Alþýðublaðið - 26.10.1948, Side 3

Alþýðublaðið - 26.10.1948, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Þriðjudagur 26- okt. 1948. til kyöld Þegar samgöngubannið við hernámssvæði vesíurveldanna í Berlín hafði sfaðið yfr í 100 daga var þessi mynd tekin- Hún sýnir þýzk börn vera að gefa brezkum flugmönnum blóm í tilefni dagsins. í DAG er þriðjudagurinn 26. október. Úr AlþýðublaSinu fyr- ir 24 árum: „Þing'meim þurfa ekki að vera fleiri en 25—30 og þá á þingið aðeins að vera ein deild. Nú er setlazt til þess að efri deildin sé íhaldssamari, en sú ástæða feilur niður, þegar allt þingið er kosið með einu móti. Deildarskipting lengir þingið, eykur mas og málæði, skriffinnsku og kostnað. Stund- Hin getur hún reyndar orðið til þess að vanda meðferð málanna, en beim árangri má ná með öðru rnóti. Sólarupprás var kl. 7,51. Sól- arlag verður kl. 16,31. Árdegis- háflæður er kl. 11 45. Sól er í Iiádegisstað í Reykjavík kl. 12,12. Næturvarzla: Ingólfsapótek, EÍmi 1330. Næturakstur: Bifreiðastöðin Hreyfill, sími 6633. Veðrið í gær Klukkan 15 í gær var vindur yfirleitt suðaustan og sunnan á \restur- og Suðvesturlandi, norð an lands var sunnan átt en á Austurlandi var norðan og norðaustan átt. Lítilsháttar snjókoma var á Stykkishólmi, en annars staðar úrkomulaust. 1—4 stiga frost var um allt land nema á Síðumúla í Borg arfirði, þar var 6 stiga frost. í Reykjavík var 3 stiga frost. FSugferðir AOA: í Keflavík kl. 7—8 í fyrramálið frá New York, Bos- ton og Gander til Kauprnanna- hafnar og Stokkhólms. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7,30, frá Borgarnesi kl. 14, frá Akranesi kl. 16. Frá Reykjavík kl. 18 frá Akranesi kl. 20. Hekla fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld austur um land í hringferð. Esja var á Akur- eyri í gær. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. •— Skjaldbreið fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmanna- eyja. Þyrill var væntanlegur til Reykjavíkur seint í gærkvöldi. Brúarfoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Halifax 23/10 til Reykjavík- ur. Goðafoss er í Kaupmanna- höfn. LLagarfoss er í Kaup- mannahöfn. Reykjafoss er í Reykjavík, fer á morgun vestur og norður. Selfoss fór frá Siglu- firði á laugardagskyöld tíl Sví- þjóðar. Tröllafoss er í Reykja- vík, fer 27/10 til Akureyrar og Sigluf jarðar. Horsa er í Reykja- vík. Vatnajökull kom til Reykja víkur 21/10 frá Hull. Foldin var væntanleg til Grimsby í gærkvöldi. Linge- etroom er í Keflavík, lestar fiskimjöl. Reykjanes er á Húsa- víl, lestar saltfisk til Ítalíu. Blöð og tímarit Gerpir, 9. tbl. 2. árgangs, hef ur blaðinu borizt. Flytur það Austfjarðafjöll, kvæði, eftir Knút Þorsteinsson frá Úlfstöð- um, grein er nefnist Forseti og framkvæmdavald eftir Erlend Björnsson, bæjarfulltrúa, Um strond og dal og margt fleira. Dýraverndarinn, 6. tbl. 34. árg. er nýkomið út. Flytur það að vanda ýmsar greinar um dýr og dýravini, meðal annars framhald greinarinnar um ,,Snigil“. Fyodir Fulltrúaráð Alþýðuflokksins heldur fund í Ingólfscafé í kvöld kl. 8,30. Flokksmál og félagsmál verða rædd og auk þess flytur Jón Axel Pétursson framsögu- ræðu um bæjarmál. Konur! Munið aðalfund Bandalagskvenna í félagsheimili verzlunarmanna kl. 2 í dag. Frjálsíþróttafólk Ármanns. Fundur verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í húsi V.R. í Vonar- stræti. Áríðandi að allir mæti. Hjonaefnl Síðast liðinn laugardag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Magnúsdóttir, Hátúni 1, og Jón Arason, iðnverkamaður, Njálsgötu 110. Söfn og sýningar Septembersýningin í sýntng- KROSSGÁTA nr. 130. Lárétt, skýring: 1 Dý~rmætt efni, 6 stikill, 8 hljóð, 10 viðar- tegund, 12 hár. 13 atviksorð, 14 rekald, 16 þyngdareining, 17 haf, 19 flagð. Lóðrétt, skýring: 2 skip, 3 fiskitegund, 4 blóm, 5 í klukk- um, 7 volgna, 9 skaut, 11 ílát, 15 ílát, 18 efstur. 