Alþýðublaðið - 24.08.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.08.1948, Blaðsíða 1
J/eðurhorfur: Norðausían kaldi, léítskýjað. II1 mmiJÆ m XXVIII. árg. Þriðjudagur 24. ágúst 1948. 190. tbl. Förustugrein! Umferðaslysin. * ft' * Gjaldmiðill Þýzkalaods aðal* deiluefoið í Mó'skVu. SENDIMENN VESTURVELDANNA ræddu við þá Stalin og Molotov í þrjár klukkustundir í Kreml í gær. Engin tilkynning var gefin úti eftir fundinn, en hann er talinn vera mjög mikilvægur, þar sem árangur viðræðn- jnna í Moskvu kann að velta á afstoðu Stalins og úrslitum bessara lokatilrauna til að ná samkomulagi. Það hefur nú 7erið gefið í skyn, að deilurnar um gjaldmiðil Þýzkalands jeu sá þröskuldunnn, sein erfiðastur hefur reynzt yfir- ierðar. —---------t— -----------♦ Fiulltrúar vesturveldanna , sátu á fundi snemma í gær, en fóru síðan i veizlu til rú- | menska sendiherrans í tilefni af þjóðhátíðardegi Rúmeníu. Þaðan fóru þeir til Kreml- hallar til fundar við Stalin. RÓSTUSAMT ENN í BERLÍN í Berlín er enn róstusamt, og sýna Rússar sömu uppi- vöðslusemina ,og undanfarna daga, er þeir hafa tekið fjölda Þjóðverja og annarra manna fasta, suma hverja inni á her- námssvæðum vesturveldanna í gær létu Rússar Thomas Heyden lausan aftur, en Framhald á 7. síðu. TOGARINN JÚLÍ frá Hafnarfirði kom með færeysk an kútter til Hornafjarðar á laugardaginn. Hafði kútter- inn misst skrúfuna og gat ekki sent frá sér skey.ti því að talstöð var ekki á skipinu, Fann Júlí kútterinn, sem er 64 tonn og með 6 manna áhöfn, suðaustur af Ingólfs- höfða. Kommúmstar kúvenda inn á lín- i una írá Moskvu í málaralist! Tska ísleozkar „abstrakt“-myndir niSur af veggjum kaffistofu sinnar. „ABSTRAKTMÁLARAR“ okkar hafa nú fengið vel útilátið kjaftáhögg frá íslenzkum kommúnistum. Hafa myndir þeirra verið teknar niður af veggjum kaffistofunn- ar Miðgarðs, sem er eign og aðalsamkomus taður kommún- Lsta hér í bæ. en í þeirra stað er nú búið að hengja upp verk gamalla meistara. Er þetta-í samræmi við Moskvulínuna í málaralist, en nútímamálarar þar eystra voru nýlega hirtir alvarlega fyrir list sína, sem ekki bótti samboðin alþýðu- (ýöræðinu eða félaga Stalin. Kommúnistar hér á landi hafa jafnan verið skeleggustu forsvarsmenn „abstrakt“- listarinnar, enda er meiri- hluti þeirra málara, sem þá stefnu aðhyllast hér, í flokki kommúnista. Það kom því fáum á óvart, þegar hin nýja og smekklega kaffistofa kom- múnista, „Miðgarður“ var skreytt ,,abstrakt“'-málverk1 urA, „ýmsum til endalausra heiÍabrota“ eins og Bæjar- póstur Þjóðviljans orðar það. Þegar fréttir bárust um það, að gripið hefði verið til alvarlegra ráðstafana austur í Moskvu gegn hinum róttæk- ari listamönnum og þeir með- al annars skammaðir fyrir myndir sínair af Stalin, varð VALUR vann Víking 2—0 j mörgum hugsað tij málverk- í Reykjavíkurmótinu í gær- j anna í Miðgarði. Skyldu hús- kvöldi, og settu þeir Ejnar ; bændurnir í austri kunna vel Halldórsson og Sveinn Helga j við sig í Miðgarði, eða hvern- son mörkin. Þetta var 9. leik ig ætli Stalin mundi ‘líka það ur mótsins eða annar leikur ef Þorvaldur eða Svavar mál- í amiari umferð. I Framhald á 7. síðu. Valir-Htinpr 2:0 Hafrannsóknarskipið Dan-a á Reykjavíkurhöfn. Hafði ioofiufnlngsleyfi fyrir frysti- tækjum, eo flutti inn isskápa. GÍSLI HALLDÓRSSON verkfræðingur hefur nú ver ið kærður til sakadómara fyrir að fiytja til landsins ísskápa fyrir 185 þúsund