Alþýðublaðið - 06.11.1948, Side 3
Laugardagur 6* ndv. 1948*
ALI>ÝÐUBLAÐiÐ
3
f D.AG er laugarclagurinn 6.
nóvember. Norska skáldið Jon-
as Lie fæcldisí þann dag árið
1833. — Úr AJþýðublaðinu fyrir
22 árum: „Mannsbein, sem
fundust á Hvaleyri við Hafnar-
f jörð . .. voru að því, er Matt-
hías Þórðarson þjóðminjavörður
hyggur, af Englendingum, sem
féllu þar nálægt 1300, annaS
hvort í bardaga, sem enskir og
þýzkir háðu þar, eða í öðrum,
sem ábóti í Viðey og menn hans
áííu við Englendinga á þessum
slóðum.“
Sólarupprás var kl. 8.28. Sól-
arlag verður kl. 15.55. Árdegis-
háflæður er kl. 8.45. Síðdegishá-
flæður er kl. 21.10. Sól er í há-
degisstað í Reykjavík kl. 12.11.
Næturvarzla: Reykjavíkur
apótek, sími 1760.
Næturakstur: Bifreiðastöðin
Hreyfill, sími 6633.
Veðrið í gær
Suðvestan og vestan lands var
í gær kl. 14 hæg austlæg átt
og frost 0—3 stig. Sunnan lands
var 0—4 stiga frost. Nyrðra og
eystra var hægviðri og 2—3
stiga frost.
Fíugferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull-
faxi fer til Prestvíkur og
Kaupmannahafnar kl. 9 árd.,
væntanlegur á morgun tíl
baka.
LOFTLEIÐR: Geysir kom í
morgun frá New York.
AOA: í Keflavík kl. 23—24 frá
Stokkhólmi og Kaupmanna-
höfn til New York og Gand-
er.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
8, frá Borgarnesi kl. 12, frá
Akranesi kl. 14. Frá Reykjavik
kl. 17. frá Akranesi (óákveðið).
Brúarfoss var kl. 8 í gær við
Straumnes á leið til Akureyr-
ar, lestar frosinn fisk. Fjallfoss
er í Reykjavík. Goðafoss er í
Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór
frá Bergen 2. þ. m., er væntan-
legur til Reykjavíkur á sunnu-
dag. Reykjafoss fór frá Siglu-
firði 2. þ. m. til Svíþjóðar. Sel-
foss er í Kaupmannahöfn. Trölla
foss fór frá Siglufirði í gær-
kvöldi til Reykjavíkur. Horsa
fór frá Reykjavík i fyrradag til
Grimsby. Vatnajökull er í
Reykjavík. Karen er í Antwerp
en, fer þaðan til Rotterdam. Hal
land lestar í New York 20.—30.
nóvember.
Hekla fer frá Reykjavík kl.
24 í kvöld vestur um land í
hringferð. Esja er væntanleg til
Reykjavíkur um hádegi í dag
að austan úr hringferð. Herðu-
breið fór frá Reykjavík kl. 20 í
gærkvöldi austur um land til
Akureyrar og Siglufjarðar. —
Skjaldbreið er væntanleg til
Reykjavíkur í dag frá Vest-
mannaeyjum. Þyrill var vænt-
anlegur til Reykjavíkur í morg
un frá Austfjörðum.
Foldin var væntanleg í nótt
til Reykjavíkur. Lingestroom er
í Hamborg. Reykjanes fór 26.
f. m. frá Húsavík áleiðis til
Genúa.
Söfn og sýnsngar
30 ára afmæli Ráðstjórnar-
Rís- og maisakrar í Ghorbanddalnum í Burma.
ríkjanna, sýning í sýningar-
skála myndlistarmanna. Opin
kl. 14 til 23.
Skemmtanir
KVIKMYNDAHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475): —
„Sígaunastúlkan Jassy“ (ensk).
Margaret Lockwood, Patrica
Roc, Dennis Price, Dermot
Walsh. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Nýja Bíó (sími 1544): ■—
,Vesalingarnir‘ (amerísk). Fred
ric March. Charles Laugthon,
Rochelle Hudson, Sir Cedrieh
Hardwicke. Sýnd kl. 5 og 9. ■—
,Allt í grænum sjó‘. Sýnd kl. 3.
