Alþýðublaðið - 27.11.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.11.1948, Blaðsíða 7
'Laugardagur 27. nóv. 1948. ALMÐUBLAÐIÐ Samkoiina í fcvöld 'kl. 8,30. Ræðuœenn: Tvsir guS- fr æ ð i stú dentar: — Jóiias Gíslason og Magr.ús Guð- mundsson. Allir velkomn- ir. Til söiu ier nýuppgerð jeppabifreið, tilbúin til yfirbyggingar. Bifreiðin verður til sýpis á bif- reÍðastæSinu við Lækjar- götu, gegnt Nýja Bíó, ki. 1—4 eiftir hádegi í dag. og sitlisr Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUE ambykkíir Alþýðu- flokksþingsins Framhald af 5. síðu. samþykktir séu settar, þar sem þær vantar, og hinar eldri samrýmdar nútímakröf um og þöríinni. Fegriin og soyrtiog bæja og f>orpae Kostað skal kapps urn að auka og fegra opin svæðj og byggingar í bæjum og þorp- um- Þar sem það á við skal láta almsnnir.gi í -té leiðbein ing.ar og kennslu í rekstri skruðgarða og nytjajurta, með gagnsemi og fegrun bæj arfns í heild fyrir augum. Skólagörðum verðj komið upp bar sem hentugleikar ieyfa. Almer.n hreinsun á sorpi frá húsum skuli bæjar- og sveitarfélög annast, og beita sér fyrir, að vatnssalerni verðj almennt tekin í notkun og kom’ið upp almenningssal- ernum. Verðhækkyner- skattor á fast- ' eignir. Þá samþykkti flokksþingið enn fremur eftirfarandi til- lögu: „21. þing Alþýðuflokksins skorar á þingmenn flokksins að bera frarn á -alþingi frum- er Qýjunf' í ísiemknm ina$ir framlefff úr bsiSn fá-aj?iep! inJerlock-véluiii. la íögi á a$ gera filýtf s t e r k I. varp til laga um verðhækk- unarskatt á fasteignum, þar sem um verðhækkun er að ræða vegna opinberra að- gerða eða framkvæmda“. Kvöldvaka FUJ Frh. aí 1. síðu. nokkur iög. Ha'waKkvartettirin lcikur, og 'syngur Haukur Mprtens með kvartettinum. Að endingu eru 'harmonikuhljóm- leikar. Grettir Bjarnason leik- ur. Er iekiki að efa að fjölmenni verður á þessari nýstárlegu kvöldvöku. — Aðgöngumiðar verða seldir í dag á eftirtöld- um stöðum: I Bókum og rit- föngran, Austursti’æti 1, í Rit- fangaverzlun ísafoldar í Bankastræti og í sælgætisbúð- inn-i í Austurbæjarbíó. Fjölbreytt hátíðahöld 1. desember EINS OG FYRR gangast stúdentar ifyrir hátíðahöldum 1. desiember. Verða háti.ða- höldin með isvipuðu s-niði og tíðfcazt heifur Skrúðganga verður frá Há.S'kólanum fcl. 1.30. Þá m'uri Sigurður Guð- mundsson fyrrverandi skóla- meistari ffly-tja ræðu af svölrim Alþingishússins. Guðsþjónusta verður í dóm kirkjunni. Síra Mag-nús Már Láruisson pródikar, en síra Jón Thorarensen þjómar fyrir alt- ari. Enn fremur verður hátíða samkoma í Háskólanum. Þar flytur formaður stúdentaráðs, Gísli Jónsson, áva'i'p, en Jó- hann Sæmundsson prófesisor og Sigurbjörn Ein'arsson dós- ent ílýtja ræður. Þá mun Guð rún A. Sím'onar :syngja, með áðsloð Fritz Weisshappel og Jón Sen leikur einlSeik 'á fiðlu. Um kvöldið heldur stúd- entaráðið fullveldiefagn-að að Hótel Borg. Þar tflytur Guðni Guðjónsson -niáttúrufræðingur ræðu, Tómas Guðmunidsison skáld iles upp og 'enn fremur verðuir Gluntasöngur. NOKKRIR BÁTAR frá Akranesi voru uppi í Hval- firði í fyrrinótt og í gær, en veður var óhagstætt. Þó lögðu bátarnir net sín í fyrri nótt og urðu allir síldar var- ir, þótt aflinn væri ekkj mik- ill. Einn báturinn kom til Akraness í gærdag- Var hann mieð á milli 10—15 tunnur, og verður síildin fryst til beitu. fer til Færeyja ,og Kaup- mannahafnar laugardaginn 27. nóv. síðdegis. — Fylgibréf og farmskírteini ytfir vörur komi í dag til 'IS'. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. Erlendur Pjetursson. Halidórs Eiríkssonar verðuí skrifstofum .vorum, mjólkurbúðum .og vöruafgreiðslu lokað frá klukkan 1 í dag. B r Tilkynning frá Sfrælisvögnum Reykjavíkur. Frá og með deginum í gær breyttist burt- ferðartími hraðferðavagnsins í Kleppsholt þannig: Frá Sunnutorgi 10 mín. yfir heilan og hálfan tíma í staðinn fyrir 15 mínútur eins og áður var. Burtfarartíminn frá Lækjartorgi er óbreyttur. Stræfisvagnar Reykjavíkur. UrimÉðaiiem s s Get bætt við einum niemanda í úrsmíði. Uppl. 'ekki getfnar í síma. Franch Micheisen, úrsmíðameisíari, Laugaveg 39. Okkur vantar til að sauma karlmannaföt. H.F. FÖT. Vesturgötu 17. — Sími 1091. Símanúmer vort er nú áttatíu-sexhundruð — (5 línur). Munið síma Jón Loftsson h.f. élaaið h.f. Vökull h.f. Auglýsið í Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.