Alþýðublaðið - 27.11.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.11.1948, Blaðsíða 8
!Gerizt áskrifendur Uð Alþýðubiaðinu. _ Alþýðublaðið iim á hvert heimili, Hringið í súna j!900 eða 4908, Laugardagur 27. nóv. 1948. Börn ög ungiingai!. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ | Allir vilja kaupa f§ ALÞÝÐUBLAÐIÐ | Katla hin nýja Þetta er Katía Eimskipaíélags Rey'kjavíkur, hin nýja. Var myndin tekin, ,er skipið fór í naynsluför 'sína. Óbjörgylegar blekldogar kommÉrsista út áf. hvlldáftlma to$arásjómanna. ÞJÓÐVILJINN héldur áfram lygum simim og hlekking- um. um afstöSu meirihlutans ó síðasta AlþýSusambandsþingi til hvíldaríúna íogarasjómanna. Er ekki orð satt af ásökunum hans í garð meirih', utans í sambandi við afgreiðslu þessa máls, og nu eif orðið Ijóst, ao það er éinvörðungu pólitískur áróður, sem vakir fyrir kommúnistum með þessum tilefnislausa mál- flutningí. Áliugi skriffinna Þjóðviljans fyrir endurskoðun fivíldartíma togaraháseta og annarra sjómanna er ekki meiri en það, að þeir hafa hvorki hugmynd um, hvernig milliþinga- Sk;ptS tók sementsfarm í London. NÝJA KATLA, skip Eimskipafélaigs Reykjavíkur, ei væntanleg hingað til Reykjavíkur á mámtdagskvöld eðí þriðj uidagsmorgun. Skipið hefu reynzt hið bezía það sem af ei heimferðmrii, að því er skipstjórinn .skýrði útgerðarfélagini: frá eftir. að hann kom til London. Katla var smíðuð í Svíþjóð, og fór hún þaðan til London. Þar tók skipið sementsfarm og lagði af stað þaðati í fyrra- dag. Rafn Sigurðsson er skipstjóri á Kötlu, og lætur hann mjög vel yfir skipinu. Við komu þase hingað bætist 2300 lesta farkostur við hafskipaflota ís- lendinga, en Katla hefur ekki fxystitaeki, heldtir mun ein- beita sér að þurrfiutnmgum. Er skipið meðai annars vel faliið til saMi'skflutninga. ðíinur kvöldvaka leikara í KVÖLD heldur Félag ís- öenzkr.a leikara aðra kvöld- vöku sína á þessum vetri, og verður þessi eins og hin fyrri í Sjálfstæðishúsinu og hefst með borðhaldi kl. 7 síð degis- Til skemmtunar verður á kvöidvökunnj látbragðalist, er þau Herdís Þorvaldsdótt- ir, Gunnar Eyjólfsson ■ og Kiemenz Jónsson sýna. Þá syngur Ævar R. Kyaran ein- söng, með undirleili Sigfúsar Halldórssonar, Sif Þórz, Sig- ríður Ármann og Sigrún Ól- afsdóttir sýna listdans, með aðstoð Fritz Weisshappels, og loks hermir Karl Guð- mundsson eftir þekktum sam tíðarmönnum. DR. BRAMUGLIA, forseti öryggisráðsins, birti í gær svör Rússa og Vesturveld- anna við spumingum þeim, sem hann lagði fyrir fjórveld in varðandi gjaldmiðilsmálin ■ í Berlín, ❖--------------------- lói StprSssot! ráð- Inn framlcvæmda- sljórl Alþýðu- sainbaíiíisÍRs fil irasiéfa o © Jón Sigurðsson HIN nýkjörna miðstjórn Alþýðusambands íslands he£ ur ráðið Jón Sigurðsson, um sjónarmann með sérleyfis- akstri bifreiða, framkvæmda stjóra Alþýðusambandsins. Er mj'ðstjórnin fór þessa á leit við