræti 17. — Laugaveigi 100. — Aðalstræti 18. — Laugavegi 38. — Njálsgötu 64. — Bækur og rifcföng. urnar hafa misst úr þjónustu sinni einn af hinum hæfustu starfsmönnum sínum. Ég minnist þess heldur ekki að hafa séð þess getið, að íhaldsflokkurinn brezki hafi afturkallað þá yfirlýsingu sem hann gaf fyrir ári, að hann myndi ekki hverfa frá þjóðnýtingu kolanámanna, þótt hann næði völdum. Það varpar nokkru ljósi yfir eðli þeirrar áróðursherferðar, sem staðið hefur yfir undanfarið. Henni hefur í raun cig veru ekkí verið ætlað að vinna að afnámi þjóðnýtingar kolanám anna — það er vonlaust verk —- heldur gegn frekari þjóðnýtingu og þá fyrst og fremst þjóðnýtingu stáliðn- aðarins. En þegar hann hefur verið þjóðnýibtur, mun fara eins. Þá mun verða vonlaust verk að berjast fyrir því að fá hann aftur í hendur einka- atvinnurekendum. Handknatfleiksmófið (I'rh. af 1- siðu.) þá allir flokkarnir inn á völ'l- inn. Að því loknu fer fram fyrsti leikurinn, og eijas' við Ármann og Akurnesingar. | Alls fara fram fjórir leikir fyrsta kvöldið. Mótinu verður síðan hald- ið áfram kl. 3 á laugardag og á sama tíma á sunnudag, og I loks fara úrslitaleikirnir fram á mánudagskvöld. — Handknattleiksráð Reykja- víkur sér um mótið. (JtbreiðiS Alþýðublaðið! BninabStafélag íslands vátryggir allt Iausafé (nema verzlunarhirgðir). Upplýsingar í aðalskrif- stofu, Alþýðuhúsi (sími 4915) og hjá umboðs- mönnum, sem eru í hverjum kaupstað.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.