Alþýðublaðið - 22.07.1948, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1948, Síða 1
❖ Amerísku brýsíiioftsflugvéiarnar Báðai- myndirnar eru af amerísku þrýstiloftsflugvélunum eftia' að þær höfðu lent á KeflayiikurflugsæHi á mánudagLnn. Bandaríkjamerm fcalla þsssar fluigyélai' „Shooting Stars“, þ. e. vígahnetti, en þær eru af gerðinni Lockih'eed P50. Er elnn af foringlum róttæka flokksins. ANDEÉ MAEIE, sem var dómsmálaráðherra í hinni frá- farandi stjórn Robert Schmnans á Frakklandi, var í gær faliö að gera tilraun til síjórnarmyndunar. Marie iét skömmu síðar svo mn mælt, að hann myndi reyna að fá alla stuðningsflokka lýðveldisins til jhess að standa að stjórn sinni. Hann sjálfur er einn af þingmönnmn róttæka flokksins. Þó að André Marie hafi ver- ið falið að reyna að mynda nýja stjórn, er að sjálfsö'gðu eam mieð öllu óvíst, hvort sú tilraun tekst. En líklegt þótti í 'gær, að það yrði (honum til stúðniirgs í tiiraun hans, að ■ail'ir þeir flo,kkar, siean stóðu að stjórn Schumans, kaþólski lýð veldisflokkru'inn, jafnaðar- ctnemr og róttæki flokkurmn, vilja mjög ógj'annan fá kosn- únigar nú, svo sem ástatt er ibæði innanlands á Frafcklandi og í alþjóða stjórnmálum. Fi-anski kommúnistaflófkfcur inn minnti í gær á sig með því að auglýsa skilyrði, sem hann ^Frh. á 7. siðu.) öay ráðgast við bermálaráðuneri- ið í Washington CLAY henshöfðingi, yfir- maður ameríska setuliðsins á Þýzkalandi, flaug vestur um haf í gær til viðræðna við hermálaráðuneytdð í Wash- ington. LOFTSKEYTASKÓLINN útskrifaði að þessu sinni 92 loftskieytaménn, og eru það fleiri en nokkru sinni fyrr. BANDARÍKIN munu gera allt sem auðið er til þess að ná samkomulagi við Rússland og tryggja frið- inn, sagði Marshall í Washington í gær, en þau munu ekki láta hræða sig frá Berlín með neinum hótunum. Þau munu verða þar áfram meo setulið sitt til að gegna umsömdum skyldustörfum. Meira vildi Marshall ekki segja í gær, en fullvíst er nú talið, að ný orðsending Vesturveldanna íil Rússlands sé í undirbúningi. Beri hún ekki árangur þykir mjög líldegt að Vesturveldin leggi Berlínardeihma fyrir öryggisráð hinna sameimlðu þjóða, enda þótt litlar Iíkur séu taldar til þess, að nokkurt samkomulag- náist við Rússland þar. Hvað þá tekur við, veit engirni, en óttinn við nýja siyrjöld fer ört vaxandi. „Strfð getur orSið óumflýjMlegt64. Stórblaðið „Times“ í Lond on er mjög svartsýnt á ástand ið. Það segir: ,Ástandið í Berlín er nú mjög alvarlegt. Það lítur helzt út fyrir að deila Vest- urveldanna og Sovétríkjanna sé að ná'lgast það stig, að stríð geti brotizt út. Það hef- ur lengi verið augljóst, að Sovétríkin Ieggja kapp á að vera búin að framkvæma fyr irætlanir sínar í Mið-Evrópu áður en Vestur-Evrópa hefur rétt við. Hin vaxandi hætta í Berlín stafar beinlínis af þessum fyrirætlunum, og svo lengi, sem Rússar halda nú- verandi stefnu sinni tii streitu í Berlín mun stríðs- hættan fara vaxandi. Báðir aðilar nálgast meira og meira það stig, að stríð verði óumflýjan- legt. Ef Sovétríkin reyna að bola Vesturveldunum burt úr Berlín er engin Iausn eygj- anleg; en reyni þau hins veg ar að stofna til nýrrar ráð- stefru um Þýzkaland, geta ViesturveldLn engu tapað á bví, að ganga úr skugga um