Alþýðublaðið - 22.07.1948, Side 5
1
í Fimiátudag^r/^Sír-jálí 1948.
Heldur háskólarektor en forseti
Flestum hefur komið saman 'um það, að Eisenhower, sem fyrir
nokkru lét a£ yfirherstjórn í Eandaríkjunum og gerðist rektor
Columbiaháskólans, hefði átt vísa kosningu í forsetastól lands
síns í haust, ef hann hefði gefið kost á sér sem forsetaefni. En
Eisenhower vildi heldur halda áfram að vera háskólarektor. Hér
sésí hann með rektorshattinn.
^áffyr úr Vesffjarðaför Guð-
mundar Yigfússonar
í ÞJÓÐVILJANUM 26.
s.l. birtir Guðmundur
iVigfússon grein ^er nefnist:
^Grímam faUin.“ í þeirri
grein fordæmir bann Aiþýðu-
Eamband Vestfiarða og lýsir
það dautt og ólöglegt. í grein-
Snni stendur meðal annars:
UjSannleikurinn er sá, að ég
hafði enga hugmynd um það
3. júní s.l., er ég dvai.di í
Súðavík, að H. V. hafði lagt
'drög að1 fundi þar að kvöldi 4.
júní. Eg átti nok’kuð langt og
ítarlegt samtal við formann
verkalýðsfélagsins, Albert
Kristjánsson um málefni fé-
lagsins og verkalýðsmálin al-
mennt, en formaðurinm kom
aldrei inn a það m'eð1 einu orði,
að næsta kvöld stæði fyrir
dyrurn félagsfundur og þvi
EÍður, að sjálfur H. V. væri
.væntanlegur næsta dag til
Súoavíkur. Það -var fyrst á ísa-
ífirði, daginn eftir, að ég frétti
af þessum fundi í Súðavík og
för H. V. þangað, en þá var ég
á leið til Bolumgarvíkur.“
Þessu er eftirfarandi til að
Evara:
3. júní s.l. er ég boðaður í
EÍnja kl. 16 og mæti ég þar
eins og mér bar auðvitað að
gera; í símanum er forseti A.
S. V., Hannibal Valdimars-
Eon. Spyr hann mig hvort ég
sé búinn að halda fund í fé-
laginu og kjósa fulltrúa á
jþing A. S. V. Kvað' ég nei við
þvi, en kvaðsit ætla að reyna
að ná sajnan fundi aninað
bvort 4. eða 5. júní, þar sem
ég yrði að fara eftir því, hvort sjómanmafélagsins boðar til
nokkiu' vimna væri á vinnn-
stöðvunum. H. V. sagði mér
ennfremur, að nú væri erind-
í'ieki Alþýðusambainds Islands
á ferð til sambandsfélaga, og
myndi sú ferð standa í sam-
bandi við kjör á fulltrúum á
þing A. S. V. Spurði hann,
bvor.t erindhekinn væri kom-
inn í Súðavík og hvort hann
'hefði átt nokkurt tal við mig.
Eg sagði auðvitað eins og var,
að svo væri ekki, en ég hefði
séð hér mann í fyigd með Jóni
TímótJheus.syni, sem ég ekki
þekkti. Það mun vsra Guð-
munduT Vigfússon, erindr.eki
A.S.Í., kvað H. V., en reyndu
að n á saman fundi á morgun,
ef bægt er, því gaman væri að
ræða við Guðmund Vigfússon
um sambandsmálin. Sagði ég
honum, að ég myndi auglýsa
fumd kl. 18 þann 4. júní, ef
hann gæti komið, og léta þess
getið í fundarboðinu, að hann
mætti á honum, en þá væri
lokið alm'ennum dagvinnu-
tíma, svo flestir hefð'u ástæður
til að mæta.
Eg auglýsti :svo nefndan
fund að þessu samtali loknu.
Hannibal Valdimarsson ,er
nefnilega það að góðui kunnur
í Verkalýðs og sjómannafélagi
Aiftfirðinga, fyrir alla þá
st.oð, 'sem hann hefur látið d
té, þegar til hans hefur verið
leítað, að það er ekki sleppt
tækifæri, að fá ’hanin á fund í
félaginu. Annars er hægt að
fræða Guðmund Vigfússon á
því, að stjórn Verkalýðs og
funda í félaginu, þegar
þykir. Aður nefndur fundur
var boðaður kl. 16.30 3. júmí,
með uppfestum a'uglýsingum,
Eg frétti svo á skotspónum
kl. 19, að erindrðki A.S.Í.
væri 'kominn í þorpið til að
tala við mig um erindi A.S.Í.
til verkalýðsfélagsins. Svaraði
ég því til, að ég væri á leið
inn á knáttspymuv öll, og
sinnti ég þvi ekki, þar sem
hann hafði ekiki sent mér nein
orð um það.
Kl. 21 kemur svo Guðm.
Vigfússon og með honum
Halidór Guðmundsson flokks
br.óðir hans, inn að vell'i, og
kallar H. G. til mín, að' bér
sé kominn maður, sem óski
eftir að tala við mig, sem ég
og gerði. GuSmuindur Vig'fús-
son ber þar fram afsökun á
því, að haim sé að tefja mig
frá knattspyrnu'nni, en það sé
nú af því, að hann sé á mjög
hraðri ferð og fari hann í
kvöld með trillubát kl. 11.30.
