Alþýðublaðið - 17.08.1948, Page 7

Alþýðublaðið - 17.08.1948, Page 7
þriðjudagur 17. ágúst 1948. ALÞYPUBLAÐIf) Félagslíf FRJÁLSÍÞRÓTTA- NÁMSKEIÐ KR Iialdur áfram á Iþróttavsllinuni í dag felufkkain 6. Stúlkur í 'dag. Drengir á morgun. Stjórnin. Minningarspjðld Glymiskóiga í Ámessýslu fást í iHljóðfæraverzkm Sigríðar Helgadótifcur og í Kaupfélagi Ámesinga að Selfossi. ier itil sö'lu á Milkluibxaufc 46. Slarfsslúlku vantar í sújkrahús Hvítabands- ins. Upplýsiingar hjá yfir- b j úkrunarkonuimi. Hálíðahöld á afmæll Reykjavíkur FÉLAGIÐ, sem stofnað hef ■ur verið tií fegrunar bæjar- ins_, ætlar að halda 18. ágúsfc, afmælisdag Reykjavíkur, há tíðllegan um leið og fjár sé aflað til að hrinda í fram- kvæmd ýmsum áhugamálum Reykvíkinga. Útiskemmfcun verður lí Tivoli og í 4 kvik- myndahúsum bæjarins verða skemmtanir. í Tivoli hefst skemmfcunin kl. 8,30 um kvöldið með leik lúðrasveitar. Verður þar með al annars syndur leikþáttur og Nína Sveinsdóttir syngur gamanvísur, -er Jón snari hef ur orfc í fcilefni dagsins. Skemmtanimar í kvik- myndahúsunum hefjast kl. 9 nema í Tripolibíó kl. 9,15, í Austurbæjarbíó leikur Lanzky-Otto á píanó og síð- an verður sýnd kvikmyndin Carnegie Hall. í Tjarnarbíó lés Brynjólfur Jónannesson iupp cg á eftir verður sýnd kvikmvndin Kitty. Ekki hef ur enn v-erið ákveðið hvaða myndir verða sýndar í Tri- póli og Nýjabíó. an Alfreð Andrésson syngur gamanvís ur eftir Jón snara á báðum þeim stöðum. Allur ágóði af skemmtun- um þessum, isvo og hagnaður af merkjasölu -um daginn rennur að frádregnum kostn aði óskiptur til framkvæmda við útivistarsvæðið í Öskju- Gistihúsið á Arngerðareyri Framhald af 3. síðu. skömmu síðar komst að því, að mér var ætlaður beddinn án sængurfata, varð uppgjöf mín algjör, og hætti ég með öllu við gistingu þarna að þessu sinni. Ég hef átt því láni að fagna að ferðast um landið þvert og endilangt og komið í allar sýslur landsins nema í Aust- ur-Skaftafellssýslu. Ég hef því ekki komizfc hjá að sækja maiigan gististaðinn heim. Ég skal fúslega játa, að á mörgum gististöðum okkar þarf ýmislegt að laga, svo að viðunandi sóu, cg á mörgum þeirra að gera gagngreðar umbætur, svo að þeir svari þeim fyllstu kröfum, er gera verður til slíkra srtaða. En sá gististaðurinn, sem gagngerðastra umbóta þaxfn- ast, er gististaðurinn að Arn- gerðareyri við ísafjarðar- djúp. Ei-ns og hann er nú rek inn, er hann þjóðarskömm- Hann er þjóðarskömm. Hann er ömurlegt dæmi þess, hversu þeim mörgu Vesitfirðingum, er staðinn þurfa að nota, er sýnd mikil lítlsvirðing með því að ætla þeim slíka aðbúð og þarna er um að ræða. Gististaðurinn að Arn- gerðareyri er rekinn af sömu mönnum o^g hafa Hreðavatns- hótel. Ég ræddi þetta mál við hófcelhaldarann að Hreða- vatni, er ég fór suður yfir aÚur’ Afsökun huns á fanga- búðinni í gistihúsinu að Am- gerðareyri var sú ein, að ekkert fengist nauðsynlegra tæÁía til gistihússins. Eg tel það með öllu óþol- andi fyrir Vesrtfirðinga, ef svo mjög á að þrengja þeirra kosti umfram annarra lands- manna í þessum efnum, að á sama tíma og aðrir gisfcistaðir eru búnir hinum ágætustu húsgögnum, þá fáist ekfeert nýtiíegfc til gistihúsahalds að Arngerðareyri, svo að gest- um bar verði að bjóða upp á