Austurbæjarbíó (sími 1384);
,,Leyndardómur Parísarborg-
ar“ (frönsk). Marchel Herrand,
KROSSGÁTA NR. 138.
Lárétt, skýring: 1 fljóts, 8
horfðu, 8 forsetning. 10 ílát, 12
horfa, 13 tveir eins, 14 málmur,
16 tveir eins, 17 óræsti, 19 hand
verksmenn.
Lóðrétt, skýring: 2 frosinn,
3 helkuldi, 4 svað, 5 srtór bíll,
7 reiðir, 9 ómörgu 11 atviksorð,
15 sundfugl, 18 kvæði.
LAUSN Á NR. 137.
L^rétt, ráðning: 1. Rómar, 6
Lot, 8 A. D., 10 Rask, 12 me,
13 ,ey, 14 mylsnu, 16 L. L., 17
kné, 19 ponta.
Lóðrétt, ráðning: 2 ól, 3 morg'
Yolande Laffon, Lucien Coed-
el. Sýnd kl. 7 og 9. „Varaðu
þig á kvenfólkinu“. Sýnd kl. 3
og 5.
Tjarnarbíó (sími 6485): ■—
„Leyf mér þig að leiðá“ (áme-
rísk). Bing Crosby, Barry Fitz
gerald. Sýnd kl. 5 og 9. „Sonur
Hróa Hattar“. Sýnd kl. 3..
Tripolibíó (sími 1182): ■—
„Valtur er veraldarauður“
(sænsk). Adolf Jahr, Semmy
Friedmann, Birgie Sergetius.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): ,Ég hef ætíð elskað þig“
(amerísk). Sýnd kl. 9. „Feiti
Þór í herþjónustu“. Sýnd kl. 7.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Sjóliðinn snýr heim“ (amer-
ísk). Van Johnson, Keenan
Wynn, Pat Kirkwood. Sýnd kl.
7 og 9.
SAMKOMUHÚS:
Alþýðuhúsið í Hafnarfirði:
Árshátíð Alþýðuflokksins í
Hafnarfirði kl. 8,30 síðd.
Breiðfirðingabúð: Almenn-
ingsdansleikur kl. 9 síðd.
Góðtemplarahúsið: SKT
Gömlu dansarnir kl. 9 síðd.
Hótel Borg: Klassísk tónlist
kl. 8—11.30 síðd.
Iðnó: Dansleikur kl. 9 síðd.
Ingólfscafé: Eldri dansarnir
kl. 9 síðd.
Röðull: SGT Gömlu og nýju
dansarnir kL 9 síðd.
Sjálfstæðishúsið: 40" ára af-
mæli knattspyrnufélagsins Vík
ings kl. 9 síðd.
Tjarnarcafé: Skemmtun Iðn-
skólasamhandsins kl. 9 síðd.
Tivoli: Gömlu dansarnir kl.
9 síðd.
Útvarpið
20.30 Leikrit: Allt fyrir Maríu1
eftir Johannes Allen. —
(Leikstjóri: Þcírsteinn Ö.
Stephensen).
unn, 4 ata, 5 gamma, 7 skylt, j 22.05 Danslög (plötur)
9 dey, 11 sel, 15 sko, 18 ét. I 24.00 Dagskrárlok.
HVAR sem þú síendur i
mannfélagsstiganum, — .ef
þú innir störf þín af hendi
af trúmennsku og skyldu-
rækni, ertu jafn nýtur þjóð-
félagsþegn og sá, sem ofar
stendur. og jafnvel nýtari.
Þessi orð sá ég eití sinn skrif
uð af merkum manni og
koma mér í húg, er ég minn
ist Garðars Jónssonar á
fimmtugs afmæii hans.
Garðar er fæddur 6. nóv-
ember 1898 í Hvalvatnsfiröi
í Suður-Þingeyjarsýslu. Hann
fluttist til Akureyrar 7 ára
gamall með foreldruhi sin-
um, Jóni Indriðasvni og Sig-
urveigu Jónatansdóttur, en
þar stundaði Jón jöfnum
höndurn sjómennsku og dag
launavinnu. • 16 ára gamall
hóf Garðar sjómennsku ó þil
skipum norðanlands og 1924
tók' hann fiskimannapróf og
var eftir það stjhdmaður og
skipstjóri á norðlenzkum
fiskiskipum. 1925 geröist
hann farmaður á skipum
,,Eimskip“ þann tíma ársins,
er fiskiskipin lágu í hofn.
