Alþýðublaðið - 22.03.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.03.1949, Blaðsíða 3
f*riðjudaginn 22. marz 1949. ALÞÝÐUBLAÐIÐ gWU ■■■■■■■■■■■■RHBDIBBBBBBBBBBBBB ■ ■ B ■IBBIIIIIBBl IBB ■BaVBMBBB BVB ■ ■ ■* 0 rá moroni iil kvölds í DAG er þriðjudagurinn 22. inarz. Þennan dag fæddist: Eiríkur Jónsson orðabókahöf- undur árið 1822, A. van Dyek, hollenzkur málari, árið 1593, August. . Hermann. . Francke, þýzkur uppeldisfræðingur árið 1663, J, B. Lully, franskt tón- skáld, 1681. En þennan dag lézt þýzka stórskáldið Goethe. Úr Alþýðublaðinu fyrir 19 ár- um: „í Kavalla í Grikklandi kviknaði 3. þ. m. í tóbaksbirgð um og brunnu 10 vörugeymslu hús full af tóbaki. Samtals var tóbakið 5 milljón króna virði, sem þarna varð að reyk án þess að komast í pípur“. „Þegar af- spyrnuveðrið gerði í fyrradag af norðri, voru tveir bátar á sjó í Vestmannaeyjum. Voru menn kvíðnir um afdrif þeirra, en þeir náðu landi heilu og höldnu“. Sólarupprás var kl. 6,22. Sól- arlag verður kl. 18,14. Árdegis- háflæður er kl. 11,50. Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl. 12 35. Næturvarzla: Laugavegsapó- tek, sími 1618. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. Veðrið í gær Klukkan 14 í gær var grunn íægð yfir Suðvesturlandi, og yfirleitt suðvestan átt um suður og austurhlua landsins, en mæg norðlæg átt annars staðar. Lít- ils háttar úrkoma hér og þar á landinu. Á suður- og Aaustur Iandi var 3—6 stiga hiti en 2 stiga hiti til 2 stigafrostíöðrum iandshlutum. Flugferðir LOFTLEIÐIR: Geysir fer kl. 8 árdegis til Prestvíkur og Kaupmannahafnar, væntan- legur aftur kl. 5—7 annað kvöld. AOA: f Keflavík kl. 22—23 frá Helsingfors, Stokkhólmi, og Kaupmannahöfn til Gander og ew York. AOA: í Kefiavík kl. 5—6 í fyrra málið frá New York og Gan- der til Kaupmanna’nafnar, Stokkhólms og Helsingfors. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7,30, frá Borgarnesi lcl. 15. frá Akranesi kl. 17. Esja var á Akureyri í gær' á austurleið. Ilekla fer frá Reykja vík um hádegi í dag austur um Iand í hringferð. Herðubreið átti að fara. frá Reykjavík kl. 23 í gærkvöldi til Vestfjarða með viðkomu á Arnarstapa. Skjaldbreið var á Salthólmavík £ gær. Þyrill er í Reykjavík. Súðin er á leið frá Ítalíu til ís- lands. Hermóður var á Patreks- firði í gær. Brúarfoss fer væntanlega frá Hamborg á morgun til Hull og Reykjavíkur. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss er í Gauta- borg, fer þaðan til Frederiks- havn og tekur vörur úr Lagar- fossi til Reykjavíkur. Goðafoss kom til New York 17. þ. m. frá Reykjavík. Lagarfoss er í Frede rikshavn. Reykjafoss kom til Leith 19. þ. m.; fer þaðan til Antwerpen og Rotterdam. Sel- foss er væntanlegur til Reykja- víkur í dag frá Frederikshavn. Tröllafoss fór fram hjá Cape Baldur Bjarnason niagister flytur annað erindi sitt , Stormur yfir Asíu“ í út- varpið í kvöld. Ötvarpið Tónleikar Tónlistarskól- ans: Brandenborgarkon- sert nr. 5 eftir Bach (dr. Victor Urbantschitsch, Árni Björnsson, Björn Ólafsson, Katrín Dann- heim, Indriði Bogason, dr. Heinz Edelstein og Einar Waage leika). 20.40 Erindi: Stormur yfir Asíu;JI.: Umbrot og bylt ingar (Baldur Bjarnason magister). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.15 Úr dagbók Gunnu Stínu. 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Upplestur. 22.05 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Passíusálmar. 22.15 Endurteknir tónleikar: Tónverk eftir Debussy (plötur). 2.40 Dagskrárlok. Race 19. b. m. á leið frá New York til Reykjavíkur. Vatnajök ull kom til Reykjavíkur 18. frá Antwerpen. Katla fór frá Reykjavík 18. til Halifax. Horsa fór frá Þórshöfn 16. til Ham- borgar. Anne Louise tekur vör- ur úr Lagarfossi í Frederishavn í þessari viku til Reykjavíkur. Herthá lestar áburð í Menstad um 28. þ. m. Linda Dan lestar í Gautaborg og Káupmannahöfn 1.