Alþýðublaðið - 05.08.1948, Page 7

Alþýðublaðið - 05.08.1948, Page 7
Fimmtudagur 5. ágúst 1948. ALÞÝUUBLAflií) 7 Félagslíf Ferðafélag íslands ráðgerir að fara 8 daga skemmtiferð au'stur í Horn'afj örð -og verðair floigið þangað. Ferðast verður um Hoxtniafj örðiilnni og farið au'stuir í Almanniaskarð og í Lónið. Þá verðiur haldið vest- ur íendilangar Skaf'tiafie'lfesýsil- ur á ibíilíuim og hesitum. Dvalið í Öræfum í niofckra idiaga. Far- ið yfir Slk'eiðará á jöfcl! en á bílum yfir sandinn og baldið að K'lausfcri og dvalið þair ieinn dag cg. isíðan itil Reyikjavifcur. Líklega verður lagt af stað 11. þ. m. Ásikriffcairliisti liggur fraamni í iskriifstofunini í Tún- göfu 5 og nánari upplýsinigar gefnar. ,i. Reykjanes frá Antwierpen 12. þ. m. Frá Amst'ei'dam 14. þ. m. Einarsion, Zoega & Co. hf Hafnarbúsinu. Símar 6697 og 7797. fer í dag til Færeyja og Kaup mannabafnar. Farþegar eiga að koma 'um borð .ki. 6 síðideig- is, og. vera þá búniir að láta itollskoða faranigur sinn í Tollbúðinni. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson). Ungverjalands. SZAKAZITS, formaður hins nýstofnaða sameiningar flokks kommúnista á Ung- verjalandi, var á mánudaginn kjörinn forseti Ungverja- lands í stað Tildy, sem sagði af sér í vikunni sem leið. Enginn annar var í kjöri og var Szakazits kosinn í einu hljóði. Einn af fréttariturum brezka útvarpsins lét svo um mælt. að kjör Szakazits í for setaembættið væri launin fyrir þjónustu ha,ns við kom múnista. Framhald af 5. síðu. nú að hrinda henni í fram- kvæmd. Þeir framkvæma til- tölulega meiri þjóðnýtingu á fyrstu tveim valdaárum sín- um en kommúnistar í Rúss- landi á fyrstu tveim valdaár um sínum, svo að fullyrðingar um. að ekki sé hægt að hrinda í framkvæmd þjóðnýt ingu með lýðræðisaðferðum, ættu ekki að heyrast lengur, og þá vissulega ekki heldur getsakir um, að jafnaðarmenn vilji í raun og veru alls ekki þjóðnýtingu. En vilji bæði jafnaðarmenn og sósíalistaflokksmenn koma á hagkerfi jafnaðarstefnur.n- ar, og séu einhverjir eða marg ir sósíalistaflokksmenn sarn- mála Á. S. um, að það eigi að gera ,,á grundvelli hins borgaralega lýðræðis", hvað skilur þá þessa men.n og okk- ur jafnaðarmenn? Rétt er að geta þess, að inn án Sósíalistaflokksins virðist nokkur hópur m^nina, sem vii'ðist trúa á ,,hið borgara- lega lýðræði“ til framkvæmd ar sósíalismanum og skilja ó- metanlegt gildi þeirra félags- legu verðmæta, sem lýð- ræðinu er tengd. Skoðununi þessara manna er þó haldið algerlega niðri í flokknum, og það telst til algerra und- antekninga, að nokkur þess- ara sósíalistaflokksmanna hafi kjark til þ-ess að láta slík- ar skoðanir í ljós. Jónas Har- alz hagfi'æðingur sýndi slík- an kjark fyrir skömmu með því að lýsa í grein í Þjóðvilj anum fullri hollustu við ,-lýð ræðið og óskoraðri virðingu fyrir mannréttindum ]>ess, og því jafnframt, að hann hafi aldrei verið hrifinn af stjórnarfarinu í Rússlandi. Og Á. S. lýsir í umræddri grein yfir fylgi sínu við. að sósíal- isminn verði á íslandi fram- kvæmdur ,,á grundvelli hins borgaralega lýðræðis“. Þejr, sem hafa trú á ,,hinu borgara- lega lýðræði“ til framkvæmd ar sósíalismanum og skilja gildi þeirra mannréttinda, sem því fyigja, eru á öndverð um meiði við leiðtoga Sósíal isíaflokksins, hvað snertir eitt helzta meginatriði stjórn málanna, þeir viðurkenna. að Alþýðuflokkurinn hafi verið klofinn 1930 vegna rangs málsstaðar. viðurkenna að kommúnisíaflokkurinn hafi haft rangt fyrir sér í samn- inguniun 1937—38, en