hann, féllst hann á að taka starfið að sér til ára- móta- Jón hefur fengið leyfi frá störfum- hjá póst- og sírna- málastjórn þennan tíma. Jón tekur hér við störfum, sem hann bekkir allra manna bezt, þar eð hann hefur áður starfað í þágu Alþýðusam- nefndin, sem hefur mál þeíta til meðferðar, var skipuð, né hvaða menn e'ga sæti í henni. í Oifsa sínum ganga komm- únistar svo langt, að Þ'jóSvilj- inn fullyrðir í langri og lstur- breytingaríkri rammagrein í gær, að alþingi hafi skipað milliþinganefndina á síðast- liðnu vori og að Sigurjón Á. Ólafsson eigi þar sæti. Sann- leikurinn er sá, að forsœtis- ráðherra skipaði þessa um- ræddu nefnd og Sigurjón Á. Ólafsson hefur aidrei átt sæti í henni, þar eð nefndarmenn- irnir -eru: Jón-atan Hallvarðs- son -o:g Torfi Hjartarson, skip- aðir af forsætisráðherra; Sig- fús Bj-arnason -og Karl Guð- bran-dss-on, fu-lltrúar Sjómanna fél-ags Reykjavíkur o-g Sjó- mannafélag-s Hafnarfjarðar; og Sfcúli Thorarensen o-g Ingvar Vllhjáknss-on, fuUtrúar Félags íslenzkra hotnvörpuskipaeig- enda og Landssambands ís- lenzkra ivlveg.smanr.a. Þessi fljótfærni Þjóðviljans hefur því orðið -til þes-s að leiða í ljcs, að íáihugi kommúni-sta fyrir hvíl'dar-tíma togaraháseta og lannarra sjómanna er -ekki mteiri -en það, að þeir vita hv-orki hv-ernig nefndin, sem jum málið fja-Ua-r, var ski-puð, né hvaða m-enn -ei-ga sæli í henni. En hin-s vegar skortir ; ekkert á hinn pólitíska bægslagan-g þess-ara fáráðlin-ga. Ut af afgrieiðslu meirihlula Alþýðusamhandsþings-ins á þessu máli -er þáð að -segja, að sú fullyrðing Þjóðviljans, að lýðræðiss-innar hafi v-erið aúknum hváldartíma togara- sjómanna andví-gir, -er stað- lausir -sta-fir. En þe-ir höfðu réttan hátt á af-gr-e-iðslu' þeissa máls. Þ-eir s-koruðu á milli- þingan-efndina, sem um málið fja'llar, að hr-aða sem mest störfum, -og þing-ið lét glögg- 1-e-ga í ljós mifcinn áh-uga á auknum hvíldartíma togarabá s-eta og an-narra sjóm-anna. En kommúni'star vildu -a-ftur á bandsins x full 11 ár. Hann var -erindreki þess frá því í ársbyrjun 1934 til ársloka 1940 og framkvæmdastjóri þess frá þeim tíma fr-am yfir áramót 1944. móti fara harla ieink-ennil-e-ga að. Þ-eir vildu -ganga framhjá milliþinganefndinni, Iþinum blutaðieigan-di -að-ila, en skora þess í stað á alþingi að samþykkja frumvarp, sem þar liggur alls ekki fyr ir nú, þar eð því var á síðasta þingi vísað til ríkis- stjórnarinnar, sem svo hef- ur falið sérstakri milliþinga nefnd að fjalla um málið. Sú afgreiðsla gat auðvitað ekki komið til mála, því að hún hefði vægast sagt gert Alþýðusambandsþingið að viðundri. Þannig -er þessi skollaleifcur kommúnis-t-a laðiein-s pólitískt brö-it undir yfirskini góðs mál- e-fnis. En það rne-ga iskriffinnar Þjóðviljans vit-a, -að- -alþýða l-ands-ins, -og'þá 'ekki hvað sízt togarasjóm-enn, -gerir -sér Ijóst, að þess.i pólitíski áróður kom- múnista istafar -ekki -a-f áhu-ga fyrir .