Alþýðublaðið - 24.08.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 24. ágúst 1948.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
RIKISIMS
Skjaidbreið
Aætlunarferð til' Br.eiS®fjarð
ar 'hinn 26. þ. m. Tiekið á móti
rlu'tningi till Arnarstapa, Sands,
Ólafsvikur, Grundanfj arðar,
Bty'kikislhólms og Flateyjar í
Hið hapýfa glldi
esperanfo.
Framh. af 5. síðu.
mun hingað til aldrei hafa
verið útvarpað á alþjóðamál-
inu hér á landi, Margir esp-
erantislar hafa með góðum
árangri notað málið á ferð-
um sínum tl annarra landa,
og mikill fjöldi hefux bréfa-
samband á málinu við menn
víðs vegar um heim.
Hinn skipulagði alþjóðafé-
lagsskapur esperantista. Al-
menna esperantosambandið,
hefur aðalmiðstöð í Bret-
landi, en útibú í Genéve í
Sviss og starfar að því að út-
breiða málið og viðhalda
sambandi milli esperantista
um allan heim.
Esperanto-hreyfingin er
algerlega hlutlaus um stjórn
mál og trúmál, enda þótt til
séu mörg smærri félög. m. a.
sértrúarflokkar og stéttarfé-
lög, sem nota esperanto að
meira eða minna leyti í
starfi sínu og útbreiðslu.
Það, sem sagt hefur verið
hér um útbreiðslu og notkun
esperantos, ætti að nægja til
að sanna hæfni þess sem al-
þjóðamáls. Útbreiðsla þess
ium allan heim byggst á
tveim mikilvægum ástæðum:
1) Á hinni einföldu og rök
réttu uppbyggigu þess <Vís-
indafélagið í París nefnir es-
peranlo ,,meistaraverk að
einfaldleik og rökvísi11); 2) á
hlutleysi þess um þjóðerni
og stjórnmál; þannig mundi
það ekki særa þjóðarmetnað
nolckurs manns, ef það yrði
innleitt í öllum löndum sem
alþjóðlegt hjálparmál. Orða-
forði esperantos er samsettur
af orðstofnum úr ýmsum lif-
andi málum. einkum Évrópu
málunum, og er það tákn
rænt fyrir hlutleysi málsins
og þá hugsjón, sem liggur að
báki málinú, því að dr. Zam-
enhof lýsti því sjálfur yfir á
esperantoþinginu í Genéve
1906. að ekki einungis hugs-
unin um hagnýtt gildi hafi
knúið hann til að búa til mál
ið, heldur fyrst og fremst
hugsjónin um bræðralag og
frið meðal manr.anna. Sú há-
leita hugsjón er sá grundvöll
ur, sem espefánto-hreyfing-
in byggist á.
Að lokum vil ég undir
strika þá staðreynd, að marg
ir-, sem áhuga hafa fyrir
landafræði, lifnaðarháítum
og stjórnmálum í framandi
löndum, og starfsmenn í ýms
um sérgreinum. er óska að
fýlgjast með nýjustu ritum í
starfsgrein sinni- öðlast
gégnum esperanto ýmsar
upplýsingar, sem þeir ekki
gætu aflað sér á annan hált.
I persónulegum samskip.tum
fjarlægir esperanto þjúðern-
islega hleypidóma og stuðlar
'að vinsamlegu samstarfi.
Um 22 þús. kr. ágóði Síldarskýslan
Um 900 manns voru
í förinni.
UM NÍU HUNDRUÐ
manns voru innan borðs í
m.s. Heklu í skemmtiferðinni
um Hvalf jörð og til Akraness
á sunnudaginn, en eins og
kunnugt er var ferð þessi
farin á vegum siómannadags-
ráðsins til ágóða fyrir dvalar-
hemili aldraðra sjómanna.
Ágóðinn af förinni varð um
22 þúsund krónur- Lúðra-
sveitin Svanur lék í förinni
og gaf dvalarheimilinu þó
þóknun, er henni bar fyrir
skemmtunina, en það myndu
hafa orðið um 1500 krónur.
