Alþýðublaðið - 21.08.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.08.1948, Blaðsíða 1
yeðurhorfur: Austan og norðaustan gola, úrkomulaust og sums stað- ar léttskýjað. Í..— trtrIr.-Jt^*1 i Lli.JöáRÍ il & xxvm. árg. Laugardagur 21. ágúst 1948 188. tbl. Forustugreinf Sami grautur í sömu skál, * & máli rússnesku kennaranna er brol á reglum um er- BANDARÍKJASTJORN hefur borið fram þá kröfu við sovétstjórnina í Moskvu, að hún kalli heim rússneska að- alræðismanninn í New York, Jakob Lomakin, þar eð fram- koma hans í sambandi við mál rússnesku kennaranná þriggja, seni neita að fara hehn til Rússlands frá Bandaríkjumim, sé fáheyrt brot á reglum um erlenda sendhnenn. Til'kynning um þessa á- kvör ðun Braidaaikj astj ómar var biirt opinbs'rlega í Wash- ington í gær, en áður hafði verið.vitað, að' ákvörðun .þiessa e&iis værii í unidirbúnánjgi. Háfði star.fsmaður i am'eriska utanrikismá'laráðuneytinUi skýrt frá því síðastliðinn mið- viku/da'g, að Bainjdariíkjastjóím hefði í hyggju að bera fram þá kröru við rússmssku Btjómina, að Lomakin yxði fcallaður heim, þai- eð stjómarvöldin í Washington fcysui hel'dur, að sú leið yrði farini en að höfðað yrSi mál 'á henidur rússneska aðalræðismianninum ifyrir framkomu hans i máli rúss- nasfcu kennarannia þriggja, en þeir eru Oksama Kosenfcina og Mifchail Samarin og fcona hams. Marshall utanriiki'sráðherra og Truman forseti hafa báðir látið í Ijós sk'oðu'n sína opin- berlaga á máli nísisneisfcu kennarannia þriggja, en þeim hefur nú verið tryggt Ilandvást- arleyfi í Banidarifcijunum, mieð- an þ&ir'æskja 'eftir að dveljast þaa’. Marshall fcvað það iskýr- ustu sönnlunima fyrir þvi, a,ð s'taðhæífingar rúsisneisfcu stjóm arinmar í þessu máli væru stað lauisir stafir, að ótti Kosenlkinu við að faira heim itil Rússlands befði igengið svo lamgt, að hún hefði í örvænltimgu sinmi reynt að fremja 'sj'álfsmiorð. Truman forsetii lét svo um mælt á blaðam'anmaifumdii, að mál rúss- niesfcu fcennaramnia þriggja oig sj'állfsmorðstilraun Koisenikiinu sér í fagi leiddi í Ij-ós, að fóllk í einræðisrilkjumum þráði frelsá á sanna hátt og íbúar þeárra lamda', þar siem frelsi og ör- Framhald á 7. síðu. Þrír rússiieskir ósigrar íðasta vígi uppreisnarhersins andi féli 11 Leifarnar af Lsersveitum Markosar eru. fiúnar inn yfir iandamæri ASbaníu. STATUTE MILES ‘ ’'^ÍÉV Easjja i'&'CYPRUS^ Mediterranoan Sea CRETí ' gyj Þetta kort sýnir þrjá alvarlega ósigra, sem hinn rússneski kommúnismi hefur beðið í seinni tíð- Fyrst töpuðu komm- únistar kosningunum á Ítalíu og hefur flokkur þeirra þar fengið alvarlegar áminningar frá Moskvu í seinni tíð. Þá iöpuöu kommúnistar á Finnlandí kouningunum þar, og mdstæðingar þeirra mynduðu stjóm án þeirra. Loks er viðnám uppreisnarforingjans Markosar á Grikklandi nú þrotið, og er hann flúinn til Albaníu. Bd nái þau ekki samkomulagi, fjallar ailsherjarþingið um nriálið. FRAMTÍÐ ítölsku nýlendnanna verður áliveðin af stór- veldunum fjóruni sameiginíega, Bandarikjunum, Rússlandi, Breílandi og Frakkíandi, í samrSemi við ákvæði friðarsamn- inganna við ítali. En náist ekki samkomulag um þetta mál með stórveldunum, keniur það í hlut allsherjarþingsins, sem sezt á rökstóla í París í næsta mánuði, að fjalla um það og ráða því til lykta, sömuleiðis í saniræmi við ákvæði friðar- samninganna. Tiuman' Bandaríkjaforiseti gaf þesisar upplýsingar á blaða m.aaunjafunjd'i í Waislhiington á föstudaig aðspui’ður um, hver væri afstaða Bandiaríkjastjórn air til þessa ináls. Sagði haran, að af þessu væri