Alþýðublaðið - 22.07.1948, Síða 8
'Gerizi áskrifendur,
áð AlþýðublaSinu,
: AlþýðublaSið iun & hveri
| heimlli, HringiS 5 síaaa
{ 4900 cð£ 4905.
Fimmtudagur 22. júlí 1948.
Keppendur Islands a ólympisku
leil
Kaldbakur í nýja slippnum
ÁIIs hafa S6Ö manos tryggt sér far til
London ineð flutívélum.
KEPPENDUR ÍSLANDS á ólympísku leikjunum áttu
að leggja af stað héðan klukkan 8 í morgun með flugvél
inni Geysi, og mun hún fljúga alla leið til London. Alls
munu 160 manns hafa tryggt sér far með flugvélum Loft-
leiða til ólympíuleikjanna, og fara millilanda flugvélar fé-
lagsins því þrjá ferðir með fólk þetta.
Skipstjórinn á Venusi
drukknar
ÞAÐ sviplega slys varð í
fyrradag. að Guðmundur A.
Jónasson skipstjóri féll fyrjr
borð af togaranum Venusi og
drukknaði.
fuHtrúi frá Íslandí
j á efnahagsráð-
steínu GParís
SUNNUÐAGINN 25. júlí
hefst í París ráðslefna í efna
hagssamvinnustofnun Evrópu
ríkjanna, og hefur þess ein-
dregið verið óskað að fulltrúi
úr ríkisstjórn íslands mæti á
fundinum. Fyrfr því hefur
verið ákveðið, að Jóhann Þ.
Jósefsson fjármálaráðherra
mæti á fundi þassum af hálfu
ríkisstjórnarinnar og fór
hann flugleiðis til París í
morgun.
Skorfurá dýralæknum
AÐALFUNDUR Dýrálækna
félagsins var settur í gær.
Tilfinnanlegur skortur er nú
á dýralæknum, og taldi fund
urinn nauðsyn bera til, að fá
erlenda dýralækna til starfa
hér til bráðabirgða þar til úr
rættist í þessu efni.
Um þessar mundir er að-
eins eirnn stúdent' að nema
dýralækningar og áleit fund
urinn að það opinbera yrði
að reyna ,að örfa síúdentana
til náms í þessri fræðigrein
með því að veita ríflegri
styrki til námsins, en tíðkazt
hefur.
Framh. af 1. síðu.
voru mæfetir á flokksþinginu
og lét Tito svo um mælt. að
það væri háð undir sérstök-
um kringumstæðum. Taldi
v-hann árásirnar á Kommún-
istaflokk Júgóslavíu hinar ó-
svífnustu og þóttí þær lítið
maklegar með tilliti til þeirr
ar hjálpar, sem Júgóslavía
hefði eftir stríðið veitt ná-
grannalöndum sínum í Suð-
austur-Evrópu.
Meðal farþega í fyrstu ferð
inni til London í dag eru
keppendur allir, 22 að tölu,
fararstj,§rar þeirra, þjálfarar
og nuddarar. Yngsti kepp-
andinn er Þórdís Arnadóttir,
en hún er aðeins 14 ára göm-
ul. Tvær aðrar stúlkur eru
aðeins 15 ára. þær Kolbrún
Ólafsdóttir og Anna Glafs-
dóttir. Elzti keppandinn er
Sigfús Sigurðsson frá Sel-
fossi, en hann keppir í kúlu-
varpi.
Þá fóru tveir blaðamenn
með flugvélinni, þeir Helgi
Sæmundsson, sem verður
fréttaritari Alþýðublaðsins á
leikunum, og Þorbjöm Guð-
mundsson, fréttaritari Morg
unblaðsins. Enn fremur eru
í forinni _ Jóhann Bemard,
ritstjóri íþróttablaösins, og
Ingólfur Steinsson, einn af
ritstjórum íþróttablaðsins
Sport. Tveir fréttaritarar,
sem verða viðstaddir ólymp-
ísku leikina, eru þegatr farn-
ir után, en það eru þeir Þór-
arinn Þórarinsson, ritstjóri
Tímans, og Páll Jónasson
fréttaritari Vísis. Fréttaritari
útvarpsins verður Jón Múli
Árnason.