—7. apríl. Lárétt, skýring: 1 stjórnmál, 5 vafi, 8 skepnuna, 12 hár, 13 öðlast, 14 sundfugl, 16 neita. Lóðrétt, skýring: 2 líkams- hluta, 3 skáld, 4 pappírsblað,- 6 manni, 7 mjöll., 9 frið, 10 þraut, 11 tveir eins, 14 tónn, 15 tveir saman. LAUSN Á Nr. 212. Lárétt, ráðning': 1 ýlustrá, 5 nár, 8 stingur, 12 at, 13 ur, 14 agg. 16 flagg. Lóðrétt, ráðning': 2 undi, 3 sá, 4 taug, 6 ósar, 7 orri, 9 T.T., 10 naga, 11 U.U. 14 al, 15 G.G. Hiónaefni Nýlega liafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Vigdís Jóns- dóttir Sveinssonar kaupmanns á Gjögri og Jón Ásmundsson iðnnemi, Þingholtsstræti 18. Föstymessur Hallgúmskirkja: Kvöldbænir með passíusálmum kl. 8,00. Söfn og sýningar Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13,30—15. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — „Beztu ár ævinnar.“ Frederic March, Myrna Loy, Dana And- rews, Teresa Wright, Virginia Mayo. Sýnd kl. 5 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Leyndardómur skíðaskálans“. Dénnis Price. Mila Parely, Ro- bert Newton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Unga ekkjan“ (amerísk). Jane Russell, Louis Hayward. Sýnd • kl. 7 og 9. , Lögregluforinginn Roy Rogers. Sýnd kl. 5. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Vinginía City (amerísk). Errol Flynn, Miriam Hopkins. Rand- olph Scott. Sýnd kl. 5 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — , Stund hefndarinnar“ (ame- rísk). Dick Powell, Walter Sle- zak, M. Cheirel. sýnd-kl. 7 og 9. „Ég elska sjómann“ (sænsk). Sýnd kl. 5. Hafnarbíó (sími 6444): — „Fallin fyrirmynd“ (ensk). Ste- phen Murrey, Sally Gray. Derek Farr, Nigel Patrich o. fl. Sýnd kl. 5 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184). „Topper á ferðalagi“. Roland Young, Constance Ben- rett. Sýnd kl. 9. , Barátta land- tiemanná' '(amerísk). Sýnd kl. 7. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): ,,Freisting“ (amerísk). Merle Oberon, George Brent. Faul Lukas. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Spilakvöld hjá bridgeklúbbi kvenna kl. 8 síðd. Iíótel Borg: Danshljómsveit ieikur frá kl. 9—11,30 síðd. Sjálfstæðishúsið: Árshátíð Kennaraskólans kl. 7 síðd. Úr öílum áttum , Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, verður lokuð um tíma vegna inflúenzu. Sól- böðin halda áfram. <*<* - Happdrætti Barnaheimilis Vorboðans. Dregið var hjá borg ardómara í gær. Þessi númer komu upp: Hraðsuðupottur 2894, % tonn kol 503; 2 bækur (Kona var mér gefin) 66; myndastytta 6798; Vz ’tonn kol 14966; málverk 1516; 1 tn. olía 9412; 2 bækur (Kona var mér gefin) 15969; málverk 6349; tauvinda 15723; V2 tonn kol 111 Njáls saga 507; Bókin um mann inn 13056; permanent 2011; skipsferð til ísafjarðar 1589; 1 tn. olía 8437; Vz tonn kol 14966. heldur aðalfund miðvi’kudaginn 23. marz 1949 kl. 8,30 s. d. í FéiagSLieim- ili verzlunarmanna, Vonarstræti 4. Fjölmemi'ð. Síiórnin. r Steingrímur Arnason: í NÝÚTKOMNUM dagbiöð- um borgarinnar birtist grein um freðfiskmatið eftir Berg- stein Á. Bergsteinsson. Af upphafi greinarinnar má ráða, að freðfiskmatsstjóri hafi tekið sér penna í liönd vegna sögusagna, sem gangi-manna á milli um fiskmatið, og trúað gæti ég því, að um þessa starf- semi gangi ýmsar sögur, og finnst mér það satt að segja ekkert furðulegt. Grein þessi er svo full af sjálfshóli og blekkingum að furðu sætir; það væri því full ástæða til þess að taka ritsmíð þessa til athugunar í heild, en ég mun nú ekki gera það að þessu sinni, aðeins fara þess á leit, að freðfiskmatsstjóri svari eftirfarandi spurningum: 1. Hver er þessi sérfræðilega þekking, sem freðfiskmats- stjóri talar um í áminnztri blaðagrein og hvar ■ hefur hann öðazt þá þekkingu? 