A1 þýðuflokkurinn rétt, afneita sjálfri meginröksemdinni fyr ir tilveru og starfi kommún- istiskra flokka og einu meg- inatriði heimsbókmennta kommúnismans, — og eiga því í raun og veru alls ekki heima í Sósíalistaflokknum, heldur í Alþýðuflokknum, þeir hafa villzt inn í Sósialista flokkinn og láta blekkjast til þess að vera þar kyrrir. Svo er þess að geta, að þótt Sósialistaflökksmenn lýsi yfir fylgi sínu við „lýð- ræði“, er rétt að gjalda nokk- unx varhug við. Þeir kunna að eiga við allt ar.nað með .,lýðræði“, en aðrir menn. Og jafnvel þótt lýst sé yfir trú á „borgaralegt lýðræði“, eins og Á. S. gerir, væntanlega til þess að hann verði ekki vænd ur um að telja íslendinga full sæmda af „austrænu lýð- ræði“, er ekki víst, að fullur skilningur á eðli lýðræðisins liggi aC baki. Og Á. S. verð- ur einmiU á að sýna, að hann brestur skilning á, í hverju lýðræði sé fólgið. því að hann mefnir valdatöku kommún ista í Tékkóslóvakíu sem dæmi um valdatöku eftir lýð ræðisaðferðum og að unn- um meiri hluta þings og þjóð ar! ! Það er ekki lýðræði í Tékkóslóvakíu, frekar en það er lýðræði í Rússlandi eða öðrum nágrannaríkjum þess í Austur-Evrópu. Það er ekki lýðræði í þessum löndum vegna þess, að menn hafa þar ekki skilyrði til frjálsrar stjórr.málastarfsemi, flokkar hafa verið leystir upp og bannaðir, stjórnmálamenn hafa verið fangelsaðir vegna skoðana sinna og jafnvel líf- látr.ir. þar er engin stjórnar- andstaða leyfð, þar er ekk- ert pei'sónulegt réttax'öryggi, menn eru fangelsaðir án dóms og laga, þar er ekki prentfrelsi, ekki félagafrelsi. ekkert andlegt frelsi, þar heyrist engin rödd önr.ur en sú, sem ríkisvaldið vill að 'heyrdst -eða er sama, þótt heyrist, því að völd þess yfir lífi og limum borgaranna eru algjör. Og valdatakan í Tékk óslóvakíu var .ekki lýðræðis- leg sökum þess. að hún varð með tilstyrk vopnaðra „fram kvæmdanefnda“, fangelsana, baixns á blöðuin og margs konar ofbeldis. Hér er komið að mergi þess máls, hvað nú fyrst og fremst skilur jafnaðarmenn og kommúnista, hvað svo sem þöir kunna að kalla flokk sinn. Kommúnistar halda nú ekki eins hátt á lofti og áður þeirri kenningu sinni, að vald bylting sé nauðsynleg og ó- hjákvæmileg, þótt * hinar gömlu skoðanir þeirra á því séu vafalaust óbreyttar, enda er þeim ekki afneitað. Þeir telja ,nú heppilegra. að lýsa yfir fylgi við „lýðræði“. En þegar rökrætt er við þá um, hvað sé lýðræði, kemur í ljós, að þeir leggja allt annan skilning í það hugtak en yfir leitt hefur verið gert í Vest- ur-Evrópu, frá því að hugtak ið fór að skipta verulegu máli, og eru allar rökræður af þeirra hálfu um þessi efni mjög þokukenndar. En þegar raunveruleikinn er tekinn sem mælikvarði á „lýðræðis“- hugtak þeirra. *er niðurstaðan skýr og greinileg. Þeir telja að það sé ,,lýðrseði“ í Rúss- landi og Austur-Evrópulönd- unum yfirleitt. og þeir telja, að valdataka kommúnista- flokkanna í Austur-Évrópu, nú síðast í Tékkóslóvakíu, hafi verið algjörlega „lýð- ræðisleg". Það stjórnarfar, sem kennt hefur verið við ein ræði. kalla þeir nú „lýðræði“, þær valdatökuaðferðir, sem kenndar hafa verið við of- beldi. telja þeir nú „friðsam- Iegar“, það sem hingað til hefur verið nefnt, kúgun kalla þeir nú .frelsi“, það, sem hingað til hafa verið r.efndar ofsóknir, -,nefna þeir nú ,,réttargæzlu“, ritskoðun, nefna þeir nú „ritfrelsi". Það er með þessu móti, sem kommúnistar hafa gerzt á- hangendur -,lýðræðis“- og „frelsis“, m. ö. o. með því að hafa endaskipti á öllum hug myndum