Lét fólk mjög vel yfir þess-
ari ferð, enda var veður hið
fegursta allan daginn.
Þing S.Í.B.S, lauk
á sunnudag
6. ÞING SÍBS lauk að
Reykjalundi í fyrradag.
Stjórn sambandsins var öll
endurkosinn en forseti þess
er Maríus Helgason.
Á laugardaginn voru flutt
ar skýrslur ýmissa starfs-
deilda, og þar á meðal var
flutt skýrsla vinnuheimilins
að Reykjalundi og var 90 þús
und króna hagnaður á rekstri
þess.
Þingið samþykkti að senda
alþingi, ríkisstjórn og alþjóð
þakklæti sitt fyrir stuðning
og skilning við málefni berkla
sjúklinga. En þó væru mikil
verkefni enn framundan,
byggja þyrfti vinnuskála, og
verkstæði að Reykjalundi
vegr a þess að hermannaskál
arnir, sem notazt er við
ganga mjög úr sér laga um-
hverfið, byggja gróðurhús og
koma upp íbúðarhúsum við
Kristneshæli, en þar hefur
ríkið látið reisa vinnuskála.
150 manns sækja
Á LAUGARDAGINN
hafði 150 maims sótt um
kaup á íbúðunum í húsum
bæjarins við Lönguhlíð, en
þá var umsóknarfrestur út-
runninn.
í Lönguhlíðarhúsunum
eru 32 íbúðir eins og kunn-
ugt er, og mun bæjarráð á
næstunr.i ákveða hverjir af
þessum 150 fá íbúðirnar.
Þetta byggist á því, að menn
af mismunandi þjóðerr.i. sem
ræðast við á esperanto,
standa jafn.t að vígi í að tala
máLið, andstætt þ.ví sem á
sér stað, þegar annar aðili
■talar móðurmál sitt við út-
lending.
Með 60 ára reynslu að baki
hefur esperar.to þróazt í
samræmi við þarfir tímans,
og í dag er það fullkomlega
reiðubúið til að þjóna mann-
kyninu í baráttu þess gegn
þeim illu öflum, sem standa
í veginum fyrir uppbygg-
ingu farsæls friðarríkis á
þessari jörð.
Framhald af 3. síðu.
stað 915, Grindvíkingur, Grinda
vík 994, Grótta, Siglufirði 1234,
Guðbjörg, Hafnarfirði 990,
Guðm. Þórðarson, Gerðum
1433, Guðm. Þorlákur, Rvík
949, Guðný, Reykjavík 945,
Gullfaxi, Neskaupstað 1451,
Gunnbjörn, ísafirðj 550, Gylfi,
Rauðuvík, 2445, Hafbjörg, Hafn
arf. 1024, Hafborg, Borg. 519,
Hafdís, ísafirði 1132, Hafn-
firðingur, Hafnarfirði 939, Hag
barður, Húsavík 2288, Hannes
Hafstein, Dalvík 1217, Heimlr,
Keflavík 608 Heimir, Seltjarn-
arn. 550, Heimaklettur, Reykja
vík 771, Helga Reykjavík 3284,
Helgi Helgason, Vestmannaeyj-
um 3660, Hilmir, Hólmavík
988, Hilmir, Keflavík 758,
Hólmaborg, Eskifirði 964,
Hrafnkell, Neskaupstað 683,
Hrefna, Akranesi 623, Hrímnir,
Stykkishólmi 1009, Hrönn, Sand
gerði 1718, Huginn I, ísafirði
1285, Hugrún, Bolungavík 1748,
Hvítá, Borgarnesi 646, Illugi,
Hafnarfirði 1282, Ingólfur, (QK
125) Keflavík 1179, Ingólfur,
(GK. 96) Keflavík 920, Ingvar
Guðjónsson, Siglufjrði 1191, ís-
björn, ísafirði 1142, ísleifur,
Hafnarfirði 568, Jón Finnsson,
Garði 776, Jón Guðmundsson,
Keflavík 594, Jón Magnússon,
Hafnarfirði 1473, Jón Valgeir,
Súðavík 2088, Jökull, Vestm.
