Alþýðublaðið - 22.03.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.03.1949, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 22. marz 1949. ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Félagslíf ÁRBÓK FERÐA- FÉLAGS ÍSLANDS fyrir 1949 er nýkom- r in. út. Fjaillar hún um Vesúnanna'eyjar. FéJagsmerai eru beðnir að vitja bckairinnar étrax á skrif stofuna í Túngötu 5. Ferðafélagið. ausbur um land til Akureyrar hinn 26. þ. m. Tiefcið á móti flutninigl till Vestmamiaeyj.a, Hornaifjarðar, Djúpavogs > Breiðdaisvífcur, Stöðvarfjarð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð- ar, Vopnafjarða'r, Bakkafjarð- • ar, Raufarhafnar, Flateyjar á Skjálfanda og Ólafsfjarðar á fimmLudaginn. Pantaðir far- seðlar óskast isóttir sama dag. Kðld borð oi sesndur út im atllan hæ. SÍLI> & r’ISKITF ö| mmt Til í búðiniu alian dagmn. Komið og veljið fðs símið SÍLD & FISKUR hæsta verði. Kaupi einn- ig Bretaflöskur. Tekið á móti klukkan 1 til 7 e. h. í Nýja gagnfræðaskólan- nm (ibúðinni). Sækjum. Sími 80186. Minningarspjöld Barnaspífalasjóðs Hringsins eru afgreidd i , Verzl. Augusíu Svendsen. ■ Aðalstræti 12 og í Bófeabúð Austurhæiai-. Baldursgötu 30, Svertingjadrengur Framh. af 5. síðu. ,,Svertingjadrengur“ átakanlegt 'heimildarrit um kúgun og mann lega nauð, og víst er ástæða til að fordæma það, einnig hér úti á íslandi, að hvítir kúgi blakka. Hitt er þó kannski enn ríkari ástæða til ,að fordæma, að hvítir kúgi hvítk. En það er önnur saga, og af slíkri kúgun eru margar bækur, sem eiga mikið erindi til íslendinga. Helgi Sæmundsson. Frarnh. af 5. síðu. að halda sæmd sinni. Hún á að vekja lesendur sína, en ekki að svæfa þá. Rit, sem á sér aðra eins sögu og Dvöl, er auðvitað blessunar lega lífseigt, en þó viroist tíma bært að liyggja að heilsufari hennar. Vinum Dvalar væri það mikið hryggðarefni, ef hún dæi ú,r leiðindum. Kannski er ástæðulaust að óttast slíkt, en betur má, ef duga skal. Helgi Sæmundsson. .1 Frh. a£ 3. síSu Það sýnist því vafasamt gagn að slíkum teikningum, sem eru ónotliæfar nema því að eins að engin flutningabönd séu notuð, og að notað sé áhald, sem hvergi er til. Að síðustu vil ég benda á, að eitt fyrsta skilyrðið til þess að matið komi að gagni. er að góð samvinna sé á milli fiskmats- stjóra og fiskframleiðenda, en nú er ástandið í þeim málum þannig að stjórn sölumiðstöðvar liraðfrystihúsanna liefur séð sig knúða til þess ,að kalla saman fund allra f rystihúsaeigenda vegna ágreinings við freðfisk- matið. Að mínum dómi getur freð- fiskmatið aldrei náð tilgangi sínum, ef á að byggja það upp með yfirborðshætti, sjálfbyrg- ingsskap, skriffinnsku, ímynd- aðri sérfræðilegri þekkingu og öðru þessu lílui. Ef vel á að fara, þarf að taka fullt tillit til reynslu raun- hæfrar þekkingar og umbóta- viðleitni þeirra manna, sem þessa framleiðslu hafa með höndum. Steingrímnr Árnason. Brunkeppni skíða- mótsins fór fram á sunnudaginn. Á SUNNUDAGINN hófst skíðamót Reykjavíkur með keppni í bruni. Stief'án Krist- jámssön, Ármanni varð brun- meistari kairla, en inigibjörg Árnadóttir, Ármanni varð bruraneistari kvenna. I . A- i flofcki fcarla var einnig flokfca keppni og vann sveit IR. Úrsdit í einstökum greinum urSu, sem hér segir: A-flokkur karla: 1. Steíán Kristjánsson, Á., 2:00 mín. 2. Magnús Guðmundsson, KR, 2:05 mín. 3. Gísli Kristjánsson, ÍR., 2: 10 mín. B-flokkur kaiia: » 1. Þórarinn Gunnarsson, IR, 1:31 mín. 2. Vfðir Finnbogason, Á., 1:33 mín. 3. Sigurjón Sveinsson, Á., 1:38 mín. C-flokkur karla: 1. Valdimar Örnólfsson, IR., 1:04 mín. 2. Ólafur V. Sig'urðsson, ÍR., 1:13 mín. 3. Guðmund'ur Jónsson, KR., 1:14 mín. Drengjaflokkur: 1. Magnús Árnason, Á., 49 eek. 2. 