Alþýðublaðið - 22.01.1949, Side 3

Alþýðublaðið - 22.01.1949, Side 3
Laugardagur 22. janúar 1949 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Frá morgni lil kvölds í DAG er laugardagurinn 22. janúar. Þann dag fæddist Fra. cis Bacon, heimspekingurinn enski, árið 1561; enska skáldið George N. G. Byron 1788 og teænska skáldið August Strind- berg árið 1849. Úr Alþýðublað. Enu fyrir 15 árum: „Frá New York er símað, að hinum al- kunna auðmanni og bankaeig. anda, Edward Bremer hafi ver- íS rænt af heimili hans í St. Paul, Minnesota, og muni glæpa mannaflokkur standa að ráninu. Hafa ræningjarnir sent út til- kynningu þess efnis, að þeir séu fúsir til að láta manninn lausan gegn milljón króna lausnar- gjaldi.“ Sólarupprás er kl. 9,40. Sól. hrlag verður kl. 15,41. Árdegis- háflæður er kl. 11,20. Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl. 12,39. Næturvarzla: Laugavegsapó. tek, sími 1618. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. Veðrið í gær Um suðvestur. og vesturhluta landsins var kl. 14 í gær yfir- leitt suðaustan átt, en annars staðar breytileg átt og hægviðri Smávegis snjókoma var á stöku tetað á Suðvesturlandi. Hiti var úm frostmark á öllu landinu kaldast 4 stiga frost á Möðrudal á Fjöllum. Flugferðir LOFTLEIÐIR: Hekla er væntan leg um sexleytið í kvöld frá Prestvík og Kaupmannahöfn. AOA: í Keflavík kl. 22—23 í kvöld frá Helsingfors, Stokk. hólmi og Kaupmannahöfn til Gander og New York. AOA: í Keflavík kl. 5—6 á mánudagsmorgun frá New York og Gander til Kaup- mannahafnar, Stokkhólms og Helsingfors. Skipafréttir Foldin fór frá London á föstudagsmorgun til Antwerpen, Jestar þar á laugardag og i Amsterdam á mánudaginn. Lingestroom er í Færeyjum. Reykjanes er á Húnaflóa, lest. ar saltfisk til Grikklands. Esja var á ísafirði í gær. morgun á norðurleið. Hekla er í Álaborg. Herðubreið er á Aust fjörðum á suðurleið. Skjald. breið fer frá Reykjavík í kvöld til Húnaflóa- Skagafjarðar. og Eyjafjarðarhafna. Súðin átti að fara frá Reykjavík kl. 20 í gær. kvöldi á leið til Ítalíu með við. komu í Vestmanaeyjum vegna farþega þangað. Þyrill er í Reykjavík, Sverir er í Reykja- vík. Hermóður var á Arnarfirði í gær á norðurleið. Brúarfoss er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld eða nótt frá Leith. Fjallfoss er í Reykja. vík, fer í dag vestur og norður. Goðafoss fór væntanlega frá Hamborg í gærkvöldi til Ant- werpen. agarfoss er í Reykja. vík. Reykjafoss fór frá Sinclar Bay í Orkneyjum í gærmorgun til Reykjavíkur. Selfoss er í Hull. Tröllafoss fer váentanlega frá New York í dag til Halifax. Horsa fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Hamborgar. Vatnajök ull var væntanlegur til Reykja. yíkur í nótt gða í morgun frá KROSSGÁTA NR. 182. Lárétt, skýring: 1 Mannsnafn, 5 húsdýrið, 8 litlir menn, 12, í sólargeislanum, 13 bókstafur, 14 spíra, 16, logi. Lóðrétt, skýring: 2 verkfær- is, 3 úttekið, 4, mannsnafn, 6 endurgjald, 7 ósoðinn, 9 dýr, 10 rithöfundur, 11 keyr, 14 sund, 15 'tvíhljóði. LAUSN á nr. 181. Lárétt, ráðning: 1 Lausung, 5 lón, 8 spurðum, 12 ló, 13 rá, 14 aða, 16 ærinn. Lárétt, ráðning: 1 lausung, 5 S. Ó. 4 unað, 6 ösla, 7 smár, 9 Pó, 10 roði, 11 ur, 14 ar, 15 ari. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Skytturnar“ (frönsk). Aimé Simon-Girard, Blanche Montel, Harry Baur, Edith Méra. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Glæsileg framtíð“ (ensk). John Mills, Valerie Hobson. Sýnd kl. 9.',,Bör Börsson“ (norsk). Sýnd kl. 3, 5 og 7. Tripolibíó (sími 1182): — „Hundalíf hjá Blondie“ (ame- rísk). Penny Lingleton, Arthur Lake, Larry Simms. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „Maðurinn með gerfifingurna“ Michael Rénnie, Moira Lister. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Ungir leyni lögreglumenn“. Sýnd kl. 3. