Alþýðublaðið - 24.08.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.08.1948, Blaðsíða 3
jÞriSjudagur 24. ágúst 1948. ALÞtÐUBLAÐIÐ 3 rqní fiS Scyöldfs Álaborgarferjan Köbénhavn, sem sökk út af Jótlandsströndum nýlega. Skipið sökk á grunnsævi og sést á myndinni hvernig hluti af skipinu stendur ennþá upp úr sjó. 'Samkvæmí iheSmóM í 3. gr. x«gLUg€rð-.-=r frá 23. sept «aQ»ber 1947 um sölai og ■afhsndimgui fcs-azíns cg takmörk uai á aikstr.i bifreiða, hsfur viðsikiwfeanisifn'din ákveðið að Sbeimil'alíjigrsiglustjóruin í öll'utn lögsag'narumdæmum frá ■cgrneð V'estuir-ísafjarð'airsýsjiu, nO'rður cg ausíuT um land •að og með Suður-Múlasýslu, að útíxluta eigendum Isigu ‘bifreiða til 'mamnflutoiniga og l'giig.ubifredðiuan til vöra- fjutninga benzínskamimti fyrir 4. tímabi]: 1948 (október telja 'sóg þurfa að n-ota á timabilinu ítam trl 1. október "til diesember), því benzínmagnii, er þsssir eigienidur ■næstkomand'i, en þó eigi meiru magni en þvf, sem sam Isvarar núverandi benzínsk'ammti viðkomandi bifreiðav. Kemur diífc úthlutim til frádráttar á væntanl'egri benzin úthlutun á 4. tímabil'i 1948. Við þessa úthlufun skal nota njU'gi'lidtan'di benZjnreitd, sem noíaðdr eru íhanda vör-u og leigubifreiðum og geta eigendur sliifcra bifi-eiða efcfci vænzt þess að fá benzínsfcömmtunarreiti sndurnýjaða, sem þeir kynnu að fá úttóutað s'amfcvæmt þessiari foedm- il'd. Reykjavík, 21. ágúst 1948. Skömmt unar s tjóri. sræðlusíídin enn miíljón hekíó- lítrum minni en í fyrra. ---------------*—------ En búlð að salta f riímSega 20 600 funiMir meira en |>á. ----------------- Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ var bræðslusíldaraflinn orðinn 281 584 hektólílrar, og er því enn nálega einni millj- ón hektolítrum minni en á sama tíma í fyrra^ en þá var bræðslusíldin orðin 1 230 093 tektólítrar. Um helgina var búið að salta í 73 537 tunnur á öllu landinu, og er það 20 687 iunnum meira en í fyrra, en þá var um sömu helgj búið að salta í 52 850 tunnur. ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST. ( .— Dáinn Bjarni Thorarensen § 1841. — Alþýðublaðið segir fyr- ir réttum 20 árum: „í sambandi við fslandssundið á sunnudag- | inn kemur verður sýndur og reyndur nýr björgunarbúning- ur, er Slysavarnafélag íslands hefur nýlega fengið. Telja má víst, aS ef slíkir búningar væru í hverju skipi, mundi það geta dregið úr slysahættu, því svo virðist sem jafnvel ósyndur maður muni geta farið langa leið í sjónum í þessum búningi. Tilraunir um þetía verða gerð- ar að íslandssundinu loknu og stjórnar þeim lir. landlæknir G. Björnsson.“ Næturvarzla: Iðuunarapótek, sími 7911. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. Veðrið f gær Klukkan 15 í gær var norð- austan átt um allt land. Hiti var 7—11 stig á Norðurlandi, en 12—14 stig sunnanlands. Mestur hiti var í Reykjavík 14 stig. Skípafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7.30, frá Borgarnesi kl. 12.30, frá Reykjavík kl. 18, frá Akra- nesi kl. 20. