Alþýðublaðið - 21.08.1948, Blaðsíða 3
JLaugardagur 21. ágúst 1948
'ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fró morgni fil kvölds
stýrimaður. Héimili þeirra verð
ur að Skipasundi 17.
Sigríður Magnúsdóttir og Jón
Árnason skipasmiður. Heimili
þeirra verður að Skipasundi
17.
Afmæli
Fimmtugur er í dag Hermann
Björnssoii, Signýjastöðum,
Grímsstaðaholti.
Fimmtugur varð í gær Guð-
mundur Björnsson, bóndi, Lóni
Kelduherfi.
Sjðffa þing SIBS seff með hátíð-
i-
legri afhöfn að Reykjalundi í ga
—..—..
Tíu ára afmæfis sámbandsin-s minnzt.
--------------------*--------
SJÖTTA LANDSÞING Sambands íslenzkra berkla-
sjúblinga var sett með hátíðlegri athöfn að Reykjalundi i
gærdag, og jafnframt var minnzt 10 ára afmælis sambands-
ins. Maríus Helgason, forseti sambandsins setti þingið og
rakti sögu berklavarnanna hér á landi En því næst fluttu
Eulltrúarnir af stofnfundi Berklavarnabandalags Norður-
landa ávörp, og færði hver um sig SÍBS að gjof fána síns
Iands á fögrum fánastöngum. Og í lok þessa fyrsta fundar
afhenti oddviti Mosfeilshrepps sambandinu 5000 krónur að
gjöf frá hreppnum í tilefni 10 ára aímælisins.
Kj-ólar á ung-
lingsstúlkur
samkvæmt nýju
tízkunni.
LAUGARBAGUR 21: ágúst
Dáinn Steingrímur Thor-
steinsson 1913. Njálsbrenna
1011. Örlygsstaðabardagi 1238.
Alþýðublaðið segir fyrir rétt-
um 20 árum: „Eins og kunnugt
er, er béjarndýr í búri við Ell-
iðaárnar. Eigandi þess er frú
Miehe, er sýndi hér ýms dýr
fyrir tveimur árum síðan. Dýr-
iff er í járnbúri, rammbyggilega
og engin hætta á, að það sleppi
út. Margir hafa gert sér það að
leik, að rétta dýrinu ýmislegt
inn á milli járnrimlanna, er það
eins og gefur að skilja mjög
hættulegt, því að dýrið er
grimmt mjög og glefsar óðar eft
ir hendi þess, er réttir því bita
inn. Vildi það siys og til í fyrra
dag, að rnaður, er eitthvað vaf
að fást við dýrið, rétti hendina
of langt inn til þess, og glefs-
aði það þegar í hana. Dýrið
særði manninn töluvert, og var
hann þegar fluttur á sjúkra-
húsið á Landakoti“.
Sólarupprás var kl. 5.38, sól-
arlag verður kl. 21.21. Árdegis
háflæður verður kl. 19.35. Sól
er hæst á lofti kl. 13.30.
Næturvarzla: Iðunnarapóteki,
sími 7911.
Næturakstur: Litla Bílstöðin,
gími 1380.
Veðrið í gær
Klukkan 15 í gær var hæg
norðan og norðaustan átt og
skýjað um allt land. Hiti var
9 — 13 stig á Norðurlandi og
12 — 15 stig á Surðurlandi. Mest
ur hiti var á Loftsölum, 15 stig,
en kaldast á Nautabúi í Skaga-
firði 9 stig. í Reykjavík var 13
ptiga hiti.
Fíugferðir
Foldin er í Vestmannaeyjum,
lestar frosinn fisk. Vatnajökull
er í Boulógne. Lingestroom fer
frá Hafnarfirði á hádegi í dag
til Amsterdam. Reykjanes ferm
ir í Hull í dag.
1 Hekla er í Reykjavík, og fer
héðan næstkomandi máudag í
hraðferð vestur um land til
Akureyrar. Esja er í Glasgow
og fer þaðan í dag áleiðis til
Reykjavíkur. Súðin er í
Reykjavík. Herðubreið er á
Vestfjörðuna á Norðurleið.
Skjaldbreið er væntanleg til
Reykjavíkur í dag frá Húna-
flóa-, Skagafjarðar- og Eyja-
fjarðarhöfnum. Þyrill fór frá
Hvalfirði í gærkvöldi með olíu
farm til Norðurlandsins.
Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss
er í Reykjavík, Goðafoss er í
Reykjavík, Lagarfoss er í
Reykjavík. Reykjafoss fór frá
Kaupmannahöfn í gær 19. 8. til
Gautaborgar. Selfoss kemur til
Borðeyrar kl. 11.00 í dag 20. 8.
Tröllafoss er í New York.
Horsa er í Leithi Sutherland
fór frá Hull 18.8. til Antwerpen.
Messur á morgun
Hafnarfjarðarkirkja: Messað
á morgun kl. 2. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Bíöð og tírnárit
Dómkirkjan,: Méssað Jcl. 5
(Ekki kl. 11). Séra Jón Auð-
uns.
