Alþýðublaðið - 21.08.1948, Blaðsíða 5
fLaugardagiir 21. :%úst&iI94&íWfiÁ
« l
Ferill kommúnisla I Alþýðusambandin
HINN 12. SEPT. N. K.
liefjast kosningar til 21.
þings Alþýðusarnbands ís-
lands. Þessar kosningar
munu verða afdrifaríkar fyr
ir verkalýðshreyfinguna, því
undir úrslitum þeirra er það
komið hvort verkalýðs-
hreyfingin verður á næstu
itveimur árum hneppt í
flokksviðjar Kommúnista-
flokksins eða hvort hún
á að verða frjáls eins og
skipulag Alþýðusambandsins
æílast til.
Áður en þessar kosningar
hefjast. er rétt að rifja upp,
á hvern hátt núverandi
stjóm Alþýðusambandsins
komst til valda í samband
inu. og hvernig hún hefur
haldið völdum síðan 1944, og
hver eru helztu afrek henn-
ar í valdasessinum.
Krafan um ópóli-
tískt Alþýðu-
samband.
Þegar nokkur verkalýðs
félög í Reykjavík og Hafnar
firði stofnuðu Alþýðusam-
band íslands 1916, var það
óháð öllum stjórnmálaflokk
um; en brátt varð forustu
mönnum sambandsins Ijóst,
að lítið miðaði málum alþýð
unnar áfram, þótt örugglega
væri barizt á faglega svið-
inu, ef engin pólitísk hreyf-
ing væri í landinu, sem ynni
í sameiningu með verkalýðs-
hreyfingunni að framfarar-
málum á alþingi og í bæjar
stjórnum. Þess vegna stofn-
aði Alþýðusamband íslands
sinn sérstaka stjórnmála-
flokk, Alþýðuflokkinn. og
varð forseti Alþýðusambands
Ins einnig formaður Alþýðu-
flokksins. Skipulagslega
voru því Alþýðusambandið
og Alþýðuflokkurinn samein
uð heild, sem starfaði í
itveim greinum pólitískri og
faglegri. Þegar fjölga tók í
verkalýðshreyfingunni, kom
fram skoðanamunur um
þetta skipulag alþýðuhreyf
ingarinnar og vildu ýmsir á-
hrifamenn verkalýðshreyf-
ingarinnar skilja faglegu mál
in frá hinum pólitísku. Þetta
var skoðun margra Alþýðu
flokksmanna, sem töldu að
hvort tveggja, verkalýðsheyf
ingunni og flokknum, mundi
vegna' betur, ef þau væru
skipulagslega aðskilin, en
ynnu saman sem tveir sjálf-
stæðir aðilar.
Á 16. þingi Alþýðusam-
bandsins, 1940. var Alþýðu
flokkurinn skilinn skipulags
lega frá Alþýðusambandinu
og kaus hvor stofnun sér
sína stjórn. Árið 1942 var
fyrsia þing hins ópólitíska
Álþýðusambands háð í
Reykjavík. Þegar á því þingi
kom það greinilega í Jjós,
að allmargiir kommúnist
ar hugsuðu meira um
hagsmuni flokks síns
heldur en um sam
heldni og hag verhalýðs
hreyfingarinnar, enda
þótt þeir hefðu áður ver-
ið manna háværastir með
kröfuna um ópólitískt Al-
þýðusamband.
Eggert Þorbjörnsson, Björn
Bjarnason og fleiri kommún
istar stonfuðu til nokkurra
óeyrða á þinginu. en friðar
pg sameiningarvilji þingsins
ópólitíska samband, sem þeir
hafa þeir gerí að póliíísku verkfæri flokks síns
Og fyigisfap siff þar æfla þeir nú að bæfa
upp meS broffreksfrum fjölda fullfrúa af
sambandsþingi
mátti sín meira heldur en ó-'
spektarfýsn kommúnista. og
laulc þinginu 1942 á þann
hátt, að það kaus í samþands
stjórn mern með mismunandi
stjórnmálaskoðanir. 17. þing
ið reyndist þar trútt þeirri
stefnu, sem tekin var upp á
16. þinginu þegar skilnaður
Alþýðuflokksins og Alþýðu-
sambandsins var fram-
kvæmdur.
Þeir ópólitísku
byrja að sýna iit.
Sambandssfjórnin, sem 17.
þingið kaus 1942, áltti við
mikla innþyrðis öðugleika
að stríða. því að meirihluti
hennar, undir foruslu Jóns
Rafnssonar og Bjöms
Bjarnasonar, litu á Alþýðu-
samþandið sem deild úr
Kommúnistaflokknum, og
vildu láta Alþýðusambandið
lúta boði og banni Brynjólfs
Bjarnasonar, sem er einvald
ur trúnaðarmaður Moskvu í
þeim flokki. Jón Rafnsson
var af meirihluta sambands-
stjórnar ráðinn erindreki
sambandsins.
