Alþýðublaðið - 21.08.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.08.1948, Blaðsíða 7
Laugardagur 21. ágúst 1948 ALÞYfHJBLAfMT) Félagslíf T1 Ferifl kommúnisfa a a e VALUR. Æfing á Iþróttaiveillin- um í dag kliuikkan 2. Stjómin. FegrunaraðgerS" við öskuhaugana Á AFMÆLISDEGI REYKJAVÍKURBÆJAR, síð ast liðinn miðvikudag, létu bæjaryfirvöldin hendur standa fram úr ermum, og hófu hreingerningu við ösku haugana. Komu starfsmenn bæjarins þangað með jarðýtu eina mikla og vörubíla, og lögðu til atlögu við ýmislegt verð- mæti, er einsetumaður nokk ur hafði dregið að skúr, eða smáhýsi er hann hafði reist innan girðingar þeirrar sem öskuhaugarndr eru afmarkað ir með. Mátti þarna sjá um turn mikið og vélamenning una í öllum 'sínum mætti. Er að kvöldi leið voru allar eig ur einsetumannsins, nema skúrinn. moldu orpnar. Maður sá sem skúrinn á, er öryrki, og hafði í húsnæð isvandræðum sínum komið sér upp þaki yfir höfuðið þarna vestur við sjóinn innan girðingarinnar við veginn fram á öskuhaugana. Að sjálfsögðu var skúrinn reistur í óleyfi. en maðurinn var búinn að leita til bæjar- ins'ium húsnæði, en gat ekki fengið það, og hugkvæmdist þá að reyna einkaframtakið, enda hefur það almennt ekki verið illa séð af þeim sem stjórna þessum bæ. En sem sagt. á afmælisdegi bæjarins 18. ágúst, vaknar maðurinn upp við vondan draum, véladunur og skark- ali eru utan við skúrinn. Sá hann þar komna jarðýtu og einn eða tvo vöruþíla, ásamt nokkrum mönnum, sem voru að grunda það með sjálf- um ,sér hvernig „hreingern ing-in“ yrði bezt framkvæmd. Áð skúrnum .hafði maður inri dregið ýmislegt dót. Með al annars timbur, r.okkra sementspoka. um 30 trétex plöntur, sex glugga og fleira þes.s háttar því að hann hafði í hyggju, að reyna að koma sér upp smáhýsi einhvers staðar utan við bæinn, svo að hann þyrfti ekki lengur að sitja í ónáð bæjaryfirvald anpa á öskuhaugunum. Samt sem áður var hann. búinn að snyrta dálítið til í kringum skúrinn. Meðail annars hafði hann. sett upp snotra trégirð ir.gu fyrir framan ha,nn og plantað þar hríslum. Allt þetta var moldu orpið er hinni miklu jarðýtu var beint að þyí, en á meðan aðfarirn ar stóðu yfir vék maðurinn sér 'frá og gekk niður í bæ. Þegar har.n kom heim undir kvöldið, var „hreingerning- unni“ Jokið, húsið stóð eitt eftir. eins og hólmi í moldar flaginu. Lesið álþýðublaðið! Framhald af 5. síðu. Mennirnir, sem alþýðan hafði kosið til forustu eða þolað, að hefðu forustu á hendi í Alþýðusamband- inu, voru. þegar á reyndi, ábyrgðarlausir ofstækis- menn, sem skeyttu engu um hag lands og þjóðar en hlýddu í blindni fyrirskip un Kommúnistaflokksins, sem eftir brotthlaup sitt úr r íkisstj ó r nir. ni, hugsaði um og svikum, vega þeir að Alþýðusambandinu sjáifu og gera verkalýðn- mn óhjákvæmilegt, að byggja heildarsamtök sín upp að nýju. Vonandi þarf þó ekki til þess að koma, því verði verkalýðurinn eins skelegg- ur í baráttunni við kommún ista í kosningunum til Al- þýðusambandsþings og hann . var í stjómarkosningunum í um það eitt að geta valdið . félögunum á þessu ári, verð sem mestu íjóni. | ur ósigur sambandsstjórnar Síðan allsher.j arverkfall j a^hún^verð núveranai Alþýðusambands- stjórnarinnar rann út í sand inn hefur eðli og innræti hennar orðið verkalýðnum um allt land ljóst, ,og öflug andúðaralda hefur risið upp á móti sambandsstjórninni. FySgistap og kiofn- ingsfyrirætianir. Sú alda varð því valdandi að kommúnistar misstu meirihluta í stjórnum fjölda verkalýðsfélaga við stjórnar kjör á síðastliðnum vetri. Félög, sem lotið höfðu yfir ráðum stuðningsmanna nú- verandi sambandsstjórnar, hristu af sér kommúnista- varginn svo eftirminnilega, að kommúnistar ganga nú til þeirra kosninga tíl Alþýðu- sambandsþings, sem í hönd fara, mjög hikandi og ugg- andi um sinn hag. Sambandsstjórnin virð- ist ætla að bæta upp fylgis tap sitt með því að bægja frá