Um 12 ára skeið varð far-
mennska hans lifsstarf, 1930
til 1942, öll þau ár á strand-
ferðaskipum ríkisins og
lengst af sem fcatsmaður. Eft
ir 28 ára sjómannsstarf réð-
ist hann sem verkstjóri hjá
Skipaútgfcrð ríkisins hér, og
vinnur við þau störf eim í
dag.
Garðar var mjög. eftirsótt
ur rnaður i skipsrúm, enda
víkingur tjl allra staria. Á
þessum árum aflaði hann sér
mikillar og staðgóðrar þekk-
ingar á lífskjörum og starfs
skilyrðum sjómanna, sem
hann siðar hefur notað stétt
ijini til framdráttar eíiir að
hann gaf sig að félagsmála-
störfum. Árið 1926 varð hann
félagsmaður í Sjómannafélag
inu. Árið 1921 hafði hann
beitt sér fyrir samtökum sjó
manna á Akureyri, en þau
samtök urðu ekki ianglíf,
meðal annars af þeim ástæð
um, að formaðurinn var allt!
af fjarvisíum. En þetía með
al annars sýndi félagshyggju
hans og skilring á þvi, að
sjómenn þar þyrftu samtök
til framdráttar sínum mál-
um. Árið 1942 er Garðar kos
inn í stjóm Sjómannafélags
Reykjavíkur og ávallt endur
kosinn fram á þennan dag.
Ritari stjórnarinnar hefur
hann verið síðan 1945, og
mesian -hluta ársins 1947 og
i'rarn ó betta ár var hann
starfsmaður félagsms. Öll
þeesi störf heíur hann rækt
af sannri félagshollustu og
skyldurækni- Samstarf rnitfc
við Kann hefur verið sem
bezt verður á .kosið og tel ég
hann einn með bezta írúnað
aðarmönnum félagsins:
Garðar er heilsteyptur,
ofgalaus jafnaðarmacur, o \
skipaði sér snemma irndir
merki Alþýðuflokksins, endr
falin ýrnis trúnaðarsíc-rf í
hans þágu- Hann hef'ær uijit
mörg.ár verið fulltrúi félagb
'sins á Alþýðusambanásþin g
um og í fulltrúaráði verkc-
lýðsféiaganna hér í Reykjd-
vík.. Hann hefur af Alþýðré
flokknurn verið kosinn annár
gæzlustjóri Söfnunarsjóðá h
lands.
Garðar nýtur fyllsta trausts
samherja sinna, sem sjá má
af ofanskráðu. Hann hefur! f •
hverju staxfi reynzt hinn: nýt
asti þjóðfélagsborgari otg
verkalýðshreyfingin og ;jafn
aðarstefnan á í honum hinn
öruggasta mann.
Garoar hefur verið búsett
ur hér i bænum síðan 1932,
á Vesturgötu 48. Hann er
kvæntur ágætri konu, Jóntv-
Björnsdóttur, ættaori úr
Svarfaðardal, og eiga þan
fimm dætur uppkomnar. Ég
vil í mínu nafni og féJago-
minna áma Garðari giftu og
góðs gengis á ókomnum ár-
urn. og óska þess, að við naég
um njóta starfskrafta hans »*•
framtiðinni fyrir verkalýðs-
hreyfinguna og jafnaðarsíefn
una-
Sígurjón Á. Ólafsson.
neldnr f u n d í Aiþýðuluisáinu við Hverfisgötu'.
sunnudaginn 7. nóv 1948 kl, 15.30 (3,30).
Fundarefni:
■ " . •* •••. k , • ?■■,;' .. . • -y,
1. Féíagsmál.
2. Gengið frá kjöríista ti! stjórnarkjörs.
3. Önruir mál.
Fundurrnn er aðeins fyrir félagsimenn, er sýni
Jyraverði félagsýkírteini sitt.
Stjórnin.
te •. ■
p;-