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gærkveldi vestur og norður. Goðafoss er í Keflavík, lestar frosinn fisk. Lagarfoss kom til Djúpavogs í gær. Reykjafoss er í Gauta- borg, Selfoss er á Akureyri. Tröllafoss fór frá New York 21/8 til Halifax. Horsa er í Leith. Sutherland er í Rotter- dam, fer þaðan væntanlega í dag til Reykjavíkur. Hekla fór í gærkveldi kl. 20 í hraðferð vestur og norður til Akureyrar. Esja er væntanleg í dag frá Glasgow. Herðubreið er í Reykjavík, fér á morgun í strandferð austur um land til Akureyrar. Skjaldbreið fór til Vestmannaeyja í gærkveldi kl. 19 og er væntanleg til Reykja- víkur í kvöld. Þyrill var fyrir Norðurlandi í gær. Fiugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi er væntanlegur kl. 14.30 í dag frá Prestvík. LOFTLEIÐIR: Hekla fór kl. 8 í morgun til Prestvíkur og Kaupmannahafnar og er væntanleg kl. 18 á morgun. AOA: í Keflavík kl. 7—8 árd. frá New York og Gander til Kaupmannahafnar og Stokk- hólms. Brúðkaup ■ Sigríður Guðmundsdóttir, Miðstræti 8 A og Charles Rin- eer, Lancaster, Pennsylvaníu. Sigríður María Sigurðardótt- ir saumakona, Laugarnesvegi 50 og Þórarinn Alexandersson skrifari, Fjólugötu 25. Auður Aðalsteinsdóttir og Ásgeir Valdimarsson stud. polyt. AfmæSi Sjötíu og fimm ára er í dag Sigríður Helgadóttir, Lauga- yegi 67, Skemmtanir KVIKMYND AlIÚ S: Nýja Bíó (sími 1544): ■— „Dragonwyck“ (amerísk). Gene Tierney, Vincent Price. Sýnd kl. 9. „Græna lyítan“ Heinz Riihmann, Heli Finkenzeller. Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Ástleitni“. Paul Javor, Klari Tolnay. Sýnd kl. 9. „Kvenhat- arinn.“ Sýnd kl. 5 og 7. Tripolibíó (sími 1182): — , ,H j artaþ j óf ur inn‘ ‘ (amer ísk). Ginger Rogens, Jean Pierre Aumont. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Ástfangnjr unglingar“. Eric Linden, Cecilia Parker. Sýnd kl. 7 og 9. „Hvítar rósir“. Sýnd kl. 5. „Varaðu þig á kven- fólkinu.“ Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Endurfundir“ (ensk). Terry Randal, Harry Welchman, Don Stannard. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit frá kl. 9—11,30 síðd. Sjálfstæðishúsið: Dansleikur Heimdallar kl. 9. SKEMMTISTAÐIR: Hellisgerði, Hafnarfirði: Op- ið kl. 1—6 síðd. KROSSGÁTA m. 76. Lárétt, skýring: 2 Drottningin, 6 tveir eins, 8 fljótið, 9 senöiboða, 12 mál gagn, 15 götuslóða. 16 ás- ynj-a, 17 rykagnir, 18 hreysti verk. Lóðrétt, skýring: 1 Offylli, 3 horfði, 4 í gálg anum, 5 tveir eins, 7 orlof, 10 umdæmið. 11 verk, 13 ill gresi, 14 kvika, 16 lait. Tivoli: Ojxið kl. 8—11.30. Otvarpið 20.20 Tónleikar: Píanólög eftir Chopin (plötur). 20.35 Erindi: Nýlenduveldi Frakka (Baldur Bjarna- son magister). 21.00 Tónleikar: Symfónía nr. 1 op. 10 eftir Shostako- wich (plötur). 21.35 Upplestur: „Reykjavík fyrir sextíu árum“; bók- arkafli eftir Matthías Þórðarson frá Móum (Daði Hjörvar les). 21.50 Kirkjutónlist (plötur). 