þingsetu fulltnium frá eins mörgum félögum og til þess þarf. að þeir hafi meirihluta á 21. þinginu. Er grípi kommúnistar enn á ný-til þess að reka af Al þýðusambandsþingi rétt- kjörna fulltrúa og skapa sér meirihluta með lögbrot ur að bægja frá þingsetu full trúum svo tugum skiftir. ef hún hugsar sér að verða í meirihluta á 21. þinginu. V erkalýðurinn á fjöregg sitt að heimta úr vargaklóm við Alþýðusambandskosning arnar í haust. Þess vegna mun hann sækja hart og hlífðarlaust að fráfarandi sambar.dsstjórn og vægja hvorki hinum illræmdu kommúnistum, sem þar ráða öllum málum, né hinum „nyt sömu sakleysingjum“. sem dingla í snöru kommúnista og notaðir eru af þeim til að setja stimpil sakleysis og hlut leysis á fólskuverk og yfir- gang þeirra. Sæmundur Ólafsson. SKEMMTANIR DAGSINS Hvað getum við gert í kvöld? Eigum við að fara á dansleik eða í kvikmyndahús, eða í leik- húsið? Eða ætli eitthvað sérstakt sé um að vera í skemmtana- lífinu? Eða eigum við að- eins að sitja heima — og hlusta á út- varpið? Flett- ið þá upp í Skemmtunum dagsins á 3. síðu, þegar þið veltið þessu fyrir ykkur. - Aðeins í AIþýðublaðinu - Gerizt áskrifendur. Símar 4900 & 4906. Sjöfla þing SÍBS... Framhald af 3. síðu. ar, en á eftir voru þjóðsöngv ar Norðurlandanna sungnir. Er fulltrúarnir höfðu flutt ávörp sín kváddi Eysteinn Jónsson heilbrigðismálaráð herra sér hljóðs. og þakkaði SBÍS starf þess í þágu heil- brigðismálanna og bar fram heillaóskir því til handa. Að því búnu var fundi slitið. og þjóðsöngurinn sunginn. hóf að Reykjalundi í tilefni af 10 ára afmæli SÍBS og stóð það langt fram eftir kvöldi. Lomakin og Kosenkina (Frh. af 1. siSu.) yggi þegnanna ier fyrir hemdi. I.OMAKIN VILL FÁ AÐ EHTTA KOSENKINU Frú Kasienkina liggur á Roo- s'eveltssjúkr.aJhúsin!U í New York pg er erm mjög þungt í gærkvöldi kl. 6 hófst svo baldiim. Er stranigur löigrieglu- DAVID LOW: SJÓNHVERFSNG EBA ALVARA? Er það þetta, sem fram fer á bak við Ijöldin í Moskvu? Low veltir því fyrir sér, hvort Rússar og Vesturveldin ætli að skipta Þýzkalandi fyrir alvöru, eða koma sér saman um heilbrigða la-usn á málum þess. Á myndinni er Þýzkaland komið í kassa sjónhverf- ingamannsins, og þeir Molotov og Marshal • að búa sig undir að saga stúlkuna í tvennt. vörður hafður daig og nótt um sjúkrastofusnja, íþar sem hún liggur. Rússneski aðalræðds- maðurimi í New York befur J beðið yfirmanin lögregluvarðar ins irm leyifi til þess að heiim- sækja Koserikinu að sjúfcra- beði hennar, ien Lomaikin féikfc það svar, að slíkt lieyfi yrði því aðeins vsitt, ,að forróðanrenn sjúfcrahússáns og iæ<knar frú Kos'enJkinu féllust á þessi tál- mæli hans og Koserikina sjálf viiidi taka á móti honum. ílöhku nýlendurnar Framh. af 1. síðu. að blanda þessu máld inn í innanlaridsstjómmál þeirra. 11 Ástæðan íyrir þessum upp- lýsingum Trumanis ier au'gsýni- lega sú, að forsetaefni repúhli- fcana, Thcmas Dewey, gerði framtíð itölsfcu nýlendnanjna að umtalséfni í ræðu á þriiðju- dsg, þegar hanm ávarpaði hóp Banidarikjaþegnia a'f itölsku bei-gi bx-’otnia og lét svo um mœlt, að hann vildi, að ítalir færu ‘áfram mieð stjóm ný- 1'cnidnann.ia un'diir efíirliti banda fcgs hiinma samisin'uðu þjóða. IIANNES Á HORNINU QU-> . ■ . (Fi’h. af 4. síðu.) 'imum líður, verðum við að ganga frá stofnun félagsins hið bráðasta og hefja svo margvíst starf. Ég held að bezt sé að afgreiða nafn þess á vmdan öllu öðru. Þegar því -er lokið mun mælskusjórinn hjaðna. Það er allíaf svo' mikið af speki sem veltur fram þegar velja á nöfn. Og bezt er að fá hana sem fyrst ur sögunni. Ég mæli með Bæj- arprýði, en mér er alveg sama þó að menn velji annað nafn, til dæmis Fegrunarfélag Reykja víkur. Verr er mér við orðskríp in, sem sumir menn voru með fullan munninn af á fundinum á miðvikudagskvölciið. Hannes á horninu. Úfbreiðið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.