verri aðbúð en hegningar- lögin mæla fyrir um að tugt- húslimum skuli boðíð upp á. Nei; svona skýringu ber að taka með afföllum. En sé nú þetta svo, eins og hótelhaldarinn vill vera íáta, þá hefur gististaður þessi ehigan tilverurétt, og ber að loka honiiim tafarlaust. Það er okkur Vestfirðing- um ekki sæmandi að una því, að vera sefctir skör lægra öðrum landsmönnum í þess- um efnum og sæfcta okkur við gististað, sem ekki er mönnum bjóðandi. Ég hef rætt mál þetta við förstj óra fexðaskrifstofunnar, hr. Þorlef Þórðarson, en eftir lifc með glstihúsum heyrir undri feiðaskrfstofuna. Hann tjáði mér að erfiðleikar hefðu verið á því að fá mar.n til að taka- að sér starfrækslu gisti hússins að Arngerðareyri, og hefði svo um samist á síðustu stundu, að Hótel Hreðavatn tæki reksturinn að sér, en sjálfur sagðist hann ekki enn hafa getað komið því við í sumar að heimsækja gisti- hlíð og sólbaðstaðinn í Naut- hólsvík. Aðalsitofnfundur félagsins verður haldinn um kvöldið kl. 7, en síðar verður auglýst í hvaða salarkynnum hann verður haldinn. húsið og kynna sér ástand þess. Sem forstjóri Ferðaskrif- stofunnar hefur Þorleifur sýnt framúrskarandi dugr.að og hugkvæmni. Undir forustu har.s hefur Ferðaskrifstofan vaxið svo að segja með degi hverjum, og er nú orðið eitt vinsæl- asta fyrirtæki í landinu. Ég vænti því fastlega, að við Vestfirðingar megum gera okkur vonir um, að hann geri sitt fcil þess að gistihúsmálum okkar verði komið hið bráðasta í það horf, að sambærilegt sé við aðra staði á landinu. Það. sem ég hef hér sagt viðkomandi gistihúsinu að Amgerðareyri, er á engan hátt sett fram til að kasta rýrð á aðtsandendur gisti- hússir.s en þetta er mál, sem hvorki er rétt eða hægt að þegja um. Sé það nú svo, að ekkert fáist til gistihúsahalds að Arngerðareyri, eins og hótel haidarinn vill vera láta, er það tillaga mín, og ætti að vera skýlaus krafa þeirra, er með Vestfjarðarrútunni ferð ast. að gististaðnum að Am- gerðareyri sé lokað sem slík um. Daginn, sem rútan fer frá Reykjavík ætti hún ekki að fara lengra en í Bjarkarlund við Berufjarðarbotn. Þangað kemur hún venju lega kl. 5—6 um kvöldið, og hafa farþegar þá verið tíu tíma á leiðinni frá Reykja- vík. í Bjarlcarlundi nyti ferða- fólkið góðrar hvíldar í hinu fegursta umhverfi við ágæt- ustu aðbúð til næsta morg- uns kl. 7.. en þá væri hæfi- legt að leggja af stað vfir heiðina til þess að ná á rétt- um .tíma í Djúpbátinn, sem flytur farþegana til ísafjarð ar^ Ég er viss um, að farþeg- ar kynnu þessu fyrirkomu- lagi langtum betur. Og ekki er ég með öllu von laus um, að þetta flýtti fyrir nauðsyrdegum umbótum í gistihúsinu að Arngerðar- eyri. Reykjavík, 13. ágúst 1948. Helgi Hannesson. Námskeið í frjálsum íþróttum fyrir drengi og stúlkur í GÆR hófst á íþróttavell- inum námskeið í frjálsum íþrótfcum, er Knattspyrnufé- lag Reykjavíkur gengst fyr- ir, og er bæði fyrir drengi og stúlkur. KR hefur mörg undanfar- in ár haldið slík námskeið fyrir drengi, og hafa þau gef- izt ágæitlega og vakið áhuga á frjálsum íþróttum hjá mörg um ungum drengjum, sem í dag eru meðal beztu íþrófcta- manna landsins. Þá hefur KR einnig fyrr á þessu sumri haldið námskeið fyrir stúlkur í frjálsiþróttum, og hefur þegar