hvað bað er, sem Rússar hafa t;l málanna að leggja. að sjálf sögðu án þess, að þau víki ■’m svo mikið sem þumlung crá rétti sínum í Berlín“. Þetta seeir hið heimsfræga brezka stórblað „Times“. „BræÓiIegtir mis- ski!niogyr“. Sá ótti gerir meíra og mieúa vart við sig í London, að Stalin og ráðunautar hans í Moskvu misskilji afstöðu Vesturveldaima, — að þeir skoði langlundargeð þe;rra í deilunni um Berlín og óvilja til að gera gagnráðstafanir. FREGN FRÁ LONDON í gærkveldi hermir, að Bevin muni nú ræða við stjórn Bandaríkjanna um niðurstöður fuudarins í Haag og hina nýju fyrir- huguðu orðsendingu Vest- urveldamia til Rússlands. Gefið var í sltyn í Lond on í gær, að Vestuyveldin væru fús til að hefja við- ræður við Rússland um Þýzkalandsmálin í heild, en ekki fyrr en samgöngu banninu við Berlín hefði veríð aflétt. Rússar neiía hins vegar að afnema samgöngubann ið, en þykjast vilja fjór- veldaráðstefnu um Þýzka landsmálin. sem til árekstra gætu teitt, sem vott um veikleika af þeirra hálfu. Og einmitt þess vegna óttazt menn, > að Rúss- land haldi áfram að færa sig upp á iskaftið þar til ekki verður aftur snúið. Það væri hræðilegnr mi sskilningur. segja stjórn málamenn í London, ef Síalin skyldi halda það, að Vesturveldin láti undan á síðustu stundu og fari frá Berlín, eða falli frá við- reisnarfyrirætlunum sín- um á Vestur-Þýzkalandi. Það ‘er til að reyna að leið rétta slíkan mlsskilning, sem fjöldi amerískra flugvirkja hefur nú verið sendur til Ev- Framhald ó 7. síðu Forustugreiní f Hvar var árvekui Áka og£ og Brynjólfs í f járflóttamálr inu? m ÞAÐ var tilkynnt í London í gær, að brauð1- og koun- skömmtun yrði afnumin á Bretlandi á sunnudaginn og vekur þessi tilkynning mik- inn fögnuð þar". Önnur fregn frá London í gærkveldi h,ermir, að skömmt un á brauði og korni verði afnumin á Ítalíu í lok mán- aðarins, og þykir það b^nda á m;kinn árangur í barátt- unni fyrir viðreisn landbún- aðarins á Ítalíu eftir stríðið, Foriitgjar kommún- ista í Bandaríkj- unum telnir fastir SakaÖSr um bylting arundirbúning. FREGN frá Washington í gær liermir, að sjö forsprakk ar kommúnistafloldisins í Bandaríkjunum. þar á nieðai William Z. Foster, formaður flokksins, hafi verið teknir fastir, en leitað sé að öðrum fimm, þar á meðal ritstjóra hlaðsins „Daily Worker“. Eru þeir allir sakaðir um starfsemi, sem miði að því að kolivarpa stjórnskipulagi Bandaríkjanna með ofbeldi. Lögreglan er sögð hafa fylgst vel með starfsemi þess ara manna undanfarið og hafa í höndum óræk sönnun- argögn fyrir því, að þeir hafi bæði starfað að undirbúningi byltingar og rekið erindi er- lends ríkis í Bandaríkjunum. Ttto beiskur, m lýslr þó tryggS við Sovétríkin Enginii gestur á flokksþingi hans! TITO MARSKÁLKUR setti í gær þing Kommúnista- flolcks Júgóslavíu í Belgrad og vísaði við það tækifæri á bug öllum ásökunum Komin form í hans garð. Kvað hann flokkinn mundu halda áfram að starfa á grundvelli marx- ismans og leninismans, og brátt fyrir allan ágreining myndi stjóm Júgóslavíu halda áfram 'að samræma ut- anríkismálastefnu sína utan ríkismálastefnu Sovétríkj- anna. Engjr gestir frá kommún istaflokkum aimarra 'landa (Frh. á 8. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.