9 pár, 11 inn 15 ósa, 18 æt. 14 frói, 16 N. N„ 17 snæ, 19 panta. Lóðrétt, ráðning: 2 L. B„ 3 á- ræðinn, 4 núp, 5 horfa, 7 brúnn, LAUSN á nr. 129. brú, 3 op, 10 æpir, 12 rá, 13 nú, Lárétt, ráðning: 1 Sláni, 6 arskála myndlistarmanna: Opin kl. 11—23. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13—15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13,30—15. Skemmtanir KVIKMYND AHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): •— , Sterki Mc Gurlc“ (amerísk): Wallace Beery, Edward Arnold, Dean Stockwell. Sý'nd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): •— „Dökki spegillinn“ (amerísk): Olivia de Havilland, Lew Ayres og Thomas Mitchell. Sýnd kl. 7 og 9. ,,Æskuglettur“. Sýnd kl. 5. Austurbæjarbió (slmi 1384): „Ég hef ætíð elskað þig“ (ame- rísk): Philisp Dorn, Catherine Mc Leod, William Carter. Sýnd kl. 9. „Mállausi gamanleikar- inn“ (sænsk). Sýnd kl. 5 og 7. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Tveir heimar“: Phyllis Cal- vert, Eric Portman, Robert Ad- ams, Orlando Martins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182); — ,,Dick Sand“. skipstjórinn fimmt án ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími „Klukkan kallar“ (amerísk): Ingrid Bergman, Gary Cooper. Sýnd kl. 9. „Dæmdur saklaus“. Sýnd kl. 7. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): , Raunasaga ungrar stúlku“ (ensk). Jean Kent, Dennis Price. Flora Robson. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Fræðslu- kvöld Sósíalistaflokksins kl. 8,30 síðd. Hótei Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9—11,30. síðd. Sjálfstæðishúsið: Rússagildi Stúdentafélags Háskólans kl. 7,15. OtvarpiÖ 20.20 Tónleikar (plötur). 20.45 Erindi: Nytjar jarðar, I.: Um glerið (dr. Jón Vest dal). 21.15 Tónleikar (plötur). 21.45 Upplestur: Kvæði eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi (frú Ólöf Nor dal. SEINAST þegar ég sá Helga Sveinsson, vorum við samferða inn í Laugarr.es- hverfi í strætisvagni. Þeíta var fyrir um það bil einu rnisseri. Helgi var þá að fara í miðdegisverðartímanum til þess að ná í manr, sem hann átti erindi við ut af félagsmál um. ,,Og þú ert að fara þstía í miðdagstímani:m“. sagði ég- ,,Já, hvað annað? Helzt er að hitfá hann þá“. ,,Þú þarft að hitía hann“. .,Ég ætla að hit.ta Iiann“. Nei, hann sagði ekkl ég þarf, og ekki heldur ég skal. Og sarnleikurinn var sá, að vegna eigin hagsmuna eða borgararlegrar skjúdu þurfti hann ekki að hiita manninn, en hins vegar meinti hann ekki bara ég æíla, heldúr ég skal. Og liann horfð| beint fram undan ■—- eins og hann væri hræddur við að sleppa augum af leiðinni, og hugur linn var ekki bundinn við neitt annað en þetta, sem hann skyldi. Og mér fannst HelgkSveins son sjötíu og níu og hálfs árs nokkuð svipaður því að gerð, sem hann hefur verið, síðan ég kynntist honum fyrst per sónulega — fyrir rámum 20 árum. Helgi er fæddur 25- októ- ber 1868 að Staðarbakka í Miðfirði. Foreldrar hans voru hinn kunni gáfumaður, séra Sveinn Skúlason og kona hans, Guðný Einarsdótt jr, smiðs í Reykjavík Helgi stundaði nám í lærða skólan um, og átti aðeins ólokið stú- dentsprófl í nokkrum grein- um vorið 1809, ,þá er hann veiktist og lá lengi. Um