Alþýðublaðið - 24.08.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.08.1948, Blaðsíða 8
jG.erizi Sskrifendur [a'ð Alþýðublaðlnu. i Alþýöublaðiö iirn á hveri | bedmili, EringiS i gima { «800 cöa «808. Þriðjudagur 24. ágúst 1948. Börn og unglingaf. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ. xgf$ AITir vilja kaupa fJH ALÞÝBUBLAÐBE). «1 Hrakningar piltanna tveggja á flekanum Kort þetta sýnir leiðina, sem flekinn barst á röskléga 16 kl'ukkustundum. tveir Reykvíkingar í 16 klukku- stunda hrakningum á litlum íleka -—■■ ■ ■»----------------- Hröktusí út úr Ölíursárósi og fundust íö sjómilor út af Krýsuvíkurbjargi. ---------------*------- TVEIR REYKVÍKINGAR ler.tu í óvæntum og ein- kenniiegum hrakningum um helgina. Voru þeir að veiðum á Ölfusá. skammt frá Krauni í ölfusi, er þeir stigu út á fleka, er þeir fundu þar, og ýttu frá landi ,til þess að komast lengra út á ána. Síerkur straumur tók þá flekann og bar hann út úr árósnum, og hurfu veiðimennirnir sjónum manna í landi. Var hafin leit a.ð flekanum og mönnunum tveim og leituðu bæði triilubátar, mótorbátar og flugvél. Klukkan 13.20 á sunr.udag fannst flekinn tíu sjómílur út af Krýsuvíkurbjargi, og höfðu þeir þá hrakizt hálfa seytj- ándu klukkusund, en voru þó furðu lítið þrekaðir. iysvarnmgur gerð- ur uppfækur í verzl unum f bænum. Grisnur á aö hann sé smyglvara. ALLMIKIÐ AF VARN- INGI, sem ekki er talið að hafi verið fluttur til landsins á löglegan háít, hefur undan farið verið gerður uppíækur og kærur sendai\tii sakadóm ara. Er hér meðal annars um að ræða eyrnalokka, perlu- festar og fleiri vörur, sem hafa verið gerðar uppíækar í verzlunum og húsrannsóknir hafa verið gerðar í samhandi við mál þetta. Sakadómari vildi þó ekki skýra nánar frá þessu að sinrd í gær enda er málið enn í rannsókn. Verðlagseftirlitið hefur 8 —10 menn, sem fylgjast síöð ugt með verðlagi og öðru því, er heyrir undir vérðlagseftir- litið. í flestum tilfeilum, þegar þeir rekast á minni háttar skekkjur í verðlagi', láta þeir leiðrétta það, og er aðeins kært, þegar um meiri háttar brot er að ræða. Þessir menn hafa tekið eft- ár ýmis konar glysvarningi í verzlunum, sem þeir ekki kannast við að hafi verið toll afgreitt á lögiegan hátt. Hef- ur slíkur vamingur verið \ gerður upptækur á 4—5 stöo- j um og er mál þetta nú í rann sókn. Væntanlega verður skýrt nánar frá þessu máli, þegar rannsókn þess er lokið. M vann 3ja Nokks méfiS. KR. vann þriðja flokksmót íslands með því að gera jafn tefli við íþróttahandalag Akraness á Akranes! á laug- ardag. Leiknum lauk 0:0, en KR haiði einu stigi meira og vann því mótið. Urslit: 1. KR. 7 stig, 2. IBA 6 stig 3. Valur 4 stig 4. Fram 3 stig 5. Víkingu' 0 stig Þeir voru fjórir að veiða í Ölfusá á laugardagskvöldið. Fundu þeir þá lítinn fleka og hugðust ýta honum á flot og veiða af honum, því að víða eru þarna góðir veiðistaðir langt frá landi. Flekinn var um það bil 1 meter á breidd og 2 á lengd. Var hann úr járni með flothylkjum úr sama efni og grunnur. Tveir veiðimannanna fóru út á flekann, þeir Jóhann Gunnar Sigurðsson. Herskólakamp 13 og Ólafur Bjarnason, Njálsgötu 108 hér í bæ. Ekki voru þeir komnir langt frá landi, er straumur þreif flek ann og bar hann óðfluga nið- ur eftir ánni, og varð mönn- unum tveim með engu móti afturkvæmt í land án hjálp- ar, því að engar höfðu þeir árar og ekkert annað, er þéir gætu notað til þess að stjórna för flekans að landi. Félagar þeirra brugðu skjótt við er þei-r sáu að í ó- efri var komið, fórui heim að Hjalia og símuðu til slysa- varnafélagsins. Gerði það ráð stafanir þegar í stað, en myrkur var þá komið ög mjög örðugt um leit. En það er af ferðum þeirra tvímennineanna að segja, að þeir bárust með straumi nið- ur eftir árni sem er eins og kunnugt er mjög breið á bessu svæði. Ætluðu þeir að freísta að synda til lands, er þeir nálguðust ósinn sem er tiltölulega þröngur, en þar var straumurinn enn hrað- ari. 500 metrum ulan við ós- inn reyndu þeir að synda í land með flekann, en urðu frá að hverfa. Leið svo nótt- in að þeir bárust fyrir veðri og sjó vesíur með a-Indi. Dá- lítil alda var og austankaldi og sjó vestur með landi. Dá- drápsfleytu, því að ágjafir voru tíðar og þá bar því lengra frá landi, sem vestar dró. Guðlaugur Eggertsson, for maður slysavarnadeildariim- ar á Eyrarbakka lagði af stað þegar um kvöldið og