Alþýðublaðið - 27.11.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.11.1948, Blaðsíða 1
Veðurhorfurs Allhvasst suðanstan, rign- ing öðru hverju, sums stað ar þoka. .... í * Forustugrein: Stuldur til að koma í veg fyrir þjófnað. * * XXVIII. árgangur. Laugardagur 27. nóv. 1948. 271. tbl. r St Wi m — eirayðii þjóðanha aó.hafa forgöngii* Bi®ér Dr. Buriche, sáttaseihjara sam- Trum,an (annar frá vlristri) i kuruiin-gjc.nóp eítir k'o;'nj;:£:.iigurinn Nefnd skipuð iil að gera viðskiptasamn RÍKISSTJÓRNIN hefur skipaS viðskiptanefnd til aS gera viðskiptasamn- iriga fyrir íslands hönd við Hclland, og áttu nefnd armenn að fara utan í dag. Formaður nefndarinnar er .Eggert Kristjánsson, stórkaupmaður, en aðrir nefndarmenn eru Gunn- laugur Pétursson deildar- stjóri í utanríkismálaráðu neytinu, Helgi Þorsteins- son forstjóri, Sveinn Berie ■fiktsson forstjóri og Guð- nundur Albertsson. sljérn í Beigíu PAUL HENRI SPAAK hef ur myndað nýja stjórn í Belgíu, og verður hann áfram utanríkismálaráðherra jafn- framt því, sem hann fer með embætti forsætisráðherra. Það eru kaþólski flokkur- inn og jafnaðarmannaflokk- urinn, sem standa að hinni nýju stjórn, en þeir voru einn ig stuðningsflokkar fyrrver- andi stjórnar, er sagði af sér fyrir einni viku síðan. Tvö ráðuneyti hafa verið -lögð nið ur, en það eru matvælaráðu neytið og eldsneytismálaráðu neytið. 8 milijórium doSlara, > t ir — TRUMAN BANDARÍKJAFORSETI tilkynnti í gær, íað hann -hefði ákveðið að nota heimild þá, sem honum er veitt í. lögunum um Marshallhjálpina, til að ráðstafa allri þeirri fjárupphæð til aðstoðar Ev- rópu, er ætTuð var til júníloka, samtals 4000 milljón- um dollara, þegar í apríl. Jafnframt skýrði Truman hafi fjallað um störf allsherj arþingsins í París og viðhorf málanna í Evrópu, -en futlvíst þykir, að auk þeirra verði eitt meginverkefni ráðstefn- unnár að ákveða, hvort Bandaríkjn skuli láta stjórn Chiang Kai-Shek í Kína aukna aðstoð í té- Karfavogi 21 frá.því, að hann hefði lagt syo fy.rir Paul Hoffman, aðal framkvæmdastj óra Marshall hjálparinnar, að birgðaflutn- ingunum til Evrópuríkjanna á grundvelli Marshalllag- anna yrði hraðað sem mest. Hefur þessi ákvörðun Tru- mans forseta, sem tilkynnt v.ar í Washington í gær, þau áhrif, að hinum 4000 milijón urn dollara, er Bandaríkja- þingið samþykkti að veita Evrópuþjóðunum samkvæmt Marshalllögunum til endur- endurreisnar atvinnulífs þeirra og efnahags á fyrsta ári aðstoðarinnar, verður ráð stafað til hlutaðeigandi ríkja á 10 mánuðum í stað 12, en forsetanum var í lögunum veitt heimild til að taka er,d- anlega ákvörðun um þetta. Truman forseti situr þessa daga ráðstefnu með ráoherr um sínum í Washington, og er búizt við, að mjög þýðing armikil mál verði þar tekin til umræðna og afgreiðslu- Marshall u-tanríkisráðherra gaf ráðstefnunni skýrs-lu í gær, og þykir líklegt, að hún LAUST FYRIR Mukkan 9 í gærmorgun kom upp eldur í húsinu nr. 21 vio Karfavog, og var mi'kill -eldur í rislhæðrnni þegar, slökibviliðið komi á vett- vang. Húsið er by-ggt úr timbri og -er ein hæð með