krónur og nota til þess innflutningsleyfi, sem veitt voru fyrir frystitækjum til tveggja frystihúsa. Var það viðskiptanefnd, sem kærði þennan ólöglega inn- flutning. Mál þett aer nú í rannsókn, og váldi sakadómari ekki gefa frekari upplýsingar að svo stöddu, er blaðið spurðist fyr- ir um málið hjá honum í gær. Kæra viðskiptanefndar var send 12. þessa mánaðar, en Lsskáparnir, sem um ræðir, munu hafa komið til landsins með Esju í júlímánuði. Gísli Halldórsson verk- fræðingur, sem er einn af fulltrúum Sjálfstæðisflokks- ins í bæjarstjórn Reykjavík- ur og hefur verið með um- svifameiri mönnum flokksins i bæjarmálum, rekur einnig allmikla innfliutningsverzlun. Fékk hann hjá fjárhagsráði innflutningsleyfi fyrir frysti- vélum og frystikerfum fyrir 226 487 krónur, og munu vél- ar þessar hafa átt að fara til frystihúsa í Vestmannaeyj- um og ás Miðnesi. Af þessu leyfi notaði Gísli 7050 pund eða 185 000 krónur fyrir* ís- skápium til heimilisnotkunar. Gísli Halldórsson hefur gengið mjög fram íyrir skjöldu í SjáKstæðisflokkn- um til að verja „hið frjálsa framtak“ og meðal annars smyglað slíkum predikunum inn í útvarpið undir því yfir- skini, að hainn vææi að segja ferðasögur. Er þessi innflutn- ingur hans vafala-ust ágætt dæmi um „hið frjálsa fram- tak“ heildsalanna í þessu landi. esoangur a Dana kominn tii Kaupmannahafnar Færéyskiir kútter 'Sigldi 8 k'íst. gego- ■im síid úti af Langa- oesi. ! tunnur af síldl ■ . — ; SIÐASTLIÐINN I.AUG- : : ARDAG var tilkynnt í Oslo, ■ B ; að tekizt hefðu samniugar . ; inn að selja til Rússa 40 000 : j tunnur síldar. Er þetta að lík ; : indum vetrarsíld, en síldveið ■ ; irnar við Noreg gengu með ■ ; fádæmum vel síðastliðinn: j vetur, og eru nú aðeins 20 : : 000 tunnur óseldar af þeim ; ; ifla. : . • ; Skyldu Russarnir vera að: ■ bæta upp fyrir aflaleysið við ; : Vorðurland í sumar? ■ Eink'askeyti til Alþbl. KH/ÖFN í gær. ÞAÐ EK MJÖG UGG- VÆNLEGT, hvernig síld- veiðin við ísiand hefur brugðizt ár eftir ár, sagði dr. Vedel Taaning, þegar hafrannsóknaskipið Dana kom hingað á iauigardiag. Hann sagði, að breytingar á loftslaginu við ísland gætu verið orsök þess, að síldin hefur eldci fundizt við norðurströnd íslands. Getur verið lað vaxandi hiti vaidi því, að ísinn í norðri bráðni örar og kaldir straumar berist til íslands. Vísindamennirnir á Dana urðu varir við lag af kaldari sjó, og í því fannst ekki eitt einasta svifdýr af þeim teg undum sem eru aðaláta síld arinnar. Hins vegar voru þessi ;ö\1ifdýr í ho;itu slraum- belti 140 sjómlíur norð- austuT af Langanesi. á þeim slóðum, sem skips- höfn á færeyskum kútter segist hafa siglt í gegnum þétta síldartorfu í átta klukkustundir. En þetta >getur verið stund- arfyrirbrigði, segir Taaning, Síldin igetur komið lupp að ströndum íslands í sumar eða bá að hún kemur næsta ár. íslendjngar hefðu getað spar að sér mikið tjón með því að ser da í tæka tíð rannsókna- skip norður í íshafið til þess að rannsaka hitastig og átu- magn í sjónum; hefði það ef til vill kostað eina milljón króna. Ég von-a, segir Taaning, að við netum á næstu árum stundað umfangsmeiri rann sóknir á áhifum hitabreyting anna á lífsskilyrðin í sjónum. Auk hinna köldu straumbelta komust vísindamenn á Dana að raun um þsð. að sjávarhit irn hefur hækkað, og stafar það einnig af loftslagsbreyt- ingunni. Sjórinn var rannsak Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.