leitaði alla nóttina. Enn fremur hófu fleiri bátar leit strax í birtingu og kl. að ganga tíu á sunnudagsmorgun var fiug vél send héðan úr Reykjavík. Þeir félaaar sáu flugvélina og héldu að hún hefði séð þá, og en’n fremur sáu þeir Ijós frá skipum, en gátu engan vesinn látið af sér vita því að þeir höfðu að sjálfsögðu engin tæki hjá isér. Síðan fann vélbáturinn Hásteinn frá Stokkseyri flekann 10 siómílur út af Krýsuvíkur- biargi. Var farkostur þeirra félasa svo iítill. að til að sjá sýndist hann ekki stærri en selur. Mennirnir tveir voru furðulíhð þrekaðir eftir hrakninga þessa, þótt ekki væri á b,eim þurr þráður og ekki yrði þeim svefnsamt um nóttina. Lauk því þessarj hrakningasögu giftusamlega þrátt fyrir allt. ■C" V&r'$> miili tveggja bifreiSa á Snorra- braiaf — slæmum hemlnm kennf um. ■---------» HRYLLILEGT SLYS varð við Austurbæjarbíó á laugardagskvöldið kl. 6,20, er fimm ára teipa varð tnilli bifreiða og 'beið bana. ÍBifreiðin, sem ók á telpuna.r rxiun hafa verið með óvirkum fóthemlum, en bifreiðarstjór- ' amum kvaðst hafa verið ókunnugt um það, þar ,eð hann hafi aldrei ekið þessari bifreið fyrr. Telpan, sem beið bana, hét Hrafnhildur Kristjánsdótt- tr ti-1 heimilis að Snorrabraut 40. Foreldrar hennar eru Guð- rún Kristinsdpttir og Kristján Jósefsson. Samkvæmt ffamburði bif- reiðarstjórans, er ók á barn- ið, en hann er aðeins 18 ára, var hann að koma ofan frá Rauðhólum á hálfkassabif- reiðinni R 3648, og hafði hann bílinn að láni og aldrei •ekið honum fyrr. Kom hann niður Laugaveginn, en beygði inn á Hringbrautina (nú Snorrabraut). Þegar hann kom að Austurbæjar- bíó, segir hann að tvær fólks bifreiðir hafi staðið á vinstri helming götunnar og hafi fólk verið að fara út úr þeim. Segist hann þá hafa ekið inn á hægri hlið götunnar, til að komast framhjá bílunum, en í sömu mund hafi telpan kom ið hlaupandi yfir igötuna framundan fremri bifreið- inni. Segist hann þá hafa hemlað, og beygt enn meir til hægri, en þar eð fótheml- arnir hefðu verið í ólagi, rann bifreiðin upp á bílastæð ið til hægri og rakst þar aft an á bifreið er þar stóð, en telpan varð ó milli og beið samstundis bana. . Rannsóknarlögreglan ósk ar eindregið eftir því að fá til viðtals fólk það, sem var í bifreiðum iþeim er bílstjór inn getur um, að staðið hafi fyrir framan Austurbæjarbió á umræddum tíma, svo og öðrum er kunna að hafa séð er slysið varð. •--------------------------- 6rænlafld verður opnað, segir Hans Hedfofi. Einkaskeyti til Alþbi- KIIÖFN í gærkveldi. HANS HEDTOFT forsætis ráðherra er kominn til Hafn- ar, og skýrði hann frá því, að hann hefði engar leynilegar viðræður átt við Ameríku- menn í Grænlandi, þótt hann hefði heimsótt flugvöllinn Blue West. Hann kvað árang- urinn af viðræðum sínuna við landsráð Grænlendinga verða, að landið verði opnað fyrir danskt framtak, en þó með ríkiseftirliti. Grænland getur ekki lengur verið und- ir einokun og lokað land, sagði hann. Hedtoft kvaðst hafa mætt enstakri -gestrisni á íslandi. HJULER Kom í Tivoli á fyrsia IHefa Rússar börn ; ; semgísf! | ■ 300 RÚSSNESKIR borg- [ ■ arar, aðallega börn á skóla-1 [ aldri, fóru fyrir nokkrum ■ ; lögum frá New York til ■ ; Rússlands á skipinu • ■ ,,Pobeda“. Þykir þetta, og I ■ nargt fleira, benda til þess, ■ ; íð Rússar ætli að kalla þörn ■ ; sendimanna sinna erlendis ■ ■ ieim, og nota þau sem eins ; ■ tonar gísl til að tryggja það, ■ : ið sendimennirnir ekki flýi ■ ; ;ins og Kosenkina, Samarin, • ■ >g svo margir fleiri. Hingað " : :il hafa Rússar haft sérstaka ; ; ;kóla fyrir slík börn, og ■ ; raru þau Kosenkina og Sam » » irinhjónin kennarar á ein- : im slíkum skóla. j Hefjpimo unglingur frá Seyðisfirði. 7500. GESTURINN í Tívolí varð unglings piltur. Ágúst Sveinsson Oddagötu 5 Seyðis firði. Kom hann hingað til bæjarins í fyrrakvöld í fyrsta sinn og hið fyrsta, sem hann skemmti sér hér, Var það, að hann fór í Tívoli, en 750 krón ur átti sá að fá, sem yrði 75000. gesturinn í Tívólí. Ágúst kom í Tívólí um kl. 10 í gærkvöld og var þar þá margmenni mikið. Tvisvar áður hefur Tívólí veitt slíkt verðlaun 25 000. gestjnum 250 krónur og 50 000. 500 krónur og 100 þús. gesturinn mun þegar þar iað kemur fá 1000 krónur. FIMMTÁN HUNDRUÐ MANNS' eru nú í verkfalli í Austi n bifrei ðavierksmi ðjun- um í Birmingham á Englandi-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.