2, Hvaða leiðbeiningar og kennslu hefur freðfiskmatið látið freðfiskframleiðendum í té, og hvaða hraðfrystihús hafa notið leiðbeininga mats- ins um hagkvæmt vinnufyrir komulag? 3, í hvaða frystihúsum hefur yfirmatið séð um uppsetn- ingu á fullkomnum vinnu- færiböndum? 4. Hver er þessi nýja aðferð, sem yfirmatið notar nú við skoðun frosins fiskjar og -í hvaða frysihúsum hefur hún verið notuð? í frásögn um framkvæmd freðfiskmatsins getur freðfisk- matssjóri þess, að í hverju frystihúsi sé starfandi matsmað ur, sem hafi réttindi frá matinu, og ekki sé leyfileg framleiðsla frosins fiskjar án þess að slíkir Höfuðáherzla virðist lögð á að hóa saman sem flestum náms- monnum; þekking og reynsla sýnist hér hreint aukaatriði. Öllum þeim, sem þessa fram- leiðslu þekkja, mun þó vera Ijóst, að maður. sem aldrei hef- ur unnið ,við frystingu fiskjai', getur ekki séð um framkvæmcl þessa verks svo að vanzalaust sé, þótt hann hafi hlustað !á fyrirlestra í nokkra daga um þessi efni. Þá víl ég aðeins minnast lítií- lega á framkvæmd yfirmatsink Eftir hvern mánuð skal yfir- matsmaður skoða framleiðslú frystihúsanna; er það gert iá þann hátt, að pakkinn er tekinjn og honum difið ofan íheitt vatn, þítt utan af honum íshúðin og pappírinn tekinn utan af. í hverju húsi eru 5—10 ltasi- ar teknir og látnir sæta þessairi meðferð. Það segir sig sjálft, ajð þótt teknir séu 5—10 kassar áf 8 til 10 þúsund kössum, þá er betta að minnsta kosti mjög sVo vafasamur íuælikvarði á gæ^i framleiðslumagnsins í heilfjl; hitt er þó verra, að sá fiskur, sem þannig er meohöndlaður, hlýtur að verða fyrir meiri eða minni skemmdum; verst er þó það, að þessir áminnztu kassar eru að I'okinni skoðun settir aft- ur inn í geymsluklefa og eru því fluttir á erlendan markað ásamt óskemmda fiskinum. Þó að þetta séu tiltölulega fáir kassar, þá er ósannað mál, hve miklu tjóni slíkt getur valdið. Freðfiskmatsstjóri hefur í áminnztri blaðagrein nú Ioks viðurkennt, að þessi vinnubrögð skemmi fiskinn og segir, að rsú sé búið að finng upp nýja að- ferð, sem hafi verið notuð með kóðum árangri frá síðustu ára- mótum. Þar sem ég þekki til, er búið að skoða janúar- og febrúar matsmenn sjái um vinnuna. Þetta gæti verið gott, en sá galli er á gjöf Njarðar, að engar kröf ur eru gerðar til þessara manna um að þeir hafi unnið eða séð. .unnið við frystingu fiskjar áður en þeir koma á þetta námskeið. Munanna má vitja í skrifstofu Verkakvennafélagsins Fram- sóknar kl. 4—6 alla virka daga. Skrifstofa Þjóðræknisfélags- ins.er flutt í Arnarhvol. Gengið inn um austurdyr. Skrifari fé- lagsins við á þriðjudögum kl. 10—12. Þeir, sem hafa hugsað sér að syrkja sjúkrasjóð Austfirzkra .kvenna með gjöfum á bazarinn, sem haldinn verður 25. þ. m., errx vinsamlega beðnir að koma mununum til Pálínu Guðmunds dóttur. Thorvaldsensstræti 4, Sigríðar Lúðvíksdóttur, Reyni-. mel 28, og Sesselju Vilhjálms- dóttur, Bollagötu 8. 1 framleiðslu þessa árs, og hafa -cörnu vinnuaðferðir vérið.nót- aðar við þá skoðun og áður, en j samkvæmt yfirlýsingu freð- fiskmatsstjóra mætti maður nú máske vona. að þessi skemmd- arstarfsemi verði lögð niður. , í áður neíndri blaðagrein geíur freðfiskmatsstjóri þess, að nú sé matið búiðlað,láta gera teikningar af hagkyæmu vinnu- fyrirkomulagi í hraofrystihús- unum og geti húsin fengið þess- -ar teikningar keyptar, ef þau vilji (eru ekki skyldug til þess). Ég fór á fund freðfiskmatsstjóra og fékk að líta á þessar teikn- ingar; þá kom í ljós, að þetta fyrirkomuag' er miðað við að notuð sé skurðárvél, sem hvergi er til, og enn fremur, að engin. færibönd séu notuð. Nú er það svo, að í flestum frystihúsum eru komin færibönd, og þau hús, sem enn þá hafa ekki feng- ið slík bönd, vinna að því að íá þau. Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.