Hann rækti erindekstur-
inn svo að segja ekkert,
en sat í Reykjavík lang-
dvölum og vann að komm
únistískri skemmdarstarf-
semi í verkalýðsfélögun-
um. Hann flokkaði verka-
lýðpélögin í tvo flokka
eftir því. livaða skoðanir
forustumenn þeirra að-
hylltust. Þau félög, sem
stjórnað var af andkomm
únistum, hundelti hann
eftir megni. Hann skipu-
lagði klofningsdeildir í
þeim félögum, sendi
flokksbræður sína á fé-
lagsfundi með skrifaðar
níðræður um forustumenn
félaganna og léí þá beita
sér fyrir alhliða sundr-
ungarstarfsemi í félögun
um.
Kjaramál verkalýðsins
vanræktj hann gjörsamlega,
en beitti sér fyrir'leynisam-
tökum meirihluta sambands
stjórnar við ýmsa atvinnu-
rekendur um það að styðja sig
og sína menn til valda í
verkalýðshreyfingunni, gegn
því, að meirihluti sambands
stjórnar lægi á kaupkröfum
verkalýðsins.
Meirihluti sambandsstiórn
ar hrakti Sigurjón. Á. Ólafs
son úr félagsdómi og Óskar
Jónsson úr síldarútvegs
nefnd, en setti í þeirra stað
miður hæfa menn,. verkalýðn
um til ístórtjóns, en Komm
únistaflokknum til fram-
dráttar.'Á miðju kjörtíma-
bilinu réði meirihluti sam-
'band4ins. Þegar svo meiri
hlutinn ætlaði að taka til
starfs enn einn mann úr hópi
kommúniista, hótaði minni-
hlutinn að ganga úr sam-
bandsstjórn,' ef ekki yrði
dregið úr yfirgangi komm-
únista. Var þá horfið frá því
að setja fleiri kommúnista á
laun hjá sambandinu um
hríð.
Einræði og bola-
brögð kommúnista.
Kosningar lil þingsins
1944 voru mjög vel undir-
búnar af kommúnistum, sem
höfðu góð tök á því í gegn
um starfsmenn sína hjá sam
bandinu. Þeim lauk þó með
því, að fleiri andkommúnist
ar voru kosnir á þingið held
ur en kommúnislar. Jón
Rafnsson sá því fyrir ósigur
sínn á 18. þinginu og þar
með valdamissi kommúnista
í verkalýðshreyfingunni ef
farið yrði að meiri hluta
vilja. En þá gripu kommún
istar til þess ráðs, að kljúf
nokkur verkalýðsfélög og
láta klofningsfélögin senda
gervifulltrúa á þingið. þessir
gervifulltrúar sköpuðu
kommúnistum meirihluta á
18. þinginu. Með aðstoð
þeirra og vegna þess að
(ekki mótornámskeið Fiskifélagsins).
Þeir, sem hyggjast stumda nám við sikólann að vetri
komanda, sendi umsó'kn til húsvarðari'ns fyrir fyrsta
eeptemiber.
Um inratökuiskilyrði, sjá lög um kenrásíu í vélfræði
frá 23. júni 1936.
Þar eð aðeins v'erður hægt að yieáita einistökum nem-
endum heimavist í skólahúsirau, þairf að siemda umsó'knir
um sama til skólastjórans fyrir 1. september. Þeir, sem
áðui' hafa sótt, verða að endurnýja umsókn sina skriflega
fyrir þann tíma.
Skólasíjórinn.
nokkrir andkommúnistar
voru ókomnir til þings í
byrjun þess, tókst kommún
istum að fá þingmeirihluta
fyrir því að vísa nokkrum
réttkjörnum fulltrúum frá
þingsetu.
Á þennan hált tókst komm
únistum að ná þriggja at-
kvæða meirihluta á 18. þingi
Alþýðusambandsins, og um
leið kverkataki á verkalýðs7
hreyfingunni. Þrátt fyrir slík
ar aðfarir, vildu ar.dkommún
istar þó halda áfram að
leggja til menn í stjórn sam
bandsins og buðu þeir sam
komulag um það. að kosinn
yrði forseti sambandjns. og
síðan ilegði hvor aðili til f jóra
menn í stjórn þess. Þessu
höfnuðu kommúnistar algjör
lega, en notuðu hinn rang-
fengna meirihluta til að gera
Hermann. Guðmundsson, sem
frægur var að endemum í
verkalýðshreyfingunni, að
forseta alþýðusambandsins.
Þegar andkommúnistar sáu
forsetaefni kommúnista neit
uðu þeir allir einum munni
að sitja í stjórn sambandsins
undir forsæti slíks manns.
Þinginu 1944 lauk því með
einræði kommúnista í Alþýðu
sambandinu, og hafa þeir far
ið með völd í því síðan.
Þegar kommúnistar
höfðu fengið öll ráð í Al-
þýðusambandinu, hugðust
þeir ganga á milli bols og
höfuðs á öllu lýðræði í
verkalýðshreyfingunni.