eyjum 671, Keflvíkingur, Kefla
vík 1917, Keilir, Akranesi 938,
Kristján, Akureyri 1159, Marz,
Reykjavík 1023, Milly, Siglu-
firði 943, Minnie, Árskógssandi
741, Muggur, Vestm.eyjum 543,
Mummi, Garði 678, Muninn II,
Sandgerði 786, Narfi, Hrísey
2786, Njörður, Akureyri 2160,
Nonni, Keflavík 606, Ólafur
Magnússon, Akranesi 520, Ólaf
ur Magnússon, Keflavík 700,
Olivette, Stykkish. 1025, Otto,
Hrísey 598, Papey, Djúpavogi
509, Pétur Jónsson, Húsavík
1838, Pólstjarnan, Dalvík 2682,
Reykjaröst, Keflavík 519, Reyn
ir, Vestm.eyjum 1710, Richard,
ísafirði 1276, Rifsnes, Rvík.
2598, Runólfur, Grundarfirði
926, Siglunes, Siglufirði- 2232,
Sigurður, Siglufirði 1602, Sig
urfari, Flatey 821, Sigurfari,
Akranesi 1757, Síldin, Hafnar-
firði 1246, Sjöfn, Vestmannaeyj
um 1904, Sjöstjarnan, Vestm.-
eyjum 576, Skaftfellingur, Vest
mannaeyjum 527, Skíðblaðnir,
Þingeyri 942, Skíði, Reykjavík
1326, Skjöldur, Siglufirði 884,
Skógafoss, Vestm.eyjum 850,
Slcrúður, Eskifirði 713, Skrúð-
ur, Fáskrúðsf. 508, Sleipnir,
Neskaupstað 2200, Snæfell, Ak-
ureyri 3224, Snæfugl, Reyðar-
firði 1424, Steinunn gamla,
Keflavík 1512, Stígandi, Ólafs-
firði 3186, Stjarnan, Reykjavík
1299, Straumey, Akureyri 1814,
Súlan Akureyri, 2119, Svanur
Keflavík 1227, Svanur, Akra-
nes, 540, Sveinn Guðmundsson,
Akranesi 1362, Sæbjörn, ísa-
firði 530, Sædís, Akureyri 1148,
Sæfinnur, Akureyri 838, Sæ-
hrímnir, Þingeyri 1892, Sæ-
mundur, Sauðárkók 732, Sæ-
rún, Siglufirði 1128, Sævaldur,
Ólafsfirði 985, Valur, Akranesi
569, Valþór, Seyðisfirði 1675;
Ver, Hrísey 1171, Vébjörn, ísa
firði 627, Víðir, Akranesi 2407
Víðir, Eskifirði 3815, Víkingur
Seyðisfirði 702, Víkingur, Bol
ungavík 617, Viktoría, Rvík
2080, Vilborg, Reykjavík 754,
Vísir, Keflavík 517, Von, Greni
vík 1355, Vonin II, Neskaupst.
565, Vörður, Grenivík 1764
Þorgeir goði, Vestmannaeyjum
918, Þorsteinn, Rvík 759, Þor-
steinn, Akranesi 931, Þorsteinn,
Jarðarför
Ólafs Kristjánssonar
bakara
fer fraim frá Fríkirkjunni þriðjudainn 24. ágúst kl.
4,30. A'höfninni í kirkjunni verður útvarpað. Blðm
og kransar afbeðin. Ef einhver vill minnast hins látna,
pá láti það renna til barnaspítalans.
Katrín Ólafsdóttir. Ástvaldur Þórðarson.
Hansína Guðmundsdóttir. Karl Ólafsson.
Ragnheiður Jónsdóttir. Óskar Ólafsson.