háu risi. Rishæðin skemandist mikið af eldinum, aka í Austurbæjarbíó á sunnudag FJÖLBREYTT og skemmtileg kvöldvaka verður haldin fyrir ahnenning í Austurbæjarbíó á suimudagskvöldið, og er kvöldvaka þessi haldin á vegum Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík. Á kvöldvökunni koma fram margir kunnir lista- inenn og skemmtikraftar, þar á meðal danski dávaldurinn Waldoza, sem hér dvaldi í fyrra og sýndi töframátt sinn hvað eftir annað fyrir fullu húsi áhorfenda. Kvöldvaka þessi hefst -eftir bíótíma, eða kl. 11.15 með því að dóvaldurinn Waldoza k-em- ur fram, en þetta verður senniiega -eina tækifærið- sem gefst til að sjá h-amn dáleiða hér að þessu sinni. Þá isyngur hinn vinsæli söngvari Sigurður Ólafsson Frh. á 7 síðu. K'ALPH BUNCHE, sáttasemjari bandalags hinna samein- uðu þjóða í Paiestínu, íilkynníi í gær, að síjórn Ísraelsríkis hefði falið honum að hafa fcrgöngu um sátíatilraun ipeð Gyð- ingum og Aröbum um Palestínudeihma. Fari hins vegar sú íilraun út um þúfur, hafa Gyðýigar lýst sig samþykka því, að bandalag hinna sameinuðu þjóða skerist í leikinn þannig, að sérstök nefnd, kosin af því, reyni ao bera sáttaorð milli deilu- aðilanna í PaleStínu. Palestínumálin voru til um- ræðu á fundi stjómmálanefnd- ar bandalags hinna sameinuðu þjóða í gær, cg har fulltrúi Sýrlendinga í nefndinni fram til’lögu ui#, að í landinu skyldi framvegis vera eitt ríki Gyð- inga og Araba, en sérstök nefnd skipuð fulltrúum fknm ríkja heíði forgöngu u-m s-amr komulag um sambúð þjóðanna í framtíðinni. Hvatti fulltrúi Sýriands til þess að fallast á þessa tillögu og afstýra þar tneð hinni fyryirhu'guðu skipt- ingu landsins í tvö rík, en til hugmyndarinnar um hana rakti hann þá hörmul-egu at- burði, s-em átt hafa s-ér sta-ð í Pale-stínu undanfarna mánuði. sam- þykkfi einróma að segja skilið ÞINGIÐ I ÐUBLIN sam- þykkti í gær með samhljóða atkvæðum frumvarpið um stofnun lýðveldis í Eire, en samkvæmt því munu írar slíta öliu formlegu sambandi við brezku krúnuna og segja skilið við brezka samveldið. Þrjú iáf br-ezku samveldis- Löndun-um, Suður-Afrílca, Astr alía pg Kan-a-da, hafa lýst yfir því, að þau taki scmu afsiöðu til íra eftir þennan athurð og Bre-t-ar h-afa tilkyynnt að þeir muni gera. Ætla þjóðir þess- ara landa því -ekki að líta á ína sem útlending-a, þrátt fyrir þes-si lög, og munu ríkin skipt- ast á bor'gararéttindum. FREGN frá Washington skýrir frá því, að frú Cliiang Kai-Shek, kona Chiang Kai Shek, muni bráðlega heim- sækja Banáaríkin. Frú Chi-ang Kai-Shek hefur með -ráðum o-g dáð stutt mann sin-n í stjómmálabaráttunni og nýtur mifcilla áhrifa h-ei-ma í Kína -og erlendis, ekki hvað sízt í Ban-diaríkju-nu-m. Fyrir skömmu flutt-i 'hún útvarps- ræðu í Nankin-g, þar sem hún ávarpaði kín-versku þjóðina og hét á hana <að duga sem bezt í bax-áttu-nni við ikommúnista. Þyfcir einsýnt, að erimdi henn- ar til Bandaríkj ann-a sé að -tala máli Nanki-ngstjórnai'-innar við ^tj órnarvöldin í Washington og aðra áhrifamenn þ-ar £ landi. ■. -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.