Þeir gerðu harða hríð að
Sjómannafélagi Reykjavík
ur og ætluðu að klúfa það
niður í smá félög. en reka
alla forustumenn félags-
ins úr því. Þetta mistókst
vegna einbeittrar mót-
stöðu sjómanna. Verka-
kvennafélagið Framsókn
ætluðu þeir að innlima í
pólitískt smáfélag, sem
starfar í Reykjavík á veg
um Kommúnistaflokks
ins. Þegar það tókst ekki
ráku þeir Framsókn án
allra saka úr Alþýðusam
bandinu og gerðu sitt til
að ganga af félaginu
dauðu, en það mistókst
alveg isakir félagsþroska
og árvekni verkakvenna.
Famsókn hefur vaxið og
dafnað með ágætum utan
sambandsins og er erm sem
fyrr lang stærsta félag verka
kvenna í landinu.
Á Alþýðusambandsþing-
inu 1946 höfðu kommúnistar
r.okkurn meiri hluta at-
kvæða. Þá Var Kornmúnista-
flokkurinn í ríkisstjórnar-
samvinnu við Sjálfstæðis
flokkinn. Sú samvinna villti
verkalýðnum sýn um slund-
arsakir. Alþýðan trúði því, að
kommúnislar væru horfnir
frá ofbeldi og yfirgangsstefnu
sinni og ætluðu að fara að
vinr.a á lýðræðisgrundvelli.
í kosningunum fyrjr 19. þing
var því ekkert barizt á móti
kommúnistum og voru full-
trúar þeirra kjömir gagn-
sóknarlaust í fjöldamörgum
verkalýðsfélögum. Með því
að reka verkakvennafélagið
BrunabetaféEag
íslands
vátryggir allt lausafé
(nema verzlrmarbirgðir).
Upplýsingar í aðalskrif-
stofu, Alþýðuhúsd (simi
4915) og hjá umboðs-
mönnum, sera eru í
hverjum kaupsíað.
Framsókn og Bakarasveina-
félag Hafnarfjarðar úr sam-
bandinu losuðu þeir sig við
átta þingfulltrúa, sem allir
hefðu verið þar á móti
kommúnistum í skemmdar-
starfi þeirra. Þeir nutu þá og
öruggs stuðnings atvinnurek
enda, sem þóttu þeir þæg og
góð handbendi atvinnurek
endavaldsins í verkalýðs
hreyfingunni því það er al
kunnugt. að á meðan komm
únistar sátu í ríkisstjórn,
lágu þeir á öllum hagsmuna
málum verkalýðsins eins og
mara. '
Á 19. þinginu 1946, hugð
ust kommúnistar ganga á
milli bols og höfuðs á lýðræð
inu í verkalýðsRreyfingunni
með því að breyta lögum A1
þýðusambandsins á þann/
hátt, að þeir gætu rekið alla
andsíæðinga sína úr verka
lýðsfélögunum svipað og
gert var í Hlíf í Hafnarfirði,
þegar kommúnistar brutust
þar til valda. Andkommún
istar á 19. þinginu voru þó
nógu margir til að varna því
að kommúnistar kæmu þess
um áformum sínum fram.
Ábyrgðarlausar á-
rásir á þjóðarhag.
Þegar kommúnistar sán
að mesta góðærið var urn
garð gengið. skriðu þeir út
úr ríkisstjórnarsamvinnunni
og hótaði formaður þeirra.,
Brynjólfur Bjarnason, á al
þingi, að Alþýðusambandið
myndu fyrirskipa verkföll og
óeirðir 1 landinu. En þjóðin
lét ekki hræða sig eða kúga
til hlýðni við hið kommún
istíska einræði í Alþýðusam
bandinu, sem nú sýndi sig
grímulaust. Stjórn Alþýðu
sambandsins var því failið að
framkvæma hótanir Bryn
jólfs Bjarnasonar og koma á
allshsrjarverkfalli- sem
standa skyldi alla síldarver
tíðina 1947. Á þann hátt hugð
ust kommúnistar leggja s.jáv
arútveginn í rústir og koma
fjárhag landsmar.na í öng-
þveit j.
Ekki þarf að lýsa því hér,
hvernig allsherjarverkfallið
rann. út í sandinn vegna and
stöðu verkalýðsins og þó sér
staklega sjómanra, sem þver
neituðu að taka hinn minnsta
þátt í þeim andstyggilega
loddaraleik kommiúnista.
Þegar aðalatvinnuvegur
þjóðarinnar var síöðvaður
að ástæðulausu um há-
bjargræðistímann og fjár
hagslegt hrun, atvinmw-
leysi og eymd var fyrir
dyrum hvers alþýðw-
manns í landinu. vegna að
gerða hinnar kommúnist-
ísku stjórnar alþýðusam-
bandsins, vaknaði verka-
Iýðurinn við vondaú
draum.
Framhald á 1. síðu. J