Alþýðublaðið - 22.03.1949, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.03.1949, Blaðsíða 4
/ ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudaginn 22. marz 1949. Nýung hjá ferðaskrifstofunni. — Lifandi fyrir- tæki. — Skemmtilegur þáttur í útvarpinu. — IJm skipaútgerðina og ferðaiög til útlanda. Útgefancli: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Aljþýðuprentsmiðjan h.f. M Bevins um A!- lanfshafssáftmálann BEVIN, lutanrikisimálaráð- herra breziku' jafnaðaioaÆHina- sitjórmairininar lét svo urn rriælt, er Atlanitsfoafssáttmá'linní var biríur síðastliðinn föstudag, að með foonum væri stigið sitærsta skrefið til tryigigingar friði í heiminum síðan 1918. Þessi ummæ’li foins fræga bxezka jiafmaðarmannsi stang- ast að vísu 'taluivert við full- yrðingar k'ommúniista, sem halda því fram, að Atlants- hafssátitmálinn isé árásarsáti- máli; en þau leru enginn stemn ingsvaðall, heldur byggð á raunfoæfu mati á aðstöðu frið- araflauna og ófriðairaflanna í foeiminum isíðan í lok fyrri he imsistyr j al d arinnar. Be vin vis’si niáikvæmlega, hvað hann var að segja. * Eftir sigur banidamanna yfir Þjóðverjuim í síyrjöMinni 1914—1918, leystist bandalag þeirra upp. Rúsislland hafði faMið úr fatimui strax við bylt- inguna, meira ien ári áður en styrjöldin' tófc 'enda. En. ieftir að foienni var llokið diróigu Bandaríki Ameríku sig íeinn- ig inm í isfcel ein'angruniarstefn unnar og létu slkieifca að sfcöp- uðu, hvað um Evrópu yrði. Þýz'kaland rétti furðu fljótt við Oig ófriðaröf'lini sfcutu upp höfðimu þar á ný án þess, að Frafck'l'an'd og BretlHand femgju við neitt ráðið; og aðeins ald- arfjórðunigi efitir fyrxi foeims- styrjöldina var foin síðari skollin á. Það er mjög margra mama álit í dag, að tii síðari heims- styrjaldairinnar hefði aldrei þurft að fcomia, ef Bandarífcin hefðu eftir þá fyrri halldið á- fram að vera í bandailagi við Vestur-Evrópuríikin til þess að varðveita friðinni. En ein- anigrunarstefnan varð öfan á vestan hafs. Bandarílkin töldu hlutverki isínu í Evrópu vera iolkið með isigrinum 1918, og því fór 1939 sem fór. * Það ier þetta, sem Bevin hafði fyirir augum, ter foamn lét þau orð sín fallla á föstudag- inni, 'að með Atlantsiha'fssátt- mállanum væri stigið stærsta skrefið til1 trygigingai- friði í heimmum síðan 1918. Bandaríkin urðu, þrátt fyr ir teinangríuniarsittefnu sína eft- ir fyrri h eimsstyrj öldina, að skakfca leikinn í Evrópu í annað sinn á rúmum aldar- fjórðungi í síSari foeimsstyrj- öldinni, 1939 — 1945. En í'lok þeirrar styrjaldar var valda- inönnum þeirra vestan hafs orðið það ljóst, að það nægði FERÐASKRIFS’EOFAN tók upp nýmæli í sambandi við skíðaferðir sínar á sunnudag- inn var, og varð ég var við það á laugardagskvöld, að fólki lík- aði vel þefía uppátæki. Ferða- skrifstofan tilkynnti fyrir helg- ina, að hún efndi til sköðaferða eins og um undanfarandi Iielg- ar, en nú mundi hún taka skíða fólk á vissum tilteknum stöð- um í bænum og fara með það í bifreiðarnar, sem fara ættu út fyrir bæinn. MIKILL FJÖLDI manna not- aði sér þetta boð Ferðaskrif- stofunnar og var þátttaka mik- il í skíðaferðunum á sunnudag- inn. Ég held að Ferðaskrifstof- an hafi í þessu >efni unnið gott starf til hagræðis fyrir fólk, því oft hefur það ekki sízt verið erfiðleikum bundið fyrir skíða- fólk að komast heiman að frá sér snemma að morgni þangað, sem átt hefur að leggja af stað. FERÐASKRJ FSTOFAN er lifandi fyrirtæki og sívakandi yfir því að sinna hlutverki sínu sem allra bezt. Eru því furðu- legri þær árásir, sem þetta fyr- irtæki hefur orðið fyrir. Að vísu koma þær aðeins úr einni átt og ættu aðstæður og fortíð þó að valda því, að einmitt þar væri legið á gremju sinni og ekki gerður leikur að því að koma með órökstudda sleggju- dóma um þetta ágæta fyrir- tæki. ÐAÐI HJÖRVAR heitir ung- ur maður, sem nokkrum sinn- um undanfarna mánuði