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). Or öllum áttum Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram. Er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum veitt móttaka kl. 10—12 árdegis, nema laug- ardaga í síma 2781. Verðlagsbrot. Út af frétt í blaðinu viljum vér taka fram, að gefnu tilefni, að ekkj er átt við hr. framkvæmdastj. Jón Sig. Guðmundsson hjá Jón Loftsson Jx.f. Baldur Möller nú annar á skákþingi Morðurfanda Einkaskeyti til Alþbl. Stokkhólmi í gær. BALDUR MÖLLER er nú í öðru sæti á skákmóti Norð- urlanda í Stokkhólmi, ásamt Niemela frá Finnlandi, með þrjá og hálfan vinning, en Salo Finnlandi er næstur með fjóra vinninga. Baldur gerði jafntefli við Salo í gær, en á laugardag- inn tapaði hann fyrir Hjort Svíþjóð. Þá vann Vestöl frá Noregi Rantanen frá Finnl., en Salo vann Pousen: frá Danmörku. TT lesið Alþýðublaðið! Samkvæm't síldveiði- skýrslu Fiskifélags íslands voru 7 skip búin að afla yfir 3000 mál um helgina, og var Andvari frá Reykjavík þeirra hæstur með 4181 mál. Hin skipin, sem aflað hafa yfir 3000 mál, eru þessi: Fagriklettur. Hafnarf. með 3654 mál, Helga, Rvík 3184 mál, Helgi Helgason Ve. 3660, Snæfell, Akureyri 3224, Slígandi, Ólafsfirði 3186 og Víðir, Eskif. 3815. Hér fer á eftir skrá um afla einstakra skipa í flotan- um, sem aflað hafa 500 mál og tunnur og þar yfir: Botnvörpuskip: Sindri, Akranesi 1006 Sævar, Vestmannaeyjum 1384 Tryggvi gamli, Reykjavík 1328 Önnur gufuskip: Alden, Dalvík 1400 Ármann, Reykjavík 1014 Bjarki, Akureyri 541 Huginn, Reykjavík 715 Jökull, Hafnarfirði 2130 Ófeigur, Vestmannaeyjum 1240 Ólafur Bjarnason, Akran. 2283 Sigríður, Grundarfirði 1000 Mótorskip: Aðalbjörg, Akranesi 863, Ág- úst Þórarinsson, Stykkish. 950, Akraborg, Akureyri 807, Álsey, Vestmanneyjum 2516, Andey, Hrísey, 582, Andvari, Rvík, 4181, Anna, Njarðvík 1367, Ar- inbjörn, Reykjavík 977, Arnar- nes, ísafirði 2446, Ársæll Sig- ísaftrði 828, Ásþór, Seyðisf. Akranesi 922, Ásbjörn, ísafirði 883, Ásgeir, Reykjavík 2407, Ás mundur, Akranesi 949, Ásúlfur, ífirði 828, Ásþór, Seyðisfirði 2757, Auðbjörn, ísafirði 720, Auður, Akureyri 2463, Baldur, Vestm.eyjum 1656, Bangsi, Bol ungavík 597, Bjarmi, Dalvik 2403, Bjarnarey, Hafnarfirði 870, Bjarni Ólafsson, Keflavík: 816, Björg, Eskifirði 1575, Björg, NeSkaupstað 879, Björg- vin, Keflavík 1436, Björn, Keflavík 990 Björn Jónsson, Reykjavík 2583, Bragi, Rvík. 993, Böðvar, Akranesi 1951, Dagný, Siglufirði 2002, Dagur, Reykjavík 2152, Dóra, Hafnar- firði 862, Draupnir, Neskaupstað' 868, Edda, Hafnarfirði, 2433, Egill Ólafsfirði 1102, Einar Hálfdóns, Bolungav. 1187, Ein- ar Þveræingur, Ólafsfirði 1727, Eldborg, Borgarn. 914, Eldey, • Hrísey, 2182, Erlingur II, Vest- mannaeyjum 1404, Ester, Akur eyri 650, Eyfirðingur, Akureyri 721, Fagriklettur, Hafnarfirði 3654, Fanney, Rvík. 506, Far- sæll, Akranesi 1747, Faxaborg, Reykjavík 1609, Fell, Vestm. eyjum 517, Finnbjörn, ísafirði 1931, Fiskaklettur, Hafnarfirði 673, Flosi, Bolungavík 1600, Fram, Hafnarfirði 962, Fraxu Akranesi 1784, Freydís Isafirði 1911, Freyfaxi, Neskaupstað 2288, Fróði, Njarðvík 952, Garð ar, Rauðuvík 1704, Gautur, Ak ureyri 555, Goðaborg, Neskaup Framhald á 7. sióa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.