Þátttakendur íslands í leikj
unum og fylgdarlið þeirra
mun búa í skálum í Rich-
mond Park í London. Aorir,
sam fara til London. munu
búa á ýmsum stöðum í borg-
inni.
Flugvélin Geysir fer frá
London til Hafnar og kemur
þaðan 23. þessa mánaðar.
Konan, sem hvarí frá
Arnarholfi, var
ófundin í gærkveldi
AÐFARANÓTT mánudags-
ins hvarf kona að nafni Anna
Guðjóns’dóttir frá dvalariheim-
ili Reykjaókurbæj ar að Arn-
abboilti.
Hefur lögreglan og skátar
ieitað konunnar, ien leitin eng-
an árangur borið. I igærkvéldi
fóru um 25 skátar í leitarleið-
agur, en voru ekíki komnir aft
xrr um miðnættið.
Anna Guðjónsdóttir er há
vexti, grannvaxin, með skol-
leitt hár. Hún var í gúmmí-
stígvélum, er hún hvarf og í
brúnum rykifrakika.
Myndin sýnir fyrsta nýsköpunartogarann, Kaldbak, sem tekinn
var upp í slipp hér á landi. Var hann tekinn upp í hinn nýja
slipp hér í Reykjavík í fyrradag.
Eio oiyo hafa höfu^ðkápybrotíiah, önnur
hælbeiiisbrotoað, eo ssj þriðja slapp við
beimbrot, en er þó mikið meidd.
—--------.>--------
BIFREÍÐARSLYS varð í gær hjá brúmii á Leirvogsá rétt
hjá bænum Svanasíöðum. Bifreiðin R 4647 valt þar ofan af
hárri vegarbrún og stöðvaðist ekki fyrr en niðri í ánni. Þrjár
konur voru í bifreiðinni og slösuðust þær allar. Ein mun hafa
höfuðkúpuhrotnað, önnur hælbeinsbrotnaði, en sú þriðja mun
hafa sloppið við beinbrot, en var mikið skrámuð og rtieidd.
S1ys þetta varð um klukkan isabet er hælbeinsbiætin. Auk
15.40 í gærdag. Var bifreiðin þeiss hlutu koniurniaa? ýmsa
á leið til Þingvalla, og ók ein smærri áverka, og hafa meiðsli
konan, Ragnhildur Guðmunds- þeirra ienn elcki verið xann-
dóttir, Karlagötu 5, bifreið- sökuð til fulls.
inni, en auk Ragnhiidar voru
í bifreiðinni dönsk kona, María
Esia vænfanleg í dag
•bet Erlendsdóttir, Austurgötu
42, Hafnarfirði.
Við brúna á Leirvogsá, eut'
ESJA er væntanleg í dag
eftir hádegið með annan ferða-
mannahópinn frá Glasgow- Að
ingar með skipinu.
Skipið mun dvelja hér í
fimm daga eins og í fyrri ferð-
svo nefnist áin, sem rennur úr ^ þessu s;nnj eru um go útlend-
Leirvpgsvatni (Svanavatni)
rétt hjá bænum Svanastöðum,
er töluverð beygja á veginum.