-a-ulknum hv-íl'dar.tíma -tog- arasjómanna, 'enda ®e-kur -sig eitt á -annars horn í þessum b-l-ekkin-guim Þjóðv-iljans', s-em .h-afa þ-ann tilga-n-g einan að va-lda togstreitu um mál, -er ha-fið ðet-ti að vera yfir dægur- þras og ríg. Mann tekur út af SkaSlagrími ÞAÐ SYIPLEGA SLYS varð aðfaranótt síðast liðins þriðjudags, að mann tók út af togaranum Skallagrími undan Vestfjörðum. Maður- inn hét Brynjólfur Jónsson, til heimilis á Hlíðarvegi 46. Hann var 26 ára að aldri og Iætur eftir sig konu og tvö ung börn- Skallagrím-ur var að veið- um út af Vestfjörðum á mánu dagskvöldið, en vegna óveð- urs ákvað skipstjórinn að leita upp -að landi og liggja í vari um nóttina. Skömmu eftir að skipið var iagt af stað, var Brynjólfs heitins saknað, og mun- hann hafa tekið út án þess að nokkur yrðf var, enda var ofsaveður og mikill sjógangur. ÞAÐ eru vísvitandi ó- sannindi, sem Þjóðviljinn hefur eítir mér í ramnia- grein í gær, þar sem blað- Lð segir, að ég hafi á auka ■ þingi Alþýðiísambandsins 1947 spixrt hvernig fram- kvæma ætti 12 stunda vökulög á togurum. Á aukaþinginu 1947 sagðj ég ekkert um vöku- lög’n. En á nýafstöðnu Al- býðusambandsþingi lýsti ég því yfir í tveimur ræð- um; að ég væri mjög fylgj andi 12 Síunda vökulög- um á íogurum og vildi einnig láta lögbjóða lág- markshvíld hjá öllum öðr- um íslenzkum sjómönnum og verkamönmun í landi. Ég skoráði á Lúðvík Jóseps son, framkvæmdastjóra bæjarútgerðarinnar á Norðfirði, og Tryggva Helgason, formann sjó- mannafélagá'ns á Akur- eyri, en hann er í stjórn togaraútgerðarfélagsins á Akureyri, að þeir létu nú þegar taka upp 12 stunda hvíld á sólarhring á skip- am sínum til þess að sanna bjóðlnni að þetía er vel framkvæmanlegt- En svo brá \ið, að þessir áhuga- sömu fylgjendur málsins ste/'nþögðu við áskorun tninni, en Sigurður Guðna son reis í fyrsta sinn úr sæti sínu á þinginu og barð 'st eins og Ijón á móti lög- íxundinni hvíld Iínuveiði- sjómanna og verkafólks í íandi- Þetta er sannleikur- inn í málinu, en dálítið ; einkennilegur. t Sæmundur Ólafsson. I HáskólafyrirSestur ym Skúla Magnússon Á MORGUN fcl. 2 flytur prófessor Þorkell Jóhannes- son erindi í hátí-ðasal háskól ans -er hann nefnir „Lok Skúla Magnússonar11- í erindinu ræðir prófsssor inn um efstu ár Skúil-a, grein. ir frá viðskiptum hars við stiptamtmenn landsin-s, þá Lovepzow og Ólaf Slefáns- son, fjárkröggum han-s og viðskilnaði við landfógeta- em-bættið, fráfalli hans og reikningsskilum rúmum' 40 árum síðar. Öllum -er heimill aðgangur að- fyrirl-estrnum. „Blandaðir ávextir" „BLANDAÐIR ÁVEXTIR" -eru enn sýndir við góða að- sókn, enda var bætt við nýj- um atriðum og nýjumi skemmtikröftum í vetur, þegar sýningar hófust á ný. Næst-a sýning verður f Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8,30. ^___^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.