Laugarneskirkja: Messað á
morgun kl. 2. Séra Garðar
Svavarsson.
íþróttablaðið er nýkomið út
með f jölda greina og mynda um
íþróttamót á árinu.
iFLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull-
faxi fór kl. 7.55 í morgun til
Kaupmannahafnar og er
væntanlegur hingað aftur kl.
19.45 á morgun.
AOA: í Keflavík kl. 23—24 frá
Stokkhólmi og Kaupmanna-
höfn til Gander og New York.
Sklpafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík
kl. 14, frá Borgarnesi kl. 18,
írá Akranesi kl. 20.
Hvassafell er á leið til Ábo
frá Vestmannaeyjum, Vigör ligg1
ur fyrir uían hjá Fáskrúðsfirði,
Varg er á Akureyri.
Skemmtanir
K VIKMYND AHÚS:
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Dragonwyck" (amerísk). Gene
Tierney, Vincent Price. Sýnd
kl. 9. „Græna lyftan“ Heinz
Riihmann, Heli Finkenzeller.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
„Ástleitni". Paul Javor, Klari
Tolnay. Sýnd’ kl. 9. „Kvenhat-
arinn“. Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Tripolibíó (sími 1182): —
,,Hjartarþjófurinn“ (amerísk)
Ginger Rogens, Jean Pierre
Aumont. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): „Hvítar rósir“ (finnsk).
Tauna Palo, Helena Kara. Sýnd
kl. 9. „Varaðu þig á kvenfólk
inu“. Sýnd kl. 7.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Prinsesson og sjöræninginn
(amerísk) Bob Hope. Virginia
Mayo, Victor McLaglen. Sýnd
kl. 7 og 9.
SAMKOMUHÚS:
Hótel Borg: Klassísk hljóm-
list kl. 9—11.
Breiðfirðingabúð: Dansleik-
ur Stúdentaráðs H. í. kl. 9.
Sjálfstæðishúsið: Dansleikur
Óðins kl. 9.
Góðtemplarahúsið: Gömlu
dansarnir kl. 9.
SKEMMTISTAÐIR:
Hellisgerði, Hafnarfirði: Op-
ið kl. 1—6 síðd.
Tívolí: Opið kl. 2—11,30.
19.30
Otvarpið
Samsöngur
20.30
Einleikur
Bruðkaup
Björg Guðmundsdóttir
(Markússonar, skipstjóra) og
Axel Dam (Georgs Dam verk-
smiðjueig. Aalborg). Heimili
þeirra er Kastanievej 11, Aal-
borg, Danmörku.
Svava Berg verzlunarst., Óð-
insgötu 22A og Ágúst Valur
Guðmundsson, húsgagnasmiður
Bergþórugötu 59. Heimili þeirra
verður að Laugateigi 22.
Guðbjörg Hallgrímsdóttir og
Infólfur Pálsson. Heimili þeirra
verður að Eskihlíð 16.
Kristjana Indriðadóttir og
Sveinn Sumarliði Magnússon
Tónleikar:
(plötur).
Útvarpstríóið:
og tríó.
20.45 Upplestur og tónleikar.
a) Stefán Jónsson rithöf
undur les.
b) Klemenz Jónsson leik
ari les.
c) Lárus Pálsson leikari
les.
Or öllum áttum
Skemmtiför með m.s. Heklu,
Fulltrúaráð sjómannadagsins í
Reykjavík og Hafnarfirði efna
til skemmtiferðar um Hval-
fjörð til Akraness á sunnudag-
inn kemur ti-1 ágóða fyrir dval
arheimili aldraðra sjómanna.
Lúðrasveit skemmtir í förinni
og dansað verður í Bárunni á
Akranesi.
Ferðafélag Templara efnir til
skemmtiferðar að Geysi og
Gullfossi sunnudaginn 21. þ.
m. kl. 9 árdegis. — Sama dag
efnir stúkan Sóley nr. -242 til
íþróttamóts við Geysi. Keppt
verður m. a. í 100 m. hlaupi,
langstökki, hástökki, þrístökki,
kringlukasti, kúluvarpi og ef
Við þingsetninguna voru
víiðstaddir auk þingfulltrú
anr.a, sem munu vera um 60
heilbrigðismálaráðherra, fjár
málaráðherra, berklayfir-
læknir og rnargir fleiri gest
ir.
í upphafi máls síns fór
Maríus Helgason, forseti sam
bandsins, nokkrum orðum
um berklavarnamálin hér
frá fyrstu tíð, eða frá því
Vífilsstaðahæli var- stofr,-
að 1910, enda má svo heita,
að það hafi markað fyrstu
sporin í berklavörnunum. í
upphafi var þar rúm fyrir
80 sjúklinga, en nú er þar
rúm fyrir 200 sjúklinga. Ár
ið 1927 tók Kristneshælið við
Akureyri til starfa og eru þar
rúm fyrir 75 sjúklinga.