'Gísli Jóhannsson, Á, 50 sek. 3. Guraiar Ingibergss, Á 53 s. A—B-flokks kvenna: 1. Ingibjörg Ármadóttir, Á, 1:08 mJÍn. ,2. S’essúlja Guðmiandsdóttir Á, 1:29 mín. 3. Andrea Oddsdóttir, ÍR., 1:39 mín. C-flokkur kvenna: 1. Ste’lla Hákonardóttir, KR., 1:21 mín, 2. Eliísa Kritjánsdóittir, IR., 1:22 mín. I telpnafilokki varð fyrst Ast hildur Eyjó'lfsdóttir á 53 sek. INDRIÐI WAAGE á 25 ára bikafmæli í þessurn niánuði. í tilefni þess geíkkst Fjalakött urinn fyrir •a:£ihælissýningu í um fulltrúa og varafulltrúa á aðaiíund Kaupfélags' Reykjavíkur og nágrennis liggja frammi, ásamt kjörskrá, í skrifstofu féilagsins, Skófavörðuistíg 12, á venjulegum skrifstofútíma, dagana 22. til 28. rnarz 1949 að báðum dögum meðtöldum. Á sama tínia hafa verjir 10 íétagsmenn æétt til að gera tillögur um fulltrúa .og varafulíltrúa, þó -eigi flieiri en íkjósa skal cg eigi færri ien sem isvarar fimmta hluta þeirra. Reykjavík, 21. 3. 1949. Kjörnefnd Kron. Inniiega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér vin- semd, með heimsóknum, gjöfum og skeytum á fkmmtugs og 25 ára starfsafmæli mínu. Kristian H. Huseby. gærkvöldi á is j ónlieiknum „Meðan við bíðum“, eftir J. Bongen. Indriði Waage fer með aðalhiutverfcið í þessum sjónleik, en befur auk þess leikstjórn á hendi. Á fimmtudagsfcvöld lefna leikfélÖgin, Déifcfélag Reykja- víkur og Fjalakötturinn til afmælissaxnsætlis fyrir Indriða Waage, og verður það hóf í Sj’álfstæðishúsinu. Slæmar gæftir og fregur afli á Dalvík Frá frét’tarlitara Alþýðubi. DALVÍK. VETRARVERTÍÐ bófst hér síðast f febrúar, og .eru línu- veiðar stundaðar af fjórum bátum og togveiðar af tveim- ur. Aufc: þess eru fjórir tri’ilu bátar á lí nuvelðum. Gæftlir hafa -verið mjög slæmar og afli frekar tregur og langt isóttur. Ali’inn er verk aður í sallt. Kr. Jóh. iílbrelðið býðublaðið! Þeif flugu án viðkomu í kringum hnöttinn Hér sést áhöfn amerísku sprengjufliugvélarinnaT, sem nýlega flaug ikringum- hnöttinn án við- fcomu. Mýndin var tekin, er vélin kom aftur tiT Bandaríkj anna, og er flugmálaráðherirann, Stewarl Symington, með flugmönnunum. Fasfeigendur óánægðir með sift eigið bréf. FASTEIGNAEIGENDAFÉ- LAGIÐ hefur nýlega haldið bæði félagsfund og sérstakan fund í „foriiigjaráði“ félagsins,. og hefur þar verið rætt um meðferð húsaleigulagamálsins á alþingi. Hafa þar verið flutt „rökföst og skýr“ erindí og „glöggar“ umræður farið fram. og loks hafa verið skrifaðar rök fastar, skýrar og glöggar grein- ar um málið í Landvörn. Er þar sérstaklega veitzt að áliti Finns Jónssonar og Áka Jakobssonar um frv. um afnám laganna, og sag't „að þar vantar allan rök- stuðning og málflutningur þeirra er villandi. „Það er at- hyglisvert, að í umræddu áliti prentuðu Finnur og Áki bréf frá Fasteignaeigendafélag'inu, og er nýstárlegt, að skriffinnar félagsins skuli nú kalla bréf fé- iagsins rökvillur og auðsæja blekkingu! Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar heldur spilakvöld ALÞYÐUFLOKKSFELÖG- IN í Hafnarfirð'i halda næsta sp'ilafcivöld sitt föstudagiinn 25. þesáa mánaðar. Spiluð verður féilagsvist ein's og venjuleiga, flutt' istutt ræða og dansað til kll. 1. Alþýðiu'flioikiksfólik, fj ölmienn' íð og t'akið mieð yfcfcur gesti. HELICOPTERFLUGVELIN, er Slysavarnafélagið fær frá Ameríku, kemur með Trölla- fossi,- sem er á leiðinni að vest- an. Þá koma og með Tröllafossi amerískur flugmaður og véla- maður, sem kenna eiga íslend- ingu.m að fara með vélina. Helicopterflugvélin verður sett saman str.ax og hún kemur hingað og farið að nota hana við björgunar- og fetirlitsstörf með- an emi er vetrartíð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.