Spurði ég hann þá, hvort hann
mundi efcki verða á fundi hjá
o'kkur annað kvöld. En það
kvaðst hann ekki geta. Þetta
man H. G., þó Guðm. Vigfús-
son muni það ekki. Eg veit
eiinnig, að flokksbróðir hans
lagði að honum að mæta á
fundinum, þar sem H. V. ætl-
aði að mæta þar. Svo leyfir
G. V. sér að segja, að hann
hafi ekki vitað um fundkin i
Súðavík! Ef hann og flokks-
bræður hans, eru ekki vandari
að málflutnimgi en þetta, er
þeim áreiðanlega ekki til mik-
ils tniandi.
Eg kem þá að umræðum
okkar Guðmundar Vigfússon-
ar um málefni verkalýðsfélags
ins og verkalýðsmálin yfir-
leitt.
Guðmundur Vigfússon spyr,
hvað kaupgjald sé hjá okkur
í Súðavík. Sagði ég það vera
kr. 2.65 grumnjkaup í almennri
dagvinnu eða sama og hjá
Baldri á ísafirði, en aftur væri
lægri hjá okikur kauptrygging
sjómanna, síðan 'Sjómamnafél.
ísfirðinga samdi síðast. Eg igeri
ráð fyrir því, að Gpðm. Vigf.
hafi vitað þetta, þar sem A.
S. í. voru sendir síðustu samn-
ingar Verkalýðs- og sjómanna
félags Álft'firðinga við atvinnu
refcendur; svo er kauptaxti
okkar prentaður í „Vinnunni1'
ásamt öðrum töxtum, umdir
handarjaðri Guðmundar Vig-
fússonar. Spurði ha-nn enn-
íremur ihvort við hyggðum á
nokkrar breytingar á núver-
andi samningum. Það kvað' ég
óráðið enn þá; við myndum
fylgja Baldri ©ftir, en sjó-
manna's&miningarnir væru
orðnir verri hjá okkur en hjá
Sjómrnnafélagi ísfirðinga síð-
an þeir sömdu s.l. vetur, það
mymdum við' reyna að ;fá lag-
fært ssm fyrst. ’
Því næst víkur Guðmundur
Vigfússon- að 20 ára afmæli
Minningarspjold
Bamaspítalasjóðs Hringsms
eru afgreidd í
Verzl. Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12, og í
Bókabúð Austurbæjar,
Ufsölusfaðir
íbv
U -jÁ
Æ
Ásbyrgi, Laugavegi 139
Leikfangabúðin, Laugavegi 45.
Tóbak & SælgætL Laugavegi 72. <* /
Kaffistofan Laugavegi 63.
Café Florida, Hverfisg. 69.
Þorsteinsbúð, Hringbraut 61.
Tóbaksbúðin, Laugavegi 12.
Gosi, Skólavörðustíg 10.
Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10.
Avaxtabúðin, Týsgötu 8.
Verzl. Jónasar Sigurðssonar, Iivg.
Havana, Týsgötu 1.
Söluturninn við Vatnsþró.
Drífandi, Samtúni 12.
Pétursbúð, Njálsgötu 106.
HelgafelL Bergstaðastræti 54.
Verzl. Nönnugötu 5. *
Skóverkstæði Langholtsveg 44.
Stefánskaffi, Bergstaðastræti 7.
Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61.
Verzl. Ás.
Flugvallarhótelið.
Vöggur, Laugavegi 64.
Mjólkurbúðin, Nökkvavog 13.
Halldóra Bjarnadóttir, Sogabl. 9.
Búrið, Hjallavegi 15.
Veitingastofan Óðinsgötu 5.
71.
Fjóla, Vesturgötu 29.
Filippus, Hvoli.
Veitingastofan Vesturgötu 16.
West-End, Vesturgötu 45.
DrífandL Kaplaskjólsvegi 1.
Matstofan Vesturgöíu 53.
Hansa, Framnesvegi 44.
Verzl. Vesturgötu 59.
SiIIi & Valdi, Hringbraut 149.
Verkalýðs- og sjómammafélags
Álftfirðinga, sem var 6. apríl
s.l., og kvað sig vanta mynd-
ir af forystumönnium félagsins
á hverjum tíma, til að birta
með gremaaikorni, sem ég hafði
sent „Vimmunni" til b'irtingar,
O'g jhvort ég gæti útvegar sér
þær. Fórum við þá heim til
min, og athuguðum fundar-
gerðabækur félagsins frá byrj
un og hverjir befðu verið í
stjórn þess, og á hvaða tíma.
Því næst sagði ég Guðm.
Vigfússyni frá þvi, að nú væri
einn maður, sem ynni hjá
Frosta hf., ófélagsbundinn, og
fengist hann ekiki í félagið, og
hefði ég í hyggju, að leggja
það fyrir fund og fá samþykkta
vinn'ustöðvun á fyrirtækið,
sem hann ynni hjá. Það kvað
Guðmundur ekki rnega, þvi.
verfcföll væri óleyifi'leg nema í
kaupgjaldsbaráttu'. Hins vegar
gæti ég fengið félagsdóm til' að
úrskurða, hvort þessi maður
væri skyldugur til að vera í
stéttarfélagi eða -ekki. Þetta var
mér ókunnugt um. Eg þakka
G. V. þessar upplýsingar.
Þá sagði ég honum að víð'
hefðum ætlað að leggja fyxir
félagsdóm til úrskurðar, hvort
okkui' bæ>ri ekki að fá greidda,
2 tíma í næturvinnu-, er við
hefðum verið kallaðir á vinnn
stað kl. 22 20. ágúst s.l, en
ekfci orðið af vinnu. Við beícý-
Fxamhald á 7. síðu,