Alþýðublaðið - 22.01.1949, Page 1

Alþýðublaðið - 22.01.1949, Page 1
Veðurhorfurs Gerigui' í vestanátt me3 hvöss. mn cljum.. * f * XXX. árgangur. Laugardagur 22. janúar 1949 16- tbl. Líður að leikslokum í Kína? Fregnir frá Kína benda til þsss, að úr þessu líði senn að leiks- lokum í borgarastyrjöldinni þar eystra. Hér sjást nokkrir ; stjórnarhermenn á vígstöðvunum riorðan við Nankin-g. gær við Kögur - skipshöfn bjargað -------■» ■■■■ Egill SkalSagrsmsson bjargaði mönnun- um, en mörg fleiri skip komu til hjálpar. LAUST fyrir klukkan 6 í gærdag strandaði mótorskip- ið Gunnvör frá Siglufirði við svonefnt Kögur milli Straum- ness og Hornbjargs, en svo giftusamlega tókst til, að öll áhöfn skipsins, 7 memi, bjarg- aðist um borð í togarann Egil Skallagrhnsson, og var björg- uninni lokið kl. 10 í gærkveldi. H ins vegar er tvísýnt um, hvort unnt verði að bjarga skipinu. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk í gærkveldi hjá ' skrifstofuistjóra Slysa- varnafélagsins og fréttaritara sínum á ísafirði, barst Joft- skeytastöðinni' á Isafirði neyð- arkall frá Gunnvöru fcl. 17.55 í gærdag, þar sem sagt var, að skipið væri strandað við Kög- uf í Aðalvík og þyrfti það skjótrar hjálpar við. Loftskeytastöðin endurtók neyðarkallið bæði m-eð taíi og morsi á mörgum bylgjulengd- um, og brugðu þeigar við mörg skip, -sem stödd voru út af Viestfjörðum. Egill Skaliagríms son var að veiðum við ísafjarðardjúp, -o:g lagði þegar af stað. Enn fremur lá eftiriits og björgunarskipið Fixmbjörn á Haukadalsbót og fór hann líka áleiðis tii hins strandaða skips. Brezki togarinn Gr-ego- rus var um Vz sjómílu frá Stafnesvita og tókst honum að miða Gunnvöru upp. Tog- arinn Röðull', sem var um 55 sjómílur iburtu, heyrði neyðar kallið og brá þegar við og loks togararnir Isólfur, Hvalfell og fleiri skip. Enn fremur igerði Slysa- varnafélag'ið hér ráðstafanir til að fá bát ó ísafirði með björgunarsveitina þar, og fór mótorbáturinn Gunnbj örn af stað með björgunarsyeitina um kl. 8 og ætl'aði sveitin að reyna björgun úr landi og fara í land í Fljótavik, en það er mjög skammt frá strandstaðn- um, en á Aðalstöðum í Fljóta- ví'k er skipbrotsmannaskýli. Til þess kom þó ekki að björg- unarsveitarinnar þyrfti við, þar sem togarana Egil Skalla- grímsson og Gregori bar áður á 'Staðinn. Setti Egill út björg- unarbát og lýsti Hvalfell fyrst upp strandaða bátinn, en brátt (Frh. á 7. síðu.) biluðu Ijósin 'Og kom þá á Dean Acheson fófc við embæiii sínu í gær DEAN ACHESON tók í g£ér við embætti sínu sem utanríkis málaráðherra Bandaríkjanna og só'r eið að stjórnarskrá landsins í Washington. Fréttaritari brezka útvarpsins komst svo að orði í tilefni þessa, að Achesons bíði nú það erfiða hlutverk að framkvæma þá utanríkisstefnu Bandaríkj- anna, sem Truman forseti hafi mótað í megindráttum í ræðu sinni í fyrradag, þegar hann sór eið að stjórnarskrá landsins og tók við forsetaembættinu. Sagði fréttaritarinn, að þessi ræða Trumans myndi vera ein merk asta ræða um utanríkismál, sem haldin hefði verið af nokkrum forseta Bandaríkjanna. CHIANG KAI-SIIEK, forseti Kína, fór í gær- morgun burt fr'á Nan'king, en tilkynnti áður í ávarpi til kínversku þjóðarinnar, að hann legði niður völd og drægi sig í hlé fyrst um sinn að minnsta kosti tii þess fyrir sitt levti að flýta fyrir friði cg létta byrði borg- arastyrjaldarinnar af Kínverjum. Skömmu síðar sendi stjórnin í Nanking fjögurra manna samninganefnd á fund kcmmúniista í aðalbækistöð þeirra, og síðar í gær baðst stjórn Sun Fos Iausnar. Chidng Kai-Shek fór flugleið is frá Nanking til ættborgar sinnar Fenghwa í Che-kiang- fylki, en hún er um 160 kíló- metra suður af Shanghai. Æðstu menn hers og stjórnar fylgdu hinum fráfarandi forseta á flug