haust ið áttti ijann þess kost £0 Ijúka prófi, en varð þó að um, er hann hafði iokið um taka það á ný í þeim grein- vorið. Það vi'ldi hann ekki, fannst það: ósanngjarnt, taldi sig ekki líklegri til að hafa týnt niður fræðunum en þá, er höfðu náð að taka próf í öllum greinum. En ráð.amönn um skólans varð ekki þokað, og skildi þar með Helga og þeim, er gengu menníaveg- inn — eins og það er kaliað- Helgi stundaði nú kennslu á ísafirði frá haustinu 1890 til vorsins 1894. Siðan, var hann vérzlunarmaður þar og kaupfélagsstjóri til 1904, en, þá varð hann þar bankastjóri Útibús íslandsbanka. Það starf hafði hann á hendi í 18 ár. Hann kom mjög við úí- gerð.armál á þessum árum, og átti hann afar mikinn þátt í blómgun sjávarútvegsins ve-stra á vaxtartímabili vél- bátaútgerðarinnar, en þá stóðu ísfirðingar manna fremstir í þeim málum. Hann hafði og allmikil af- skipti af félagsmálum og stjórnmálum, sat í bæjar- stjórn, skólanefnd og niður- jöfnunarnefnd, starfaði í verzlunarmannafélagi ísfirð- inga og v.ar í stjórn þess og bátaábyrgðarfélagsins, en á sviði félagsmála starfaði hann þó fyrst og fremst að bindindismálum — og ekki aðeins á ísafirði, heldur og víða um Vestfirði. Stofnaði hann tvær stúkur á ísafirði og nokkrar annars staðar , vestra, og umdæmisæðsti- templar var hann þar- Eftir að hann flutti til Ileígi Sveinsson Reykjavíkur stofnaði hann, fasteignasclu og r.ak síðan þá atvinnu í rneira en tvo ára- tugi. Hann stofnaði hér stuk una Freyju og hefur ávalltlí henni starfað, oftast sem æðstiíemplar. Hann hefur og setið í framkvæmdanemd- Stórstúku íslands og haft hin margvíslegusíu afskipti ai’ málum templara. Helgi kv'æntist árið 18® Kristjönu. Jónsdóttur, al- þingismanns á Gautlöndui^i, en. missti h.ana eftir aðeins 12 ára sambúð, frá átta börnuiú- Hún var hin ágætasta koná, móðir, og húsmóðir, og þeir, er Helga þekkja mundu gelja getið sér nærri um það, hvér söknuður honum hefur verið að henni, enda h-efur hann verið maður ókvæntur þau 40 ár, sem liðin eru írá dauða hennar. Börn þeirra eru: Guðný, gifit BrynjóÉi Jóhannessyr.i leikaxa óg bankaritara, Guðrún, giít Gunnari Viðar bankasijóra, Sólveig, gift Aðalsteini Fri'ð finnssyni kaupsýslumamij, Helga, gíft Eiríki Einarssyni húsameistara, Nanna, gjft Ohls&on, kapteini í sjóher Dana, Margrét, ógift, Þoriák ur, verkfræðingur í þjór.ustu vitamálastjórnarinnar, kvæni ur Elísabetu Björgvinsdótt- ur, og Sveinn stórkaupmao- ur, kvæntur Gyðu Bergþórs- dóttur. Hjá Helga hefur ver ið öll árin, frá því að kona hans lézt, Margrét systir. har.s, og hefur hún, annazt þar aúlt með slíkum afbrigð um, að slíbt mun harla sja*ld- gæft. En Helgi hefur og ver ið hinn ágætasti heimilsfað- ir, þrátt fyrir alla sína um- sýslu utan heimilis. Heigi van sjálfstæðismað- ur á gamlalvísu fyrir 1918, en síðan hefur hann fyllt Ál- þýðuflokkinn. Hefur hann verið hinn heilasti í þeirn málurn, sem öðrum. en eins og áður er getið, hefur hann lagt mesta alúð við bindind- ismálin, og hefur hann þar fylgt fullkomnu banni. Er hin einlægasta sannfæring hans, að Bakkus sé sú grimmdaxgrýta, svo sem skáldið nefnir andskotami, er ekkert sé við eigandi pg. einskis af að vænta nema alls hins versta, og sé hann bezt kominn- m-eð alla sína vökva úti á dýpstu hákarlamiðum og bundin hella við, eins og kona nokkur vestfirzk sagði . um dansklundaðan íslending á mestu hitaárum sjálfstæðis baráttunnar. Hefur Helgi af stað, hvað sem í boði væri. og einstæðri festu unnið a'ð Frh. á 7- síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.