Þá fór hann nokkrum orð
um um berklavarnarlöggjöf
ina, en með henni var þjóðfé
lagsaðstaða berklasjúklinga
stórbætt. En þrátt fyrir okk
ar ágætu berklalöggjöf og
góðu heilsuhæli skorti eitt
hvað á, sagði hann.
Allmargir af þeim, sem út
skrifuðust af hælunum komu
aftur, og oftaát mátti finna
ástæðuna fyrir þessu í illri
aðbúð og erfiðum vinnuskil
yrðum. Berklasjúklingunum
varð það sjálfum ljóst. að til
þess að tryggja hejlsu þeirra
er losnuðu af hælunum,
þurfti vinnuþjálfun áður en
þeir hæfu lífsstarfið að nýju
og varð þessi reynsla til þess,
að undirbúningur var hafinn
að félagsstofnun meðal
þeirra er höfðu verið og voru
berklaveikir, og var Sam-
band íslenzkra berklasjúk
linga stofnað í október 1938.
Síðan hefur SÍBS einbeitt
starfsorku sinni að vinnu
heimilisbyggingunni að
Reykjalundi, og notið til þess
til vill boðhlaupi. Borin verður
sápa í Geysi og reynt verður
að ná fallegu gosi. Farseðlar í
Bókabúð Æskunnar, sími 4235
fyrir kl. 12 í dag.
Barnaspítalasjóður Hrings-
ins. Áheit: afh. Verzl. Aug.
Svendsen. G. J. kr. 20.00, N. N.
kr. 100,00 Ragnheiður kr. 100.
00, frá 4 Billiardspilurum. 60,
00, „K“ 25,00 frá ónefndum
100,00, Halldóra Jónsdóttir, 50.
00, frá ónefrtdum 150,00, frá S.
Á. 1.000,00. Áheit: afh. frú I.
Cl. Þorláksson: Frá „Gamla
Brún“ kr. 10,00, frá ,,Nasa“ 10,
00, Gamalt áheit. 20.00.
Bólusetning gegn barnaveiki
heldur áfram. Er fólk minnt á
að láta endurbólusetja börn sín.
Pöntunum veitt móttaka á
þriðjudögum og fimmtudögum
kl. 10—12 árdegis, nema laug-
ardaga í síma 2781.
styrktar og skilnings alþjóð
ar.
Byrjað var á byggingum
vinnuheimilisins 3. júlí 1944;
og sjö mánuðum síðar fluttu
fyrstu 20 vistmennirnir að
vinnubeimilinu. en síðar á
■sama ári bættust 20 við, og‘
alls eru vistmennirnir þsr;
nú 44.
Þegar þessum fyrsta áfangajj
Var náð, voru sjóðir sarhi
bandsins gengr.ir til þurrðarf,
en þó var hafizt handa um|
byggingu stórhýsis þess, senf:
nú er nær fullgert og fjár af|
að í því skyni. Alls hefur nu:
verjð varið um 5 milljónumí
krór.a lil bygginganna að
Reykjalundi, en þar af env
aðeins 500 þúsund krónur í
skuld.
- '
ANNAÐ VINNUHEIMILI Á
NORÐURLANDI. j|
Auk byggingar vinnuheim
ilisins að Reykjalundi hefur
SÍBS beitt sér fyrir að byggct
ar yrðu vinnustofur við hæ|
iri. Á þessu sumrii var að
nokkru leyti hafin stárf|
ræksla vinnustofa við Krist
neshælið og miin SÍBS anil
ast rekstur þeirra. Að lokiiní
gat forseti SÍBS þess. að sam
bandið hefði ákveðið að
byggja vinnuheimili norðan
lands, slrax þegar tök verða
á og á það að starfa í saml
bandi við Kristneshælið.
Verkefni SÍBS mega því
heita ótæmandi. Þótt stór-
byggingunni að Reykjalundi
verði lokið, er þar enn margt
ógert. Enn þá verður bæit
þar við nokkrum smáhúsum
og enn fremur á eftir að
byggja alla vinnuskála, en
eins og kunnugt er, eru mest
öll vinna unnin þar í her-
mannaskálum. sem eru þeg-
ar farnir að ganga mikið úr
sér.
Að endingu skoraðþ forset
inn á alla meðlimi SÍBS að
vinna eigi verr næstu 10 ár,
en unnið hefur verið á þeirn
10 árum, sem liðin eru frá
stofnun sambandsins.
Eftir ræðu Maríusar Helga
sonar tóku þessir fulltrúar
af stofnfundi Berklavarr.ar-
bandalags Norðurlanda tjl
máls:
Jens Kristjansen, forstjóri
frá Danmörku, Edvard Per-
sonen- ríkisþingmaður frá
Finnlandi. Kaare Isaksen, rit
stjóri frá Noregi og Einar
Hiller, skrifstofustjóri Trá
Svíþjóð. Fluttu þeir SÍBS
heillaóskir frá bræðrasamtök
unum á Norðurlöndum, og
þökkuðu mótt lökurnar er
þeir höfðu hlotið hér. Af-
henti hver um sig samband-
inu að ííjöf fána sinnar þjcð
Framhald á 7. síðu.