hefur komið fram í útvarpinu. Fyrir nokkru flutti hann þátt um ferðalag sitt frá Skotlandi til Esbjerg og var þessi þáttur heldur skothendur, en á sunnu dagskvöldið flutti hann þátt frá Bremerhaven, þar sem hann tók á stálþráð samtöl og lýsing- ar á uppskipun úr íslenzkum togara. Þessi þáttur var vel gerður og skemmtilegur. Það var létt yfir þessum þætti og lítið um mistök í uppsetningu samtala, spurninga og svara, og vill þó oft verða erfitt að skipu leggja slíka þætti. Yfirleitt væri það fengur fyrir útvarpið að geta sem oftast flutt slíka þætti. HJALTI skrifar: „Skipaút- gerð ríkisins hefur nú tilkynnt að Skotlandsferðunum verði haldið áfram í sumar með sama hætti og áður, þ. e. fyrir er- íenda ferðamenn, en ekki ís- lendinga. Þó var reynslan sú á s.l. sumri, að hægt hefði verið að flytja næstum helmingi fleiri farþega milli landanna en gert var — þótt ekki hefði staðið á íslendingum að fylla í skörðin. En væru slík ferðalög skipulögð fyrrfram, þyrfti mjög lítið af sterlingspundum til þess að íslenzkir farþegar gætu flotið með í þessum ferð- um. Tel ég það herfilegan am- lóðahátt að láta skip okkar sigla áfram milli þessara landa án þess að hvert rúm sé skipað. NÁGRANNAÞJ ÓÐIR okkar hafa nú mikið rýmkað höft á skemmtiferðum þegnanna — og lágmarkið hér ætti a. m. k. að. vera, að fá að njóta Skot- Iandsferðanna þegar skiprúm leyfir. Jafnframt þarf að efna til hópferða héðan til nágranna- landanna, einkum til Skotlands, írlands og Noregs (með sigl- ingu gegnum Færeyjar), því til þessara landa er stytzt og því ó- dýrast að fara, en náttúrufeg- urð hvergi meiri. Og slíkar hópferðir verða að vera almenn ingi kleifar kostnaðar vegna og tímalengdar. VONANDI getur Ferðaskrif- stofan okkar hrundið slíkum ferðum af stað þrátt fyrir á- hugaleysi æðri valdhafa. En ef valdamenn okkar á þessu sviði ætla sér áfram að hindra að al- þýða manna komist út yfir pollinn sér til skemmtunar og fróðleiks, jafnframt því að all- ur forréttindalýðurinn: alls konar sendimenn, félagafull- trúar, íþróttamenn, gjaldeyris- þjófar o. s. frv. eru stöðugt á ferð og flugi hálfan hnöttinn kring, verða alþýðusamtökin í Iandinu að láta málið til sín taka. Orlofslöggjöfin okkar er ekki nema að hálfu gagni fyrr en sfofnað verður til ódýrra hópferða til nágrannaland- anna.“ efcki að þau ynmu stríðið, þau yrði teinnig að vinna frið- inn. Þelsis vegna foefir leinanigr- unarstefnan okki náð að festa neinar rætur á ný í Banclaríkj unum teftir öiðari foeimsistyrj- öldina. Þau foafa beinlínis haft forustu um viðreisn Vest ur-Evrópu með hinni stór- fel'ldu Marsh'alláætlun o>g fjár hagshjálp á igrundvelli henn- ar; og nú hafa þau, andspæn- is hinni vaxandi hættu á þriðju hteimsstyirjöldinni af völdum Rússlands, gert það, stem þau ilétu midir höfuð ieggjast að gera eftir fyrri heimsstyrjöldina: Þau foafa, á- samt Veslur-Evrópu, myndað öflugt varnarbandalaig til verndar friðinum, svo öflugt að ólíklegt verður að teljast, að nokkru árásarríki þyki á- rennilegt á það að leita. Orð Btevins voru því ekki sögð út í blláimn. Það, serfi. heiminn vantaði til þess að af stýra annarri foteimisstyrjöld- imni, það foefur hann nú: At- lantshafsbandallagið mieð þátt töku Bandaríkj'anna. Svo öfl- uig samtök til vermdar friðin- um foafa aldnei fyrr verið stoÍQuð. Það er því engin furða, þótt fögnuður rífci nú í löndum ilýðræðisins yfir At iantsfoafssáttmáljanuim. Ef nofckuð megmatr að varðveita friðinm og afstýra þriðju hteimssityrjöldinni, þá eru það silík varniarsamtök, — mógu sterk til þess að lenginn þori á þau að ráðast. Alþýðublaðið er afgreitt til áskrifenda og í lausasölu hjá ; Þorsteini Jénssyni, Hafnarstræti 88, Akureyri. ' Gerist áskrifendur. Utbreiðíð ALÞÝÐUBLADIÐ KVENSOKKAR ENDINGIN ÓVENJULEG Umboðsmenn : ■ UIPI'il 1 ft Þórður Sveinsson & Co. h.f? %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.