Þar er vegurirm nýheflaður og innh og munu gestirnir nota
mölin á honum' því laus. Þegar 1 tirnann til þess að skoða sig
bifreiðin ælatði að taka beygj-1 um 1 höfuðborginni og ná-
una að brúnni, rarm hún út af ' ?renni enu fýemur
, , . , , fara i nokkur lengri ferðalog.
vegai runanni og' steyp ís Eitthvað af farþegunum mun
niður uxðina og niður í óna. þó verða eftir milli ferða eins
Sfeemmdist bifreiðini mjög og síðast, en þá urðu um 20
mikið, og bonurnar þrjár, isem | manns eftir hér af þeim 90 út-
í henni voru, slösuðust allar, iendingum, gem komu.
eins og óður sagir. Var lög-
reglunni strax tilkymnt uei
slysið, en konunum öllúm efc-
ið í Landsspítalanin.
Ragnheiður, isú er ók bifreið
immi, mun hiafa slasazt minnst,
o-g er talið að hún hafi eloppið
við beinibrot. AÆtur á móti er
talin hætta á að María Norgul
hafi höfuðkúpubrotnað og El-
Engin síld í gærdag
ENGIN SÍLD barst til
Siglufjarðar í gærdag en
síldveiðjskipin halda sig enn
flest austur við Langanes.
Engar fréttir bárust þó í
gær þaðan að austan um síld
veiði.
Börn og unglingafo
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ.
Allir vilja Ikaupa
ALÞÝÐUBLAÐIÐ.
Jarðskálffi hér í gær
ALLSNARPUR jarðskjálfta-
kippur fannst hér í Reykjavík
um klukkan 2.25 í gærdag og
annar minni nokkrum mínútum
síðar.
Talið er að upptök jarðskjálf6
ans hafi verið í Krýsuvík eða
Henglinum, þó er álitið líklegra'
að það hafi verið í Krýsuvík.
Aðalfundur Banda-
lags íslenzkra skáfa
um mánaðamótin
AÐALFUNDUR Bandalags
íslenz-kra skáta verður hald-
inn á Þingvelli á skátamót-
inu, sena hefst þar um mán-
aðarmótin. Fyrir fundinum
liggur að ræða og samþykkja
ný lög fyrir bandalagið.
Þá verða og rædd þar fjöl-
mörg önnur nauðsynjamál
skátahreyfingarinnar, sem
snerta skátastarfið, hinar
ýmsu starfsgreinar, menntun
foringja, svo og hvernig
koma megi hreyfingunni á
fjárhagslega öruggari grund-
völl.
Hinn öri vöxtur í skáta-
hreyfingunni. aukin starf-
semi bandalagsins, fræðsla
og útgáfa nauðsynlegrá skáta
bóka, starfsmannahald og
skrifstofan krefjast aukhns
fjármagns.
Lengi vel var styrkurinn
frá því opinbera til banda-
lags íslenzkra skáta aðeins
500 krónur, en síðan 2000, en
í vetur sem leið var styrkur
inn hækkaður upp í 4000 kr.
á ári, og hrekkur þó hvergi
nærri tií allra þeirra fram-
kvæmda sem bandalagið
þarf að hafa með höndum.
Á aðalfundinurn verður
kosin stjórn fyrir bandalagið
og jafnframi fer fram kosn-
ing skátaráðs. samkvæmt hin
um nýju lögum.
Tvær danskar Cafa-
Einaflugvélar hér
TVÆR DANSKAR kata-
línaflugvélar hafa verið hér
um skeið og eru nú á Reykja
víkurfiugvellinum.
Standa flugvélarnar í sam
bandi við vísindaleiðangur f
Grænlandi og hafa farið þang
að nokkrar ferðir, bæði til
Suður-Grænlands og sömu-
leiðis hafa þær lent á flug-
velli á austurströndinni á 75
gráðu norðlægrar breiddar,
en bar dvelur vísindaleiðang
urinn við rannsóknir á ísreki
og fieiru.
KNATTSPYRNUNÁM-
SKEIÐ.
AXEL ANDRÉSSON sendi
kenmari ÍSÍ hefur nýlega lok
ið námskeiði í knatlspyrnu
og handknatlleik hjá Ung-
mennafélagi Bolungavíkur.
Þátttakendur í námskeiðinu
voru alls 133.