um þessi efni. Þann ig verður virðing fyrir „lýð ræði“ og ,,frelsi“ samrýman leg hinum gömlu skoðunum um valdbeitingu og byltingu. Það er fjarri mér að halda því fram, að allir þeir, sem telja sig til Sósíalistaflokks- ins, aOiiy _list í raun og veru Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát Guðmundar A, J. ÞérSarsonar skipstjóra. F. h. vandamanna. Sigríður Thordersen. vantar ungling til blaðburðar í Laugarneshverfi. þessar umsnúnu hugmyndir. þetta gerfilýðræði og þetta gerfifrelsi. En hin opinbera afstaða Sosíalistaflokksins og málgagna hans sýnir, að hann er enn sem fyrr trúr og trygg ur í kommúnistiskri afstöðu sinni. Það er komið svo skýrt í ljós, að tími er vissulega kominn til þess fyrir þá. sem ekki aðhyllast gerfilýðræðið og gerfifrelsið að segja skil- ið við þennan flokkk. Á. S. hneykslaðist á því, að ungir jafnaðarmenn skyldu hafa skipað mynd af Karli Marx veglegan sess á þingi sínu. Það er eins og hann telji fullvíst, að Karl Marx hefði skrifað undir hvert orð. sem kommúnistar hafa skrifað og sagt, síðan hann dó, og lagt blessun sína yfir sérhverja gerð þeirra. Karl Marx skrifaði ýmis- legt um frelsið á sínum tíma. Þeir, sem nú dá ,,lýðræðið“ og „andlega frelsið" í Austur Evrópu — og halda sig geta gert það í nafni Karls Marx — ættu að kynna sér t. d. skrif hans um gildi prer.t- frelsis. í maí 1842 birti hann greinaflokk í ,Rínarblað- inu“, þar sem hann segir m. a.: oFrjáls blöð eru hið sí- vakandi auga almennings- álitsins, þau eru grund- völlur að sjálfstrausti þjóð arinnar, þau eru hin tal- andi tengsl milli einstak- lingsins aimars vegar og ríkisins og um- heimsins hins vegar. Þau eru andlegur spegill, þar sem þjóðin getur skoðað sjálfa sig. og að þekkja sjálfan sig er fi'umskilvrði allrar vizku“. ,-Ritskoðun hefur spill- ingu í för með sér. Löstur lastanna, hræsnin, er óað- skiljanlegur förunautur hennar. Ríkisstjórnin heyr ir aðeixxs sína eigin rödd. Hún veit það, en hún tel- ur sér trú um, að það sé rödd almennings. og krefst þess, að þjóðin leggi líka trúnað á þá blekkingu. Meðal almennings grípur hins vegar um sig hjátrú í stjórnmálum eða vantrú, ef hann þá missir ekki all an áhuga á opinberum mál um og verður að einkahags munaskriT1. Hvernig er háttað frelsi blaðanna í Austur-Evrópu? Er þar kannske engin ritskoð un? Eða hefur eðli ritskoð- unar breytzt eitthvað síðan á dögum Karls Marx? Það fór vel á því, að ung- ir jafnaðarmenn skyldu hafa mynd af höfundi þessara framangreindu ummæla, á- samt mynd af Jóni Baldvins- syni. þar sem þeir héldu síð asta þing isitt. Jón BaÍdvins son hefði getað tekið undir hvert orð í þessum ummæl- um. En skyldu leiðtogar Sósí alistaflokksins geta það? Skyldu þeir geta það í sömu andránni og þeir lofsyngja andlega ófrelsið og ritskoð- unina í Austur-Evrópu? Gylfi Þ. Gíslason. norræns æskulýðs dagana 2.-7. ágúst. SUMARMÓT norræns æskulýðs verður haldið í Grunndtvigs Höjskole í Hill- eröd 2. — 7. ágúst. Búizt er við að þangað komi 200—300 norræns æskufólks, og niunu flestir þátttakendurnir verða í þjóðbúningum. Þarna verða fluttir nokkrir fyrirlestrar um menningarmálefni. söng- skemmtanir, hljómleikar og ferðalög um .nágrennið. Foi’- stöðu þessa móts hefur Nord- iske Kvinders Samarbejdes- komité. hafa borizt 400 mál af þrem. Þær fréttir hafa borizt af mið inum, að síld hafi sést á Skjálfandaflóa og noi’ður af Tjörnesi, og einnig nokkrar torfur sunnan Langaness. Lesið Álþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.