komið í ljós, að við ís- lendingar getum átt góðar frjálsíþrótfcasúlkur engu síð- ur en góða frjálsíþróttamemi- Faðir minn, ÓSafyr Krisijáasssön bakari, andaðist 15. ágúst. Fyrir hönd barna hans og tengda^ barna, Björg Ólafsdóttir. Útför fyrrum sýslumanns SViagiíúsar Torfasonar, sem andaðist 14. þ. m., fer fram frá Dómkirkjuun> næstkomandi fimmtudag kl. 2 e. hád. Það var ósk hins látna að vinir hans, er hefðu hugsað sér að heiðra minningu hans mðe blómum, létu andvirði þeirra ganga til skógræktarlundarins Glymskógum í Árnessýslu, er honum var mjög kær. Jóhanna Magnúsdóttir. Brynjúlfur Magnússon. Óskar Einarsson. Innilegt bakklæti fyrir auðsýnda samúð við frá- fall og iarðarför mannsins míns, Magnúsar Kristjánssonar. Sérstaklega vil ég þakka Hafmagnseftirliti ríkis- ins fyrir margvíslega aðstoð. F. hrforeldra, barna okkar og annarra vandamanna. Vaígerður Sveinsdóttir. Sauðaþjófur dreginn yfir fen og flóa BÆNDUM í KÖJS þó-tti það tíðindum sæta fyrir nokkrum dögum, að þar sást fyrixmaður á ferð, gullhnapp aður og glæsibúinn. Var hann ríðandi og fylgdi hon- um anna.r maður á hesiti, en ekki var sá skrautbúinn. Þá var og þriðj i maðurinn með í förinni, tötrum klæddur og illa til hafður. Var sá bund- inn og teymdi sá gullhnapp- aði hann í svarðreipi, en sá ótignari riddarinn rak á eftir með svipuslögum. Þóttust bændur sjá, að bar færi yfir valdið með sauðaþjóf, og var meðferð þeirra ’tveggja á bandingjanum öll hin ómann úðlegasta og illsæmandi, því að þeir dróu hann yfir keld ur, mel, fen og flóa. og spor uðu hvorki við hann högg né spörk. Kjósverjar hefðu án efa tekið til sinna ráða, ef þeir hefðu ekki séð enn einn mann í förinni/Var það kunn ur kvikmyndatökumaður úr Reykjavík, og þóttusfc þeir þá skilja, að verið væri að taka enn eina íslandskvikmynd- ina. Létu þeir þá hinn ein- kennisklædda fyrirmann draga sauðaþjófinn afskipta laust yfir sveit sína. Engin síid sást við Norðurland í gær I GÆR voru síMveiðiihorfur með vexsfca móti við Norður- •land. Hvemgi sást síld, og leit* uSu sfeiipiín víðls vegar œn veiSl svæðið, þó aða’lega á vetstur- m'iðunum-. Enn írem'ur flaug 'leitaríJ'ugvél -alilt vestan frá Honni auisitur fyrir Langanes o-g 'sá hvergi. síld. I fyrrinótt feomu aðieins fjcrir bátar til' Siiglufjtarðar, og voru þeir með frá 50—200 tumnur. VeSur var ,gott og bjart á Norðurlandá í igær. Benedikt Jakobsson verður aðalkennari á námskeiðun- um, en einnig munu bezfcu í- þróttamenn félagsins aðstoða við kennsluna. Námskeiðið mun sfcanda yf- ir í mánaðartíma, og er í ráði að hafa kvikmyndasýningar í sambandi 'við það. Ættu for- eldrar að hvetja syni sína og dærtur til að sækja mótið og auka þar með líkamsþrek sjálfra sín og skapa íslenzk- um áþróittum bjarta framtíð. Sænska alþýðu- sambandið (Frh. af 4. síðu.) tíSahöIdum þessum voru um 40 000 taMnjsv ísilenzku fuill'trúiarnir, þe!ir Kermann -Guðmundsson og Guðgeir Jómsson, forseti og gjaldikeri Alþýðusambands Is- land's, róma mjög móttökur Sví anna og hátíðahöld sænska al- þýSuaambianidsénis. Þeir félaigar fóxu utan fl'uglelðlis til Kaup- naájnúiEÍþa'fnar 31. júlí og feomu aftur heim flugleiðis frá Ósló á föstudag. Lesið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.