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Monsieur Verdoux“ (amerísk). Charlie Chaplin, Martha Raye, Isabel Elson. .— Sýnd kl. 9. ,,Miranda“. Sýnd kl. 7. Hafnarf jarðarbíó (simi 9249): ,,Allt í lagi laxi“. Bud Abbott, Lou Castelle. Sýnd kl. 7 og 9. Þepr kommýnisfar skrifa söp Grein Jóns úr Vör í Vinnunni á 20 ára afmæíi Verkalýðsfélags Patreksfjarðar Antwerpen. Katla er væntanleg til New York í dag frá Reykja- vík. Fundir Aðalfundur fullírúaráðs AL þýðuflokksins, Reykjavík, verð ur haldinn á mánudagskvöldið kl 8,30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: Venju Ieg aðalfundarstörf og næstu verkefni (tillaga frá stjórn fyll- trúaráðsins). Fyrirlestrar Séra Pétur Magnússon í Valla nesi endurtekur fyrirlestur sinn um hlutleysið í Austurbæjarbíó á morgun kl. 1,30. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — „Milli fjalls og fjöru“ (ísenzk). Brynjblfur Jóhannesson, Alfreð Andrésson, Inga Þórðardóttir, Gunnar Eyjólfsson, Lárus Ing- Ifsson, Ingibjörg Steinsdóttir, Jón Leós, Bryndís Pétursdóttir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Pimpernel Smith“ (ensk). Les lie Howard, Francis Sullivan, Mary Morris. Sýnd kl. 9. „Ung- ar systur msð ástarþrá“. Sýnd kl. 3, 5 og 7. SAMKOMUHUS: Breiðfirðingabúð: Árshátíð strætisvagnastjóra kl. 6 Siðd. Flugvallarhótelið: Almenn. ingsdansleikur kl. 9 síðd. Góðtemplarahúsið: SKT — Gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Hótel Borg: Árshátíð verzl- unarmanna kl. 6 síðd. Iðnó: Dansleikur kl. 9 síðd. Ingólfscafé: Eldri dansarnir kl. 9 ísðd. Mjólkurstöðin: Dansleikur kl. 9 síðd. Röðull: SGT. Nýju og gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Árshátíð Rangæingafélagsins kl. 6 síðd. Tjarnarcafé: Árshátíð Lækna félagsins kl. 6 síðd. Þórscafé: Dansleikur kl. 9 síðd. í NÝÚTKOMNU TÖLU- BLAÐI VINNUNNAR (12. tbl. 1948), þ. e. s. þeirrar, sem kommúnistar stálu, er grein eft ir hr. Jón úr Vör, er heitir: Verkalýðsfélag' Patreksf jarðar 20 ára. Afmælisgrein þessi á efalaust að vera saga téðs félags umrætt árabil. Menn mættn ætla, að höfund urinn þekkti nokkuð til sögu félagsins, þar sem hann gerðist meðlimur þess á unga aldri og tók nokkurn þátt í undirróðurs starfi kommúnistasellunnar, er starfaði innan félagsins um skeið. Munu margir draga af því þá ályktun, að hér sé hvergi hallað réttu máli og frásögnin tæmandi um flest aðalatriðin í sögu V. P. Því miður eru staðreyndirnar allt aðrar. Það er tæplega sjálfrátt, hve lítilmótleg frásögn Jóns úr Vör Benedikts sendi hann öll skjöl félagsins, til skrifstofu Alþýðu- sambandsiris, og eftir því, sem þáverandi erindreki A.S.Í., Björgvin Sighvatsson, sagði mér eitt sinn, voru öll plöggin geymd þar a. m. k. til 1942. Jón úr Vör minnist lítils hátt ar á kaupdeilur V.P. á fyrstu ár um þess. Sú sa^a verður aldrei fullsögð nerna gstið sé um margháttaðan stuðning A.S.Í. og ýmissa félaga sambandsins, og þá sérstaklega Sjómannafé- lags Reykjavíkur og Dagsbrún- ar. Án þess stuðnings var bar- átta okkar dauðadæmd og von- laus. Þess skal geíið, að afgangi af styrktarfé, sem nefnd félög sendu V. P. í einu verkfallinu, var varið til að, mynda verkfatls sjóð félagsins, er oft síðán hefur yerið okkur traustur bakhjáll í kaupgjaldsbaráttúnni. Hvort man nú Jón úr Vör er og röng, og hve mörgum 1 ekki áhrifin af símskeyti Dags- þáttum í starfi V. P. er með brúnar til Ó. Jóhannessonar, þar öllu sleppt. Greinin ber þess sem Dagsbrún tilkynnti, að tog glögg merki, hve efnið hefur arinn ,,Leiknir“ yrði hvergi af- verið höfundinum ofviða og greiddur, þótt hann yrði seldur hvernig hann hefur®* brostið burt eða leigður öðrum, en þá yfirsýn og kunnugleika, sem þeirri hóitun beitti atvinnurek. nauðsynlegur er þeim, er við andinn með góðum árangri í TJtvarpið 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.25 Þorravaka; samfelld kvöldvaka: „Hornin jóa gullroðnu“. Þættir og sögur (dr. Steingrímur J. Þorsteins son, Lárus Pálsson leik- ari og Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi lesa). 