Alþýðublaðið - 22.03.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.03.1949, Blaðsíða 1
Hún var rekin frá Moskvu i Hér sést amerísifea skáldkonan Amia Lovisa Strong, sem ver- ið hefur ákafuir stuðningsmaður feommúnista í mörg ár og skrifað mörg varnarrit fyrir Sovétríkin. Hún var nýleiga rek- in frá Sovétríkjunum oig er ekki vitað, hvaða sakir voru bornar á hana. Miðílokkarnir frönsku fengu meira en helming allra greiddra afkvæða —■—■—»- Flokkor de Gaulles mun ekki geta heimtað nýjar þingkosningar. ... MIÐFLOKKARNIR í FRAKKLANDI, allir n'ema öfga- flokkar de Gaulles og kommúnista tii haagri og vinstri, hafa tryggt sér meira en helming allra atkvæðia í sveitastjórna- kosnmgunium í Frakklandi. Flokfeur de Gau'íles er þó stærst- ur hin-na einstöku f'lokka og hefur hann um 25% greiddra at- kvæð'a, en kommúni'star hafa um 20 %. ——-------------------------♦ Breiar leyfa að uran- him í heimsveldinu Brezka stjórnin hefur nú tilkynnt ráðstafanir, sem hún hefur gert til að láta leita að uraníum í brezka heimisveldinu, og veröur reynt að fá námufé- lög og einstaklinga til að leita málmsins. Hafa svipaðar ráð- stafanir verið gerðar í brezku samveldisríkjunum. Vísilalan lækkar um 1 slig Þetta er í fyrsta sinn, sem de Gaull.e á menn í framboði við slíkar kosningar, og fylgi hans er ekki meira en búizt var við, og ekki eins mikið og fylgis- menn hans. áttu von á. Getur hann nú varla, í sltjóli úrslit- anna, heimtað þingkosningar, eins og hann hafði gert sér von- ir um. Miðflokkarnir, þar á meðal stuðningsf lokkar ríkisst j órnar- innar frönsku, höfðu í gær feng ið um 300 fulltrúa kjörna, flokk ur de Gaulles um 171 og kömm- únistar aðeins 16. Þess ber þó að gæta, að maður þarf meira en 50% atkvæða til að ná kosn- ingu, svo að fulltrúatölur gefa enga hugmynd um. atkvæðatöl- ur. Þar sem ekki náðist lögleg kosning nú, verður kosið aftur á sunnudag. KAUPLAGSNEFND OG HAGSTOFAN hafa reiknað ut vísitölui framfærsl'ukositn- aðarins fyrir marzmámið, og reyndist hún vera 328 stiig eða einu sigi 'lægri iem í febrúlar- tnánúði. . NÝ STJÓRN hefur nú ver- ið myndiuð í Kína oig 'er sendi herra Kimverja í Moskvu ut- aniríkisíráð'h'erra hennar. Er nú búizt við emn þá steiikari til- raumum till samkomul'ags við kommúnista. arnir, sem fóru vestur, komu heirri snemma í gærmorgun -...................■»» ÍSLENZKA SENDINEFNDIN, sem fór til Washngton til aS afla upplýsinga mn Atlantshafssátímálann, kom heim á mánudagsmorgun. Skýrði utanrík sráðherra svo frá í út- varpsviðtali í gærkvöld', að för þessi liefði á engan hátt bund- ið Islendii'ga, og yrði hver þjóð að taka ákvörðun sjálf um þátttöku sína. Kvað hann ráðherrana hafa fengið skýr svör v:ð öllum spurningum sínum í Washington, og hefðu þe'.r lagt áherzlu á sérstöðu íslenzku þjóðarinnar sem vopnlausrar þjóðar, er hvorki vildji vígbúast né hafa herstöðvar í landi sínu á friðartímum, og hefði þessu verið sýndur fullur skiln. 'ngur. Sagði ráðherrann að lokum, að þátttökuríkin yrðu sam kvæmt samningnum ekki þvinguð til að gera neitt á móti vilja sínum. Þingmenn stuðningsflokka ríkisstjórnarinnar þriggja héldu með sér fundi í gær og munu ráðherrarnir, sem til Washing- ton fóru, hafa skýrt frá árangri fararinnar. íslenzka sendinefndin ræddi í Washington við Dean Acheson, utanríkismálaráðherra Banda- ríkj anna, ýmsa embættismenn utanríkismálaráðuneytisins þar og sendiherra Norðmanna og Dana. Tók sendinefndin öll þátt í öllum viðræðum, Bjarni Bene- diktsson,. Emil Jónsson, Ey- steihn Jónsson, Hans