Björg Ólafsdóttir. Guðjón Jónsson.
Þökkum vináttu og samúð í tilefni af andláti og
útför fyrrum sý'siumanns
Magnúsar Torfasooar.
? Jóhanna Magnúsdóttir. Óskar Einarsson.
Brynjúlfur Magnússon.
Dalvik 1165, Þráinn, Neskaup
stað 541.
Tveir um nót:
Ásdís og Gunnar Páls 1124,
Frigg og Guðmundur 1119,
Smári og Valbjörn 2475.
Félagsútgerð:
Óðinn, Týr, Ægir, Grindavík
2440. : ■ , • i&i'jssiiki
Kommúnistar
kúvenda...
(Frh. af 1- si3u.)
iuðu hann í „abstraktstíT'? _
Nú er svarið komið. ís-
lenzkir kommúnástar hafa
fylgt línunni frá Moskvu.
Þeir hafa kastað hinum elsk-
uðu ,,abstraktmálurum“ sín-
um fyrir borð. í þeirra stað
hanga nú á veggjum Mið-
garðs eftirlíkingar af verk-
um ítalskra, hollenzkra,
franskra og spánskra meist-
ara. En þá vaknar önnur
spurning: Hvernig skyldu
þeir Leonardo, Titian, Rem-
brandt, Vatteau og Goya
kunna við sig í Miðgarði?
Frh. af 1. síðu.
hann er háttsettur amerískur
embættismaður, sem þeir
handtóku á Pctsdamer Platz,
sr hann var að taka myndir
af landamörkum hernáms-
svæðanna par. í gær fóru
rússneskir hermenn inn á
ameríska svæðið cg tóku þar
fastan þýzkan mann.
Þýzkur maður, sem hefur
veitt forstöðu leynilögreglu
Rússa í Berlín, var um helg-
ina handtekinn á brezka
svæðinu, og hafði hann f-arið
þar huldu höfði, en var að
reyna að draga þýzka lög-
regluþjóna yfir til Rússa.
Hann hefur vísað frá sér allri
sök og ségist hafa unnið vei'k
þetta samkvæmt skipunum
Rússa.
Framh. af 1. síðu.
aður niður á 800 metra dýpi
og þar hafði hitinn hækkað
svo. að valdið getur miklum
breytingum á h'finu í sjónum.
HJULER.
Norrænir viðskipfa-
ráðherrar á fundi
í Stokkhúlmi. 1
; VIÐ SKIPTARÁÐHERR-
AR Norðurlandanna koma
saman á fund í Stokkhólmi
30.—31. þessa mánaðar, og
mun Emil Jónsson sitja fund
inn fyrir íslands hönd. Verð-
ur fundur þessi framhald af
sams konar fundi, sem hald
inn var í vetur, og verður m.
a. rætt um afstöðu Norður-
landanna til Marshallhjálpar
innar.
Sformur hamiar
sífdveiðttm
FRÁ ÞVÍ Á laugardag og
þangað til í gær bárust síldar
verksmiðjurp ríkisins á Siglu
firði 5810 mál síldar og
Rauðku 1003 mál. Auk þess
barst nokkuð í salt.
■ í gær var norðan og norð-
austan stormur á miðunum
cg voru því flest skip í land
varj.. Voru. ekki taldar líkur
á að þau færu á veiðar aftur
fyrr en í kvöld,
Guðna Ólafssyni
efff að reka
BÆJARRÁÐ samþykkti á
fundi sínum á föstudaginn
að mæla með því að Guðna
Ólafssyni. lyfjafræðingi
verði leyft að reka áfram
lyfjabúð, þar sem nú er Ing
ólfsapótek.
SAMÞYKKT var á bæjar
ráðsfundi á föstudaginn, að
heimila rafmagnsstjóra að
tengja raforkuveiturnar á
Hellu, Þykkvabæ og Hvols-
velli við Sogsvirkjunina með
sömu skilyrðum og gilda um
tengingu- veitanna í Árnes-
sýslu.