22.05 Danslög: a) Hljómsveit Björns ,R. Einarssonar leikur. b) Ýmis danslöf af plöt- um. 02.00 Dagskrálok. Þessi mynd var texin a árshátið sæu&ko u c ^uoaui>-'u-.vAatJio ueg. ar verið var að afhenda þremur íþróttastúlkum heiðursmerki fyrir unnin afrek. slik ritstörf fást. Það er full. komin ástæða til að víta harð. iega slík vinnubrögð og það virðingarleysi, sem slíkir menn sýna þeim málefnum og hugsjón um, sem þeir skrifa um. Getuleysið og fákunnáttan á okki að vera þeim nein vörn, síður en «vo. Enda má vera, að orsökin til slíkra ,.sagnfræði“- rita sé ekki með öllu af toga íákunnáttunnar spunnin, heldur ráði þar miklu um sú tilhneig ing kommúnista og þjóna þeirra, að falsa vitandi vits sögu verkalýðshreyfingarinri- ar, og geta að engu starfa þeirra manna, sem eru þeim andvígir. Þessi viðleitni bein- flokksmanna í verkalýðshreyf- ingunni. Afmælisgreinar Vinn- ist einkum að þætti Alþýðu- unnar eru flestar nærtæk og góð dæmi um þessar vísvitandi falsanir. Ætlun mín er sú, að minnl ast á fáein atriði úr sögu V. P., sem Jón úr Vör fer rangt með, eða minnist ekki á, þótt ekki verði um tæmandi upptalningu að ræða. Hann segir: „Því miður eru öll gögn hins fyrra félags glöt- uð. Gjörðabók þess mun hafa verið til fram yfir stofnun þess síðara, en er nú týnd.“ Sannleikurinn í þessu máli er sá að síðasti fundur „gamia“ fé. lagsins var haldinn eftir 1930. Tilefni þess fundar var að ráð stafa eignum félagsins, penitig- um, gjörðabók og fleiri skjöl- um. Fundarboðendur voru ýms- ir meðlimir ,,gamla“ félagsins. Auk þeirra sátu fundinn nokkr. ir menn, er höfðu skrifleg um. boð fjarverandi meðlima félags- ins. Á fundi þessum var sam. þykkt, að eignir félagsins gengu til V. P. (í verkfallssjóð). Benedikt Einarsson’ var þá for- inaður Verkalýðsfélags Petreks fjarðar. Enginn einn maður hef- ur unnið meira né heilladrýgra starf fyrir V. P. en hann. Þó Jón sjái ekki ástæðu til að geta þess. Strax og eignir „gaipla“ fé. lagsins voru konmar í hendur átökum við félagið? Enn fremur minnist Jón ekk ert á stuðning Alþýðusambands Vestfjarða við V. P. á mestu örlagatímum félagsins, og þá alveg sérstaklega afskipta Hanniba\s Valdimarssonar af félaginu á tímum klofnnigs- sveitarinnar, sem stjórnað var af fulltrúum Framsóknarflokks- ins. Á þessi átök er ekki drepið, þótt þau séu tvímælalaust msta þolraun, sem alþýðan á Patreks firði hefur lent í, þar sem við tvo harðvítuga andstæðinga var að etja, klofningslið Framsókn- arflokksins og atvinnurekenda„ sem studdur var af klofningslið- inu, er skipulagði verkfalls- brot í stórum stíl. Þessu sleppir Jón, sjálfsagt af þeim sökum, að .leiðtogar alþýðunnar í félag- inu voru Alþýðuflokksmenn. í. augum okkar verkamann- anna á Paktreksfirði er það irá sagnarvert, að geta um afskipti V. P. af hreppsnefndarkosning- um og hreppsmálum. Við mun um enn sigurgleðina, sem greip um sig, er frambjóðandi okkar, Ragnar Kristjánsson, var Jkos- inn í hreppsnefndina og sigraði glæsilega vinsælasta mann í- haldsins, er allir töldu vissan um sigur. Jón úr Vör getur þess rétti- lega, að atvinnuleysi var mjög' tilfinnanlegt á Patreksfirði að vetrinum. Þá vildi það brenna við, að þeir væru sniðgengnir með vinnu, se mfastast stóðu á rétti félagsins. Til að fyrir- byggja aitvinnukúgun tók fé_ lagið að sér að miðla þeirri vinnu, sem til félli, milli félags- manna. Náðust samningar um þetta við atvinnurekendur, og má geta riærri, að þeim var ó- ljúft að afsala sér slíkri aðstöðu til verkalýðsfélagsinsJ Á þetta hefði mátt minnast. Önnur nýmæli, sem félagið hefur gengizt fyrir, minriist Jón úr Vör ekki á helduf. T. d. er Ó. Jóhannesson taldi sér ekki fært að verka saltfisk fyrir þá- verandi tímakaup og ætlaði að (JF'rh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.