Anderson, þjóðréttarfræðingur utanríkis- málaráðuneytisins, og Thor Thors, sendiherra í Washing- ton. Norski sendiherrann, Wil- helm Morgenstjerne, hafði boð slíkar kosningar, og fyrgi hans ina, meðan hún dvaldist í Was- hington. -------♦-------- STJÓRN Tran'sj ór ndaníu hefur beðið Breta að gæt'a 80 km. af llandamæi'um ríkisins við ísraels skammt tfrá Akaba. Br'etar hafa efeki svarað enn þá. ♦-------------------------- Allanlshafssáltmáli eina írlðarvonin, segir Sforza. SFORZA GREIFI var aðal- ræðumaðurinn í umræðum ítölsku öldungadeildarinnar um Atlantshafssáttmálann. Sagði hann, að sáttmálinn væri eina vonin um frið, Rússar hefðu skipt heiminum í tvennt með stefnu sinni og gert sameinuðu þjóðirnar óstarfhæfar með neit- unarvaldinu. Það væri því eðli- legt, að lýðræðisríkin reyndu að mynda með sér einhver sam- tök til öryggis. FRAKKAR OG ÍTALIR munu næst komandi laugardag undirrita samning, þar sem svo er fyrir mælt, að þjóðirnar skuli smám saman draga úr viðskiptahömlum sín á milli. Þeir Schuman og Sforza greifi munu undirrita samning þenn- an. Fasisfar Mosleys stofna' til upp- þota á útiíundi í London --------------» —- SIR OSWALD MOSLEY, br-ezlki fasistall'eiðtogkm', efndi til útifunda og kröfuigömgU' fyr ir æskulýðsfjdkingu sína um helgina, og endaði fundúrinn roeð uppþotum og árásum á lögregl'una. Voru 15 menin tekn ir fastir og nokkrir þekra sekt aðir. Viðburður þessi var'ð til þess, að aftur var bann'að að halda pólisíkar kröfujgöngu'r í London. Sagði innanríkisráð bertrann 1 þinginu, að slík upp þot sem þetta gerðu fífM'eik úr réttindum fólksins til að setja fram skoðanir sínar og væri slifct óþolandi. M'undi þessi hreyfing Mos'leys og fas ista hans vonandi deyja út. Fundir henn'ar væru fásóttir, ef aðrir flokkar létu þáí afskipta lausa o'g stofnuðu ekki til ó- eirða og drægju að áhorfend- ur. óOOOOopinberir starfsmenn sendir til verksmiðjanna í Tékkóslóvakíu. 60 000 opinberir starfs- menn verða á næstunni send- ir til vinnu í verksmiðjum Tékkóslóvakíu, að því er blað verkalýðshreyfingarinn- nr í Prag, , ,Prace“, skýrir frá_ Reynt hafði verið að fá 3400Ó sjálfboðaliða til verksmiðju- vinnu, en sú sókn mistókst gersamlega Voru þá 34 000 opinberir starfsmenn sendir til vinnu í verksmiðjunum, án þess að þeir fengju nokkru um það að ráða sjálf- ir, en 26 000 verður bætt við á næstunni. „Prace“ þykir ekkert athugavert við þetta, nema að ráðherrarnir hafa aðallega losað sig við gamalt og gigtveikt fólk af hinum opinberu skrifstofum og sent það í verksmiðjurnar. Þann- ig gengur það, þegar „alþýð- an ræður“ — með kommún- ista í broddi fylkingar. Allmargar umsóknlr þegar komnar um þýzktlólk \ sveitavimiu. ALLMARGAR UMSÓKN- IR um þýzkt verkafólk til starfa í sveitum hér hafa þeg- ar borizt til BúnaSarfélagsins, að því er Steingrímur Stein- þórs'son> búnaðarmáliastj óri skýrði frá í útvarpinu í gær- kvöidi. Saigði hann, að sendur yrði umboðsmað'ur tií Þýzka- Iands til að ráða fólk þetta, en vahla verður úr því, n'ema hægt verði að ráða œn 200 manns til landsins. Landbúnaðarráðun'eytið hef ur undirbúið roál þetta, og verður að ráða hvem mann eða konu til ákveðins bónda til >eins árs. Kaup karla verð ur allt að 7 000 kr., >en kvenma aiilt að1 5 000 kr. á ári auk fæð is og búsnæðis. Ums'óknir um fólfciÚ verða að berast Búnað- arfélaginu innan næstu 10 daga. ----------♦---------- SÝNING um framfarir brezka iðnaðariiis eftir stríðið, var opnuð í London í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.