ljóst, að það gæti lefcld. orðið verfcefni Baradairífcj.arana eánna að á- kveða framtíð ítölsku nýleradn anna oig þvi væni iekkd itál raeins Framhald á 7. síðu. GRÍSKI STJÓRNARHERINN tók í gær með hörðu á- hiaupi síðasta vígi uppreisnarhers Markosar hershöfðingja í Granosfjöllum í Norður-Grikklandi, og er þar með endi bund- inn á kommúnistauppreisnina þar, að minnsta kosti um sinn. Var herafli vígis þessa neyddur til að gefast upp, en annars eru síðustu leifar af hersveitum Markosar flúnar inn yfir landamæri Albaníu, og sjálfur leitaði uppreisnaríoringinn þar hælis fyrir nokkrum dögurn. * Tijky nrairaglra jum fall síðasta vigis uppreijuraudie-rsins var geifim út af stjc.rn'arvölduraum í Aþerau síðdiegis í gær og saigt, að þar uraeð væri úrslitaatiög:- uirni gegn her Markosar lokáð. Hilras vegar er búizt við þvtí í Aþenu, að leiifarnar af liiðs'veit- um Markosar verði búnar vopn um á ný í grannlöndium Grifckja, þar sem foommúraistar fara með völd, oig jiafravel að stjórrair þeirra^sjái Markosi fyrir herafía og igeri honum þar iraeð auðið að xáðast iran í Grikklarad á nýjara Iieifc, þrátt fjrrir ósigur hanis og flótta. Þykir líklegt, að .gríska Btjórnin fcrefjist þess, að b-ainda lag hinina ®amieiniuðu þjóða geri ráðstafanir til að boma í veg fyrir, að ný irararás fcomm- únLsiísfcra hersveita verði gerð í Grifckl'arad í þeim tálg'anlgi að rétta við fclut Marfcosar og þeirra ævintýramiarana’, sem fyligt fcafa fconum að máknþ í hirirai blóðugu kommúnista- f ,, , .A , , uppreiisn igegra löglsgri stjórn 1 GÆR barust um 10 þus. lanJdsá.rus. tunnur síldar til söltunar á Siglufirði og hefur eigi bor izt svo mikil síld þangað á éinum degi fyrr á sumrinu. Hafði hún aðallega veiðst við Skaga, en skip, sem voru að veiðrnn við Tjörnes voru væntanleg um og eftir mið- nætti. Þar hafði verið tals- verð veiði, en þó nam hún ekk'i meir en 100—600 túnn rnn á skip. Síldin er öll söltuð, en verk smiðjurnar eru nú að vinna úr gömlum slöttum. Eitthvað barst af síld tii Húsavíkur og Eyjafjarðarhafna. í fyrra dag var saltað í 2000 tunnur á Siglufirði og nsmur beild arsölíun þar nú 54 þús. og 600 tunnum eða um 10 þús. tunnum mejr en á sama tíma í fyrra. Á Ólafsfirði var salt að í 700 itunnur í gær og hef ur nú verið saltað alls í 2200 tunnur þar. - Veiðiveður var ágætt í gær og seinni hluta dagsins var flogið um Húnaflóa til Vopnafjarðar í síldarleit. en leitarmenn sgu enga síld ut- an þeírra miða, er skipin héldu sig á. FRANSKA STJÓRNIN hef ur farið þess á leit við síjórn- ir Bretlands, Belgíu, Hollands og Luxemburgar, að teknir verði upp samningar með þjóðum þessum um stofnun sérstaks Evrópuþings. Leggur franska stjórnin til, að ráð- stefna, er fjalii um þetta mál, verði haldin í Brússel, höfuð- borg Belgíu, í nóvember í haust. Hugmynd •þesisi fcefur oTt áð- ur verið fooxin fnam, raú síðast á sérstakri ráðsteifnu, siem halidin var í Haaig og fjallaði um stoífnun foaradalags Evrópu. Mesíi afiadagur á ■ / i Þýikir íiéffamenn í Danmörku LIKLEGT ÞYKIR, að allir þýzkir flóttamenn, sem enn eru í haldi í Bamnörku, en þeir eru mjög margir, verði sendir heim til Þýzkalands á næst- unni. Gustav Rasmussen, utanrfk- íisiáðfcerx'a' Dania, er um þessai- miundir staddur á Þýzkalanidá, og fcefur fcanra rætt þetta mál við fcenniámsistj'óra Ves'burveM- anraa, Bnetlanids, Fnakkllarads og Baradaríkjanraa. En Döraum er miikið kappsmál að ráða þessu máli til lýkta og I'osia isig við hinra fjölmenraa flótta- mannahóp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.