stöðina og kvöddu hann þar. Samkvæmt stjórnarskrá Kína tekur varaforseti landsins vlð- völdum, þegar forseti fer frá, og kemur það því í hlut Li Tsung-Jen að taka við embætti Chiang Kai-Shek, en hann er talinn líklegastur af valdamönn um Nankingstjórnarinnar til að ná samningum við kommúnista. í ávarpi sínu til þjóðarinnar lýsti Chiang Kai-Shek yfir því, að hann hefði einbeitt kröftum sínum að baráttunni gegn Jap- önum, en hins vegar hefði hann ávallt vonað, að hægt yrði að leysa borgarastyrjöldina á frið samlegan hátt. Sagðist hann ekki vilja standa í vegi fyrir því, að friður kæmist á í land inu og þjóðin yrði firrt frekari hörmungum af völdum borgara styrjaldarinnar. Sennilegt þykir að, ríkis- stjórn Sun Fos fari áfram með völd, en hún mun hafa sagt af sér til þess að Li Tsung-Jen, sem nú tekur við forsetaemb- ættinu, hafi óbundnar hendur um breytingar á stjórninni. Fjögurra manna samninganefnd in, sem semja á við kommún- ista, fór til aðalbækistöðva upp reisnarhersins í Jenan og verð- ur nú úr því skorið, hvort kommúnistar ljá máls á því að binda enda á borgarastyrjöld- ina með samningum við Nan- kingstjórnina eða ekki. Því hefur verið yfir lýst í út. varpi kínversku kommúnist- anna, að þeir verði ekki við þeim tilmælum, að vopnavið- skiptum skuli hætt og setzt að friðarsamningum. Segjast þeir ekki leggja niður vopn fyrr en friðarsamningar hafi tekizt. DÓMAR voru kveðndr upp í Búdapest í gær yfir 15 af 17 ráðherrum Ungverja á ófrið- arárunum. Voru þeir dæmddr í 5—10 ára fangelsi. Tíló líkir Rússum vlð nazisla TÍTÓ MARSKÁLKUR flutti ræðu í. Belgrad í gær og fór „hörðum orðum um áróður Rússa og leppríkja þeirra í gárð Júgó slava. Sagði hann, að áróður þessi væri álygar og blekking- ar, sem ekki ættu sér aðra hlið stæðu en áróður Þjóðverja um Rússa á valdadögum^nazista. Rakti ’ Tító ýtarlega áróður Rússa og fylgifiska þeirra síðan deilan milli júgóslavneska Kom múnistaflokksins og Kominform hófst. Sagði hann, að Júgóslav- ar hefðu átt von á gagnrýni og aðfinnslum eftir að til þessara deilumála kom, en reyndin hefði orðið sú, að þeir væru ofsóttir af fyrri samherjum sín um og bornir daglega tilhæfu- lausum álygum í Moskvuútvarp inu og af hálfu þeirra nágranna ríkja, sem væru á bandi Rússa. Jafnframt þessu kvað Tító föðurlandssvikará heima í Júgó slavíu hafa notað þetta tæki-r færi til að reka skemmdariðju í stórum stíl og reyna að veikja samheldni þjóðarinnar, þegar hún hefði átt í vök að verjast erlendis frá. Ræða Tramans „slríðsæsingar"! BREZKA útvarpið skýrði frá því í gærkveldi að ræða Trumans Bandaríkjaforseta í fyrradag hefði vakið geysilega athygli um allan heim og glætt í ríkiun mæli vonir lýð- ræðissinna, ekki hvað sízt í Evrópu. Aftur á móti hefði ræðu Trumans verið mjög fculdalega tekið af kommúnistum og sagði fréttaritari brezka út- varpsins í Vínarborg, að aðal- blað kommúnista þar hefði stimplað 'hana sem „stríðsæs- ingar ‘kapítalismans“. .“sSti Chiang Kai-Shek. Li Tsung-Jen. ■ H Oryggisráðið reynir sæltir í fndénesíu ÖRYGGISRÁÐIÐ samþykkti á fundi sínum í gær tillögu, sem ætlazt er til að verði grund völlur að sáttum í Indónesíu. Skal samkvæmt tillögu þessari vera lokið að friða landið í marzmánuði, en frjálsar kosn- ingar fara fram fyrir október byrjun og sameiginlegri stjórn bandalags Indónesíu hafa verið komið á ekki síðar en 1. júlí 1950. Tillaga þessi var flutt af full trúum Bandaríkjanna, Kína, Kúbu og Noregs í öryggisráð- inu. Komst fulltrúi Bandaríkj- anna svo að orði, að það væri ófrávíkjanleg skylda sameinuðu þjóðanna að hlutast til um, að ógnaröldinni í Indónesíu lyki, og taldi hann tillögu þessa þann sáttagrundvöll, sem báðir aðilar ættu ari geta mætzt ái

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.